Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2017 18:30 Rútan varð mögulega fyrir sprengjuárás. vísir Marc Bartra, miðvörður þýska 1. deildar liðsins Borussia Dortmund, er á leið á sjúkrahús eftir að þrjár sprengjur sprungu við liðsrútu Þjóðverjanna á leið á Signal Iduna-völlinn þar sem þeir áttu að mæta Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta leiknum til klukkan 16.45 á morgun. Dortmund-liðið greindi sjálft frá því á Twitter að „atvik“ átti sér stað þar sem einn slasaðist en sagði ekki meira en það til að byrja með. Lögreglan í Dortmund staðfesti svo á Twitter-síðu sinni að sprengja sprakk í um tíu mínútna fjarlægð frá vellinum við hótel liðsins.Í frétt á vefsíðu þýska blaðsins Bild er fullyrt að sprengjunni hafi verið komið fyrir á veginum og hún sprengd þegar rúta Dortmund-liðsins keyrði yfir hana. Sem fyrr segir slasaðist Marc Bartra og hefur verið staðfest að hann er á leið á spítala til að gera að sárum hans. Þau eru þó ekki alvarleg. Atburðarásin eftir fyrstu fréttir var svona:18:07: Dortmund staðfestir nú á Twitter-síðu sinni að sprengja sprakk við rútu liðsins þegar hún var að fara af stað frá hótelinu. Leikmenn eru á öruggum stað og allir eru óhultir sem eru mættir á völlinn.18.15: Svo virðist sem það sé í lagi með Marc Bartra samkvæmt enska blaðamanninum Ed Mylon. Hans fólk hefur gefið út að í lagi er með Spánverjann. Það gæti verið að þessi sprengja hafi verið stór flugeldur.18.17: Tekin verður ákvörðun um hvort leikurinn fari fram um 18.30. Bartra var meiddur á hendi og svo virðist sem ástandið sé ekki jafn slæmt og haldið var í fyrstu.18.32 Leiknum hefur verið frestað til morguns.19:02: Að því er fram kemur á vef BBC sprungu þrjár sprengjur við rútu liðsins. Rúður brotnuðu í rútunni við sprengingarnar. BREAKING: #BVB v #ASM postponed and will be played tomorrow https://t.co/fxFkMIxUeg #SSNHQ— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) April 11, 2017 The current state of the Borussia Dortmund team bus... pic.twitter.com/OW8LQngDoM— FourFourTweet (@FourFourTweet) April 11, 2017 Bartra's people tell @sport that he is okay. Here's hoping it was just an errant firecracker— Ed Malyon (@eaamalyon) April 11, 2017 Bombenexplosion am Mannschaftsbus am Mannschaftshotel. Spieler in Sicherheit. Keine Gefahr im und am Stadion. Weitere Infos folgen. #bvbasm— Borussia Dortmund (@BVB) April 11, 2017 Bei Abfahrt unseres Busses hat sich ein Vorfall ereignet. Eine Person wurde dabei verletzt. Weitere Infos folgen. #bvbasm— Borussia Dortmund (@BVB) April 11, 2017 Im Bereich #Dortmund #Höchsten hat es eine #Explosion gegeben. Wir sind mit starken Kräften vor Ort. Die Lage ist derzeit noch unklar.— Polizei NRW DO (@polizei_nrw_do) April 11, 2017 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Marc Bartra, miðvörður þýska 1. deildar liðsins Borussia Dortmund, er á leið á sjúkrahús eftir að þrjár sprengjur sprungu við liðsrútu Þjóðverjanna á leið á Signal Iduna-völlinn þar sem þeir áttu að mæta Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta leiknum til klukkan 16.45 á morgun. Dortmund-liðið greindi sjálft frá því á Twitter að „atvik“ átti sér stað þar sem einn slasaðist en sagði ekki meira en það til að byrja með. Lögreglan í Dortmund staðfesti svo á Twitter-síðu sinni að sprengja sprakk í um tíu mínútna fjarlægð frá vellinum við hótel liðsins.Í frétt á vefsíðu þýska blaðsins Bild er fullyrt að sprengjunni hafi verið komið fyrir á veginum og hún sprengd þegar rúta Dortmund-liðsins keyrði yfir hana. Sem fyrr segir slasaðist Marc Bartra og hefur verið staðfest að hann er á leið á spítala til að gera að sárum hans. Þau eru þó ekki alvarleg. Atburðarásin eftir fyrstu fréttir var svona:18:07: Dortmund staðfestir nú á Twitter-síðu sinni að sprengja sprakk við rútu liðsins þegar hún var að fara af stað frá hótelinu. Leikmenn eru á öruggum stað og allir eru óhultir sem eru mættir á völlinn.18.15: Svo virðist sem það sé í lagi með Marc Bartra samkvæmt enska blaðamanninum Ed Mylon. Hans fólk hefur gefið út að í lagi er með Spánverjann. Það gæti verið að þessi sprengja hafi verið stór flugeldur.18.17: Tekin verður ákvörðun um hvort leikurinn fari fram um 18.30. Bartra var meiddur á hendi og svo virðist sem ástandið sé ekki jafn slæmt og haldið var í fyrstu.18.32 Leiknum hefur verið frestað til morguns.19:02: Að því er fram kemur á vef BBC sprungu þrjár sprengjur við rútu liðsins. Rúður brotnuðu í rútunni við sprengingarnar. BREAKING: #BVB v #ASM postponed and will be played tomorrow https://t.co/fxFkMIxUeg #SSNHQ— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) April 11, 2017 The current state of the Borussia Dortmund team bus... pic.twitter.com/OW8LQngDoM— FourFourTweet (@FourFourTweet) April 11, 2017 Bartra's people tell @sport that he is okay. Here's hoping it was just an errant firecracker— Ed Malyon (@eaamalyon) April 11, 2017 Bombenexplosion am Mannschaftsbus am Mannschaftshotel. Spieler in Sicherheit. Keine Gefahr im und am Stadion. Weitere Infos folgen. #bvbasm— Borussia Dortmund (@BVB) April 11, 2017 Bei Abfahrt unseres Busses hat sich ein Vorfall ereignet. Eine Person wurde dabei verletzt. Weitere Infos folgen. #bvbasm— Borussia Dortmund (@BVB) April 11, 2017 Im Bereich #Dortmund #Höchsten hat es eine #Explosion gegeben. Wir sind mit starken Kräften vor Ort. Die Lage ist derzeit noch unklar.— Polizei NRW DO (@polizei_nrw_do) April 11, 2017
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira