
Gametíví

Ótrúlega óviðeigandi jólaleikir
Það þarf að ala Gametíví bróðurinn Óla betur upp.

Tölvuteiknaður Spacey með ráð við flensunni
Íslenska flensan er búin að skjóta sér niður í Call of Duty en persóna Kevin Spacey er með ráð undir rifi hverju.

Dæma tölvuleik í Húsdýragarðinum
Dýr skipa stórt hlutverk í nýja Far Cry 4 leiknum.

Sverrir tekur starfið aðeins of alvarlega
GameTíví-bræður ákváðu að dæma báða Assassin's Creed-leikina.

GameTíví-bræður fara í Parkour
Íþróttin er áberandi í fjölda tölvuleikja.

„Ætlarðu alltaf að vera auminginn í laxableiku skyrtunni?“
GameTíví bræður ákváðu að prófa hvernig væri að framkvæma atriði úr Grand Theft Auto í íslenskum raunveruleika.

GameTíví: Einn harðasti gaur tölvuleikjanna dettur í jólabaksturinn
Ekki er allt sem sýnist þegar kemur að tölvuleikjum.

GameTíví heimsækir Freddann
Þar sem GameTíví bræður eru að verða eldri en sólin gátu þeir ekki staðist mátið og ákváðu að láta nostalgíuna leika um sig.

GameTíví: Sverrir pirraður út í World of Warcraft
Þegar menn eru staddir í sitthvorum landsfjórðungnum er aðeins eitt að gera og það er að "summona“ líkt og gert er í World of Warcraft leikjunum

Eru GameTíví bræður byrjaðir að búa saman?
Kynna sér nýju smátölvuna frá Sony Computer.

Topp 5 bestu indí tölvuleikirnir
GameTíví skoðar hvaða leikjaframleiðendur skara fram úr.

Of mikið Alien-spil fór illa með hann
Ólafur Þór Jóelsson, einn umsjónarmanna Game Tíví, kemst í hann krappann eftir að hafa spilað nýjasta Alien-leikinn án afláts.

Endalaus illska
Á dögunum kom út leikurinn The Evil Within á leikjatölvurnar og ákváðu GameTíví bræður Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson að kynna sér hann nánar og dæma.

Drake kemur út úr skápnum
Nathan Drake er mörgum kunnur úr Uncharted-leikjunum. Game Tíví döbbar hér atriði með honum þar sem óvæntir hlutir koma í ljós.

GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur
GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma.

Gametíví snýr aftur á Vísi
Frumsýna þrjú til fjögur atriði í hverri viku á Vísi. Umfjöllun um tölvuleiki verður stóraukin.