Stangveiði

Fréttamynd

Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára

Grímsá er ein af vinsælustu laxveiðiám vesturlands og þegar áinn fór í útboð nýlega sást greinilega að það eru margir sem renndu hýru auga til hennar.

Veiði
Fréttamynd

Elliðaárnar opna á morgun

Formleg opnun Elliðaánna er í fyrramálið og að venju verður það Reykvíkingur ársins sem rennir fyrstur í ánna.

Veiði
Fréttamynd

Sumarblað Veiðimannsins komið út

Eftirvænting veiðimanna fyrir komandi veiðisumri vex nú með hverjum degi. Fyrstu löxunum hefur verið landað og Veiðimaðurinn er mættur á bakkann.

Veiði
Fréttamynd

Boðið í veiði í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn er einstaklega gjöfult og skemmtilegt vatn að veiða enda er mikið af bleikju í vatninu og inn á milli geta þær orðið ansi stórar.

Veiði
Fréttamynd

Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði

Ásgarður við Sogið hefur verið að eiga góða daga í bleikju upp á síðkastið en það er ljóst að góður árangur Veitt og Sleppt er að skipta þarna miklu máli.

Veiði
Fréttamynd

Urriðafoss á stutt í 100 laxa

Urriðafoss í Þjórsá opnaði fyrst allra laxveiðisvæða og þar hefur veiðin verið prýðisgóð frá opnun og laxinn sem er að veiðast er vænn.

Veiði
Fréttamynd

Sandá merkt í bak og fyrir

Stangaveiðifélag Reykjavíkur tók við Sandá í vetur og í sumar er fyrsta sumarið sem félagar SVFR fá tækifæri til að veiða í ánni hjá félaginu.

Veiði
Fréttamynd

Ágæt veiði í Laxá frá opnun

Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn hafa bæði opnað fyrir veiðimönnum en byrjunin í Laxá í Mývatnssveit vara eftir vþí sem við heyrum bara ágæt.

Veiði
Fréttamynd

Fyrsti laxinn komin á land úr Norðurá

Norðurá opnaði fyrir veiði í morgun og loksins eftir góðar rigningar var áinn í góðu vatni og það leið ekki á löngu þangað til fyrsti laxinn var kominn á land.

Veiði