Skroll-Lífið Hrím opnar í Reykjavík Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar hönnunarhúsið Hrím opnaði verslun á Laugaveginum í Reykjavík en verslunin, sem leggur áherslu á innlenda og erlenda hönnun, hefur hingað til verið starfrækt í Hofi á Akureyri... Lífið 19.3.2012 15:16 Þessi aðhaldskjóll er algjör snilld Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir stílisti Debenhams, Ásdís Gunnarsdóttir, aðhaldskjól frá Oroblu sem styður jafnt og þétt við líkamann eins og magasvæðið, bak, rass, mjaðmir og handarkrika... Lífið 16.3.2012 06:37 Fjör í Vodafonehöllinni Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Sveinbi Superman.is í Vodafonehöllinni á dansleik á vegum FM 957 þar sem plötusnúðurinn heimsfrægi Tiësto kom fram. Eins og sjá má á myndunum skemmti fólk sér vel. Lífið 15.3.2012 09:20 Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru afhent við hátíðlega athöfn í gær.... Menning 15.3.2012 10:26 Glæsileikinn allsráðandi Vesalingarnir, einn allra vinsælasti söngleikur leikhússögunnar, var frumsýndur á fjölum Þjóðleikhússins í flutningi einvala liðs leikara og söngvara á laugardaginn var. Þá fögnuðu Sambíóin 30 ára afmæli á Grand hótel síðasta föstudag. Afmælis- og frumsýningargestir voru stórglæsilegir í hátíðarskapi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Lífið 10.3.2012 11:25 RUB23 opnar í Reykjavík Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar veitingastaðurinn RUB23 opnaði í vikunni í Aðalstræti í Reykjavík. Fjöldi manns mætti til að fagna með Akureyringunum Einari Geirssyni og Kristjáni Þóri Kristjánssyni veitingamönnum. Lífið 9.3.2012 09:05 Útgáfuteiti Jónínu Leósdóttur Útgáfu bókarinnar Léttir - hugleiðingar harmonikkukonu eftir Jónínu Leósdóttur var fagnað í Eymundsson Austurstræti í vikunni. Eins og sjá má á myndunum var leikandi létt stemning þar sem spilað var á harmonikku og höfundur las upp úr bókinni. Lífið 8.3.2012 10:50 Pjattrófur fagna Pjattrófurnar héldu upp á þriggja ára afmæli sitt á laugardaginn var á skemmtistaðnum Austur... Lífið 6.3.2012 15:33 Fyrsta Victoria‘s Secret verslunin opnuð á Íslandi Meðfylgjandi myndir voru teknar í flugstöð Leifs Eiríkssonar 29. febrúar síðastliðinn þegar fyrsta Victoria‘s Secret verslunin var opnuð á Íslandi í brottfararverslun Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Victoria Secret er Íslendingum að góðu kunn en fyrirtækið er leiðandi í smásölu á snyrtivörum og undirfatnaði fyrir konur. Farþegar streymdu inn í verslunina um leið og hún opnað og höfðu úr mörgu að velja, litríkar og fallegar vörur blöstu við. Má þar nefna Victoria‘s Secret Beauty vörulínan ásamt þekktu Bombshell og VS Angel ilmvötnin, sem slegið hafa í gegn víða um heim. Einnig er sérstakt úrval af leðurvörum, töskum, nærbuxum, bolum og öðrum hátísku fylgihlutum frá Victoria‘s Secret.Hönnunin á þessari fyrstu Victoria's Secret verslun í Fríhöfninni er glæsileg í alla staði, en ljósmyndir af ofurfyrirsætum Victoria‘s Secret sem prýða verslunina undirstrika fágun, kynþokka og unglegt útlit. Lífið 6.3.2012 10:40 Glæpsamleg stemmning í Sporthúsinu Yfir hundrað starfsmenn Sporthússins og makar þeirra komu saman á glæsilegri árshátíð um helgina... Lífið 5.3.2012 14:49 Fjölmennt á konukvöldi Meðfylgjandi myndir voru teknar á konukvöldinu í Smáralind í vikunni... Lífið 5.3.2012 14:19 Baksviðs á konukvöldi í Smáralind Lífið fylgdist með fagfólki vinna baksviðs fyrir tískusýninguna sem fram fór á konukvöldinu í Smáralind í vikunni.. Lífið 4.3.2012 19:20 Fjölmennt á blaðamannaverðlaununum Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag í Gerðasafni í Kópavogi við afhendingu blaðamannaverðlauna ársins... Lífið 3.3.2012 17:05 Sjáðu myndirnar frá frumsýningu Svartur á leik Meðfylgjandi má sjá myndir sem voru teknar á frumsýningu kvikmyndarinnar Svartur á leik í leikstjórn Óskars Þórs Axelssonar. Troðið var út úr dyrum í Smárabíó og góð stemning á meðal frumsýnignargesta að sjá spennutryllinn sem olli ekki vonbrigðum. Lífið 2.3.2012 13:16 Eftirpartý - Svartur á leik Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar ljósmyndari í frumsýningarteiti á veitingahúsinu Kex sem haldið var eftir frumsýningu myndarinnar Svartur á leik... Lífið 2.3.2012 10:11 Lúðurinn afhentur við hátíðlega athöfn í Hörpu Meðfylgjandi myndir voru teknar á föstudag í Hörpu þegar árleg afhending íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn, fór fram... Lífið 26.2.2012 18:29 Þarna var sko fjör Brynjur og Útlagar, félög leikara sem lært hafa erlendis, héldu síðbúna Þorragleði um helgina í leikhúsinu Norðurpólnum á Seltjarnarnesi... Lífið 26.2.2012 08:36 Ímark hátíð hafin í Hörpu Meðfylgjandi myndir voru teknar á Íslenska markaðsdeginum sem haldinn er hátíðlegur í dag með veglegri ráðstefnu í Hörpu. Viðfangsefnin koma úr ólíkum áttum en fimm erlendir fyrirlesarar eru komnir til landsins til að flytja erindi... Lífið 24.2.2012 15:40 Ásdís Rán og Garðar skilin Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Garðar Gunnlaugsson hafa ákveðið að skilja eftir níu ára samband. Lífið 22.2.2012 10:11 Alls ekki lesa þessa frétt á fastandi maga Meðfylgjandi myndir voru teknar á Sjávarbarnum um helgina þegar meistarakokkarnir Magnús Ingi Magnússon, Úlfar Finnbjörnsson og Samúel Gíslason göldruðu fram víllibráðarétti... Lífið 20.2.2012 12:52 Myndir frá minningarathöfn Whitney Houston Meðfylgjandi myndir voru teknar í minningarathöfn Whitney Houston í gær. Maðurinn sem hún var gift í 15 ár, Bobby Brown, strunsaði út stuttu eftir að athöfnin hófst því fylgdarliði hans bauðst ekki að sitja fremst í kirkjunni. Síðar sendi Bobby frá sér fréttatilkynningu um hvað hann var gríðarlega ósáttur hvernig komið var fram við fjölskyldu hans en kona hans brást í grát fyrir utan kirkjuna eins og sjá má á myndunum. Kærasti Whitney, Ray J, teygði sig hágrátandi eftir líkkistunni þegar hún var borin út kirkjugólfið og snerti hana. Þá hélt Kevin Costner aftur tárunum í minningarræðu sinni um samband hans og Whitney en þau urðu góðir vinir eftir að þau léku saman í kvikmyndinni Bodygard. Aretha Franklin meldaði sig veika en til stóð að hún myndi syngja við athöfnina. Alicia Keys grét á meðan hún söng. Þá söng Stevie Wonder og minntist söngkonunnar með fallegum orðum. Lífið 19.2.2012 10:29 Kjólar Whitney Houston Meðfylgjandi má skoða kjóla söngkonunnar Whitney Houston sem féll frá um helgina, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. Lífið 14.2.2012 05:50 Grjóthörð í mataræðinu í klikkuðu formi Erna Guðrún Björnsdóttir er á leiðinni í fitnesskeppni á Arnold Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum 1. mars næstkomandi... Lífið 14.2.2012 07:18 Whitney Houston 1963-2012 Meðfylgjandi má sjá myndasyrpu af söngkonunni Whitney Houston sem lest í gær, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. Lífið 12.2.2012 10:10 Baksviðs í Eurovision Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru baksviðs á Söngvakeppni Sjónvarpsins sem fram fór í Hörpu í gærkvöldi. Lagið Mundu eftir mér, eftir Gretu Salóme Stefánsdóttur, sem er aðeins 25 ára gömul sigraði. Í öðru sæti var lagið Stattu Upp eftir Ingólf Þórarinsson og Axel Árnason. Lífið 12.2.2012 07:58 Gói klikkar ekki frekar en fyrri daginn Leikarinn Gói, sem heitir réttu nafni, Guðjón Davíð Karlsson og kollegi hans, leikarinn Þröstur Leo Gunnarsson, vöktu mikla lukku áhorfenda á frumsýningu leikverksins Gói og Baunagrasið í Borgarleikhúsinu í dag. Félagarnir héldu unga fólkinu og ekki síður fullorðna fólkinu við efnið í þessari frábæru barnasýningu. Meðfylgjandi myndir voru teknar fyrir og eftir sýninguna. Sjá meira um Góa og Baunagrasið hér - heimasíða Borgarleikhússins. Lífið 11.2.2012 17:03 Barnshafandi Hafdís Huld í góðum fíling Meðfylgjandi myndir voru teknar á tónleikum Hafdísar Huldar, sem er gengin rúma fjóra mánuði með sitt fyrsta barn, á Gljúfrasteini sem haldnir voru í tengslum við Safnanótt í gærkvöldi... Lífið 11.2.2012 11:14 Svona eiga konukvöld að vera Síðasta fimmtudag var haldið konukvöld á Enska Barnum í Austurstræti til styrktar Bleiku slaufunni... Lífið 11.2.2012 09:25 Beyonce sýnir frumburðinn Beyonce og hennar heittelskaði, Jay Z sýndu heiminum fallegu stúlkuna sína Blue Ivy á nýrri heimasíðu tileinkaðri henni... Lífið 11.2.2012 09:20 Kærleikur og jákvæðir straumar Gríðarlega góð stemning skapaðist þegar þúsund súkkulaðibrosum var dreift á árlegri ástar- og hvatningahátíð Bergljótar Arnalds í miðbænum.... Lífið 9.2.2012 14:34 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 30 ›
Hrím opnar í Reykjavík Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar hönnunarhúsið Hrím opnaði verslun á Laugaveginum í Reykjavík en verslunin, sem leggur áherslu á innlenda og erlenda hönnun, hefur hingað til verið starfrækt í Hofi á Akureyri... Lífið 19.3.2012 15:16
Þessi aðhaldskjóll er algjör snilld Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir stílisti Debenhams, Ásdís Gunnarsdóttir, aðhaldskjól frá Oroblu sem styður jafnt og þétt við líkamann eins og magasvæðið, bak, rass, mjaðmir og handarkrika... Lífið 16.3.2012 06:37
Fjör í Vodafonehöllinni Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Sveinbi Superman.is í Vodafonehöllinni á dansleik á vegum FM 957 þar sem plötusnúðurinn heimsfrægi Tiësto kom fram. Eins og sjá má á myndunum skemmti fólk sér vel. Lífið 15.3.2012 09:20
Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru afhent við hátíðlega athöfn í gær.... Menning 15.3.2012 10:26
Glæsileikinn allsráðandi Vesalingarnir, einn allra vinsælasti söngleikur leikhússögunnar, var frumsýndur á fjölum Þjóðleikhússins í flutningi einvala liðs leikara og söngvara á laugardaginn var. Þá fögnuðu Sambíóin 30 ára afmæli á Grand hótel síðasta föstudag. Afmælis- og frumsýningargestir voru stórglæsilegir í hátíðarskapi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Lífið 10.3.2012 11:25
RUB23 opnar í Reykjavík Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar veitingastaðurinn RUB23 opnaði í vikunni í Aðalstræti í Reykjavík. Fjöldi manns mætti til að fagna með Akureyringunum Einari Geirssyni og Kristjáni Þóri Kristjánssyni veitingamönnum. Lífið 9.3.2012 09:05
Útgáfuteiti Jónínu Leósdóttur Útgáfu bókarinnar Léttir - hugleiðingar harmonikkukonu eftir Jónínu Leósdóttur var fagnað í Eymundsson Austurstræti í vikunni. Eins og sjá má á myndunum var leikandi létt stemning þar sem spilað var á harmonikku og höfundur las upp úr bókinni. Lífið 8.3.2012 10:50
Pjattrófur fagna Pjattrófurnar héldu upp á þriggja ára afmæli sitt á laugardaginn var á skemmtistaðnum Austur... Lífið 6.3.2012 15:33
Fyrsta Victoria‘s Secret verslunin opnuð á Íslandi Meðfylgjandi myndir voru teknar í flugstöð Leifs Eiríkssonar 29. febrúar síðastliðinn þegar fyrsta Victoria‘s Secret verslunin var opnuð á Íslandi í brottfararverslun Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Victoria Secret er Íslendingum að góðu kunn en fyrirtækið er leiðandi í smásölu á snyrtivörum og undirfatnaði fyrir konur. Farþegar streymdu inn í verslunina um leið og hún opnað og höfðu úr mörgu að velja, litríkar og fallegar vörur blöstu við. Má þar nefna Victoria‘s Secret Beauty vörulínan ásamt þekktu Bombshell og VS Angel ilmvötnin, sem slegið hafa í gegn víða um heim. Einnig er sérstakt úrval af leðurvörum, töskum, nærbuxum, bolum og öðrum hátísku fylgihlutum frá Victoria‘s Secret.Hönnunin á þessari fyrstu Victoria's Secret verslun í Fríhöfninni er glæsileg í alla staði, en ljósmyndir af ofurfyrirsætum Victoria‘s Secret sem prýða verslunina undirstrika fágun, kynþokka og unglegt útlit. Lífið 6.3.2012 10:40
Glæpsamleg stemmning í Sporthúsinu Yfir hundrað starfsmenn Sporthússins og makar þeirra komu saman á glæsilegri árshátíð um helgina... Lífið 5.3.2012 14:49
Fjölmennt á konukvöldi Meðfylgjandi myndir voru teknar á konukvöldinu í Smáralind í vikunni... Lífið 5.3.2012 14:19
Baksviðs á konukvöldi í Smáralind Lífið fylgdist með fagfólki vinna baksviðs fyrir tískusýninguna sem fram fór á konukvöldinu í Smáralind í vikunni.. Lífið 4.3.2012 19:20
Fjölmennt á blaðamannaverðlaununum Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag í Gerðasafni í Kópavogi við afhendingu blaðamannaverðlauna ársins... Lífið 3.3.2012 17:05
Sjáðu myndirnar frá frumsýningu Svartur á leik Meðfylgjandi má sjá myndir sem voru teknar á frumsýningu kvikmyndarinnar Svartur á leik í leikstjórn Óskars Þórs Axelssonar. Troðið var út úr dyrum í Smárabíó og góð stemning á meðal frumsýnignargesta að sjá spennutryllinn sem olli ekki vonbrigðum. Lífið 2.3.2012 13:16
Eftirpartý - Svartur á leik Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar ljósmyndari í frumsýningarteiti á veitingahúsinu Kex sem haldið var eftir frumsýningu myndarinnar Svartur á leik... Lífið 2.3.2012 10:11
Lúðurinn afhentur við hátíðlega athöfn í Hörpu Meðfylgjandi myndir voru teknar á föstudag í Hörpu þegar árleg afhending íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn, fór fram... Lífið 26.2.2012 18:29
Þarna var sko fjör Brynjur og Útlagar, félög leikara sem lært hafa erlendis, héldu síðbúna Þorragleði um helgina í leikhúsinu Norðurpólnum á Seltjarnarnesi... Lífið 26.2.2012 08:36
Ímark hátíð hafin í Hörpu Meðfylgjandi myndir voru teknar á Íslenska markaðsdeginum sem haldinn er hátíðlegur í dag með veglegri ráðstefnu í Hörpu. Viðfangsefnin koma úr ólíkum áttum en fimm erlendir fyrirlesarar eru komnir til landsins til að flytja erindi... Lífið 24.2.2012 15:40
Ásdís Rán og Garðar skilin Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Garðar Gunnlaugsson hafa ákveðið að skilja eftir níu ára samband. Lífið 22.2.2012 10:11
Alls ekki lesa þessa frétt á fastandi maga Meðfylgjandi myndir voru teknar á Sjávarbarnum um helgina þegar meistarakokkarnir Magnús Ingi Magnússon, Úlfar Finnbjörnsson og Samúel Gíslason göldruðu fram víllibráðarétti... Lífið 20.2.2012 12:52
Myndir frá minningarathöfn Whitney Houston Meðfylgjandi myndir voru teknar í minningarathöfn Whitney Houston í gær. Maðurinn sem hún var gift í 15 ár, Bobby Brown, strunsaði út stuttu eftir að athöfnin hófst því fylgdarliði hans bauðst ekki að sitja fremst í kirkjunni. Síðar sendi Bobby frá sér fréttatilkynningu um hvað hann var gríðarlega ósáttur hvernig komið var fram við fjölskyldu hans en kona hans brást í grát fyrir utan kirkjuna eins og sjá má á myndunum. Kærasti Whitney, Ray J, teygði sig hágrátandi eftir líkkistunni þegar hún var borin út kirkjugólfið og snerti hana. Þá hélt Kevin Costner aftur tárunum í minningarræðu sinni um samband hans og Whitney en þau urðu góðir vinir eftir að þau léku saman í kvikmyndinni Bodygard. Aretha Franklin meldaði sig veika en til stóð að hún myndi syngja við athöfnina. Alicia Keys grét á meðan hún söng. Þá söng Stevie Wonder og minntist söngkonunnar með fallegum orðum. Lífið 19.2.2012 10:29
Kjólar Whitney Houston Meðfylgjandi má skoða kjóla söngkonunnar Whitney Houston sem féll frá um helgina, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. Lífið 14.2.2012 05:50
Grjóthörð í mataræðinu í klikkuðu formi Erna Guðrún Björnsdóttir er á leiðinni í fitnesskeppni á Arnold Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum 1. mars næstkomandi... Lífið 14.2.2012 07:18
Whitney Houston 1963-2012 Meðfylgjandi má sjá myndasyrpu af söngkonunni Whitney Houston sem lest í gær, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. Lífið 12.2.2012 10:10
Baksviðs í Eurovision Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru baksviðs á Söngvakeppni Sjónvarpsins sem fram fór í Hörpu í gærkvöldi. Lagið Mundu eftir mér, eftir Gretu Salóme Stefánsdóttur, sem er aðeins 25 ára gömul sigraði. Í öðru sæti var lagið Stattu Upp eftir Ingólf Þórarinsson og Axel Árnason. Lífið 12.2.2012 07:58
Gói klikkar ekki frekar en fyrri daginn Leikarinn Gói, sem heitir réttu nafni, Guðjón Davíð Karlsson og kollegi hans, leikarinn Þröstur Leo Gunnarsson, vöktu mikla lukku áhorfenda á frumsýningu leikverksins Gói og Baunagrasið í Borgarleikhúsinu í dag. Félagarnir héldu unga fólkinu og ekki síður fullorðna fólkinu við efnið í þessari frábæru barnasýningu. Meðfylgjandi myndir voru teknar fyrir og eftir sýninguna. Sjá meira um Góa og Baunagrasið hér - heimasíða Borgarleikhússins. Lífið 11.2.2012 17:03
Barnshafandi Hafdís Huld í góðum fíling Meðfylgjandi myndir voru teknar á tónleikum Hafdísar Huldar, sem er gengin rúma fjóra mánuði með sitt fyrsta barn, á Gljúfrasteini sem haldnir voru í tengslum við Safnanótt í gærkvöldi... Lífið 11.2.2012 11:14
Svona eiga konukvöld að vera Síðasta fimmtudag var haldið konukvöld á Enska Barnum í Austurstræti til styrktar Bleiku slaufunni... Lífið 11.2.2012 09:25
Beyonce sýnir frumburðinn Beyonce og hennar heittelskaði, Jay Z sýndu heiminum fallegu stúlkuna sína Blue Ivy á nýrri heimasíðu tileinkaðri henni... Lífið 11.2.2012 09:20
Kærleikur og jákvæðir straumar Gríðarlega góð stemning skapaðist þegar þúsund súkkulaðibrosum var dreift á árlegri ástar- og hvatningahátíð Bergljótar Arnalds í miðbænum.... Lífið 9.2.2012 14:34
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent