Pétur Maack Þorsteinsson

Fréttamynd

Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raun­veru­legt að­gengi að sál­fræði­með­ferð

Dagurinn í dag, 10. september er helgaður sjálfsvígsforvörnum. Í dag klæðist fólk gulu í nafni vitundarvakningar líkt og gert hefur verið árlega undanfarin ár. Vitundarvakning ein og sér nægir þó ekki ef þeim orðum fylgja ekki skýrar aðgerðir af hálfu stjórnvalda. Hvergi hefur verið sýnt fram á að gulir sokkar eða hálsklútar einir og sér bjargi mannslífum.

Skoðun
Fréttamynd

Hin ís­lenska lág­launa­stefna

Flestir, en þó ekki allir, stjórnmálaflokkar sem bjóða fram í alþingiskosningum 30. nóvember næst komandi hafa sett betra geðheilbrigðiskerfi á sína stefnuskrá.

Skoðun
Fréttamynd

Sál­fræði­með­ferð - Mann­réttindi eða munaður?

Íslendingar eru á marga mælikvarða í fremstu röð þjóða heims. Þar eru staðtölur um heilbrigði og heilbrigðiskerfið engin undantekning. Lífslíkur Íslendinga eru með því sem hæst gerist í veröldinni, ungbarnadauði er nær óþekktur og jöfnuður í aðgengi að heilbrigðisþjónustu er með því besta sem gerist.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar eru sál­fræðingarnir?

Geðheilbrigðismál og niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu voru til umræðu í óundirbúnum fyrirspurnum á fundi Alþingis þann 24. september.

Skoðun
Fréttamynd

Er allt í gulu?

Septembermánuður er tileinkaður sjálfsvígsforvörnum. Flest þykjumst við skilja hvað átt er við þegar talað er um forvarnir en það er þó sama um hvað er rætt, samtalið verður markvissara og gagnlegra ef skilningur er sameiginlegur. Það er því ekki úr vegi að staldra við og velta fyrir sér hvað felst í forvarnahugtakinu og hvernig við skilgreinum forvarnir.

Skoðun