María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2019 17:58 María Rún vann sigur í 100 metra grindahlaupi og spjótkasti. vísir/eyþór ÍR er með eins stigs forskot á FH í liðakeppninni eftir fyrri keppnisdaginn á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítján af 37 greinum á Meistaramótinu er lokið. ÍR er með 39 stig, einu stigi meira en FH. Breiðablik er með 14 stig í 3. sæti. Í karlaflokki er ÍR með tveggja stiga forskot á FH en hjá konum er FH einu stigi á undan ÍR. María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH vann tvær greinar í dag; 100 metra grindahlaup og spjótkast. Íslandsmethafinn Ari Bragi Kárason hrósaði sigri í 100 metra hlaupi karla og Dóróthea Jóhannesdóttir í 100 metra hlaupi kvenna. Þau koma bæði úr FH. Ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, vann sigur í kúluvarpi með kasti upp á 17,09 metra. Þórdís Eva Steinsdóttir varð hlutskörpust í 400 metra hlaupi og var hluti af sigursveit FH í 4x100 boðhlaupi. FH vann einnig 4x100 boðhlaupi karla.Sigurvegarar dagsins:Karlar: Hástökk: Kristján Viggó Sigfinnsson, Ármann - 1,99 Spjótkast: Guðmundur Hólmar Jónsson, UFA - 56,33 Þrístökk: Bjarki Rúnar Kristinsson, Breiðablik - 13,92 110 metra grindahlaup: Ísak Óli Traustason, UMSS - 15,14 100 metra hlaup: Ari Bragi Kárason, FH - 10,76 1500 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 4,04,82 Kúluvarp: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 17,09 400 metra hlaup: Hinrik Snær Steinsson - FH, 48,33 3000 metra hindrunarhlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 9,48,03 4x100 metra boðhlaup: FH (Kormákur Ari Hafliðason, Trausti Stefánsson, Kolbeinn Höður Gunnarsson, Ari Bragi Kárason) - 41,55Konur: Kúluvarp: Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - 15,68 100 metra grindahlaup: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 14,00 Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR - 3,70 1500 metra hlaup kvenna: Sólrún Soffía Arnardóttir, FH - 4,53,39 100 metra hlaup: Dóróthea Jóhannesdóttir, FH - 11,98 Spjótkast: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 40,97 Þrístökk: Hildigunnur Þórarinsdóttir, ÍR - 11,62 400 metra hlaup: Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 56,82 4x100 metra boðhlaup: FH (Anna Torfadóttir, Þórdís Eva Steinsdóttir, Dóróthea Jóhannesdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir) - 47,66 Frjálsar íþróttir Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Sjá meira
ÍR er með eins stigs forskot á FH í liðakeppninni eftir fyrri keppnisdaginn á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítján af 37 greinum á Meistaramótinu er lokið. ÍR er með 39 stig, einu stigi meira en FH. Breiðablik er með 14 stig í 3. sæti. Í karlaflokki er ÍR með tveggja stiga forskot á FH en hjá konum er FH einu stigi á undan ÍR. María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH vann tvær greinar í dag; 100 metra grindahlaup og spjótkast. Íslandsmethafinn Ari Bragi Kárason hrósaði sigri í 100 metra hlaupi karla og Dóróthea Jóhannesdóttir í 100 metra hlaupi kvenna. Þau koma bæði úr FH. Ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, vann sigur í kúluvarpi með kasti upp á 17,09 metra. Þórdís Eva Steinsdóttir varð hlutskörpust í 400 metra hlaupi og var hluti af sigursveit FH í 4x100 boðhlaupi. FH vann einnig 4x100 boðhlaupi karla.Sigurvegarar dagsins:Karlar: Hástökk: Kristján Viggó Sigfinnsson, Ármann - 1,99 Spjótkast: Guðmundur Hólmar Jónsson, UFA - 56,33 Þrístökk: Bjarki Rúnar Kristinsson, Breiðablik - 13,92 110 metra grindahlaup: Ísak Óli Traustason, UMSS - 15,14 100 metra hlaup: Ari Bragi Kárason, FH - 10,76 1500 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 4,04,82 Kúluvarp: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 17,09 400 metra hlaup: Hinrik Snær Steinsson - FH, 48,33 3000 metra hindrunarhlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 9,48,03 4x100 metra boðhlaup: FH (Kormákur Ari Hafliðason, Trausti Stefánsson, Kolbeinn Höður Gunnarsson, Ari Bragi Kárason) - 41,55Konur: Kúluvarp: Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - 15,68 100 metra grindahlaup: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 14,00 Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR - 3,70 1500 metra hlaup kvenna: Sólrún Soffía Arnardóttir, FH - 4,53,39 100 metra hlaup: Dóróthea Jóhannesdóttir, FH - 11,98 Spjótkast: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 40,97 Þrístökk: Hildigunnur Þórarinsdóttir, ÍR - 11,62 400 metra hlaup: Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 56,82 4x100 metra boðhlaup: FH (Anna Torfadóttir, Þórdís Eva Steinsdóttir, Dóróthea Jóhannesdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir) - 47,66
Frjálsar íþróttir Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Sjá meira