Lögreglumál Réðst á lögreglumann í miðborginni Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna ölvunar í miðborginni í gærkvöldi og í nótt. Innlent 1.5.2019 08:29 Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. Innlent 30.4.2019 18:18 Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. Innlent 30.4.2019 09:01 Geislinn gleymdist í gangi Þá fóru viðvörunarkerfi í gang á tveim stöðum í austurborginni í kringum miðnætti. Innlent 30.4.2019 06:24 Gripin með sjö þúsund Oxycontin töflur við komuna frá Tenerife Íslensk kona var handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 19. apríl síðastliðinn með mikið magn ávana- og fíknilyfja falið í tösku sinni. Innlent 29.4.2019 16:58 Engar vísbendingar um hver brennuvargurinn er Enginn er grunaður um að hafa kveikt eld í bílageymslu á Sléttuvegi 7 að morgni páskadags. Innlent 29.4.2019 11:13 Þrír saman á einni vespu óku gegn einstefnu og höfnuðu á bíl Réttindalaus piltur er ók vespu gegn einstefnu í Keflavík um helgina endaði för sína með því að aka á bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Innlent 29.4.2019 10:00 Stálu verkfærum fyrir hundruð þúsunda Áður hafði verið brotist inn í verkstæði og þaðan stolið talsvert mörgum verkfærum. Innlent 29.4.2019 09:53 Þrír Bretar settir í farbann Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 29.4.2019 02:00 Íslenskt gras í útrás erlendis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur vísbendingar um að kannabisefni séu framleidd til útflutnings hér á landi. Innlent 29.4.2019 02:00 Bæjarstjórinn segir íbúa slegna vegna voðaverksins í Mehamn Bæjarstjórinn í Gamvik segir íbúa slegna vegna voðaverksins þegar 40 ára íslenskur karlmaður var skotinn til bana í miðbæ Mehamn í gærmorgun. Hann segir marga Íslendinga búsetta á svæðinu og mikinn samhug meðal bæjarbúa. Innlent 28.4.2019 17:45 Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. Innlent 28.4.2019 12:13 Ógnaði vegfaranda með eftirlíkingu af skotvopni Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að maðurinn sé grunaður um brot á vopnalögum. Innlent 28.4.2019 07:15 Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. Innlent 27.4.2019 21:08 Umferðarslys á Hafnarfjarðarvegi Bifreið valt á tíunda tímanum í morgun. Innlent 27.4.2019 15:48 Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. Innlent 27.4.2019 13:56 Ungmennahópur gripinn við fíkniefnaneyslu í bílakjallara Í dagbók lögreglu segir að málið hafi verið afgreitt með aðkomu forráðamanna. Innlent 27.4.2019 00:09 Árás á ungan dreng í Grafarvogi ekki rannsökuð sem hatursglæpur Málið er til rannsóknar hjá lögreglu sem líkamsárás. Innlent 26.4.2019 18:00 Íslenskum feðgum byrlað eitur á Tenerife Íslenskum feðgum var byrlað eitur, þeir rændir og síðan skildir eftir við ruslagám um hábjartan dag á Tenerife fyrir skemmstu. Fararstjóri segir málið óhugnarlegt en eitrið sem um ræðir vekur óhug. Innlent 26.4.2019 13:47 Gripinn glóðvolgur við að stinga á dekk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði hendur í hári manns sem var að stinga á hjólbarða á bíl í póstnúmeri 108 í Reykjavík á sjöunda tímanum í morgun. Innlent 26.4.2019 11:29 Gleymdu að samræma númeraplötur á stolna bílnum Lögreglan hafði í nógu að snúast í gær, sumardaginn fyrsta. Innlent 26.4.2019 06:58 Gera tillögur að reglum um húsleitir á lögmannsstofum Fjórir verjendur hafa fengið stöðu sakbornings á nokkrum árum. Héraðssaksóknari segir ákærendur fara varlega gagnvart verjendum. Lögmannafélagið gerir tillögur að reglum um húsleitir á lögmannsstofum. Innlent 26.4.2019 02:00 Sagður hafa gert út mansalshring úr kjallara foreldra sinna Raymond Rodio III er ákærður í alls tólf liðum fyrir mansal og að stuðla að vændi. Erlent 25.4.2019 23:01 Gæsluvarðhald framlengt vegna brunans á Selfossi: Ekki fallist á að fyrri úrskurðir væru ógildir vegna dóms MDE Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að framlengja gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa valdið eldsvoðanum á Selfossi þann 31. október á síðasta ári sem varð tveimur að bana. Innlent 25.4.2019 10:33 Líkamsárás og eignaspjöll í Hlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Innlent 25.4.2019 09:53 400 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur síðustu daga á þeim slóðum þar sem banaslysið varð Banaslys varð á þjóðveginum í botni Langadals, utan Blönduóss, vestan Húnavers í gærkvöldi. Innlent 24.4.2019 12:23 Brotist inn á kaffihús í miðbænum Öryggisverðir í miðbænum tilkynntu um innbrot í kaffihús á tólfta tímanum í gærkvöldi Innlent 24.4.2019 07:10 Bensínbrúsi fannst á vettvangi brunans við Sléttuveg Brynja hússjóður mun í framhaldi af bruna sem átti sér stað í bílakjallara við Sléttuveg á páskadag taka harðar á því að rusl sé skilið eftir í bílakjallara. Innlent 24.4.2019 02:01 Lögregla kölluð út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast nú síðdegis en sinna hefur þurft þremur útköllum vegna veðurs það sem af er kvöldi. Innlent 23.4.2019 23:11 Telur hatursglæpum hafa fjölgað hér á landi Lögreglan þarf að standa sig betur þegar kemur að hatursglæpum hér á landi að sögn aðjúnkts í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Þekkingu skorti innan lögreglunnar til að bera kennsl á hatursglæpi og skrá þá rétt og því lítil sem engin tölfræði til. Innlent 23.4.2019 17:49 « ‹ 225 226 227 228 229 230 231 232 233 … 274 ›
Réðst á lögreglumann í miðborginni Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna ölvunar í miðborginni í gærkvöldi og í nótt. Innlent 1.5.2019 08:29
Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. Innlent 30.4.2019 18:18
Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. Innlent 30.4.2019 09:01
Geislinn gleymdist í gangi Þá fóru viðvörunarkerfi í gang á tveim stöðum í austurborginni í kringum miðnætti. Innlent 30.4.2019 06:24
Gripin með sjö þúsund Oxycontin töflur við komuna frá Tenerife Íslensk kona var handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 19. apríl síðastliðinn með mikið magn ávana- og fíknilyfja falið í tösku sinni. Innlent 29.4.2019 16:58
Engar vísbendingar um hver brennuvargurinn er Enginn er grunaður um að hafa kveikt eld í bílageymslu á Sléttuvegi 7 að morgni páskadags. Innlent 29.4.2019 11:13
Þrír saman á einni vespu óku gegn einstefnu og höfnuðu á bíl Réttindalaus piltur er ók vespu gegn einstefnu í Keflavík um helgina endaði för sína með því að aka á bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Innlent 29.4.2019 10:00
Stálu verkfærum fyrir hundruð þúsunda Áður hafði verið brotist inn í verkstæði og þaðan stolið talsvert mörgum verkfærum. Innlent 29.4.2019 09:53
Þrír Bretar settir í farbann Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 29.4.2019 02:00
Íslenskt gras í útrás erlendis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur vísbendingar um að kannabisefni séu framleidd til útflutnings hér á landi. Innlent 29.4.2019 02:00
Bæjarstjórinn segir íbúa slegna vegna voðaverksins í Mehamn Bæjarstjórinn í Gamvik segir íbúa slegna vegna voðaverksins þegar 40 ára íslenskur karlmaður var skotinn til bana í miðbæ Mehamn í gærmorgun. Hann segir marga Íslendinga búsetta á svæðinu og mikinn samhug meðal bæjarbúa. Innlent 28.4.2019 17:45
Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. Innlent 28.4.2019 12:13
Ógnaði vegfaranda með eftirlíkingu af skotvopni Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að maðurinn sé grunaður um brot á vopnalögum. Innlent 28.4.2019 07:15
Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. Innlent 27.4.2019 21:08
Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. Innlent 27.4.2019 13:56
Ungmennahópur gripinn við fíkniefnaneyslu í bílakjallara Í dagbók lögreglu segir að málið hafi verið afgreitt með aðkomu forráðamanna. Innlent 27.4.2019 00:09
Árás á ungan dreng í Grafarvogi ekki rannsökuð sem hatursglæpur Málið er til rannsóknar hjá lögreglu sem líkamsárás. Innlent 26.4.2019 18:00
Íslenskum feðgum byrlað eitur á Tenerife Íslenskum feðgum var byrlað eitur, þeir rændir og síðan skildir eftir við ruslagám um hábjartan dag á Tenerife fyrir skemmstu. Fararstjóri segir málið óhugnarlegt en eitrið sem um ræðir vekur óhug. Innlent 26.4.2019 13:47
Gripinn glóðvolgur við að stinga á dekk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði hendur í hári manns sem var að stinga á hjólbarða á bíl í póstnúmeri 108 í Reykjavík á sjöunda tímanum í morgun. Innlent 26.4.2019 11:29
Gleymdu að samræma númeraplötur á stolna bílnum Lögreglan hafði í nógu að snúast í gær, sumardaginn fyrsta. Innlent 26.4.2019 06:58
Gera tillögur að reglum um húsleitir á lögmannsstofum Fjórir verjendur hafa fengið stöðu sakbornings á nokkrum árum. Héraðssaksóknari segir ákærendur fara varlega gagnvart verjendum. Lögmannafélagið gerir tillögur að reglum um húsleitir á lögmannsstofum. Innlent 26.4.2019 02:00
Sagður hafa gert út mansalshring úr kjallara foreldra sinna Raymond Rodio III er ákærður í alls tólf liðum fyrir mansal og að stuðla að vændi. Erlent 25.4.2019 23:01
Gæsluvarðhald framlengt vegna brunans á Selfossi: Ekki fallist á að fyrri úrskurðir væru ógildir vegna dóms MDE Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að framlengja gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa valdið eldsvoðanum á Selfossi þann 31. október á síðasta ári sem varð tveimur að bana. Innlent 25.4.2019 10:33
Líkamsárás og eignaspjöll í Hlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Innlent 25.4.2019 09:53
400 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur síðustu daga á þeim slóðum þar sem banaslysið varð Banaslys varð á þjóðveginum í botni Langadals, utan Blönduóss, vestan Húnavers í gærkvöldi. Innlent 24.4.2019 12:23
Brotist inn á kaffihús í miðbænum Öryggisverðir í miðbænum tilkynntu um innbrot í kaffihús á tólfta tímanum í gærkvöldi Innlent 24.4.2019 07:10
Bensínbrúsi fannst á vettvangi brunans við Sléttuveg Brynja hússjóður mun í framhaldi af bruna sem átti sér stað í bílakjallara við Sléttuveg á páskadag taka harðar á því að rusl sé skilið eftir í bílakjallara. Innlent 24.4.2019 02:01
Lögregla kölluð út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast nú síðdegis en sinna hefur þurft þremur útköllum vegna veðurs það sem af er kvöldi. Innlent 23.4.2019 23:11
Telur hatursglæpum hafa fjölgað hér á landi Lögreglan þarf að standa sig betur þegar kemur að hatursglæpum hér á landi að sögn aðjúnkts í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Þekkingu skorti innan lögreglunnar til að bera kennsl á hatursglæpi og skrá þá rétt og því lítil sem engin tölfræði til. Innlent 23.4.2019 17:49
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið