15 laxar við opnun Stóru Laxár I-II Karl Lúðvíksson skrifar 1. júlí 2021 14:53 Mynd: Árni Baldursson FB Stóra Laxá I-II opnaði fyrir veiði strax á eftir svæði IV og opnunin þar var líflegri en veiðimenn eiga að venjast. Það er yfirleitt þannig að svæði IV getur opnað vel og svæði I-II fer yfirleitt í gang nokkuð seinna en eftir fyrsta dag voru komnir 15 laxar á land eftir því sem við best vitum og verður það að teljast prýðileg opnun á ánni. Lax sást víða og veiddist á hefðbundnum stöðum eins og Bergsnös en þar veiddust þrír laxar sem og í Kálfhagahyl sem er loksins kominn inn aftur. Stuðlastrengir voru þó gjöfulastir en þar veiddust sjö laxar. Það verður spennandi að fylgjast með næstu dögum í Stóru Laxá en eins og veiðimenn vita er búið að kaupa stórann hluta af netum úr Hvítá upp svo fleiri laxar eiga nú möguleika á að rata í ánna sína en ekki flækjast í netum. Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði
Það er yfirleitt þannig að svæði IV getur opnað vel og svæði I-II fer yfirleitt í gang nokkuð seinna en eftir fyrsta dag voru komnir 15 laxar á land eftir því sem við best vitum og verður það að teljast prýðileg opnun á ánni. Lax sást víða og veiddist á hefðbundnum stöðum eins og Bergsnös en þar veiddust þrír laxar sem og í Kálfhagahyl sem er loksins kominn inn aftur. Stuðlastrengir voru þó gjöfulastir en þar veiddust sjö laxar. Það verður spennandi að fylgjast með næstu dögum í Stóru Laxá en eins og veiðimenn vita er búið að kaupa stórann hluta af netum úr Hvítá upp svo fleiri laxar eiga nú möguleika á að rata í ánna sína en ekki flækjast í netum.
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði