Enski boltinn Sheffield United í sárum eftir að leikmaður þeirra lést Maddy Cusack, leikmaður Sheffield United í ensku B-deildinni, lést síðastliðinn miðvikudag, aðeins 27 ára að aldri. Enski boltinn 22.9.2023 08:31 Kudus: Líður eins og hluti af fjölskyldunni Mohammed Kudus, leikmaður West Ham, segir að honum sé strax farið að líða eins og hann sé hluti af West Ham fjölskyldunni. Enski boltinn 22.9.2023 07:01 Raya: Ramsdale verður að leggja sig allan fram David Raya, markvörður Arsenal, segir að Aaron Ramsdale verði að leggja sig allan fram fyrir liðið fái hann tækifæri til þess á ný. Enski boltinn 21.9.2023 23:30 Haaland fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn Erling Haaland, framherji Englands- og Evrópumeistara Manchester City, er fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn. Enski boltinn 21.9.2023 16:45 Enn streyma peningar frá Bandaríkjunum til Chelsea Fjárfestingasjóðurinn Ares Management er við það að setja fjögur hundruð milljónir punda, tæpa 68 milljarða íslenskra króna, í enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 21.9.2023 16:01 Varar við svefnvenjum Haaland: „Getur verið hættulegt“ Erling Braut Haaland passar afar vel upp á að ná góðum nætursvefni. Sænskur svefnfræðingur varar þó við sérstakri aðferð sem Haaland og fleiri hafa nýtt sér að undanförnu. Enski boltinn 21.9.2023 07:01 Segir Tottenham geta keypt Kane til baka Daniel Levy eigandi Tottenham Hotspur segir að í samningi liðsins við Bayern Munchen vegna Harry Kane sé klásúla sem geri Lundúnaliðinu kleift að fá enska landsliðsmanninn aftur. Enski boltinn 20.9.2023 17:30 Framlengdi í sumar en er nú látinn taka poka sinn 74 ára gamall Neil Warnock mun stíga til hliðar sem þjálfari Huddersfield Town eftir leikinn gegn Stoke City í ensku B-deildinni í knattspyrnu annað kvöld. Hinn 74 ára gamli Warnock framlengdi veru sína hjá Huddersfield í sumar eftir að halda liðinu uppi en hefur ákveðið að nú sé nóg komið. Enski boltinn 19.9.2023 15:00 Meiðslalisti Chelsea metinn á 65 milljarða Gríðarleg meiðsli herja á leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hægt væri að stilla upp 11 manna byrjunarliði með leikmönnum sem eru frá keppni um þessar mundir. Enski boltinn 19.9.2023 14:15 Schmeichel ekki hrifinn af hugmyndafræði Arteta þegar kemur að markvörðum Peter Schmeichel, margfaldur Englandsmeistari með Manchester United og Evrópumeistari með Danmörku, er ekki hrifinn af uppátæki Mikel Arteta, þjálfara Arsenal. Hann vill deila spilatíma markvarða sinna og jafnvel skipta um markvörð í miðjum leik þó ekkert ami að þeim sem er inn á. Enski boltinn 19.9.2023 08:30 Ótrúleg tölfræði Brighton síðan De Zerbi tók við Brighton & Hove Albion batt enda á gott heimavallargengi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðin mættust á Old Trafford um liðna helgi. Brighton hefur byrjað tímabilið einkar vel en gengi liðsins undir stjórn Roberto de Zerbi hefur verið magnað. Enski boltinn 18.9.2023 21:45 Jóhann Berg og félagar komnir á blað en enn án sigurs Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Nottingham Forest í Skíriskógi í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18.9.2023 20:45 Vandræði United aukast enn Ekkert lát virðist vera á erfiðleikum Manchester United. Nú hefur enn einn leikmaðurinn bæst á meiðslalistann. Enski boltinn 18.9.2023 17:01 Barnaníðingurinn Bennell látinn Barnaníðingurinn og fyrrverandi fótboltaþjálfarinn Barry Bennell lést í fangelsi, 69 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Enski boltinn 18.9.2023 16:30 Enn hræddur við Ferguson Ashley Young, leikmaður Everton og fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United, kveðst enn ekki geta kallað hann með nafni. Hann sé aðeins stjóri. Enski boltinn 18.9.2023 16:01 Segir að 89 milljóna punda maðurinn þurfi að skilja leikinn betur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikskilningi Mykhailos Mudryk sé ábótavant. Enski boltinn 18.9.2023 15:00 Sagði sitt lið hafa átt að skora meira „Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.9.2023 18:46 Loksins unnu Skytturnar í Guttagarði Skytturnar hans Mikel Arteta unnu 1-0 útisigur í Guttagarði, heimavelli Everton, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leik dagsins hafði Arsenal tapað þremur leikjum í röð í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.9.2023 17:30 Vandræði Chelsea halda áfram Chelsea og Bournemouth gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vitality-vellinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17.9.2023 14:57 Segir lið sitt geti ekki treyst á að koma alltaf til baka „Við verðum að spila betur en við gerðum í fyrri hálfleik,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Enski boltinn 17.9.2023 08:00 „Við vorum skilvirkir og við vorum þolinmóðir“ Pep Guardiola var himinlifandi með 3-1 sigur Englandsmeistara Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir lentu undir en komu til baka og var Pep mjög sáttur með sigurinn enda Man City áfram með fullt hús stiga. Enski boltinn 16.9.2023 23:30 Ten Hag ekki sáttur með tapið en sá þó margt jákvætt Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tap sinna manna gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið hafði leikið 31 leik í röð án þess að tapa á Old Trafford fyrir daginn í dag. Hann telur lið sitt geta komist aftur í hæstu hæðir. Enski boltinn 16.9.2023 20:00 Newcastle marði Brentford Newcastle United vann 1-0 sigur á Brentford í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.9.2023 18:40 Ótrúleg endurkoma Tottenham Gott gengi Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu heldur áfram en liðið vann 2-1 heimasigur á nýliðum Sheffield United í dag. Aston Villa og Fulham náðu einnig í þrjú stig í dag. Enski boltinn 16.9.2023 16:35 Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 16.9.2023 16:03 Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. Enski boltinn 16.9.2023 15:55 Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 16.9.2023 13:29 Man United sótti fjórar á gluggadegi Það var nóg um að vera á skrifstofu kvennaliðs Manchester United en silfurliðið frá síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu samdi við fjóra leikmenn í gær en glugginn til þess að sækja leikmenn er nú lokaður. Enski boltinn 15.9.2023 23:31 Palhinha framlengir óvænt við Fulham Joao Palhinha hefur skrifað undir nýjan samning við Fulham. Enski boltinn 15.9.2023 17:01 Ten Hag um Sancho: „Kúltúrinn innan félagsins var ekki góður“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi þurft að stíga fast til jarðar hjá félaginu og innleiða aga hjá því. Enski boltinn 15.9.2023 14:30 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 334 ›
Sheffield United í sárum eftir að leikmaður þeirra lést Maddy Cusack, leikmaður Sheffield United í ensku B-deildinni, lést síðastliðinn miðvikudag, aðeins 27 ára að aldri. Enski boltinn 22.9.2023 08:31
Kudus: Líður eins og hluti af fjölskyldunni Mohammed Kudus, leikmaður West Ham, segir að honum sé strax farið að líða eins og hann sé hluti af West Ham fjölskyldunni. Enski boltinn 22.9.2023 07:01
Raya: Ramsdale verður að leggja sig allan fram David Raya, markvörður Arsenal, segir að Aaron Ramsdale verði að leggja sig allan fram fyrir liðið fái hann tækifæri til þess á ný. Enski boltinn 21.9.2023 23:30
Haaland fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn Erling Haaland, framherji Englands- og Evrópumeistara Manchester City, er fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn. Enski boltinn 21.9.2023 16:45
Enn streyma peningar frá Bandaríkjunum til Chelsea Fjárfestingasjóðurinn Ares Management er við það að setja fjögur hundruð milljónir punda, tæpa 68 milljarða íslenskra króna, í enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 21.9.2023 16:01
Varar við svefnvenjum Haaland: „Getur verið hættulegt“ Erling Braut Haaland passar afar vel upp á að ná góðum nætursvefni. Sænskur svefnfræðingur varar þó við sérstakri aðferð sem Haaland og fleiri hafa nýtt sér að undanförnu. Enski boltinn 21.9.2023 07:01
Segir Tottenham geta keypt Kane til baka Daniel Levy eigandi Tottenham Hotspur segir að í samningi liðsins við Bayern Munchen vegna Harry Kane sé klásúla sem geri Lundúnaliðinu kleift að fá enska landsliðsmanninn aftur. Enski boltinn 20.9.2023 17:30
Framlengdi í sumar en er nú látinn taka poka sinn 74 ára gamall Neil Warnock mun stíga til hliðar sem þjálfari Huddersfield Town eftir leikinn gegn Stoke City í ensku B-deildinni í knattspyrnu annað kvöld. Hinn 74 ára gamli Warnock framlengdi veru sína hjá Huddersfield í sumar eftir að halda liðinu uppi en hefur ákveðið að nú sé nóg komið. Enski boltinn 19.9.2023 15:00
Meiðslalisti Chelsea metinn á 65 milljarða Gríðarleg meiðsli herja á leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hægt væri að stilla upp 11 manna byrjunarliði með leikmönnum sem eru frá keppni um þessar mundir. Enski boltinn 19.9.2023 14:15
Schmeichel ekki hrifinn af hugmyndafræði Arteta þegar kemur að markvörðum Peter Schmeichel, margfaldur Englandsmeistari með Manchester United og Evrópumeistari með Danmörku, er ekki hrifinn af uppátæki Mikel Arteta, þjálfara Arsenal. Hann vill deila spilatíma markvarða sinna og jafnvel skipta um markvörð í miðjum leik þó ekkert ami að þeim sem er inn á. Enski boltinn 19.9.2023 08:30
Ótrúleg tölfræði Brighton síðan De Zerbi tók við Brighton & Hove Albion batt enda á gott heimavallargengi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðin mættust á Old Trafford um liðna helgi. Brighton hefur byrjað tímabilið einkar vel en gengi liðsins undir stjórn Roberto de Zerbi hefur verið magnað. Enski boltinn 18.9.2023 21:45
Jóhann Berg og félagar komnir á blað en enn án sigurs Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Nottingham Forest í Skíriskógi í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18.9.2023 20:45
Vandræði United aukast enn Ekkert lát virðist vera á erfiðleikum Manchester United. Nú hefur enn einn leikmaðurinn bæst á meiðslalistann. Enski boltinn 18.9.2023 17:01
Barnaníðingurinn Bennell látinn Barnaníðingurinn og fyrrverandi fótboltaþjálfarinn Barry Bennell lést í fangelsi, 69 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Enski boltinn 18.9.2023 16:30
Enn hræddur við Ferguson Ashley Young, leikmaður Everton og fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United, kveðst enn ekki geta kallað hann með nafni. Hann sé aðeins stjóri. Enski boltinn 18.9.2023 16:01
Segir að 89 milljóna punda maðurinn þurfi að skilja leikinn betur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikskilningi Mykhailos Mudryk sé ábótavant. Enski boltinn 18.9.2023 15:00
Sagði sitt lið hafa átt að skora meira „Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.9.2023 18:46
Loksins unnu Skytturnar í Guttagarði Skytturnar hans Mikel Arteta unnu 1-0 útisigur í Guttagarði, heimavelli Everton, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leik dagsins hafði Arsenal tapað þremur leikjum í röð í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.9.2023 17:30
Vandræði Chelsea halda áfram Chelsea og Bournemouth gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vitality-vellinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17.9.2023 14:57
Segir lið sitt geti ekki treyst á að koma alltaf til baka „Við verðum að spila betur en við gerðum í fyrri hálfleik,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Enski boltinn 17.9.2023 08:00
„Við vorum skilvirkir og við vorum þolinmóðir“ Pep Guardiola var himinlifandi með 3-1 sigur Englandsmeistara Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir lentu undir en komu til baka og var Pep mjög sáttur með sigurinn enda Man City áfram með fullt hús stiga. Enski boltinn 16.9.2023 23:30
Ten Hag ekki sáttur með tapið en sá þó margt jákvætt Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tap sinna manna gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið hafði leikið 31 leik í röð án þess að tapa á Old Trafford fyrir daginn í dag. Hann telur lið sitt geta komist aftur í hæstu hæðir. Enski boltinn 16.9.2023 20:00
Newcastle marði Brentford Newcastle United vann 1-0 sigur á Brentford í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.9.2023 18:40
Ótrúleg endurkoma Tottenham Gott gengi Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu heldur áfram en liðið vann 2-1 heimasigur á nýliðum Sheffield United í dag. Aston Villa og Fulham náðu einnig í þrjú stig í dag. Enski boltinn 16.9.2023 16:35
Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 16.9.2023 16:03
Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. Enski boltinn 16.9.2023 15:55
Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 16.9.2023 13:29
Man United sótti fjórar á gluggadegi Það var nóg um að vera á skrifstofu kvennaliðs Manchester United en silfurliðið frá síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu samdi við fjóra leikmenn í gær en glugginn til þess að sækja leikmenn er nú lokaður. Enski boltinn 15.9.2023 23:31
Palhinha framlengir óvænt við Fulham Joao Palhinha hefur skrifað undir nýjan samning við Fulham. Enski boltinn 15.9.2023 17:01
Ten Hag um Sancho: „Kúltúrinn innan félagsins var ekki góður“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi þurft að stíga fast til jarðar hjá félaginu og innleiða aga hjá því. Enski boltinn 15.9.2023 14:30