Sund Fimm Íslandsmet og jafn mörg HM lágmörk litu dagsins ljós í Hafnafirði Íslands- og unglingameistaramótið í sundi hófst í morgun í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Mótið hófst með látum þar sem fimm Íslandsmet, tvö unglingamet og fimm lágmörk fyrir komandi heimsmeistaramót litu dagsins ljós. HM25 fer fram í Búdapest þann 10. til 15 desember næstkomandi. Sport 8.11.2024 20:31 Anton Sveinn er hættur Sundkappinn og fjórfaldi Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee hefur ákveðið að láta gott heita og mun ekki keppa á fleiri mótum á sínum glæsta ferli. Sport 8.11.2024 15:55 Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Skortur á armböndum í Laugardalslaug veldur rekstrartruflunum. Nú er það í skoðun að selja sundlaugargestum armböndin. Forstöðumaður laugarinnar biðlar til fólks að skila þeim. Innlent 5.11.2024 16:39 Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Fjórtán ára rússnesk sundstelpa hefur verið dæmd í langt bann eftir að hafa orðið uppvís að notkun anabólískra stera. Sport 4.11.2024 07:02 Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Sigurgeir Svanbergsson, sundkappi, syndir nú frá Reyðarfirði til Eskifjarðar til styrktar góðu málefni. Í eftirdragi verður eiginkonan hans á kayak. Lífið 3.11.2024 13:19 „Það var ekkert eftir nema dauðinn sem kom á ógnarhraða“ Anton Sveinn McKee segir dauða föður síns hafa gjörbreytt lífi sínu og sýn sinni á tilveruna. Anton, sem er gestur í nýjasta þætti podcasts Sölva Tryggvasonar, segist hafa þurft að kafa djúpt til að finna aftur vonarneistann, en hann er sannfærður um að það sé undir okkur sjálfum komið að finna fegurðina í tilverunnni, sama hvað bjátar á. Innlent 28.10.2024 09:53 Rekin úr Ólympíuþorpinu í París en selur nú áskriftir á OnlyFans Sundkonan Luana Alonso komst í fréttirnar á Ólympíuleikunum í París í sumar en þó ekki fyrir árangur sinn í sundlauginni. Sport 16.10.2024 09:02 Þykist vera norskur Ólympíufari á stefnumótaöppum: „Þetta er ógeðslegt“ Óprúttinn aðili hefur þóst vera norski sundkappinn Nicholas Lia á stefnumótaöppum og samfélagsmiðlum undanfarin ár. „Þetta er ógeðslegt. Ég veit að ég á ekki tvífara,“ segir Lia. Sport 4.10.2024 09:03 Anton Sveinn McKee til liðs við Miðflokkinn Anton Sveinn McKee, fyrrverandi sundmaður og Ólympíufari, hefur verið kjörinn formaður Freyfaxa, ungliðahreyfingar Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi sem stofnuð var 20. september síðastliðinn. Innlent 21.9.2024 15:20 Sonja tólfta í síðustu grein Íslendinga Sundkonan Sonja Sigurðardóttir varð í 12. sæti í 100 metra skriðsundi, í flokki S3, á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag. Sport 3.9.2024 09:06 Íslandsmet hjá Sonju sem hafnaði í sjöunda sæti Sonja Sigurðardóttir setti glæsilegt Íslandsmet í úrslitum í 50 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra nú síðdegis. Sport 2.9.2024 16:29 Sonja hristi af sér flensuna og komst í úrslit Sonja Sigurðardóttir syndir í úrslitum í 50 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag eftir að hafa tryggt sér áttunda og síðasta sætið þar, í undanrásum í morgun. Sport 2.9.2024 08:33 Thelma Björg í 7. sæti í úrslitum bringusundsins Thelma Björg Björnsdóttir lauk keppni í 7. sæti í úrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Sport 1.9.2024 18:05 Már sjöundi á ÓL á nýju Íslandsmeti Már Gunnarsson náði sjöunda sæti í úrslitasundinu sínu á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag. Það var slegið heimsmet í sundinu. Sport 1.9.2024 16:49 Thelma Björg komst líka í úrslitin Ísland mun eiga tvo sundmenn í úrslitum á Ólympíumóti fatlaðra í kvöld. Thelma Björg Björnsdóttir komst líka í úrslitasundið eins og Már Gunnarsson fyrr í morgun. Sport 1.9.2024 09:42 Már synti sig inn í úrslitasundið Már Gunnarsson er kominn í úrslit í 100 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Sport 1.9.2024 08:37 Missti fótinn í hákarlaárás í fyrra en keppir á ÓL í ár Ólympíumót fatlaðra er farið í gang og meðal keppenda er bandaríska sundkonan Ali Truwit. Fyrir rúmu ári síðan hafði þó aldrei hvarflað að henni að keppa á Paralympics en svo tóku örlögin í taumana. Sport 30.8.2024 08:32 Róbert Ísak bætti Íslandsmetið og varð sjötti Róbert Ísak Jónsson varð sjötti í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í París síðdegis. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni og jafnaði árangurinn frá því í Tókýó. Sport 29.8.2024 16:55 Róbert Ísak í úrslit í París Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson varð áttundi í undanrásum í 100 metra flugsundi í S14-flokki þroskahamlaðra á Ólympíumóti fatlaðra í París í morgun. Hann komst því í úrslit í greininni. Sport 29.8.2024 08:51 Æfði 13 sinnum á viku fyrir ÓL: „Stanslaus áreynsla“ Ólympíumót fatlaðra í París verður formlega sett í dag. Róbert Ísak Jónsson ríður á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins er hann stingur sér til sunds á morgun. Sport 28.8.2024 12:32 „Snýst um að ég fái að sitja í sófanum eftir tíu ár að horfa á þessa snillinga“ Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee vill hvetja ungt íþróttafólk til dáða með því að gefa því ólympíuvörurnar sem hann fékk í París í sumar, á sínum fjórðu og síðustu Ólympíuleikum. Þar á meðal er gullsími sem gerður var sérstaklega fyrir keppendur leikanna. Sport 27.8.2024 08:00 Anton Sveinn gefur Ólympíusímann sinn Langar þig að eignast snjallsímann sem íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París fékk gefins? Ef svarið er já þá væri ekki óvitlaust að taka þátt í gjafaleik íslenska Ólympíufarans Antons Sveins McKee. Sport 26.8.2024 07:31 Róbert Ísak keppir fyrstur Íslendinga Nú fer að styttast í að Ólympíumót fatlaðra 2024, Paralympics, hefjist í París. Íslenski hópurinn heldur út á laugardaginn og leikarnir standa síðan yfir frá 28. ágúst til 8. september. Sport 21.8.2024 16:32 Óvenju mikið að gera í Laugardalslaug í morgun Mikið var að gera í Laugardalslaug í Reykjavík í morgun. „Við héldum að það væri ættarmót,“ segir Birna Rún Kolbeinsdóttir starfsmaður laugarinnar. „Nú er allt flóttafólkið að koma hingað,“ segir hún og á þá við þá íbúa höfuðborgarsvæðisins sem þurfa að flýja heimili sín vegna heitavatnsleysis. Innlent 20.8.2024 08:25 Ólympíufari á yfirsnúningi Már Gunnarsson er einn af fimm íslenskum keppendum á Ólympíumóti fatlaðra í París sem hefst í næstu viku. Sport 19.8.2024 10:01 Reykjanesbær endurgeldur greiðann og býður frítt í sund Reykjanesbær býður íbúum í Hafnarfirði, Kópavogi, Álftanesi, Garðabæ, Norðlingaholti, Breiðholti, Hólmsheiði og almannadal ókeypis í sund í Vatnaveröld á meðan heitavatnslaust verður á þessum svæðum frá mánudagskvöldi til miðvikudags vegna viðgerðar á suðuræð Veitna. Innlent 18.8.2024 09:39 Syntu í hverri einustu laug landsins Þær Hildur Helgadóttir og Margrét Guðjónsdóttir tóku upp á því fyrir tveimur árum síðan að heimsækja hverja einustu sundlaug landsins. Fyrst um sinn kepptust þær í að safna sundlaugum en áttuðu sig fljótt á því að það væri sennilega betra fyrir vinskapinn að klára laugarnar saman. Lífið 16.8.2024 14:17 „Eldri, reyndari og vonandi aðeins þroskaðri“ Sundkappinn Már Gunnarsson er á leið á Ólympíumót fatlaðra í annað sinn. Hann er með skýr markmið og þá heillar einnig að vera á leið til Parísar í fyrsta sinn. Sport 16.8.2024 08:00 Sagði söguna af myndbandinu af henni ungri með Michael Jordan Myndband með körfuboltagoðsögninni Michael Jordan vakti athygli fyrir meira en tveimur áratugum síðan en fór síðan aftur á flug á dögunum þegar fólk áttaði sig á því hver var þarna með honum. Sport 15.8.2024 11:30 Braut olnbogann á lokahátíð Ólympíuleikanna Ítalski sundmaðurinn Gregorio Paltrinieri vann tvenn verðlaun á Ólympíuleikunum í París en leikarnir enduðu þó ekki nógu vel fyrir kappann. Sport 14.8.2024 10:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 34 ›
Fimm Íslandsmet og jafn mörg HM lágmörk litu dagsins ljós í Hafnafirði Íslands- og unglingameistaramótið í sundi hófst í morgun í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Mótið hófst með látum þar sem fimm Íslandsmet, tvö unglingamet og fimm lágmörk fyrir komandi heimsmeistaramót litu dagsins ljós. HM25 fer fram í Búdapest þann 10. til 15 desember næstkomandi. Sport 8.11.2024 20:31
Anton Sveinn er hættur Sundkappinn og fjórfaldi Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee hefur ákveðið að láta gott heita og mun ekki keppa á fleiri mótum á sínum glæsta ferli. Sport 8.11.2024 15:55
Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Skortur á armböndum í Laugardalslaug veldur rekstrartruflunum. Nú er það í skoðun að selja sundlaugargestum armböndin. Forstöðumaður laugarinnar biðlar til fólks að skila þeim. Innlent 5.11.2024 16:39
Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Fjórtán ára rússnesk sundstelpa hefur verið dæmd í langt bann eftir að hafa orðið uppvís að notkun anabólískra stera. Sport 4.11.2024 07:02
Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Sigurgeir Svanbergsson, sundkappi, syndir nú frá Reyðarfirði til Eskifjarðar til styrktar góðu málefni. Í eftirdragi verður eiginkonan hans á kayak. Lífið 3.11.2024 13:19
„Það var ekkert eftir nema dauðinn sem kom á ógnarhraða“ Anton Sveinn McKee segir dauða föður síns hafa gjörbreytt lífi sínu og sýn sinni á tilveruna. Anton, sem er gestur í nýjasta þætti podcasts Sölva Tryggvasonar, segist hafa þurft að kafa djúpt til að finna aftur vonarneistann, en hann er sannfærður um að það sé undir okkur sjálfum komið að finna fegurðina í tilverunnni, sama hvað bjátar á. Innlent 28.10.2024 09:53
Rekin úr Ólympíuþorpinu í París en selur nú áskriftir á OnlyFans Sundkonan Luana Alonso komst í fréttirnar á Ólympíuleikunum í París í sumar en þó ekki fyrir árangur sinn í sundlauginni. Sport 16.10.2024 09:02
Þykist vera norskur Ólympíufari á stefnumótaöppum: „Þetta er ógeðslegt“ Óprúttinn aðili hefur þóst vera norski sundkappinn Nicholas Lia á stefnumótaöppum og samfélagsmiðlum undanfarin ár. „Þetta er ógeðslegt. Ég veit að ég á ekki tvífara,“ segir Lia. Sport 4.10.2024 09:03
Anton Sveinn McKee til liðs við Miðflokkinn Anton Sveinn McKee, fyrrverandi sundmaður og Ólympíufari, hefur verið kjörinn formaður Freyfaxa, ungliðahreyfingar Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi sem stofnuð var 20. september síðastliðinn. Innlent 21.9.2024 15:20
Sonja tólfta í síðustu grein Íslendinga Sundkonan Sonja Sigurðardóttir varð í 12. sæti í 100 metra skriðsundi, í flokki S3, á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag. Sport 3.9.2024 09:06
Íslandsmet hjá Sonju sem hafnaði í sjöunda sæti Sonja Sigurðardóttir setti glæsilegt Íslandsmet í úrslitum í 50 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra nú síðdegis. Sport 2.9.2024 16:29
Sonja hristi af sér flensuna og komst í úrslit Sonja Sigurðardóttir syndir í úrslitum í 50 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag eftir að hafa tryggt sér áttunda og síðasta sætið þar, í undanrásum í morgun. Sport 2.9.2024 08:33
Thelma Björg í 7. sæti í úrslitum bringusundsins Thelma Björg Björnsdóttir lauk keppni í 7. sæti í úrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Sport 1.9.2024 18:05
Már sjöundi á ÓL á nýju Íslandsmeti Már Gunnarsson náði sjöunda sæti í úrslitasundinu sínu á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag. Það var slegið heimsmet í sundinu. Sport 1.9.2024 16:49
Thelma Björg komst líka í úrslitin Ísland mun eiga tvo sundmenn í úrslitum á Ólympíumóti fatlaðra í kvöld. Thelma Björg Björnsdóttir komst líka í úrslitasundið eins og Már Gunnarsson fyrr í morgun. Sport 1.9.2024 09:42
Már synti sig inn í úrslitasundið Már Gunnarsson er kominn í úrslit í 100 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Sport 1.9.2024 08:37
Missti fótinn í hákarlaárás í fyrra en keppir á ÓL í ár Ólympíumót fatlaðra er farið í gang og meðal keppenda er bandaríska sundkonan Ali Truwit. Fyrir rúmu ári síðan hafði þó aldrei hvarflað að henni að keppa á Paralympics en svo tóku örlögin í taumana. Sport 30.8.2024 08:32
Róbert Ísak bætti Íslandsmetið og varð sjötti Róbert Ísak Jónsson varð sjötti í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í París síðdegis. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni og jafnaði árangurinn frá því í Tókýó. Sport 29.8.2024 16:55
Róbert Ísak í úrslit í París Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson varð áttundi í undanrásum í 100 metra flugsundi í S14-flokki þroskahamlaðra á Ólympíumóti fatlaðra í París í morgun. Hann komst því í úrslit í greininni. Sport 29.8.2024 08:51
Æfði 13 sinnum á viku fyrir ÓL: „Stanslaus áreynsla“ Ólympíumót fatlaðra í París verður formlega sett í dag. Róbert Ísak Jónsson ríður á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins er hann stingur sér til sunds á morgun. Sport 28.8.2024 12:32
„Snýst um að ég fái að sitja í sófanum eftir tíu ár að horfa á þessa snillinga“ Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee vill hvetja ungt íþróttafólk til dáða með því að gefa því ólympíuvörurnar sem hann fékk í París í sumar, á sínum fjórðu og síðustu Ólympíuleikum. Þar á meðal er gullsími sem gerður var sérstaklega fyrir keppendur leikanna. Sport 27.8.2024 08:00
Anton Sveinn gefur Ólympíusímann sinn Langar þig að eignast snjallsímann sem íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París fékk gefins? Ef svarið er já þá væri ekki óvitlaust að taka þátt í gjafaleik íslenska Ólympíufarans Antons Sveins McKee. Sport 26.8.2024 07:31
Róbert Ísak keppir fyrstur Íslendinga Nú fer að styttast í að Ólympíumót fatlaðra 2024, Paralympics, hefjist í París. Íslenski hópurinn heldur út á laugardaginn og leikarnir standa síðan yfir frá 28. ágúst til 8. september. Sport 21.8.2024 16:32
Óvenju mikið að gera í Laugardalslaug í morgun Mikið var að gera í Laugardalslaug í Reykjavík í morgun. „Við héldum að það væri ættarmót,“ segir Birna Rún Kolbeinsdóttir starfsmaður laugarinnar. „Nú er allt flóttafólkið að koma hingað,“ segir hún og á þá við þá íbúa höfuðborgarsvæðisins sem þurfa að flýja heimili sín vegna heitavatnsleysis. Innlent 20.8.2024 08:25
Ólympíufari á yfirsnúningi Már Gunnarsson er einn af fimm íslenskum keppendum á Ólympíumóti fatlaðra í París sem hefst í næstu viku. Sport 19.8.2024 10:01
Reykjanesbær endurgeldur greiðann og býður frítt í sund Reykjanesbær býður íbúum í Hafnarfirði, Kópavogi, Álftanesi, Garðabæ, Norðlingaholti, Breiðholti, Hólmsheiði og almannadal ókeypis í sund í Vatnaveröld á meðan heitavatnslaust verður á þessum svæðum frá mánudagskvöldi til miðvikudags vegna viðgerðar á suðuræð Veitna. Innlent 18.8.2024 09:39
Syntu í hverri einustu laug landsins Þær Hildur Helgadóttir og Margrét Guðjónsdóttir tóku upp á því fyrir tveimur árum síðan að heimsækja hverja einustu sundlaug landsins. Fyrst um sinn kepptust þær í að safna sundlaugum en áttuðu sig fljótt á því að það væri sennilega betra fyrir vinskapinn að klára laugarnar saman. Lífið 16.8.2024 14:17
„Eldri, reyndari og vonandi aðeins þroskaðri“ Sundkappinn Már Gunnarsson er á leið á Ólympíumót fatlaðra í annað sinn. Hann er með skýr markmið og þá heillar einnig að vera á leið til Parísar í fyrsta sinn. Sport 16.8.2024 08:00
Sagði söguna af myndbandinu af henni ungri með Michael Jordan Myndband með körfuboltagoðsögninni Michael Jordan vakti athygli fyrir meira en tveimur áratugum síðan en fór síðan aftur á flug á dögunum þegar fólk áttaði sig á því hver var þarna með honum. Sport 15.8.2024 11:30
Braut olnbogann á lokahátíð Ólympíuleikanna Ítalski sundmaðurinn Gregorio Paltrinieri vann tvenn verðlaun á Ólympíuleikunum í París en leikarnir enduðu þó ekki nógu vel fyrir kappann. Sport 14.8.2024 10:31