Ferðaþjónusta Talsmaður landeigenda eftir dóm Hæstaréttar: „Enginn að hugsa um náttúruna, bara rassgatið á sjálfum sér“ Hæstaréttur segir að landeigendum í Reykjahlíð sé óheimilt að rukka inn gjald við náttúruperlur í Mývatnssveit. Innlent 11.2.2016 18:47 Máttu ekki rukka í Námaskarði og við Leirhnjúk Hæstiréttur hefur staðfest lögbann sýslumannsins á Húsavík um lögbann á gjaldtöku við náttúruperlur í Mývatnssveit. Innlent 11.2.2016 16:16 Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. Innlent 11.2.2016 13:10 Fjórir látist af slysförum á tveimur mánuðum: „Stjórnvöld verða að fara að hysja upp um sig buxurnar í þessum málum“ Jónas Guðmundsson hjá Slysvarnafélaginu Landsbjörg segir að bæta þurfi forvarnir og fræðslu til erlendra ferðamanna, byggja þurfi upp innviði og stórefla löggæslu og eftirlit en ferðamönnum hefur fjölgað gríðarlega hér á landi síðustu ár. Innlent 11.2.2016 11:12 Fjórfalt fleiri ferðamenn en í janúar 2010 Aldrei hafa fleiri ferðamenn sótt landið heim á fyrsta mánuði ársins en nú í ár. Viðskipti innlent 11.2.2016 11:05 Áhættugreining í bígerð eftir banaslys Lögregluvakt verður komið á við Reynisfjöru eftir banaslys í fjörunni í gær. Í fjörunni eru viðvörunarskilti og kastlína með björgunarhring líkt og þekkist í fjörum víða um landið. Innlent 10.2.2016 21:06 Reynisfjara verður ekki lokuð ferðamönnum Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir ekki koma til greina að loka Reynisfjöru fyrir ferðamönnum en vill að fjaran verði vöktuð allan sólarhringinn. Innlent 10.2.2016 18:11 Lögregluvakt verður í Reynisfjöru frá og með morgundeginum Kínverskur ferðamaður lést í fjörunni í morgun eftir að alda reif hann á haf út. Innlent 10.2.2016 18:24 Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. Innlent 10.2.2016 15:30 Tekjur af þjórfé aukast vegna ferðamanna Tekjur sem framreiðslufólk á veitingastöðum fær af þjórfé hafa aukist nokkuð undanfarið. Starfsmenn deila peningnum í starfsmannasjóði. Tekjur veitingafólks eru hærri hér en annars staðar. Misjafnar reglur eru um þjórfé eftir löndum. Viðskipti innlent 10.2.2016 08:52 „Gæti orðið annað banaslys hér á morgun“ Ferðamenn hafa undanfarið ítrekað komist í stórhættu í Reynisfjöru og varð banaslys þar í morgun. Innlent 10.2.2016 12:48 Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Björgunarsveitarmenn, björgunarskip, sjúkralið og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð út um klukkan 10.30 vegna alvarlegs slyss Innlent 10.2.2016 11:05 Ódýrara að taka rútuna á völlinn Farþegar sem fara um Keflavíkurflugvöll munu geta sparað sér umtalsverðar fjárhæðir með því að taka rútu á flugvöllinn í stað þess að leggja bílnum í langtímastæði á flugvellinum eftir að gjaldskrárhækkanir taka gildi þann 1. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 9.2.2016 14:15 „Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. Innlent 9.2.2016 13:33 Sérstakt bjórtilboð á Hótel AdaM Forsvarsmenn Hótel AdaM hafa tekið Facebook-síðu sína niður. Innlent 9.2.2016 12:08 Geimfari dáðist að fegurðinni við Jökulsárlón Fagnaði kínversku nýári. Innlent 8.2.2016 16:42 „Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið“ Grímkell Pétur Sigurþórsson og Hildur María Gunnarsdóttir fóru í sérstaklega eftirminnilegan göngutúr um Seltjarnarnesið í gær ásamt dóttur sinni. Innlent 8.2.2016 15:31 Mótmæla harðlega tvöföldun á bílastæðagjöldum við Keflavíkurflugvöll "Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“ Innlent 8.2.2016 13:58 Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. Innlent 8.2.2016 11:54 Hundruð ferðaþjónustuaðila á risakaupstefnu í Laugardalshöll Ferðaþjónustuaðilar frá 21 landi á Mid Atlantic ferðakaupstefnu Icelandair í Laugardalshöll um helgina með á þriðja hundrað sýningarbása. Viðskipti innlent 5.2.2016 18:49 Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. Innlent 5.2.2016 11:05 Ferðamenn í kröppum dansi í Reynisfjöru: „Fólk hlustar ekki“ Ítrekaðar viðvaranir um hættuna í Reynisfjöru viðrast ekki ná til ferðamanna. Innlent 3.2.2016 21:55 Noel náði til Reykjavíkur heilu og höldnu Noel Santillan, ferðalangurinn frægi, hefur verið færður úr einstaklingsherbergi í svítu. Innlent 3.2.2016 14:58 Ævintýri Noels komin í heimsfréttirnar BBC greinir frá hremmingum bandaríska ferðalangsins. Innlent 3.2.2016 11:54 Noel eins og blóm í eggi á Siglufirði Ævintýramaðurinn Noel fékk sér kjötsúpu í hádeginu og í gær smakkaði hann hákarl og harðfisk. Innlent 2.2.2016 14:18 Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. Innlent 2.2.2016 11:19 Mótmæla fundi manns sem hvetur karlmenn til nauðgana Hópur fólks hefur boðað komu sína við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju og ætlar að mótmæla fyrirhuguðum fundi fylgismanna Roosh Vorek. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fylgist með fundinum. Innlent 1.2.2016 20:18 Bandarískur ferðamaður sem ætlaði á Laugaveg í Reykjavík endaði á Laugarvegi á Siglufirði „Hann bankaði og spurði hvort hann væri á réttu heimilisfang og ég náttúrlega horfði á miðann, horfði svo á hann og hélt að þetta væri djók.“ Innlent 1.2.2016 21:43 Ótímabært að kanna breyttar reglur í Silfru Breytingar á reglum og fyrirmælum kæmu ekki til umræðu fyrr en eftir rannsókn lögreglu á köfunarslysinu í Silfru. Aðsókn í köfun í Silfru hefur meira en fjórfaldast á fimm árum. Í fyrra sóttu meira en tuttugu þúsund manns í gjána. Innlent 28.1.2016 21:36 Köfunarslysið í Silfru: Kínverska konan er látin Konan var 26 ára og búsett í Bandaríkjunum. Innlent 28.1.2016 13:14 « ‹ 146 147 148 149 150 151 152 153 154 … 163 ›
Talsmaður landeigenda eftir dóm Hæstaréttar: „Enginn að hugsa um náttúruna, bara rassgatið á sjálfum sér“ Hæstaréttur segir að landeigendum í Reykjahlíð sé óheimilt að rukka inn gjald við náttúruperlur í Mývatnssveit. Innlent 11.2.2016 18:47
Máttu ekki rukka í Námaskarði og við Leirhnjúk Hæstiréttur hefur staðfest lögbann sýslumannsins á Húsavík um lögbann á gjaldtöku við náttúruperlur í Mývatnssveit. Innlent 11.2.2016 16:16
Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. Innlent 11.2.2016 13:10
Fjórir látist af slysförum á tveimur mánuðum: „Stjórnvöld verða að fara að hysja upp um sig buxurnar í þessum málum“ Jónas Guðmundsson hjá Slysvarnafélaginu Landsbjörg segir að bæta þurfi forvarnir og fræðslu til erlendra ferðamanna, byggja þurfi upp innviði og stórefla löggæslu og eftirlit en ferðamönnum hefur fjölgað gríðarlega hér á landi síðustu ár. Innlent 11.2.2016 11:12
Fjórfalt fleiri ferðamenn en í janúar 2010 Aldrei hafa fleiri ferðamenn sótt landið heim á fyrsta mánuði ársins en nú í ár. Viðskipti innlent 11.2.2016 11:05
Áhættugreining í bígerð eftir banaslys Lögregluvakt verður komið á við Reynisfjöru eftir banaslys í fjörunni í gær. Í fjörunni eru viðvörunarskilti og kastlína með björgunarhring líkt og þekkist í fjörum víða um landið. Innlent 10.2.2016 21:06
Reynisfjara verður ekki lokuð ferðamönnum Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir ekki koma til greina að loka Reynisfjöru fyrir ferðamönnum en vill að fjaran verði vöktuð allan sólarhringinn. Innlent 10.2.2016 18:11
Lögregluvakt verður í Reynisfjöru frá og með morgundeginum Kínverskur ferðamaður lést í fjörunni í morgun eftir að alda reif hann á haf út. Innlent 10.2.2016 18:24
Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. Innlent 10.2.2016 15:30
Tekjur af þjórfé aukast vegna ferðamanna Tekjur sem framreiðslufólk á veitingastöðum fær af þjórfé hafa aukist nokkuð undanfarið. Starfsmenn deila peningnum í starfsmannasjóði. Tekjur veitingafólks eru hærri hér en annars staðar. Misjafnar reglur eru um þjórfé eftir löndum. Viðskipti innlent 10.2.2016 08:52
„Gæti orðið annað banaslys hér á morgun“ Ferðamenn hafa undanfarið ítrekað komist í stórhættu í Reynisfjöru og varð banaslys þar í morgun. Innlent 10.2.2016 12:48
Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Björgunarsveitarmenn, björgunarskip, sjúkralið og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð út um klukkan 10.30 vegna alvarlegs slyss Innlent 10.2.2016 11:05
Ódýrara að taka rútuna á völlinn Farþegar sem fara um Keflavíkurflugvöll munu geta sparað sér umtalsverðar fjárhæðir með því að taka rútu á flugvöllinn í stað þess að leggja bílnum í langtímastæði á flugvellinum eftir að gjaldskrárhækkanir taka gildi þann 1. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 9.2.2016 14:15
„Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. Innlent 9.2.2016 13:33
Sérstakt bjórtilboð á Hótel AdaM Forsvarsmenn Hótel AdaM hafa tekið Facebook-síðu sína niður. Innlent 9.2.2016 12:08
„Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið“ Grímkell Pétur Sigurþórsson og Hildur María Gunnarsdóttir fóru í sérstaklega eftirminnilegan göngutúr um Seltjarnarnesið í gær ásamt dóttur sinni. Innlent 8.2.2016 15:31
Mótmæla harðlega tvöföldun á bílastæðagjöldum við Keflavíkurflugvöll "Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“ Innlent 8.2.2016 13:58
Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. Innlent 8.2.2016 11:54
Hundruð ferðaþjónustuaðila á risakaupstefnu í Laugardalshöll Ferðaþjónustuaðilar frá 21 landi á Mid Atlantic ferðakaupstefnu Icelandair í Laugardalshöll um helgina með á þriðja hundrað sýningarbása. Viðskipti innlent 5.2.2016 18:49
Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. Innlent 5.2.2016 11:05
Ferðamenn í kröppum dansi í Reynisfjöru: „Fólk hlustar ekki“ Ítrekaðar viðvaranir um hættuna í Reynisfjöru viðrast ekki ná til ferðamanna. Innlent 3.2.2016 21:55
Noel náði til Reykjavíkur heilu og höldnu Noel Santillan, ferðalangurinn frægi, hefur verið færður úr einstaklingsherbergi í svítu. Innlent 3.2.2016 14:58
Ævintýri Noels komin í heimsfréttirnar BBC greinir frá hremmingum bandaríska ferðalangsins. Innlent 3.2.2016 11:54
Noel eins og blóm í eggi á Siglufirði Ævintýramaðurinn Noel fékk sér kjötsúpu í hádeginu og í gær smakkaði hann hákarl og harðfisk. Innlent 2.2.2016 14:18
Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. Innlent 2.2.2016 11:19
Mótmæla fundi manns sem hvetur karlmenn til nauðgana Hópur fólks hefur boðað komu sína við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju og ætlar að mótmæla fyrirhuguðum fundi fylgismanna Roosh Vorek. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fylgist með fundinum. Innlent 1.2.2016 20:18
Bandarískur ferðamaður sem ætlaði á Laugaveg í Reykjavík endaði á Laugarvegi á Siglufirði „Hann bankaði og spurði hvort hann væri á réttu heimilisfang og ég náttúrlega horfði á miðann, horfði svo á hann og hélt að þetta væri djók.“ Innlent 1.2.2016 21:43
Ótímabært að kanna breyttar reglur í Silfru Breytingar á reglum og fyrirmælum kæmu ekki til umræðu fyrr en eftir rannsókn lögreglu á köfunarslysinu í Silfru. Aðsókn í köfun í Silfru hefur meira en fjórfaldast á fimm árum. Í fyrra sóttu meira en tuttugu þúsund manns í gjána. Innlent 28.1.2016 21:36
Köfunarslysið í Silfru: Kínverska konan er látin Konan var 26 ára og búsett í Bandaríkjunum. Innlent 28.1.2016 13:14