Stj.mál

Fréttamynd

Forsetaembættið hefur breyst

"Það er ljóst að þegar Ólafur Ragnar fær tvo þriðju hluta af greiddum atkvæðum er hann ekki óumdeildur friðarhöfðingi eins og Vigdís Finnbogadóttir og Kristján Eldjárn voru," segir Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Chirac gagnrýnir Bush

Jaques Chirac, forseti Frakklands, gagnrýndi George Bush, forseta Bandaríkjanna, á blaðamannafundi í dag fyrir að lýsa yfir eindregnum stuðningi við umsókn Tyrkja um inngöngu í Evrópusambandið og þrýsta á sambandið um að ákveða hvenær samningaviðræður geti hafist. Bush lýsti þessu yfir í Istanbúl í gær en þar fer nú fram leiðtogafundur sambandsríkja

Erlent
Fréttamynd

Kjörsókn í sögulegu lágmarki

"Þetta er mun minni kjörsókn en skoðanakannanir bentu til og í ljósi þess hvernig umræðan hefur verið síðustu vikur," segir Þórólfur Þórlindsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Lokatölur úr Reykjavík og Kraga

Talningu er lokið í Reykjavíkurkjördæmi suður og í Suðvesturkjördæmi. Í báðum kjördæmum hlaut Ólafur Ragnar Grímsson um 64% atkvæða. Auðir seðlar voru tæpur fjórðungur greiddra atkvæða.

Innlent
Fréttamynd

Þyrlan sótti kjörkassa

Landhelgisgæslan kom yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis til hjálpar við að flytja atkvæði frá Vestmannaeyjum á talningarstað á Selfossi. Veður kom að mestu í veg fyrir flug en þyrla Landhelgisgæslunnar komst þangað sem aðrar flugvélar komu ekki og sótti kjörseðla til talningar.

Innlent
Fréttamynd

Ekki forseti þjóðarinnar

"Aðalatriðið er það að samkvæmt þessum tölum er Ólafur Ragnar Grímsson með minnihluta atkvæðisbærra manna á bak við sig. Hann er því ekki forseti þjóðarinnar, heldur forseti vinstrimanna," sagði Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði.

Innlent
Fréttamynd

Dræm kjörsókn viðvörunarmerki

"Ég fór í þessar kosningar vegna þess að ég hafði ákveðna hluti að segja. Ég vonaðist til að þetta færi öðruvísi en það er þjóðin sem ræður," sagði Baldur Ágústsson um úrslit kosninganna.

Innlent
Fréttamynd

Kjörfundaratkvæði í Kraganum talin

Talningu kjörfundaratkvæða í Suðvesturkjrödæmi erlokið. Einungis á eftir að telja 4.400 til 4.500 utankjörfundaratkvæði. Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 63,3% greiddra atkvæða.

Innlent
Fréttamynd

Fylgi Ólafs 70% í Suðurkjördæmi

Fylgi Ólafs Ragnars Grímssonar er rúm 70% samkvæmt fyrstu tölum, úr Suðurkjördæmi. Það breytir þó litlu um fylgi hans á landsvísu, það er rúm 85%.

Innlent
Fréttamynd

Ólafur Ragnar með 85,6 % atkvæða

Samkvæmt fyrstu tölum úr Reykjavíkurkjördæmi norður, Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi er Ólafur Ragnar Grímsson með ríflega 85% fylgi. Auðir seðlar eru tæpur fjórðungur.

Innlent
Fréttamynd

Fyrstu tölur úr Norðvesturkjördæmi

Í Norðvesturkjördæmi hafa nú verið talin 500 atkvæði en talning þar fór seint af stað. Litlar breytingar eru á fylgi frambjóðendanna miðað við fyrstu tölur úr öðrum kjördæmum.

Innlent
Fréttamynd

Kenni ómálaefnalegri umfjöllun um

"Ég er með meira fylgi en Kristur hafði á sínum tíma og læt þessa krossfestingu ekki stöðva mig," sagði Ástþór Magnússon þegar fyrstu tölur úr forsetakosningunum lágu fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Meirihluti andvígur ESB-aðild

Rúmur helmingur þeirra sem afstöðu tóku í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins kvaðst andvígur umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Hlutfall óákveðinna er hærra en andvígra og fylgjandi. Niðurstaðan undirstrikar sterkt fylgi við umsókn segir formaður Samfylkingarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Fyrstu tölur klukkan 22

Atkvæðatalning í forsetakosningunum hefst klukkan 19:00 í kvöld í öllum kjördæmum landsins  og er búist við fyrstu tölum klukkan 22:00

Innlent
Fréttamynd

Styrkleikamæling á fylgi Ólafs

"Ef við gefur okkur að auðir seðlar verði tíu prósent, er ljóst að forsetinn er ekki lengur óumdeilanlegt sameiningartákn," segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands um forsetakosningarnar í dag.

Innlent
Fréttamynd

Engar undanþágur vegna fiskimiða

Íslendingar munu ekki fá undanþágu vegna fiskveiðiauðlinda sinna, komi til þess að þeir gangi í Evrópusambandið. Þetta hefur Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður eftir æðsta manni sjávarútvegsmála hjá sambandinu.  

Innlent
Fréttamynd

Pentagon neitar pyntingum á Saddam

Yfirmenn í Pentagon vísa á bug ásökunum lögfræðings Saddams Hússeins, þess efnis að forsetinn fyrrverandi hafi mátt þola mannréttindabrot í fangavist sinni. Lögfræðingurinn hefur haldið því fram að á Saddam séu nýleg sár og að hann hafi mátt þola pyntingar í líkingu við þær sem átt hafi sér stað í Abu Ghraib fangelsinu.

Erlent
Fréttamynd

Þjóðarsundrungin aldrei meiri

John Kerry, forsetaframbjóðandi demókrata, segir George Bush, forseta Bandaríkjanna, hafa klofið þjóðina meira en nokkur annar forseti í sögunni. Gagnrýni Kerrys kemur í kjölfar þess að repúblikanar meinuðu honum að greiða atkvæði í öldungadeild bandaríkjaþings á þriðjudaginn.

Erlent
Fréttamynd

Fimmtungur ætlar að skila auðu

Fimmtungur kjósenda ætlar að skila auðu í forsetakosningunum næstkomandi laugardag samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag. Níu af hverjum tíu þeirra sem taka afstöðu ætla að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson. Ungar sjálfstæðiskonur hvetja kjósendur til að skila auðu.

Innlent
Fréttamynd

Ráðherrar á faraldsfæti

Níu af tólf ráðherrum ríkisstjórnarinnar eru erlendis eða á leið til útlanda fyrir helgina. Ráðherrar fara auðvitað í sín sumarfrí einsog aðrir landsmenn en óvenju margir eru fjarverandi þessa dagana.

Innlent
Fréttamynd

Viðræður um kjarnorkumál N-Kóreu

George Bush forseti Bandaríkjanna hyggst bjóða Norður-Kóreumönnum aðstoð af einhverju tagi gegn ýmsum ströngum skilyrðum, þar á meðal að hætta kjarnorkuvopnaáætlun sinni.

Erlent
Fréttamynd

Viðræður um kjarnorkumál N-Kóreu

George Bush forseti Bandaríkjanna hyggst bjóða Norður-Kóreumönnum aðstoð af einhverju tagi gegn ýmsum ströngum skilyrðum, þar á meðal að hætta kjarnorkuvopnaáætlun sinni.

Erlent
Fréttamynd

Viðræður um kjarnorkumál N-Kóreu

George Bush forseti Bandaríkjanna hyggst bjóða Norður-Kóreumönnum aðstoð af einhverju tagi gegn ýmsum ströngum skilyrðum, þar á meðal að hætta kjarnorkuvopnaáætlun sinni.

Erlent
Fréttamynd

Forsætisráðherra hótað lífláti

Hryðjuverkamaðurinn Abu Musab al-Zarqawi, sem tengdur er al-Kaída hryðjuverkasamtökunum, hefur opinberlega hótað tilvonandi forsætisráðherra Íraks, Iyad Allawi lífláti. Morðhótunin kom fram á hljóðupptöku sem talið er að komi frá al-Zarqawi.

Erlent
Fréttamynd

Ólafur Ragnar með 70% fylgi

Ólafur Ragnar Grímsson hlýtur öruggt endurkjör sem forseti Íslands, ef niðurstöður forsetakosninga á laugardag verða í samræmi við skoðanakönnun Fréttablaðsins.

Innlent
Fréttamynd

Kjarnorkubann framlengt

Indverjar og Pakistanar hafa ákveðið að framlengja bann við tilraunum á kjarnorkuvopnum. Mikil spenna hefur verið á milli þjóðanna um árabil og náði hámarki fyrir tveimur árum þegar óttast var að upp úr syði með kjarnorkustríði.

Erlent