Morgunkaffi í Íslandi í dag

Skírð í höfuðið á flugvél
Hún hefur slegið í gegn í Svörtu söndum en er svo sannarlega ekki sama týpan og hún leikur. Nei, þessi Icelandair flugfreyja, leikkona, hundakona, handritahöfundur og fagurkeri er lífsglaðari og skemmtilegri en flestir.

Vanur gagnrýni á störf sín og óttast ekki framhaldið
Eftir að hafa unnið á RÚV og gert mögulega allt sem hægt er að gera í fjölmiðlum, er hann á leið á þing fyrir Viðreisn. En hvers vegna?

Brennur fyrir því að öll börn útskrifist með bros á vör
Skagfirðingurinn Vanda Sigurgeirsdóttir var fyrr í mánuðinum kosin formaður KSÍ fyrst kvenna. Hún er með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði, hefur verið að kenna uppi í háskóla og er sérsvið hennar einelti og tómstunda- og leiðtogafræði. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Vöndu til þess að kynnast henni betur og fékk hann meðal annars að heyra um áhuga hennar á uppvakningum.

Kynntist eiginkonunni sjö ára gamall
„Ég vakna snemma og fer yfirleitt að sofa snemma og nýti morgnana vel,“ segir Bogi Nils forstjóri Icelandair um rútínuna sína.

Reyndu að svindla sér í bólusetningu með strikamerki frá öðrum
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er manneskjan á bak við bólusetningarnar. Hún hefur séð til þess að allt ferlið gangi vel frá a til ö.

„Börnin grátandi og maður þroskaðist strax um mörg ár að mæta þessu“
Hefði hún ekki orðið lögfræðingur væri hún hjúkrunarfræðingur og í raun langaði hana að verða ljósmóðir.

Hefur nánast séð hvern einasta sveitabæ á landinu á fjörutíu ára ferli
Kristján Má Unnarsson þekkja flestir en hann fagnir því um þessar mundir að hafa verið í fjölmiðlum í fjörutíu ár.

Fékk litla leiðréttingu sem einstæð móðir
Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september.

„Les ekki handrit nema það sé eitthvað undir sæng“
Sindri fór í morgunkaffi til Kötlu klukkan 8:00, fékk að vita jafn mikið um einkalíf hennar og vinnuna.