Fótbolti Alexander Máni seldur til Midtjylland Hinn sextán ára ungi og efnilegi Alexander Máni Guðjónsson hefur verið seldur frá Stjörnunni til danska félagsins Midtyjlland. Íslenski boltinn 27.6.2025 08:28 „Menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði“ Þjálfarinn Pep Guardiola var manna sáttastur með frammistöðu Manchester City í 5-2 sigri gegn Juventus í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann segir liðið ekki hafa spilað svona vel í mjög langan tíma. Fótbolti 27.6.2025 08:00 Real rústaði Salzburg og vann riðilinn Real Madrid vann afar öruggan 3-0 sigur gegn RB Salzburg í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða, endaði þar af leiðandi í efsta sæti H-riðilsins og mætir Juventus í sextán liða úrslitum. Fótbolti 27.6.2025 07:32 Fótboltastrákur lést eftir hnéaðgerð Átján ára leikmaður argentínsks fótboltaliðs frá Buenos Aires lifði það ekki af að leggjast undir hnífinn eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum. Fótbolti 27.6.2025 06:30 Cristiano Ronaldo sagður fá 143 milljónir í laun á dag Cristiano Ronaldo hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sádi-arabíska félagið Al Nassr og mun því spila áfram á Arabíuskaganum. Fótbolti 26.6.2025 23:18 „Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ Nicolás Otamendi, varnarmaður Benfica og argentínska landsliðsins, hefur ýtt undir væntingar að Lionel Messi verði með á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Fótbolti 26.6.2025 22:48 Nýr liðsfélagi Íslendinganna hjá HamKam æfði undir fölsku nafni HamKam hefur samið við nýjan leikmann fyrir baráttuna í norsku úrvalsdeildinni en félagið sagði einnig frá því að sami leikmaður hafi verið að æfa hjá félaginu undir fölsku nafni. Fótbolti 26.6.2025 21:45 Njarðvíkingar með montréttinn í Reykjanesbæ og toppsæti deildarinnar Njarðvík komst í kvöld upp í efsta sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum i Keflavík. Íslenski boltinn 26.6.2025 21:16 City vann riðilinn og sleppur líklega við Real Madrid Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna alla þrjá leiki sína í riðlinum á heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.6.2025 20:57 Elísabet stýrði Belgum til sigurs í generalprufunni fyrir EM Belgíska kvennalandsliðið í fótbolta vann í kvöld 2-0 sigur á Grikklandi í undirbúningsleik fyrir Evrópumótið í Sviss. Fótbolti 26.6.2025 20:11 Markadrottning afgreiddi mótherja Íslands í síðasta leik fyrir EM Finnar, mótherjar Íslands í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í Sviss, léku í kvöld lokaleik sinn fyrir mótið. Fótbolti 26.6.2025 19:55 Mbappé aftur með PSG í réttarsalinn og nú vegna eineltis Kylian Mbappé hefur kært gamla félagið sitt, Paris Saint-Germain, á ný og nú fyrir eineltistilburði þegar félagið var að reyna að þvinga hann til að skrifa undir nýjan samning. Fótbolti 26.6.2025 19:01 Sigur og tap í generalprufum mótherja Íslands fyrir EM í Sviss Sviss og Noregur, mótherjar íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Sviss, léku bæði í kvöld síðasta undirbúningsleik sinn fyrir EM. Fótbolti 26.6.2025 18:08 Kraftaverkakona sem þekkir Ísland út og inn Serbneska landsliðið sem Ísland mætir á morgun, í generalprufunni fyrir EM kvenna í fótbolta, leikur undir stjórn „kraftaverkakonu“ sem bjó og starfaði lengi á Íslandi. Liðin mætast í Serbíu klukkan 17 að íslenskum tíma. Fótbolti 26.6.2025 16:33 Rauð hitaviðvörun hjá stelpunum okkar í Serbíu Rauð hitaviðvörun var við gildi þegar íslenska kvennalandsliðið æfði í smábæ nálægt höfuðborg Serbíu fyrr í dag. Fótbolti 26.6.2025 15:02 Ronaldo semur um að spila til 42 ára aldurs Cristiano Ronaldo hefur nú skrifað undir nýjan samning við sádiarabíska félagið Al-Nassr og heldur því kyrru fyrir hjá félaginu. Fótbolti 26.6.2025 13:56 Fyrirliði Brentford að ganga til liðs við Arsenal Arsenal virðist vera að ganga frá kaupum á Christian Norgaard, fyrirliða Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Miðjumaðurinn er sagður spenntur fyrir Meistaradeildarfótbolta á næsta tímabili. Enski boltinn 26.6.2025 12:46 Gæti orðið dýrastur í sögu KR Hinn 15 ára gamli Alexander Rafn Pálmason verður ef að líkum lætur dýrasti leikmaður sem KR hefur selt, þegar að því kemur, en danska knattspyrnufélagið Nordsjælland er sagt líklegast til að landa honum. Íslenski boltinn 26.6.2025 12:01 Stjarnan staðfestir komu Caulker Steven Caulker, fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er orðinn leikmaður Stjörnunnar í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 26.6.2025 11:13 Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Milos Kerkez hefur skrifað undir fimm ára samning við Liverpool, vinstri bakvörðurinn kemur frá Bournemouth fyrir fjörutíu milljónir punda. Enski boltinn 26.6.2025 11:12 Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna „Ég er ótrúlega ánægður með það sem ég hef gert og ef ég tek þá ákvörðun að hætta þá væri ég sáttur. Það styttist í að ég ákveði mig,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta frá upphafi. Hann liggur undir feldi eftir stormasama lokadaga hjá félagi hans Brescia á Ítalíu. Fótbolti 26.6.2025 10:33 Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Kylian Mbappé mætti aftur til æfinga með Real Madrid í gær, fjórum til fimm kílóum léttari eftir að hafa glímt við magakveisu sem sendi hann á spítala. Hann tekur ekki þátt í leik kvöldsins gegn RB Salzburg. Fótbolti 26.6.2025 09:16 Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður AGF í Danmörku, flaug til Stokkhólms í gær og er sagður ætla að semja við sænska félagið Djurgården. Fótbolti 26.6.2025 08:18 Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Ítalska liðið Inter er komið áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða eftir 2-0 sigur í nótt gegn River Plate, í leik þar sem tvö rauð spjald fóru á loft. Fótbolti 26.6.2025 07:21 Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Íslendingaliðið Preston North End bryddar upp á nýjungum á næsta tímabili og auglýsir TikTok stjörnur framan á búningum sínum. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir en samningurinn er þó við mikla stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 26.6.2025 06:30 Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu sérstakt atvik úr leik Fram og Þróttar í Bestu deild kvenna á dögunum. Íslenski boltinn 25.6.2025 23:32 Neymar hlustaði á hjartað sitt Neymar hefur framlengt samning sinn við brasilíska félagið Santos og spilar með æskufélaginu sínu í það minnsta út árið. Fótbolti 25.6.2025 23:02 Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Fótbolti 25.6.2025 22:01 Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í Serbíu en það styttist óðum í Evrópumótið í Sviss sem hefst í næstu viku. Það var mjög heitt á æfingu íslenska liðsins í dag. Fótbolti 25.6.2025 21:32 Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Björg Gunnlaugsdóttir náði stórmerkilegu afreki á dögunum þegar hún lék sinn hundraðasta meistaraflokksleik með FHL. Íslenski boltinn 25.6.2025 20:30 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Alexander Máni seldur til Midtjylland Hinn sextán ára ungi og efnilegi Alexander Máni Guðjónsson hefur verið seldur frá Stjörnunni til danska félagsins Midtyjlland. Íslenski boltinn 27.6.2025 08:28
„Menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði“ Þjálfarinn Pep Guardiola var manna sáttastur með frammistöðu Manchester City í 5-2 sigri gegn Juventus í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann segir liðið ekki hafa spilað svona vel í mjög langan tíma. Fótbolti 27.6.2025 08:00
Real rústaði Salzburg og vann riðilinn Real Madrid vann afar öruggan 3-0 sigur gegn RB Salzburg í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða, endaði þar af leiðandi í efsta sæti H-riðilsins og mætir Juventus í sextán liða úrslitum. Fótbolti 27.6.2025 07:32
Fótboltastrákur lést eftir hnéaðgerð Átján ára leikmaður argentínsks fótboltaliðs frá Buenos Aires lifði það ekki af að leggjast undir hnífinn eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum. Fótbolti 27.6.2025 06:30
Cristiano Ronaldo sagður fá 143 milljónir í laun á dag Cristiano Ronaldo hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sádi-arabíska félagið Al Nassr og mun því spila áfram á Arabíuskaganum. Fótbolti 26.6.2025 23:18
„Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ Nicolás Otamendi, varnarmaður Benfica og argentínska landsliðsins, hefur ýtt undir væntingar að Lionel Messi verði með á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Fótbolti 26.6.2025 22:48
Nýr liðsfélagi Íslendinganna hjá HamKam æfði undir fölsku nafni HamKam hefur samið við nýjan leikmann fyrir baráttuna í norsku úrvalsdeildinni en félagið sagði einnig frá því að sami leikmaður hafi verið að æfa hjá félaginu undir fölsku nafni. Fótbolti 26.6.2025 21:45
Njarðvíkingar með montréttinn í Reykjanesbæ og toppsæti deildarinnar Njarðvík komst í kvöld upp í efsta sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum i Keflavík. Íslenski boltinn 26.6.2025 21:16
City vann riðilinn og sleppur líklega við Real Madrid Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna alla þrjá leiki sína í riðlinum á heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.6.2025 20:57
Elísabet stýrði Belgum til sigurs í generalprufunni fyrir EM Belgíska kvennalandsliðið í fótbolta vann í kvöld 2-0 sigur á Grikklandi í undirbúningsleik fyrir Evrópumótið í Sviss. Fótbolti 26.6.2025 20:11
Markadrottning afgreiddi mótherja Íslands í síðasta leik fyrir EM Finnar, mótherjar Íslands í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í Sviss, léku í kvöld lokaleik sinn fyrir mótið. Fótbolti 26.6.2025 19:55
Mbappé aftur með PSG í réttarsalinn og nú vegna eineltis Kylian Mbappé hefur kært gamla félagið sitt, Paris Saint-Germain, á ný og nú fyrir eineltistilburði þegar félagið var að reyna að þvinga hann til að skrifa undir nýjan samning. Fótbolti 26.6.2025 19:01
Sigur og tap í generalprufum mótherja Íslands fyrir EM í Sviss Sviss og Noregur, mótherjar íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Sviss, léku bæði í kvöld síðasta undirbúningsleik sinn fyrir EM. Fótbolti 26.6.2025 18:08
Kraftaverkakona sem þekkir Ísland út og inn Serbneska landsliðið sem Ísland mætir á morgun, í generalprufunni fyrir EM kvenna í fótbolta, leikur undir stjórn „kraftaverkakonu“ sem bjó og starfaði lengi á Íslandi. Liðin mætast í Serbíu klukkan 17 að íslenskum tíma. Fótbolti 26.6.2025 16:33
Rauð hitaviðvörun hjá stelpunum okkar í Serbíu Rauð hitaviðvörun var við gildi þegar íslenska kvennalandsliðið æfði í smábæ nálægt höfuðborg Serbíu fyrr í dag. Fótbolti 26.6.2025 15:02
Ronaldo semur um að spila til 42 ára aldurs Cristiano Ronaldo hefur nú skrifað undir nýjan samning við sádiarabíska félagið Al-Nassr og heldur því kyrru fyrir hjá félaginu. Fótbolti 26.6.2025 13:56
Fyrirliði Brentford að ganga til liðs við Arsenal Arsenal virðist vera að ganga frá kaupum á Christian Norgaard, fyrirliða Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Miðjumaðurinn er sagður spenntur fyrir Meistaradeildarfótbolta á næsta tímabili. Enski boltinn 26.6.2025 12:46
Gæti orðið dýrastur í sögu KR Hinn 15 ára gamli Alexander Rafn Pálmason verður ef að líkum lætur dýrasti leikmaður sem KR hefur selt, þegar að því kemur, en danska knattspyrnufélagið Nordsjælland er sagt líklegast til að landa honum. Íslenski boltinn 26.6.2025 12:01
Stjarnan staðfestir komu Caulker Steven Caulker, fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er orðinn leikmaður Stjörnunnar í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 26.6.2025 11:13
Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Milos Kerkez hefur skrifað undir fimm ára samning við Liverpool, vinstri bakvörðurinn kemur frá Bournemouth fyrir fjörutíu milljónir punda. Enski boltinn 26.6.2025 11:12
Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna „Ég er ótrúlega ánægður með það sem ég hef gert og ef ég tek þá ákvörðun að hætta þá væri ég sáttur. Það styttist í að ég ákveði mig,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta frá upphafi. Hann liggur undir feldi eftir stormasama lokadaga hjá félagi hans Brescia á Ítalíu. Fótbolti 26.6.2025 10:33
Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Kylian Mbappé mætti aftur til æfinga með Real Madrid í gær, fjórum til fimm kílóum léttari eftir að hafa glímt við magakveisu sem sendi hann á spítala. Hann tekur ekki þátt í leik kvöldsins gegn RB Salzburg. Fótbolti 26.6.2025 09:16
Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður AGF í Danmörku, flaug til Stokkhólms í gær og er sagður ætla að semja við sænska félagið Djurgården. Fótbolti 26.6.2025 08:18
Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Ítalska liðið Inter er komið áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða eftir 2-0 sigur í nótt gegn River Plate, í leik þar sem tvö rauð spjald fóru á loft. Fótbolti 26.6.2025 07:21
Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Íslendingaliðið Preston North End bryddar upp á nýjungum á næsta tímabili og auglýsir TikTok stjörnur framan á búningum sínum. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir en samningurinn er þó við mikla stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 26.6.2025 06:30
Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu sérstakt atvik úr leik Fram og Þróttar í Bestu deild kvenna á dögunum. Íslenski boltinn 25.6.2025 23:32
Neymar hlustaði á hjartað sitt Neymar hefur framlengt samning sinn við brasilíska félagið Santos og spilar með æskufélaginu sínu í það minnsta út árið. Fótbolti 25.6.2025 23:02
Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Fótbolti 25.6.2025 22:01
Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í Serbíu en það styttist óðum í Evrópumótið í Sviss sem hefst í næstu viku. Það var mjög heitt á æfingu íslenska liðsins í dag. Fótbolti 25.6.2025 21:32
Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Björg Gunnlaugsdóttir náði stórmerkilegu afreki á dögunum þegar hún lék sinn hundraðasta meistaraflokksleik með FHL. Íslenski boltinn 25.6.2025 20:30