Afsögn forsætisráðherra stærsta frétt miðla um allan heim Jóhann Óli EIðsson skrifar 5. apríl 2016 16:47 Andlit Sigmundar Davíðs er á forsíðum fjölmiðla um heim allan. Afsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er stærsta fréttin á erlendum miðlum víðsvegar um heim. Víða er því slegið upp að hann sér fyrsti embættismaðurinn sem hrökklast úr starfi í kjölfar Panama-skjalanna. Jon Henley, blaðamaður The Guardian, er mættur til landsins og færir lesendum síðunnar nýjustu fréttir um leið og þær berast. Fréttin er einnig fyrsta frétt sem blasir við miðla á borð við BBC, CNN, DR, SVT og svo mætti lengi telja. Þá er vert að minnast þess að Ísland rataði inn lista yfir þá hluti sem vinsælastir eru á Twitter og það á tveimur tungumálum. IcelandPM, Iceland og Islandia er meðal hluta sem er á milli tannanna á fólki en hátt í milljón tíst hafa farið um vefinn þar sem þessi orð er að finna.Iceland's Prime Minister resigns following protests at #PanamaPapers offshore allegations https://t.co/KjbfCf3rUU pic.twitter.com/rfYf3AZFNg— Sky News (@SkyNews) April 5, 2016 The moment Iceland's prime minister walked out of an interview because of a tax haven question #panamapapershttps://t.co/FfWj8jiQec— The Guardian (@guardian) April 4, 2016 Icelandic Prime Minister Gunnlaugsson to resign amid offshore holdings controversy: https://t.co/qZMjWGNw66— The Associated Press (@AP) April 5, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32 Sigmundur Davíð algjörlega einangraður Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræða hugsanlegt nýtt ríkisstjórnarsamstarf. 5. apríl 2016 14:23 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Afsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er stærsta fréttin á erlendum miðlum víðsvegar um heim. Víða er því slegið upp að hann sér fyrsti embættismaðurinn sem hrökklast úr starfi í kjölfar Panama-skjalanna. Jon Henley, blaðamaður The Guardian, er mættur til landsins og færir lesendum síðunnar nýjustu fréttir um leið og þær berast. Fréttin er einnig fyrsta frétt sem blasir við miðla á borð við BBC, CNN, DR, SVT og svo mætti lengi telja. Þá er vert að minnast þess að Ísland rataði inn lista yfir þá hluti sem vinsælastir eru á Twitter og það á tveimur tungumálum. IcelandPM, Iceland og Islandia er meðal hluta sem er á milli tannanna á fólki en hátt í milljón tíst hafa farið um vefinn þar sem þessi orð er að finna.Iceland's Prime Minister resigns following protests at #PanamaPapers offshore allegations https://t.co/KjbfCf3rUU pic.twitter.com/rfYf3AZFNg— Sky News (@SkyNews) April 5, 2016 The moment Iceland's prime minister walked out of an interview because of a tax haven question #panamapapershttps://t.co/FfWj8jiQec— The Guardian (@guardian) April 4, 2016 Icelandic Prime Minister Gunnlaugsson to resign amid offshore holdings controversy: https://t.co/qZMjWGNw66— The Associated Press (@AP) April 5, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32 Sigmundur Davíð algjörlega einangraður Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræða hugsanlegt nýtt ríkisstjórnarsamstarf. 5. apríl 2016 14:23 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32
Sigmundur Davíð algjörlega einangraður Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræða hugsanlegt nýtt ríkisstjórnarsamstarf. 5. apríl 2016 14:23
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent