Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi Bjarki Ármannsson skrifar 27. september 2015 09:58 Loftárásir Frakka í Írak hafa staðið yfir síðastliðið ár. Vísir/Getty Frakkar hafa hafið loftárásir gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins í Sýrlandi. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Frakklands segir að sprengjur frönsku vélanna hafi hæft skotmörk sem tekin hafi verið saman í yfirlitskönnun undanfarnar tvær vikur. Frakkar hófu loftárásir gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna fyrir nær akkúrat einu ári en hafa til þessa einungis varpað sprengjum á svæði í Írak, líkt og Bretar hafa einnig gert. Francois Hollande Frakklandsforseti lýsti því þó yfir fyrr í mánuðinum að til stæði að senda þotur til Sýrlands. Hollande sagði við það tilefni að í Sýrlandi hefði verið lagt á ráðin um hryðjuverkaárásir gegn Frökkum. „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningunni frá í gær. Rúmlega 200 þúsund Sýrlendingar hafa fallið í borgarastyrjöldinni þar í landi frá árinu 2011. Um það bil fjórar milljónir manna hafa flúið land. Tengdar fréttir Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08 Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41 Illa hefur gengið að fella leiðtoga ISIS Af átján æðstu leiðtogum samtakanna hafa einungis þrír fallið í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra. 21. apríl 2015 14:15 Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Frakkar hafa hafið loftárásir gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins í Sýrlandi. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Frakklands segir að sprengjur frönsku vélanna hafi hæft skotmörk sem tekin hafi verið saman í yfirlitskönnun undanfarnar tvær vikur. Frakkar hófu loftárásir gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna fyrir nær akkúrat einu ári en hafa til þessa einungis varpað sprengjum á svæði í Írak, líkt og Bretar hafa einnig gert. Francois Hollande Frakklandsforseti lýsti því þó yfir fyrr í mánuðinum að til stæði að senda þotur til Sýrlands. Hollande sagði við það tilefni að í Sýrlandi hefði verið lagt á ráðin um hryðjuverkaárásir gegn Frökkum. „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningunni frá í gær. Rúmlega 200 þúsund Sýrlendingar hafa fallið í borgarastyrjöldinni þar í landi frá árinu 2011. Um það bil fjórar milljónir manna hafa flúið land.
Tengdar fréttir Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08 Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41 Illa hefur gengið að fella leiðtoga ISIS Af átján æðstu leiðtogum samtakanna hafa einungis þrír fallið í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra. 21. apríl 2015 14:15 Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08
Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41
Illa hefur gengið að fella leiðtoga ISIS Af átján æðstu leiðtogum samtakanna hafa einungis þrír fallið í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra. 21. apríl 2015 14:15
Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00
80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43