Norðausturkjördæmi Njáll Trausti vill leiða Sjálfstæðisflokkinn Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir því að leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Þessu greinir Njáll frá á Facebook. Innlent 13.3.2021 16:59 Kristján Þór ekki í framboð aftur Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér í Alþingiskosningum sem fara fram í haust. Þetta segir hann í viðtali við Morgunblaðið í dag. Innlent 13.3.2021 07:24 Stefnum áfram í rétta átt Það eru mörg góð og vegleg verk sem ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur staðið fyrir á kjörtímabilinu, ekki síst þegar horft er til þeirra flóknu tíma sem við lifum á í skugga heimsfaraldurs. Skoðun 11.3.2021 16:31 Leyfist mér að fá hausverk um helgar? Markmið lyfjalaga nr. 100/2020 er að tryggja landsmönnum nægilegt framboð af nauðsynlegum lyfjum með öryggi sjúklinga að leiðarljósi og með sem hagkvæmastri dreifingu lyfja á grundvelli eðlilegrar samkeppni, sbr. 1. gr. laganna. Skoðun 2.3.2021 12:01 Nýju fötin keisarans Enn á ný eru reglur um klæðaburð þingmanna til umræðu. Þar fer mikinn þingmaður Miðflokksins sem finnst óboðlegt að hleypa fólki inn í þingsali nema það sé upp klætt og með hálstau. Skoðun 2.3.2021 08:00 Ný sóknarfæri opnast með störfum án staðsetningar Þrátt fyrir að COVID-19 hafi reynt á okkur öll og samfélagið í heild þá hefur faraldurinn engu að síður opnað augu okkar fyrir tækifærum sem voru fjarlæg áður. Skoðun 26.2.2021 07:36 Berglind Ósk vill annað sætið á lista Sjálfstæðismanna Berglind Ósk Guðmundsdóttir lögmaður hefur gefið kost á sér til að skipa annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir þingskosningarnar sem fram fara í september næstkomandi. Innlent 23.2.2021 10:30 „Hann stóð sig bara betur í smalamennskunni“ Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir segist enn vera að velta því fyrir sér hvort hún þiggur annað sæti á lista Vinstri grænna fyrir næstu Alþingiskosningar á Norðurlandi eystra. Innlent 17.2.2021 12:16 Níu í framboði hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi Alls eru níu í framboði hjá Framsóknarflokknum í Norðausturkjördæmi fyrir póstkosningu þar sem kosið verður um sex efstu sætin á lista flokksins fyrir komandi þingkosningar. Innlent 16.2.2021 12:56 Óli hafði betur gegn Bjarkeyju og tekur við efsta sætinu á lista af Steingrími J. Óli Halldórsson forstöðumaður Þekkingarseturs Þingeyinga mun skipa efsta sæti á lista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Óli mun þannig taka við forystuætinu af Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis sem áður lýst því yfir að hann byði sig ekki fram til endurkjörs eftir langa þingsetu. Innlent 16.2.2021 10:59 Tryggjum Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur góðan stuðning í 1. sæti í forvali VG í Norðausturkjördæmi Þann 13. til 15. febrúar fer fram forval VG í Norðausturkjördæmi vegna komandi alþingiskosninga. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður VG og 2. þingmaður VG í Norðausturkjördæmi býður sig fram í 1. sæti listans. Skoðun 12.2.2021 12:31 Þetta þarf ekki að vera svona flókið Fjölgun opinberra starfa í hinum dreifðu byggðum er eitthvað sem hefur gengið hægt að koma á. Það er eiginlega dapurlegt frá því að segja að í áratugi hefur þetta hreint ekkert gengið sem heitið getur. Skoðun 12.2.2021 08:32 Einar vill aftur á þing Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins. Innlent 10.2.2021 12:14 Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð Það er fátt sem er okkur dýrmætara en heilsan um það erum við væntanlega flest sammála. Ákallið fyrir síðustu kosningar var að efla opinbera heilbrigðisþjónustu um allt land og á þessu kjörtímabili hafa verið stigin mikilvæg skref í þá átt undir forystu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra. Skoðun 2.2.2021 11:32 Hver vegur að heiman er vegurinn heim Ein mikilvægasta forsenda vaxtar og velfarnaðar á landsbygðinni eru góðar samgöngur. Aðgengi allra íbúa landsins að verslun og þjónustu er hluti jafnréttisbaráttunnar. Skoðun 27.1.2021 11:30 Jódís gefur kost á sér í annað sætið Jódís Skúladóttir, lögfræðingur og oddviti VG í Múlaþingi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti á lista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Jódísi. Innlent 26.1.2021 10:24 Tólf gefa kost á sér í forvali VG í Norðausturkjördæmi Alls hafa tólf manns gefið kost á sér í forvali Vinstri grænna um fimm efstu sætin á lista flokksins fyrir þingkosningar næsta haust. Forvalið verður rafrænt og haldið 13. til 15. febrúar næstkomandi. Innlent 26.1.2021 09:58 Oddvitinn gefur kost á sér í 2.-3. sæti Helgi Héðinsson, oddviti Skútustaðahrepps, hefur ákveðið að vandlega athuguðu máli í samráði við fjölskyldu og vinni að bjóða sig fram á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi og sækist þar eftir 2. til 3. sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Helga. Innlent 22.1.2021 10:45 Bæjarstjóri Fjarðabyggðar vill á þing Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem fram fara næsta haust. Innlent 22.1.2021 09:01 Líneik Anna sækist eftir oddvitasæti Framsóknar í Norðausturkjördæmi Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sækist eftir 1. sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningum sem fram fara í haust. Innlent 18.1.2021 10:15 Þórunn Egilsdóttir hættir á þingi Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi í komandi kosningum í haust. Innlent 13.1.2021 09:19 « ‹ 2 3 4 5 ›
Njáll Trausti vill leiða Sjálfstæðisflokkinn Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir því að leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Þessu greinir Njáll frá á Facebook. Innlent 13.3.2021 16:59
Kristján Þór ekki í framboð aftur Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér í Alþingiskosningum sem fara fram í haust. Þetta segir hann í viðtali við Morgunblaðið í dag. Innlent 13.3.2021 07:24
Stefnum áfram í rétta átt Það eru mörg góð og vegleg verk sem ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur staðið fyrir á kjörtímabilinu, ekki síst þegar horft er til þeirra flóknu tíma sem við lifum á í skugga heimsfaraldurs. Skoðun 11.3.2021 16:31
Leyfist mér að fá hausverk um helgar? Markmið lyfjalaga nr. 100/2020 er að tryggja landsmönnum nægilegt framboð af nauðsynlegum lyfjum með öryggi sjúklinga að leiðarljósi og með sem hagkvæmastri dreifingu lyfja á grundvelli eðlilegrar samkeppni, sbr. 1. gr. laganna. Skoðun 2.3.2021 12:01
Nýju fötin keisarans Enn á ný eru reglur um klæðaburð þingmanna til umræðu. Þar fer mikinn þingmaður Miðflokksins sem finnst óboðlegt að hleypa fólki inn í þingsali nema það sé upp klætt og með hálstau. Skoðun 2.3.2021 08:00
Ný sóknarfæri opnast með störfum án staðsetningar Þrátt fyrir að COVID-19 hafi reynt á okkur öll og samfélagið í heild þá hefur faraldurinn engu að síður opnað augu okkar fyrir tækifærum sem voru fjarlæg áður. Skoðun 26.2.2021 07:36
Berglind Ósk vill annað sætið á lista Sjálfstæðismanna Berglind Ósk Guðmundsdóttir lögmaður hefur gefið kost á sér til að skipa annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir þingskosningarnar sem fram fara í september næstkomandi. Innlent 23.2.2021 10:30
„Hann stóð sig bara betur í smalamennskunni“ Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir segist enn vera að velta því fyrir sér hvort hún þiggur annað sæti á lista Vinstri grænna fyrir næstu Alþingiskosningar á Norðurlandi eystra. Innlent 17.2.2021 12:16
Níu í framboði hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi Alls eru níu í framboði hjá Framsóknarflokknum í Norðausturkjördæmi fyrir póstkosningu þar sem kosið verður um sex efstu sætin á lista flokksins fyrir komandi þingkosningar. Innlent 16.2.2021 12:56
Óli hafði betur gegn Bjarkeyju og tekur við efsta sætinu á lista af Steingrími J. Óli Halldórsson forstöðumaður Þekkingarseturs Þingeyinga mun skipa efsta sæti á lista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Óli mun þannig taka við forystuætinu af Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis sem áður lýst því yfir að hann byði sig ekki fram til endurkjörs eftir langa þingsetu. Innlent 16.2.2021 10:59
Tryggjum Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur góðan stuðning í 1. sæti í forvali VG í Norðausturkjördæmi Þann 13. til 15. febrúar fer fram forval VG í Norðausturkjördæmi vegna komandi alþingiskosninga. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður VG og 2. þingmaður VG í Norðausturkjördæmi býður sig fram í 1. sæti listans. Skoðun 12.2.2021 12:31
Þetta þarf ekki að vera svona flókið Fjölgun opinberra starfa í hinum dreifðu byggðum er eitthvað sem hefur gengið hægt að koma á. Það er eiginlega dapurlegt frá því að segja að í áratugi hefur þetta hreint ekkert gengið sem heitið getur. Skoðun 12.2.2021 08:32
Einar vill aftur á þing Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins. Innlent 10.2.2021 12:14
Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð Það er fátt sem er okkur dýrmætara en heilsan um það erum við væntanlega flest sammála. Ákallið fyrir síðustu kosningar var að efla opinbera heilbrigðisþjónustu um allt land og á þessu kjörtímabili hafa verið stigin mikilvæg skref í þá átt undir forystu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra. Skoðun 2.2.2021 11:32
Hver vegur að heiman er vegurinn heim Ein mikilvægasta forsenda vaxtar og velfarnaðar á landsbygðinni eru góðar samgöngur. Aðgengi allra íbúa landsins að verslun og þjónustu er hluti jafnréttisbaráttunnar. Skoðun 27.1.2021 11:30
Jódís gefur kost á sér í annað sætið Jódís Skúladóttir, lögfræðingur og oddviti VG í Múlaþingi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti á lista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Jódísi. Innlent 26.1.2021 10:24
Tólf gefa kost á sér í forvali VG í Norðausturkjördæmi Alls hafa tólf manns gefið kost á sér í forvali Vinstri grænna um fimm efstu sætin á lista flokksins fyrir þingkosningar næsta haust. Forvalið verður rafrænt og haldið 13. til 15. febrúar næstkomandi. Innlent 26.1.2021 09:58
Oddvitinn gefur kost á sér í 2.-3. sæti Helgi Héðinsson, oddviti Skútustaðahrepps, hefur ákveðið að vandlega athuguðu máli í samráði við fjölskyldu og vinni að bjóða sig fram á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi og sækist þar eftir 2. til 3. sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Helga. Innlent 22.1.2021 10:45
Bæjarstjóri Fjarðabyggðar vill á þing Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem fram fara næsta haust. Innlent 22.1.2021 09:01
Líneik Anna sækist eftir oddvitasæti Framsóknar í Norðausturkjördæmi Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sækist eftir 1. sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningum sem fram fara í haust. Innlent 18.1.2021 10:15
Þórunn Egilsdóttir hættir á þingi Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi í komandi kosningum í haust. Innlent 13.1.2021 09:19
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent