Enski boltinn

Man City skoraði sjö

Manchester City gjörsigraði Brighton & Hove Albion í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, lokatölur 7-2 heimaliðinu í vil.

Enski boltinn

Pogba ekki lengur hluti af What­sApp hóp Man Utd

Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins.

Enski boltinn

Tuchel: Rudiger mun yfirgefa Chelsea

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest þá orðróma sem fjölmiðlar hafa tönglast á undanfarna mánuði um framtíð Antonio Rudiger. Leiðir þýska miðvarðarins og Chelsea munu skilja í loka tímabils.

Enski boltinn