Álverskosningar Álversdeilan: Starfsmenn hyggjast grípa til aðgerða Yfirvinnu- og útflutningsbann kemur til greina, sem og allsherjarverkfall. Viðskipti innlent 9.2.2016 12:17 Alcan á enn möguleika á að þróa starfsemi sína í Hafnarfirði Bæjarstjórinn í Hafnarfirði reiknar með að Alcan hafi áfram áhuga á því að nýta lóðina sem fyrirtækið keypti og ætlaði undir stækkað álver. Hann segir að álverið eigi enn möguleika á að þróa starfsemi sína í bænum. Innlent 3.4.2007 12:06 Niðurstaða í álverskosningu hljóti að vera umhugsunarverð fyrir fjárfesta Samtök atvinnulífsins segja að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar í Hafnarfirði hljóti að verða umhugsunarefni öllum þeim sem hafi í hyggju að efna til uppbyggingar nýs reksturs eða umfangsmikillar stækkunar á núverandi rekstri hér á landi og segir að það verði að vera ljóst hvernig sveitarfélög hyggist fjalla um mál áður en lagðir eru tugir eða hundruð milljóna í undirbúning verkefna. Innlent 2.4.2007 16:02 Segir íbúafjölgun með eðilegum hætti í Hafnarfirði Íbúafjölgun fram til 10. mars, þegar kjörskrá vegna atkvæðagreiðslunnar um stækkun álversins í Straumsvík var lokað, var með eðlilegum hætti og í takt við það sem hefur verið mánuðina á undan, segir í tilkynningu sem Hafnarfjarðarbær hefur sent frá sér. Innlent 2.4.2007 14:52 Meiri líkur á mjúkri lendingu eftir álverskosningar Greiningardeild Glitnis segir að meiri líkur séu á tiltölulega mjúkri lendingu hagkerfisins, að vextir taki að lækka fyrir árslok og verðbólga verði í námunda við markmið Seðlabanka á komandi misserum eftir að ljóst varð að Hafnfirðingar hefðu hafnað stækkun álversins í Straumsvík. Innlent 2.4.2007 13:09 Hafnfirðingum fjölgaði með eðlilegum hætti Það er úr lausu lofti gripið að Hafnfirðingum hafi fjölgað um 700 manns fyrir kosningar um stækkun álversins síðastliðinn laugardag. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir fjölgun bæjarbúa hafa verið með eðlilegum hætti undanfarna mánuði. Viðtalið við Lúðvík fylgir fréttinni. Innlent 2.4.2007 11:56 Deila um aðkomu SA að kosningabaráttu Kristín Pétursdóttir hagfræðingur og ein þeirra sem tekur þátt í starfi Sólar í Straumi, segir Samtök atvinnulífsins beita sér fyrir eina atvinnugrein umfram aðrar. Öflum upplýsinga til að stuðla að upplýstri umræðu, segir Hannes G. Sigurðsson. Innlent 26.3.2007 21:47 Um 340 hafa kosið um stækkun álversins í Straumsvík Rétt um 340 manns hafa greitt atkvæði um deiliskipulagstillögu vegna fyrirhugaðrar stækkunar álvers Alcan í Straumsvík nú þegar rúm vika er þar til gengið verður til kosninga. Innlent 23.3.2007 13:27
Álversdeilan: Starfsmenn hyggjast grípa til aðgerða Yfirvinnu- og útflutningsbann kemur til greina, sem og allsherjarverkfall. Viðskipti innlent 9.2.2016 12:17
Alcan á enn möguleika á að þróa starfsemi sína í Hafnarfirði Bæjarstjórinn í Hafnarfirði reiknar með að Alcan hafi áfram áhuga á því að nýta lóðina sem fyrirtækið keypti og ætlaði undir stækkað álver. Hann segir að álverið eigi enn möguleika á að þróa starfsemi sína í bænum. Innlent 3.4.2007 12:06
Niðurstaða í álverskosningu hljóti að vera umhugsunarverð fyrir fjárfesta Samtök atvinnulífsins segja að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar í Hafnarfirði hljóti að verða umhugsunarefni öllum þeim sem hafi í hyggju að efna til uppbyggingar nýs reksturs eða umfangsmikillar stækkunar á núverandi rekstri hér á landi og segir að það verði að vera ljóst hvernig sveitarfélög hyggist fjalla um mál áður en lagðir eru tugir eða hundruð milljóna í undirbúning verkefna. Innlent 2.4.2007 16:02
Segir íbúafjölgun með eðilegum hætti í Hafnarfirði Íbúafjölgun fram til 10. mars, þegar kjörskrá vegna atkvæðagreiðslunnar um stækkun álversins í Straumsvík var lokað, var með eðlilegum hætti og í takt við það sem hefur verið mánuðina á undan, segir í tilkynningu sem Hafnarfjarðarbær hefur sent frá sér. Innlent 2.4.2007 14:52
Meiri líkur á mjúkri lendingu eftir álverskosningar Greiningardeild Glitnis segir að meiri líkur séu á tiltölulega mjúkri lendingu hagkerfisins, að vextir taki að lækka fyrir árslok og verðbólga verði í námunda við markmið Seðlabanka á komandi misserum eftir að ljóst varð að Hafnfirðingar hefðu hafnað stækkun álversins í Straumsvík. Innlent 2.4.2007 13:09
Hafnfirðingum fjölgaði með eðlilegum hætti Það er úr lausu lofti gripið að Hafnfirðingum hafi fjölgað um 700 manns fyrir kosningar um stækkun álversins síðastliðinn laugardag. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir fjölgun bæjarbúa hafa verið með eðlilegum hætti undanfarna mánuði. Viðtalið við Lúðvík fylgir fréttinni. Innlent 2.4.2007 11:56
Deila um aðkomu SA að kosningabaráttu Kristín Pétursdóttir hagfræðingur og ein þeirra sem tekur þátt í starfi Sólar í Straumi, segir Samtök atvinnulífsins beita sér fyrir eina atvinnugrein umfram aðrar. Öflum upplýsinga til að stuðla að upplýstri umræðu, segir Hannes G. Sigurðsson. Innlent 26.3.2007 21:47
Um 340 hafa kosið um stækkun álversins í Straumsvík Rétt um 340 manns hafa greitt atkvæði um deiliskipulagstillögu vegna fyrirhugaðrar stækkunar álvers Alcan í Straumsvík nú þegar rúm vika er þar til gengið verður til kosninga. Innlent 23.3.2007 13:27