Helgi fékk heimsmetið sitt loksins staðfest Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2015 15:39 Helgi Sveinsson. Mynd/Íþróttasamband fatlaðra. Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni hefur nú fengið heimsmet sitt í flokki F42 af Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra og Kínverjinn Fu Yanlong á ekki metið lengur. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. Helgi hafði þrisvar bætt heimsmet Fu Yanlong í sumar en Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra hafði hafnað tveimur þeirra. Í dag fékk Helgi loksins staðfestingu á því að þriðja og jafnframt lengsta kastið hans væri löglegt heimsmet. Ríkjandi heimsmet Helga er því 57,36 metrar kast hans á Coca Cola móti FH utanhúss sem fór fram þann 26. júní síðastliðinn. Á JJ móti Ármanns fyrr í sumar og á alþjóðlegu móti Norðmanna sem fram fór á dögunum hafði IPC athugasemdir við nokkur atriði svo þau heimsmetsköst Helga fengust ekki staðfest. Þeim voru að skapi öll gögn og öll tæknileg atriði frá Coca Cola móti FH svo metið hefur nú verið fært inn í heimsmetalista IPC. Með staðfestingunni á metinu er kast Helga upp á 57,36 metra sjötta lengsta kast fatlaðs manns í sögunni og eins og gefur að skilja lengsta kastið í hans fötlunarflokki sem er F42 (flokkur aflimaðra ofan hnés). Næsta stóra verkefni Helga er heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum sem fram er í Doha í Katar dagana 22.-31. október og þar mun Helgi keppa í sameiginlegum flokki F 42, 43 og 44. Eins og staðan er í dag hefur enginn í þessum flokkum kastað lengra en Helgi þetta árið. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Helgi setti heimsmet Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. 20. maí 2015 23:09 Ætla mér að vinna Ólympíugull Helgi Sveinsson setti nýtt heimsmet á dögunum en hann segir það gefa honum aukinn kraft við æfingar fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu. 13. ágúst 2015 06:30 Helgi bætti í kvöld heimsmetið í annað skipti í sumar Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ætlar heldur betur að eiga eftirminnilegt sumar en hann setti sitt annað heimsmet í ár á kastmóti FH í Krikanum í kvöld. 26. júní 2015 20:38 Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM. 22. maí 2015 06:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni hefur nú fengið heimsmet sitt í flokki F42 af Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra og Kínverjinn Fu Yanlong á ekki metið lengur. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. Helgi hafði þrisvar bætt heimsmet Fu Yanlong í sumar en Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra hafði hafnað tveimur þeirra. Í dag fékk Helgi loksins staðfestingu á því að þriðja og jafnframt lengsta kastið hans væri löglegt heimsmet. Ríkjandi heimsmet Helga er því 57,36 metrar kast hans á Coca Cola móti FH utanhúss sem fór fram þann 26. júní síðastliðinn. Á JJ móti Ármanns fyrr í sumar og á alþjóðlegu móti Norðmanna sem fram fór á dögunum hafði IPC athugasemdir við nokkur atriði svo þau heimsmetsköst Helga fengust ekki staðfest. Þeim voru að skapi öll gögn og öll tæknileg atriði frá Coca Cola móti FH svo metið hefur nú verið fært inn í heimsmetalista IPC. Með staðfestingunni á metinu er kast Helga upp á 57,36 metra sjötta lengsta kast fatlaðs manns í sögunni og eins og gefur að skilja lengsta kastið í hans fötlunarflokki sem er F42 (flokkur aflimaðra ofan hnés). Næsta stóra verkefni Helga er heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum sem fram er í Doha í Katar dagana 22.-31. október og þar mun Helgi keppa í sameiginlegum flokki F 42, 43 og 44. Eins og staðan er í dag hefur enginn í þessum flokkum kastað lengra en Helgi þetta árið.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Helgi setti heimsmet Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. 20. maí 2015 23:09 Ætla mér að vinna Ólympíugull Helgi Sveinsson setti nýtt heimsmet á dögunum en hann segir það gefa honum aukinn kraft við æfingar fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu. 13. ágúst 2015 06:30 Helgi bætti í kvöld heimsmetið í annað skipti í sumar Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ætlar heldur betur að eiga eftirminnilegt sumar en hann setti sitt annað heimsmet í ár á kastmóti FH í Krikanum í kvöld. 26. júní 2015 20:38 Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM. 22. maí 2015 06:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Helgi setti heimsmet Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. 20. maí 2015 23:09
Ætla mér að vinna Ólympíugull Helgi Sveinsson setti nýtt heimsmet á dögunum en hann segir það gefa honum aukinn kraft við æfingar fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu. 13. ágúst 2015 06:30
Helgi bætti í kvöld heimsmetið í annað skipti í sumar Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ætlar heldur betur að eiga eftirminnilegt sumar en hann setti sitt annað heimsmet í ár á kastmóti FH í Krikanum í kvöld. 26. júní 2015 20:38
Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM. 22. maí 2015 06:00