
Brekkusöngur á Flúðum

Svona var brekkusöngurinn á Flúðum
Brekkusöngurinn í Torfdal á Flúðum verður haldinn í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni í kvöld. Hann hefst klukkan 21:00.

Brekkusöngur á Flúðum og á Vísi: Lofar sól og sumri beint heim í stofu
Stuðboltinn, gítarleikarinn og söngvarinn Gunnar Ólason mun leiða Brekkusöng á Flúðum á sunnudagskvöldið. Brekkusöngurinn verður í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni og hefst klukkan 21:00.

Brekkusöngurinn á Flúðum
Brekkusöngurinn í Torfdal á Flúðum var haldinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi og hér á Vísi í kvöld.

Stefndi á Herjólfsdal en telur í fjöldasöng á Flúðum
„Það er einstök tilfinning þegar fólk syngur með í brekkunni. Það er dásamlegt og svo mikil ást í loftinu,“ segir tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Grétarsson, þekktur sem Bjössi í Greifunum. Hann mun leiða brekkusönginn í Torfadal á Flúðum næstkomandi sunnudagskvöld.