Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir Einn gesta þáttarins „Viklokin” á Rás 1, laugardaginn 30.ágúst, var Þórólfur Matthíasson prófessor emeritus og hagfræðingur. Til umræðu enn og aftur var hin svokallaða „innviðaskuld” okkar Íslendinga. Þórólfur talaði þar um slit á vegakerfinu sem m.a. orsakaðist af því að allir vöruflutningar fara nú fram á þjóðvegum landsins. Skoðun 31.8.2025 10:05
Ég er íslensk – en samt séð sem eitthvað annað Ég er uppalin á Íslandi. Ég tala íslensku, borða kleinur með ömmu, klæðist lopapeysum og borða slátur. Skoðun 30.8.2025 21:02
Hin yndislega aðlögun Kona kom í heimsókn og menn fóru gjörsamlega á límingunum! Uppnámið varð slíkt að annað eins hafði ekki sést í áraraðir, einhver stjórnmálaleiðtogi gekk svo langt að segja á samfélagsmiðlum að sér hafi orðið flökurt. Vonandi er honum batnaður flökurleikinn. Skoðun 30.8.2025 15:03
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Ég er orðinn þreyttur á að missa fólk sem mér þykir vænt um. Seint árið 2022 og fram á 2023 kom ég að tilraun vinar. Mánuði síðar keyrði náinn samstarfsmaður út í sjó. Tveimur mánuðum eftir það missti ég annan vin vegna neyslu. Eitthvað brast. Kerfið greip mig ekki. Skoðun 29.8.2025 07:30
Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Síðastliðna Menningarnótt færði Logi Einarsson menningar,- nýsköpunar- og háskólaráðherra þjóðleikhússtjóra Magnúsi Geiri Þórðarsyni viljayfirlýsingu varðandi stækkun Þjóðleikhússins. Nokkuð sem ber að fagna, enda löngu tímabær fjárfesting í leikhúsi allra landsmanna. Skoðun 29.8.2025 07:02
Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Á síðustu árum hefur netöryggi ríkja orðið enn mikilvægara. Með stóraukinni stafrænnri þróun og alþjóðlegum átökum hafa netárásir orðið að hluta af vopnabúri ríkja og samtaka, sem beita tækni til að ná pólitískum, fjárhagslegum og hernaðarlegum markmiðum. Skoðun 29.8.2025 06:02
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Von í Vonarskarði Vonarskarð er eitt af djásnum Vatnajökulsþjóðgarðs. Þar ræður fjallakyrrðin ríkjum og landslagið ber með sér fjölbreytileika sem á sér fáa líka: svartir sandar, hverasvæði, mýrlendi í yfir 900 m hæð og viðkvæmt gróðurfar þar sem vaxtartíminn er stuttur og öll röskun verður alvarleg og langvinn Skoðun 28.8.2025 19:00
Þjóð gegn þjóðarmorði Kröfufundir 6. september kl. 14, Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Egilsstöðum og Stykkishólmi Skoðun 28.8.2025 17:30
Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Þétting byggðar í borginni hefur verið með umdeildari málum á undanförnum árum. Markmiðið með þessari þéttingarstefnu er eins og flestir vita að nýta betur landrými innan borgarinnar, styrkja almenningssamgöngur og draga úr bílaumferð - ásamt því að nýta eins vel og hægt er þá innviði sem til staðar eru. Skoðun 28.8.2025 16:33
Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Nokkuð hefur borið á því undanfarin ár að ný fjölbýlishús, sem uppfylla eiga lög og byggingareglugerðir um algilda hönnun og aðgengileika, geri það ekki og verður til vandræða fyrir fólk sem kaupir íbúðir í góðri trú um aðgengi. Skoðun 28.8.2025 16:01
Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Hugtakið snemmtæk íhlutun hefur undanfarin ár orðið lykilorð í menntastefnu og umræðu um velferð barna. Það vísar til þess að gripið sé inn í náms- eða þroskavanda barns strax við fyrstu merki, áður en hann þróast í alvarlegri erfiðleika. Rannsóknir sýna að snemmtæk íhlutun eykur líkur á farsælli námsframvindu, dregur úr félagslegum hindrunum og minnkar kostnað samfélagsins til lengri tíma. Skoðun 28.8.2025 15:02
Þegar öllu er á botninn hvolft Boðað hefur verið til opins fræðslufundar í Ólíkindalandi. Framsögufólk er sagt frá Sjálfræðisflokknum sem lagt hefur gríðarlega áherslu á meinta yfirburði krónu landsins gagnvart öðrum gjaldmiðlum heimsbyggðarinnar. Skoðun 28.8.2025 14:32
Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Skoðun 28.8.2025 14:01
Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Á Íslandi er einungis einn sérleyfishafi þegar að það snýr að veðmálum og þar af leiðandi er ólöglegt að auglýsa erlendar veðmálasíður hér á landi. Skoðun 28.8.2025 13:31
Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Grein Guðmundar Ara Sigurjónssonar, þingflokksformanns Samfylkingarinnar, um „nýja sókn í menntamálum“ í síðustu viku vakti athygli mína. Það er jákvætt að menntamál séu sett í forgrunn og rætt um sókn á þessu mikilvæga sviði. Skoðun 28.8.2025 12:02
Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Að sjálfsögðu eiga foreldrar að fá að ákveða alveg sjálfir hvernig þeir ráðstafa fæðingarorlofsréttinum, óháð því hvað Samfylkingunni eða Vinstri grænum finnst um skipulag fjölskyldulífs þeirra. Þetta er mikilvægt efnahagsmál fyrir margar fjölskyldur, sem getur ráðið úrslitum um það hvort fólk haldi áfram í barneignum. Skoðun 28.8.2025 11:47
Eru börn innviðir? Í vetur keyrði ég yfir Hellisheiði í blindbyl. Á leiðinni hugsaði ég hversu þakklát ég væri fyrir að vegurinn væri vel merktur, að ljósastaurarnir virkuðu og að búið væri að ryðja snjóinn af veginum. Þetta eru innviðirnir sem halda samfélaginu gangandi hugsaði ég. Skoðun 28.8.2025 11:30
Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Eins og kunnugt er eru fasteignir Háskólans á Bifröst til sölu. Okkur þykir mikilvægt að þar verði byggð upp verðmætaskapandi starfsemi í framtíðinni og svæðið haldi áfram að blómstra. Skoðun 28.8.2025 11:00
Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Fyrir 15 árum komu um 7500 börn á Gaza saman og settu heimsmet í að drippla körfuboltum. Í frétt um metið kom fram að það hefði verið ætlað til að veita börnum á Gaza von þrátt fyrir erfiðleika og umsátur. Skoðun 28.8.2025 10:30
Draugagangur í Alaska Eftir lok heimsstyrjaldarinnar síðari voru stofnuð í Austur-Evrópu svokölluð alþýðulýðveldi. Það voru gervilýðveldi; einn stjórnmálaflokkur (kommúnistaflokkur) og leynilögregla hans fóru með æðstu völd og lágu á hleri við hvers manns dyr. Skoðun 28.8.2025 10:01
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Hrafnhildur Bragadóttir og Birna Sigrún Hallsdóttir hafa á undanförnum vikum greint frábærlega frá stöðu loftslagsmála á Íslandi miðað við núverandi stefnu, stjórnsýslu og ábyrgðir stjórnvalda í málaflokknum (Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? - Vísir og Nýtt landsframlag – og hvað svo? - Vísir). Skoðun 28.8.2025 09:33
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Mig langar til að hoppa í drullupottinn sem er við hliðina á drullupottinum sem Snorri Másson er að hoppa í. Skoðun 28.8.2025 09:15
76 dagar Nú hefst rútína á ný hjá grunnskólabörnum á landsvísu og fara næstu vikur í að koma sér inn í vinnulag vetrarins og tileinka sér þekkingu og félagsþroska ásamt því að ganga aftur inn í nærsamfélagið sitt. Fjöldi þeirra daga sem þau hafa verið í burtu frá skipulögðu skólastarfi eru um 76 talsins. Skoðun 28.8.2025 09:00
Í minningu körfuboltahetja Mohammad Sha’lan, einn fremsti körfuknattleiksmaður Palestínu, lést langt fyrir aldur fram þann 19. ágúst síðastliðinn. Hann fæddist 11. nóvember 1985 í Bureij-flóttamannabúðunum á Gaza og átti langan og afar farsælan feril með mörgum af sterkustu körfuknattleiksliðum Gazastrandarinnar. Hann lék einnig fyrir þjóð sína með landsliði Palestínu á fjölmörgum alþjóðamótum. Skoðun 28.8.2025 08:31