Fastir pennar Endalok hernáms Sverrir Jakobsson skrifar Útlit er fyrir að hernám Bandaríkjanna í Írak sé bráðum á enda. Ríkisstjórn George W. Bush hefur lagt kapp á að semja við ríkisstjórn Íraks um áframhaldandi herstöðvar en þegar tillögur Bandaríkjastjórnar láku til fjölmiðla í júní vöktu þær mikla reiði, enda fólst í þeim að Írak yrði í raun bandarískt leppríki. Fastir pennar 26.8.2008 06:00 Ótrúlegt afrek Björn Ingi Hrafnsson skrifar Íslensku landsliðsmennirnir í handknattleik hafa ritað nöfn sín stórum stöfum í íslenska samtímasögu með frækilegri framgöngu á Ólympíuleikunum sem lauk í Peking í gær. Fastir pennar 25.8.2008 07:00 Morfeus og bræður Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skrafskjóðurnar á internetinu voru að skrifa sumar hverjar um það í gær og fyrradag að handbolti væri ekkert frægur í útlöndum og var það einkum haft til marks að þetta þætti skrýtin íþrótt hjá einhverjum bandarískum bloggurum. Fastir pennar 25.8.2008 06:00 Pólitískarhliðarverkanir Auðunn Arnórsson skrifar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Hu Jintao Kínaforseti „hittust á hliðarlínunni" á Ólympíuleikunum í Peking á föstudagsmorgun, eins og kínverska ríkisfréttastofan Xinhua orðar það í frétt af fundi þeirra. Fastir pennar 24.8.2008 06:00 Borgarstjóri mánaðarins Hallgrímur Helgason skrifar Borgarstjóri ágústmánaðar er Hanna Birna Kristjánsdóttir. Við óskum henni velfarnaðar í starfi sem hún er vel að komin, jafn glæsileg, skelegg og hraðvirk sem hún birtist okkur. Fastir pennar 23.8.2008 08:00 Óskastundin Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Öll þráum við óskastundina, stundum oft á dag. ég vildi, ég óska … Þráin, viljinn að heimta það torsótta, óvænta, er efld með öllum ráðum í vitund okkar: hinn óvænti vinningur, hamingjustundin, sæla augnabliks er lofuð og upphafin allt í kringum okkur en er torfengin: til forna stigu óskasteinar upp úr djúpum brunnum utan alfaraleiða og flutu þar skamma næturstund. Fastir pennar 23.8.2008 07:00 Brotið á börnum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Viðhorf til réttinda barna hafa góðu heilli tekið stakkaskiptum undanfarna áratugi. Litið er svo á að almenn mannréttindi eigi líka við um börn. Fastir pennar 22.8.2008 07:00 Hvaða nauður? Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Þegar ekki er nauðsynlegt að breyta, er nauðsynlegt að breyta ekki, sagði breskur íhaldsmaður fyrir nokkrum öldum. Umræðurnar um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu sæta furðu. Hvaða nauður knýr okkur þangað inn? Fastir pennar 22.8.2008 06:00 Möguleg opnun Þorsteinn Pálsson skrifar Framtíðarstefna í peningamálum er snúnasta viðfangsefni íslenskra stjórnmála. Valið stendur um íslenska krónu eða evru. Að því leyti er málið einfalt. En það er ekki allt. Um það er ágreiningur milli stjórnarflokkanna. Við hann bætast ólík viðhorf innan þeirra. Fastir pennar 21.8.2008 06:00 Fjarlægðin frá Brussel Þorvaldur Gylfason skrifar Bjartar vonir vöknuðu, þegar Sovétríkin hrundu 1991 og fimmtán sjálfstæð ríki risu á rústum þeirra. Vonir stóðu til, að nýju ríkin, skaðbrennd af langri reynslu sinni af kommúnisma og einræði, myndu neyta nýfengins sjálfstæðis til að taka upp lýðræði og heilbrigðan markaðsbúskap. Fastir pennar 21.8.2008 06:00 Baklöndin Þorsteinn Pálsson skrifar Þrengingar í þjóðarbúskapnum valda ríkisstjórnum jafnan hagfræðilegum hausverk. Viðbrögð við honum eða skortur á þeim geta í framhaldinu haft í för með sér ýmiss konar pólitískar aukaverkanir. Þetta er gömul saga sem oft hefur endurtekið sig. Núverandi ríkisstjórn hefur ekki með öllu farið varhluta af henni. Fastir pennar 20.8.2008 08:00 Blaðamaðurinn Einar Már Jónsson skrifar Fyrir skömmu var kvikmyndagerðarmaður einn að gramsa í gömlum blöðum í búð fornbókasala í bænum Charleville í Ardennafjöllum nyrst í Frakklandi, skammt frá landamærum Belgíu, og dró þá fram slitið eintak af dagblaði sem var dagsett 25. nóvember 1870. Fastir pennar 20.8.2008 06:00 Að skrifa söguna sjálfur Jón Kaldal skrifar Skiptar skoðanir eru á því hvort rétt sé hjá Matthíasi Johannessen, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, að opna aðgang að dagbókum sínum á netsíðu sinni matthias.is. Fastir pennar 19.8.2008 08:00 Persónur og leikendur Jónína Michaelsdóttir skrifar Í síðustu viku var óvænt endursýning á leikriti sem tekið var öðru sinni af fjölunum í janúar í ár. Persónur og leikendur þyrptust inn á sviðið og fóru áreynslulaust, með textann sinn. Fastir pennar 19.8.2008 07:00 Það var platað mig Guðmundur Andri Thorsson skrifar Stundum þegar ég hitti gamla vini sem búa enn í Reykjavík og þeir spyrja mig hvort það sé ekki alltaf rok þarna úti á Álftanesi þá svara ég: „Það er ekki eins og þú búir í einhverju Flórída“. Fastir pennar 18.8.2008 06:00 Refsivöndur Moskvuvaldsins Auðunn Arnórsson skrifar Fyrir þá sem muna eftir fréttamyndum frá téténska höfuðstaðnum Grosní var það kunnugleg sjón sem blasti við á þeim myndum sem bárust á síðustu dögum frá georgísku borginni Gori: Algjör eyðilegging. Þegar rússneski herinn ræðst til atlögu í Kákasus þá eirir hann engu. Fastir pennar 17.8.2008 06:00 Hvað svo? Björn Ingi Hrafnsson skrifar Sjálfstæðismenn tóku mikla áhættu er þeir mynduðu meirihluta með Ólafi F. Magnússyni, enda naut hann frá upphafi lítilla vinsælda og sífellt minni eftir því sem á leið. Frá fór tiltölulega vinsæll meirihluti Tjarnarkvartettsins undir glæsilegri forystu Dags B. Eggertssonar sem borgarstjóra. Sá meirihluti varð aftur til við hinar undarlegustu kringumstæður og vitaskuld reyndi aldrei mikið á hann, þennan stutta valdatíma. Fastir pennar 16.8.2008 05:15 Brunastigastjórnmál Hallgrímur Helgason skrifar Þá er lokið enn einu umsátrinu um Ráðhús Reykjavíkur. Setulið vopnað myndavélum og hljóðnemum situr enn og aftur um hvern útgang og inngang og hleypur upp um leið og lyfta opnast— „Er meirihlutinn sprunginn?!"—lyfta lokast. Fastir pennar 16.8.2008 05:00 Glundroðakenning gengur aftur Jón Kaldal skrifar Fyrir réttri viku var því spáð á þessum stað að fjórði meirihlutinn yrði myndaður í borgarstjórn fyrir lok kjörtímabilsins. Að spádómurinn skyldi ganga svo hratt eftir kemur hins vegar nokkuð á óvart. Fastir pennar 15.8.2008 00:01 Vörn fyrir Venesúelu Þorvaldur Gylfason skrifar Fallbeygingar landaheita eru svolítið á reiki, þar eð ekki er alltaf ljóst, hvers kyns löndin skuli teljast. Karlkyn er sárasjaldgæft, en kvenkyn og hvorugkyn takast á um sum heiti. Fastir pennar 14.8.2008 07:00 Öngstræti Sjálfstæðisflokks Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Það leit ekki vel út fyrir Sjálfstæðisflokkinn í gær þegar Óskar Bergsson margítrekaði að hann væri ekki virkur þátttakandi í þessum nýja farsa í borgarstjórn. Fastir pennar 14.8.2008 06:00 Háskalegur skortur á forystu Jón Kaldal skrifar Undanfarna mánuði hefur Geir Haarde forsætisráðherra mátt sitja undir því af sívaxandi þunga að búa ekki yfir nægum leiðtogahæfileikum. Hafa þær raddir komið úr öllum hornum, líka innan úr hans eigin flokki. Fastir pennar 13.8.2008 08:00 „Þú ert dópið mitt“ Einar Már Jónsson skrifar Þegar þessar línur eru ritaðar er sennilega fullsnemmt að spá um það hver verði talinn helsti menningarviðburður sumarsins í Frakklandi, en eitt hefur þó séð dagsins ljós sem reynist vafalaust skæður keppandi um þennan eftirsóknarverða titil, og það er nýr geisladiskur hinnar vinsælu vísnasöngkonu Cörlu Bruni. Fastir pennar 13.8.2008 06:00 Óráð er að berja af sér bjargvættinn Óli Kristján Ármannsson skrifar Víða þrengir að í íslensku efnahagslífi um þessar mundir og fyrirtæki jafnt og heimili bregðast við með aukinni ráðdeild og margvíslegri hagræðingu. Markaðurinn kemur nú út í nokkuð breyttri mynd frá því sem verið hefur síðustu misseri, bleiki pappírinn horfinn og efnisþættir endurskipulagðir. Fastir pennar 13.8.2008 00:01 Jónas og Einar Þorsteinn Pálsson skrifar Jónas Haralz og Einar Benediktsson hafa í Morgunblaðsgrein ítrekað brýningu sína um mikilvægi þess að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu. Röksemdir þeirra byggja jafnt á efnahagslegum forsendum sem pólitískum. Fastir pennar 11.8.2008 07:00 Nálgunarbann er frelsun Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í Hæstarétti sitja tveir dómarar sem Sjálfstæðisflokkurinn tróð þangað í markvissri viðleitni sinni til að auka ítök Flokksins í dómsvaldinu. Nú súpum við seyðið af því. Fastir pennar 11.8.2008 06:00 Miklar væntingar, vonbrigði fyrirséð Auðunn Arnórsson. skrifar Hálfur mánuður er nú þar til flokksþing Demókrataflokksins hefst vestur í Denver í Colorado. Fáeinum dögum síðar halda repúblikanar sitt þing í St. Paul í Minnesota. Með flokksþingunum hefst formlegur endasprettur kosningabaráttunnar fyrir bandarísku forseta- og þingkosningarnar í nóvember. Fastir pennar 10.8.2008 07:00 Af pólitísku skuggavarpi Hallgrímur Helgason skrifar Ein eftirminnilegasta fréttasena síðustu ára er frá sumrinu 2006 þegar Framsóknarflokkurinn stóð við Öxará og Halldór Ásgrímsson tilkynnti í beinni seint um kvöld að hann væri hættur í stjórnmálum. Fastir pennar 9.8.2008 08:06 Gulur, rauður, grænn og blár Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Hundadagar eru dásamlegur tími. Það er tekið að rökkva, nóttin orðin dimm og hlý. Gróðurinn sæll í fullum vexti og mannfólkið tekið að búa sig undir haust eftir sumarannir. Fastir pennar 9.8.2008 08:02 Siðræn gildi Þorsteinn Pálsson skrifar Eftir þeim lögum sem í gildi eru um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald er hvorki heimilt að bjóða upp á nektarsýningar né með öðrum hætti að gera út á nekt starfsmanna eða annarra sem á staðnum eru. Fastir pennar 7.8.2008 08:00 « ‹ 149 150 151 152 153 154 155 156 157 … 245 ›
Endalok hernáms Sverrir Jakobsson skrifar Útlit er fyrir að hernám Bandaríkjanna í Írak sé bráðum á enda. Ríkisstjórn George W. Bush hefur lagt kapp á að semja við ríkisstjórn Íraks um áframhaldandi herstöðvar en þegar tillögur Bandaríkjastjórnar láku til fjölmiðla í júní vöktu þær mikla reiði, enda fólst í þeim að Írak yrði í raun bandarískt leppríki. Fastir pennar 26.8.2008 06:00
Ótrúlegt afrek Björn Ingi Hrafnsson skrifar Íslensku landsliðsmennirnir í handknattleik hafa ritað nöfn sín stórum stöfum í íslenska samtímasögu með frækilegri framgöngu á Ólympíuleikunum sem lauk í Peking í gær. Fastir pennar 25.8.2008 07:00
Morfeus og bræður Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skrafskjóðurnar á internetinu voru að skrifa sumar hverjar um það í gær og fyrradag að handbolti væri ekkert frægur í útlöndum og var það einkum haft til marks að þetta þætti skrýtin íþrótt hjá einhverjum bandarískum bloggurum. Fastir pennar 25.8.2008 06:00
Pólitískarhliðarverkanir Auðunn Arnórsson skrifar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Hu Jintao Kínaforseti „hittust á hliðarlínunni" á Ólympíuleikunum í Peking á föstudagsmorgun, eins og kínverska ríkisfréttastofan Xinhua orðar það í frétt af fundi þeirra. Fastir pennar 24.8.2008 06:00
Borgarstjóri mánaðarins Hallgrímur Helgason skrifar Borgarstjóri ágústmánaðar er Hanna Birna Kristjánsdóttir. Við óskum henni velfarnaðar í starfi sem hún er vel að komin, jafn glæsileg, skelegg og hraðvirk sem hún birtist okkur. Fastir pennar 23.8.2008 08:00
Óskastundin Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Öll þráum við óskastundina, stundum oft á dag. ég vildi, ég óska … Þráin, viljinn að heimta það torsótta, óvænta, er efld með öllum ráðum í vitund okkar: hinn óvænti vinningur, hamingjustundin, sæla augnabliks er lofuð og upphafin allt í kringum okkur en er torfengin: til forna stigu óskasteinar upp úr djúpum brunnum utan alfaraleiða og flutu þar skamma næturstund. Fastir pennar 23.8.2008 07:00
Brotið á börnum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Viðhorf til réttinda barna hafa góðu heilli tekið stakkaskiptum undanfarna áratugi. Litið er svo á að almenn mannréttindi eigi líka við um börn. Fastir pennar 22.8.2008 07:00
Hvaða nauður? Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Þegar ekki er nauðsynlegt að breyta, er nauðsynlegt að breyta ekki, sagði breskur íhaldsmaður fyrir nokkrum öldum. Umræðurnar um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu sæta furðu. Hvaða nauður knýr okkur þangað inn? Fastir pennar 22.8.2008 06:00
Möguleg opnun Þorsteinn Pálsson skrifar Framtíðarstefna í peningamálum er snúnasta viðfangsefni íslenskra stjórnmála. Valið stendur um íslenska krónu eða evru. Að því leyti er málið einfalt. En það er ekki allt. Um það er ágreiningur milli stjórnarflokkanna. Við hann bætast ólík viðhorf innan þeirra. Fastir pennar 21.8.2008 06:00
Fjarlægðin frá Brussel Þorvaldur Gylfason skrifar Bjartar vonir vöknuðu, þegar Sovétríkin hrundu 1991 og fimmtán sjálfstæð ríki risu á rústum þeirra. Vonir stóðu til, að nýju ríkin, skaðbrennd af langri reynslu sinni af kommúnisma og einræði, myndu neyta nýfengins sjálfstæðis til að taka upp lýðræði og heilbrigðan markaðsbúskap. Fastir pennar 21.8.2008 06:00
Baklöndin Þorsteinn Pálsson skrifar Þrengingar í þjóðarbúskapnum valda ríkisstjórnum jafnan hagfræðilegum hausverk. Viðbrögð við honum eða skortur á þeim geta í framhaldinu haft í för með sér ýmiss konar pólitískar aukaverkanir. Þetta er gömul saga sem oft hefur endurtekið sig. Núverandi ríkisstjórn hefur ekki með öllu farið varhluta af henni. Fastir pennar 20.8.2008 08:00
Blaðamaðurinn Einar Már Jónsson skrifar Fyrir skömmu var kvikmyndagerðarmaður einn að gramsa í gömlum blöðum í búð fornbókasala í bænum Charleville í Ardennafjöllum nyrst í Frakklandi, skammt frá landamærum Belgíu, og dró þá fram slitið eintak af dagblaði sem var dagsett 25. nóvember 1870. Fastir pennar 20.8.2008 06:00
Að skrifa söguna sjálfur Jón Kaldal skrifar Skiptar skoðanir eru á því hvort rétt sé hjá Matthíasi Johannessen, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, að opna aðgang að dagbókum sínum á netsíðu sinni matthias.is. Fastir pennar 19.8.2008 08:00
Persónur og leikendur Jónína Michaelsdóttir skrifar Í síðustu viku var óvænt endursýning á leikriti sem tekið var öðru sinni af fjölunum í janúar í ár. Persónur og leikendur þyrptust inn á sviðið og fóru áreynslulaust, með textann sinn. Fastir pennar 19.8.2008 07:00
Það var platað mig Guðmundur Andri Thorsson skrifar Stundum þegar ég hitti gamla vini sem búa enn í Reykjavík og þeir spyrja mig hvort það sé ekki alltaf rok þarna úti á Álftanesi þá svara ég: „Það er ekki eins og þú búir í einhverju Flórída“. Fastir pennar 18.8.2008 06:00
Refsivöndur Moskvuvaldsins Auðunn Arnórsson skrifar Fyrir þá sem muna eftir fréttamyndum frá téténska höfuðstaðnum Grosní var það kunnugleg sjón sem blasti við á þeim myndum sem bárust á síðustu dögum frá georgísku borginni Gori: Algjör eyðilegging. Þegar rússneski herinn ræðst til atlögu í Kákasus þá eirir hann engu. Fastir pennar 17.8.2008 06:00
Hvað svo? Björn Ingi Hrafnsson skrifar Sjálfstæðismenn tóku mikla áhættu er þeir mynduðu meirihluta með Ólafi F. Magnússyni, enda naut hann frá upphafi lítilla vinsælda og sífellt minni eftir því sem á leið. Frá fór tiltölulega vinsæll meirihluti Tjarnarkvartettsins undir glæsilegri forystu Dags B. Eggertssonar sem borgarstjóra. Sá meirihluti varð aftur til við hinar undarlegustu kringumstæður og vitaskuld reyndi aldrei mikið á hann, þennan stutta valdatíma. Fastir pennar 16.8.2008 05:15
Brunastigastjórnmál Hallgrímur Helgason skrifar Þá er lokið enn einu umsátrinu um Ráðhús Reykjavíkur. Setulið vopnað myndavélum og hljóðnemum situr enn og aftur um hvern útgang og inngang og hleypur upp um leið og lyfta opnast— „Er meirihlutinn sprunginn?!"—lyfta lokast. Fastir pennar 16.8.2008 05:00
Glundroðakenning gengur aftur Jón Kaldal skrifar Fyrir réttri viku var því spáð á þessum stað að fjórði meirihlutinn yrði myndaður í borgarstjórn fyrir lok kjörtímabilsins. Að spádómurinn skyldi ganga svo hratt eftir kemur hins vegar nokkuð á óvart. Fastir pennar 15.8.2008 00:01
Vörn fyrir Venesúelu Þorvaldur Gylfason skrifar Fallbeygingar landaheita eru svolítið á reiki, þar eð ekki er alltaf ljóst, hvers kyns löndin skuli teljast. Karlkyn er sárasjaldgæft, en kvenkyn og hvorugkyn takast á um sum heiti. Fastir pennar 14.8.2008 07:00
Öngstræti Sjálfstæðisflokks Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Það leit ekki vel út fyrir Sjálfstæðisflokkinn í gær þegar Óskar Bergsson margítrekaði að hann væri ekki virkur þátttakandi í þessum nýja farsa í borgarstjórn. Fastir pennar 14.8.2008 06:00
Háskalegur skortur á forystu Jón Kaldal skrifar Undanfarna mánuði hefur Geir Haarde forsætisráðherra mátt sitja undir því af sívaxandi þunga að búa ekki yfir nægum leiðtogahæfileikum. Hafa þær raddir komið úr öllum hornum, líka innan úr hans eigin flokki. Fastir pennar 13.8.2008 08:00
„Þú ert dópið mitt“ Einar Már Jónsson skrifar Þegar þessar línur eru ritaðar er sennilega fullsnemmt að spá um það hver verði talinn helsti menningarviðburður sumarsins í Frakklandi, en eitt hefur þó séð dagsins ljós sem reynist vafalaust skæður keppandi um þennan eftirsóknarverða titil, og það er nýr geisladiskur hinnar vinsælu vísnasöngkonu Cörlu Bruni. Fastir pennar 13.8.2008 06:00
Óráð er að berja af sér bjargvættinn Óli Kristján Ármannsson skrifar Víða þrengir að í íslensku efnahagslífi um þessar mundir og fyrirtæki jafnt og heimili bregðast við með aukinni ráðdeild og margvíslegri hagræðingu. Markaðurinn kemur nú út í nokkuð breyttri mynd frá því sem verið hefur síðustu misseri, bleiki pappírinn horfinn og efnisþættir endurskipulagðir. Fastir pennar 13.8.2008 00:01
Jónas og Einar Þorsteinn Pálsson skrifar Jónas Haralz og Einar Benediktsson hafa í Morgunblaðsgrein ítrekað brýningu sína um mikilvægi þess að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu. Röksemdir þeirra byggja jafnt á efnahagslegum forsendum sem pólitískum. Fastir pennar 11.8.2008 07:00
Nálgunarbann er frelsun Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í Hæstarétti sitja tveir dómarar sem Sjálfstæðisflokkurinn tróð þangað í markvissri viðleitni sinni til að auka ítök Flokksins í dómsvaldinu. Nú súpum við seyðið af því. Fastir pennar 11.8.2008 06:00
Miklar væntingar, vonbrigði fyrirséð Auðunn Arnórsson. skrifar Hálfur mánuður er nú þar til flokksþing Demókrataflokksins hefst vestur í Denver í Colorado. Fáeinum dögum síðar halda repúblikanar sitt þing í St. Paul í Minnesota. Með flokksþingunum hefst formlegur endasprettur kosningabaráttunnar fyrir bandarísku forseta- og þingkosningarnar í nóvember. Fastir pennar 10.8.2008 07:00
Af pólitísku skuggavarpi Hallgrímur Helgason skrifar Ein eftirminnilegasta fréttasena síðustu ára er frá sumrinu 2006 þegar Framsóknarflokkurinn stóð við Öxará og Halldór Ásgrímsson tilkynnti í beinni seint um kvöld að hann væri hættur í stjórnmálum. Fastir pennar 9.8.2008 08:06
Gulur, rauður, grænn og blár Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Hundadagar eru dásamlegur tími. Það er tekið að rökkva, nóttin orðin dimm og hlý. Gróðurinn sæll í fullum vexti og mannfólkið tekið að búa sig undir haust eftir sumarannir. Fastir pennar 9.8.2008 08:02
Siðræn gildi Þorsteinn Pálsson skrifar Eftir þeim lögum sem í gildi eru um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald er hvorki heimilt að bjóða upp á nektarsýningar né með öðrum hætti að gera út á nekt starfsmanna eða annarra sem á staðnum eru. Fastir pennar 7.8.2008 08:00
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun
Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun