Bandaríkin

Fréttamynd

Bandaríkin – Baráttan um Demókrataflokkinn

Kosningabaráttan fyrir prófkjör Demókrata fyrir forsetakosningar næsta árs er í fullum gangi. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, er enn á toppnum en öldungadeildarþingmennirnir Bernie Sanders og Elizabeth Warren, og borgarstjórinn Pete Buttigieg, fylgja fast á hæla Bidens.

Erlent
Fréttamynd

Kalla Trump ruglaðan gamlan mann

Lítið hefur verið um móðganir sem þessar á undanförnum mánuðum í kjölfar funda Trump og Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu.

Erlent
Fréttamynd

Norður-Kórea segir afvopnun hafa verið slegna út af borðinu

Kim Song, sendiherra Norður-Kóreu gagnvart Sameinuðu þjóðunum gaf út í dag að kjarnorkuafvopnun ríkisins hafi verið slegin út af samningaborðinu og væri ekki lengur til umræðu. Í ljósi þess væri engin þörf fyrir að frekari samningaviðræður við Bandaríkjamenn.

Erlent
Fréttamynd

Skotárás í flotastöð í Flórída

Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag.

Erlent
Fréttamynd

Toyota Camry sveif óvart yfir fjölda bíla

Alla jafna fara áhættuatriði sem þessi fram í þeim tilgangi að búa til bíómyndir. Þá er búið að áhættumeta allt og setja ökumann í fimm punkta belti og setja veltibúr í bílinn. Ekkert svoleiðis var til staðar þegar þessi Toyota Camry sveif yfir kyrrstæða bíla á bílastæði í Flórída á dögunum.

Bílar
Fréttamynd

Kim lofar Bandaríkjamönnum jólagjöf

Nú styttist óðfluga í að sá frestur sem Norður-Kóreustjórn gaf Bandaríkjunum til þess að klára viðræður um kjarnorkuafvopnun Kóreuskagans renni út. Einræðisherra Norður-Kóreu lofar jólagjöf, náist ekki samkomulag.

Erlent