Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Við lifum á tímum þar sem umræðan um takmarkanir á lífi okkar er orðin flókin. Sumir halda því fram að allt megi, að frjálst flæði sé alltaf best. Það kann oft að vera farsæl lausn. En raunin er stundum önnur. Takmarkanir eru alls staðar til staðar í lífi okkar af góðum ástæðum. Skoðun 30. desember 2025 kl. 13:02
Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Við í Samfylkingu settum fram raunhæft plan í velferðarmálum fyrir Alþingiskosningarnar 2024. Nú vinnum við skipulega samkvæmt þessu plani undir verkstjórn Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra í þéttu samstarfi við okkar góðu samstarfsflokka. Skoðun 30. desember 2025 kl. 11:30
Stingum af Einar Guðnason skrifar Í fréttum er það helst að stuðningsmaður Miðflokksins birti myndband með myndum frá gömlum tímum á Íslandi og laginu „stingum af“ eftir Mugison. Skoðun 30. desember 2025 kl. 11:02
Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Fyrir fjórum árum urðu þáverandi fréttastjóra Mannlífs á þau mistök að fara í einu tilviki rangt með nafn látins manns í minningargrein sem hann vitnaði til í grein á mannlif.is. Skoðun 30. desember 2025 kl. 10:30
Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Steinunn Bragadóttir skrifa Á Kvennaári 2025 höfum við tekið saman tölfræði og sett í samhengi við kröfur kvennaárs. Kröfurnar varða aðgerðir til að eyða kynbundnum launamun, jafna fjölskylduábyrgð og uppræta kynbundið ofbeldi. Greinarnar okkar sýna að þegar gögn eru rýnd í samhengi verður kynbundið ójafnrétti skýrara, ekki sem einstök frávik heldur sem afleiðing samverkandi þátta á mörgum sviðum samfélagsins. Skoðun 30. desember 2025 kl. 09:02
Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Popúlismi er dreginn af enska orðinu popular, sem merkir vinsælt, eða populus úr latínu, orð yfir fólkið, almúgann eða almenning. Popptónlist er til dæmis vinsæl tónlist almennings. Hér áður fyrr var hinn stóri hópur, almenningur, oft nefndur pöpullinn. Skoðun 30. desember 2025 kl. 08:32
Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Það kjörtímabil sem senn er liðið mun fara í sögubækur sem mesta uppbyggingarskeið í sögu Hafnarfjarðar. Það er sama hvaða mælikvarða við notum vöxtur og framþróun eru alltumlykjandi. Skoðun 30. desember 2025 kl. 08:00
Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Það er ekki ólíklegt að jólapartýi og samsöng oddvita ríkisstjórnarflokka Kristrúnar Frostadóttur hafi verið aflýst í kjölfar nýjustu verðbólgumælingar. Niðurstaðan er vægast sagt vonbrigði og ráðherrarnir hefðu betur sparað sér stóru orðin í aðdragandanum. Dagana á undan höfðu þeir klappað sér á bakið fyrir hjöðnun verðbólgu og vaxtalækkanir (reyndar stórýktar). Skoðun 30. desember 2025 kl. 07:02
Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Þegar „relevance“ byrjar að hlaupa á undan sannleikanum. Skoðun 29. desember 2025 kl. 15:01
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Ísland hefur blómstrað með aðkomu innflytjenda sem leggja mikið af mörkum til efnahagslífsins, sérstaklega í bygginga- og ferðaþjónustu, auk heilbrigðis, velferðar- og menntageirans. Þrátt fyrir þessi augljósu framlög hafa hægrisinnaðir stjórnmálaflokkar, sérstaklega Miðflokkurinn, nýtt sér áróður til að skapa ótta og sundrung og beina fingrinum að innflytjendum sem rót allra vandamála. Skoðun 29. desember 2025 kl. 14:32
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir, Telma Sigtryggsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson skrifa Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla. En það bar til um þessar mundir að ráðherra heilbrigðismála bar af sér reglugerðarbreytingu með nýrri málsgrein varðandi niðurgreiðslu lyfja: Skoðun 29. desember 2025 kl. 14:00
Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Að koma frá landi sem hafði og hefur tiltölulega litla fjölbreytni hvað alvöru náttúrulegt dýralíf varðar, hefur auðvitað verið mikil vakning fyrir mig um svo margt við að búa hér, í þessu landi. Og á þessari stóru eyju sem Ástralía er. Skoðun 29. desember 2025 kl. 13:00
Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Undanfarin ár hefur umræðan um börn og unglinga í vanda orðið sífellt háværari. Fjallað hefur verið um skort á úrræðum, langa biðlista, neyðarráðstafanir og þá staðreynd að börn séu send í meðferð eða vistun utan landsteinanna vegna þess að hér á landi sé ekki til viðeigandi stuðningur. Skoðun 29. desember 2025 kl. 11:00
Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Staða eldri borgara er mikilvægt samfélagsmál sem snertir ekki aðeins þá sem eru komnir á eftirlaunaaldur, heldur samfélagið allt. Með hækkandi meðalaldri þjóðarinnar fjölgar eldra fólki og sífellt meiri þörf er á að tryggja þeim mannsæmandi lífskjör, virðingu og tækifæri til virkrar þátttöku í samfélaginu. Skoðun 29. desember 2025 kl. 09:30
Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Varðskipin Þór og Freyja liggja við hafnarbakkan stærstan part ársins vegna rekstrarvanda, þó svo stjórnvöld hafi mokað tugmilljörðum skattfjár í rekstur varðskipanna til gæslu og björgunar. Varðskipið Þór var smíðað 2007–2011 og sett í þjónustu við Reykjavíkurhöfn árið 2011. Skoðun 29. desember 2025 kl. 09:02
Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Á árinu sem er að líða breyttist öryggisumhverfi Evrópu til hins verra svo miklu munar. Viðbrögð nágranna okkar og frændþjóða á norðurlöndunum létu ekki á sér standa. Skoðun 29. desember 2025 kl. 08:00
Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Ég sit á hótelherbergi í Nuuk og hugsa um kolefnissporið mitt á árinu sem er að líða og vil koma á framfæri afsökunarbeiðni vegna þess. Skoðun 29. desember 2025 kl. 07:31
Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Haustið 2012 var haldin ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla á Íslandi þar sem spurt var: „Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?“ Tveir þriðju þeirra 48,4% kjósenda sem tóku þátt í þjóðaratkvæðinu svöruðu spurningunni játandi eða tæpur þriðjungur kosningabærra manna í landinu. Skoðun 29. desember 2025 kl. 07:00
Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Atvinnuvegaráðherra veldur vonbrigðum. Það vakti töluverða bjartsýni hjá fleirum en undirrituðum, þegar atvinnuvegaráðherra ákvað að auglýsa stöðu forstjóra Hafró. Ráðherra sem ber ábyrgð á veiðiráðgjöfinni, ætlaði loks að hrissta upp í starfsemi Hafró. En því miður, þá hefur annað komið fram. Skoðun 29. desember 2025 kl. 06:30
ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Þann 26. desember 2025 birtist grein á Vísi.is eftir Hjört J. Guðmundsson, sagnfræðing og alþjóðastjórnmálafræðing, sem nefnist „Fleiri ásælast Grænland en Trump“. Skoðun 28. desember 2025 kl. 22:00
Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Fólk þekkir orðið söguna. Alþingi er búið að samþykkja Fjarðarheiðargöng. Ráðherra fer gegn vilja Alþingis og vinnur nýja samgönguáætlun, byggða að mestu á sandi. Því ef maður skoðar skýrslur sem liggja fyrir hjá Vegagerðinni og Stjórnarráðinu, m.a., þá hallast fjölmörg rök að gerð Fjarðarheiðarganga og gagnsemi þeirra fyrir samfélagið á Austurlandi. Skoðun 28. desember 2025 kl. 14:01
Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Ég er annar af ritstjórum loftslag.is ásamt Sveini Atla Gunnarssyni, en heimasíðan var stofnuð árið 2009 og hefur í gegnum tíðina safnað saman helstu mýtum um loftslagsbreytingar, þ.e. þær breytingar sem verða vegna aukins styrks gróðurhúsalofttegunda (mest koldíoxíð - CO2) af mannavöldum. Skoðun 28. desember 2025 kl. 10:01
Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Við áramót er eðlilegt að líta bæði til baka og fram á veginn. Árið sem er að líða hefur, líkt og mörg undanfarin ár, minnt okkur á hversu viðkvæmt lífið er og hversu mikilvægt það er að ræða dauðann af heiðarleika, virðingu og mannúð. Skoðun 28. desember 2025 kl. 08:02
Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Mótmæli bænda og fleiri starfstétta í grunnstoðum matvælakeðjunnar eru ekki bundnar við Evrópusambandið eitt og sér þó þær hafi verið mest áberandi hér á landi. Undirliggjandi spenna er miklu víðar og endurspeglar víðtækari þróun í nútíma stefnumótun, þar sem markmið eru skilgreind ofan frá, framkvæmdin flókin og dreifing byrðanna er óljós og þau sem eru aftast í virðiskeðjunni finna fyrir áhrifaleysi. Skoðun 28. desember 2025 kl. 07:03
Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Samkvæmt íslenskum lögum skal verslun með áfengi vera í höndum Áfengis og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR). Þetta fyrirkomulag hefur þótt stuðla best að stefnu stjórnvalda í áfengis- og vímuefnamálum enda sýnt að frekari markaðsvæðing áfengissölu myndi örva söluna umfram það sem nú gerist. Skoðun 27. desember 2025 kl. 16:01
Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Eftir áratuga sambúð ákvað Bretland að segja skilið við Evrópusambandið (ESB). Þetta var ekki einungis breyting á tollasamningum heldur sögulegt veðmál um þjóðarhag. Líkingin um að Bretland hafi farið úr „ömurlegu hjónabandi“ og staðið eftir „á nærbuxunum“ lýsir vel þeirri stöðu sem landið hefur verið í undanfarin ár. Skoðun 27. desember 2025 kl. 15:02
RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Ríkisútvarpið er útvarp allra landsmanna, segir á vef RÚV. Farið hefði vel á því að næsta setning væri í boðorðastíl: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Skoðun 27. desember 2025 kl. 14:00
Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Árið 2025 var ekki ár upplýsingaskorts. Það var ár skorts á hlustun. Í umræðunni um ferðaþjónustuna, skattheimtu og opinbera stefnumótun lágu staðreyndirnar fyrir allan tímann. Tölur voru aðgengilegar, reynslan skýr og áhrifin fyrirsjáanleg. Skoðun 27. desember 2025 kl. 10:30
Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Ég hef verið án áfengis í langan tíma og ég tel dagana sjaldan lengur, en þeir búa í líkamanum, í viðbrögðunum og í því hvernig ég hlusta. Maður hættir ekki að vera alkahólisti þó maður hætti að drekka. Skoðun 27. desember 2025 kl. 09:30
Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Senn nálgast áramót og þá hefur skapast sú hefð að kveðja gamla árið með ljósadýrð og hvelli. Í hugum margra eru flugeldar ómissandi hluti af áramótunum en þeir eru ekki hættulausir og mikilvægt að fara að öllu með gát svo gleðin snúist ekki í angist þegar nýtt ár gengur í garð. Skoðun 27. desember 2025 kl. 08:01
Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Við lifum á tímum þar sem umræðan um takmarkanir á lífi okkar er orðin flókin. Sumir halda því fram að allt megi, að frjálst flæði sé alltaf best. Það kann oft að vera farsæl lausn. En raunin er stundum önnur. Takmarkanir eru alls staðar til staðar í lífi okkar af góðum ástæðum.
Glæpamenn í glerhúsi Ákvörðun Evrópusambandins í byrjun vikunnar, um að beita verndartollum gagnvart útflutningi Íslands og Noregs á járnblendi, var meiriháttar vonbrigði og í andstöðu við það grundvallaratriði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að flutningur iðnaðarvöru sé frjáls og óhindraður á svæðinu.
5 vaxtalækkanir á einu ári Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.
Jólapartýi aflýst Það er ekki ólíklegt að jólapartýi og samsöng oddvita ríkisstjórnarflokka Kristrúnar Frostadóttur hafi verið aflýst í kjölfar nýjustu verðbólgumælingar. Niðurstaðan er vægast sagt vonbrigði og ráðherrarnir hefðu betur sparað sér stóru orðin í aðdragandanum. Dagana á undan höfðu þeir klappað sér á bakið fyrir hjöðnun verðbólgu og vaxtalækkanir (reyndar stórýktar).
Konukot Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.
Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Meirihluti fjárlaganefndar gerði margar jákvæðar breytingar í meðförum sínum á fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar.
Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Fjárlög eru eitt mikilvægasta stýritæki stjórnvalda – sérstaklega þegar efnahagshorfur versna. En fjárlög 2026, eins og þau liggja fyrir, skortir nauðsynlega varfærni og byggja á veikum forsendum á tíma þegar hagvöxtur 2025 er langt undir væntingum og 2026 gæti reynst enn erfiðara ár.
Stöndum með Ljósinu! Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.
Þetta varð í alvöru að lögum! Ríkisstjórn Íslands lögfesti í síðustu viku heimild til kerfisbundinnar mismununar við innritun í framhaldsskóla „á öðrum grundvelli en út frá námsárangri“ – sem sagt út frá kyni, fötlun, þjóðernisuppruna eða öðrum ytri einkennum.
Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Frá og með áramótum mun fjárhagslegur stuðningur hækka til þeirra leigjenda sem búa tveir eða fleiri saman og fá sérstakan húsnæðisstuðning frá Reykjavíkurborg.
Fræðsla, forvarnir og lög gegn stafrænu ofbeldi Herferð gegn stafrænu kynferðisofbeldi stendur nú yfir með 16 daga átaki UN Women.
Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Hver er sýn ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur til þess velferðarsamfélags sem tekist hefur að byggja upp á Íslandi?
Hvatning til Seðlabankans um að slaka á lánþegaskilyrðum Í hvert sinn sem nýjar verðbólgutölur birtast eða ákvörðun er tekin um stýrivexti verður hið augljósa enn augljósara: húsnæðismál eru stærsti áhrifaþáttur efnahagsmála.
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Nýjar tillögur Reykjavíkurborgar um styttri dvalartíma, skráningarskyldu og hækkun gjaldskrár leikskóla eru reiðarslag fyrir barnafjölskyldur og jafnrétti. Þær valda ASÍ og BSRB gríðarlegum áhyggjum.
Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi.