Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Hollendingar tylltu sér á topp G-riðils í undankeppni HM 2026 í dag með 2-3 sigra á Litháen en Litháar eru enn án sigurs í riðlinum. Memphis Depay skoraði tvö mörk í dag og varð þar með markahæsti leikmaður í sögu hollenska landsliðsins. Fótbolti 7.9.2025 18:05
Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Þróttur og FHL gerðu 2-2 jafntefli á Avis-vellinum í dag. Jafnteflið sennilega sanngjarnt á endanum en frammistaða FHL var að mörgu leyti öflug og þær voru beittar í flestum sínum aðgerðum. Þróttur, sem hafa oft spilað betur í sumar, unnu síðast í deildinni fyrir um mánuði síðan. Íslenski boltinn 7.9.2025 13:17
Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, var rekin af velli í fyrsta leik sínum fyrir þýska liðið Freiburg. Fótbolti 7.9.2025 13:58
Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn 7.9.2025 10:00
Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Frakkar verða án tveggja sterkra leikmanna þegar liðið mætir Íslandi á þriðjudag í undankeppni HM 2026 en þeir Ousmane Dembélé og Désiré Doué meiddust báðir í leik liðsins gegn Úkraínu í gær. Fótbolti 6.9.2025 21:32
„Gríðarlega mikilvægur sigur“ Gyða Kristín Gunnarsdóttir átti stórleik í sigri Stjörnunnar á Þór/KA í 17. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Gyða skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar liðið lyfti sér upp í efri hluta deildarinnar. Fótbolti 6.9.2025 19:29
„Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Þór/KA tapaði fyrir Stjörnunni 4-1 í Garðabæ í 17. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Liðið hefur sótt þrjú stig í sex leikjum eftir EM pásuna og er ljóst að Jóhann Kristinn, þjálfari liðsins, þarf að finna leið og lausnir til þess að liðið detti ekki niður í neðri hluta deildarinnar. Fótbolti 6.9.2025 18:52
Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fjölnismenn eru fallnir úr Lengjudeild karla eftir 2-1 tap gegn Þór á Akureyri. Heil umferð var leikin í dag og er óhætt að segja að mjög spennandi lokaumferð sé framundan. Fótbolti 6.9.2025 18:16
Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Enska karlalandsliðið í fótbolta fékk smáþjóðina Andorra í heimsókn í dag í undankeppni HM 2026. Fyrirfram hefðu Englendingar átt að valta yfir gestina en það gekk illa að koma boltanum í netið. Fótbolti 6.9.2025 15:30
Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Stjarnan lagði Þór/KA 4-1 í mikilvægum sigri í Bestu deild kvenna í dag. Sigurinn lyftir liðinu fyrir ofan Þór/KA í 5. sæti í deildinni. Gyða Kristín Gunnarsdóttir átti stórleik og var með tvö mörk og stoðsendingu í leiknum. Íslenski boltinn 6.9.2025 15:16
Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fernando Santos hefur verið látinn fara sem þjálfari karlalandsliðs Aserbaísjan í fótbolta. Hann stýrði því í síðasta sinn þegar það tapaði 5-0 fyrir Íslandi í gær. Fótbolti 6.9.2025 14:29
Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla lék Emilía Kiær Ásgeirsdóttir fyrir Leipzig í 0-2 sigri á Köln í upphafsleik tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.9.2025 14:01
Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Þeir Bjarni Guðjónsson og Kári Árnason eiga von á því að Arnar Gunnlaugsson gerir breytingar á byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn gegn Frakklandi á þriðjudaginn. Fótbolti 6.9.2025 13:00
Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sigur Íslands á Aserbaísjan í undankeppni HM 2026 í gær var stærsti sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á heimavelli í keppnisleik. Fótbolti 6.9.2025 11:03
Albert ekki með gegn Frakklandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður án Alberts Guðmundssonar í leiknum gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 á þriðjudaginn. Fótbolti 6.9.2025 10:41
Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Knattspyrnustjóri Evrópumeistara Paris Saint-Germain, Luis Enrique, þarf að gangast undir aðgerð eftir að hafa lent í hjólaslysi. Fótbolti 6.9.2025 10:32
„Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Þeir Kári Árnason og Bjarni Guðjónsson hrifust mjög af þriðja marki íslenska karlalandsliðsins gegn Aserbaísjan í gær. Fótbolti 6.9.2025 10:02
Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Luis Suárez, framherji Inter Miami, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að hrækja á starfsmann Seattle Sounders í úrslitaleik deildabikars Norður- og Mið-Ameríku. Fótbolti 6.9.2025 09:31
Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Það er ekki á hverjum degi sem íslenska landsliðið skorar fimm mörk í leik. Ísland lagði Aserbaísjan í gærkvöldi með fimm mörkum gegn engu en þetta var aðeins áttundi leikurinn í sögu landsliðsins þar sem liðið skorar fimm mörk eða fleiri. Fótbolti 6.9.2025 09:03
Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í gærkvöldi en þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM '26. Fótbolti 6.9.2025 08:02
Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Raheem Sterling náði ekki að finna sér nýtt lið áður en félagaskiptaglugginn á Englandi lokaði en hann er ekki inni í myndinni til framtíðar hjá Chelsea. Fótbolti 5.9.2025 23:16
„Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld þegar hann kom inn á fyrir bróður sinn Andra Lucas. Stór stund fyrir Guðjohnsen fjölskylduna og þjóðina alla. Fótbolti 5.9.2025 22:09
Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Þjálfari Aserbaísjan, Portúgalinn Fernando Santos, sat fyrir svörum blaðamanna eftir tap hans manna í kvöld. Það er óhætt að segja að aserskum blaðamönnum hafi hitnað í hamsi þegar þeir fengu tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr. Fótbolti 5.9.2025 21:54
„Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Arnar Gunnlaugsson var gríðarlega ánægður með sinn fyrsta leik sem þjálfari á Laugardalsvelli. Enda ærin ástæða til eftir fimm marka sigur, algjört burst gegn Aserbaísjan í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa lagt grunninn að góðum sigri. Fótbolti 5.9.2025 21:52
„Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Ísland burstaði Aserbaíjsan 5-0 í undankeppni HM í kvöld. Liðið setti í sjötta gír í seinni hálfleik og var með öll völd á vellinum. Eftir hæga byrjun virtist Guðlaugur Victor Pálsson kveikja í liðinu með marki rétt fyrir hálfleik. Fótbolti 5.9.2025 21:51