HM karla í handbolta 2023

„Set líka þrýsting á mig að vera frábær“
Ómar Ingi Magnússon fagnar því að auknar kröfur séu gerðar til íslenska landsliðsins í handbolta.

Búinn að sjá medalíu með landsliðinu fyrir sér í mörg ár
Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar. Hann er ánægður með hvernig honum hefur vegnað að undanförnu og hlakkar til að fara til ungverska stórliðsins Veszprém. Bjarki ætlar að vinna til verðlauna með íslenska landsliðinu.

„Viðræður eru í gangi og ég á von á því að niðurstöðu sé að vænta“
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að viðræður við HSÍ um nýjan samning standi enn yfir en niðurstöðu þeirra sé að vænta.

25 ára liðsfélagi Ómars Inga og Gísla fær stöðuhækkun í danska landsliðinu
Magnus Saugstrup er framtíðarleiðtogi danska landsliðsins og hefur fengið viðurkenningu sem sýnir það svart á hvítu.

Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt
Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld.

Úkraína varð að gefa frá sér möguleikann á stórmóti með strákunum okkar
Á meðan að strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta freista þess í næsta mánuði að tryggja sig inn á HM 2023 eiga Úkraínumenn ekki lengur möguleika á því vegna innrásar Rússa í Úkraínu.

Gummi Gumm valdi landsliðshóp
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 21 leikmann til æfinga á Íslandi í alþjóðlegri landsliðsviku dagana 14.-20. mars.

„Við erum í fyrsta skipti að eiga landslið sem er með alvöru breidd“
Guðjón Guðmundsson ræddi við einn markahæsta leikmann íslenska landsliðsins frá upphafi í nýjasta innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Valdimar Grímsson hefur enn mikla ástríðu fyrir handboltanum og hann hefur líka sterkar skoðanir.

Jói og Teddi Ponza völdu næstu menn inn í íslenska landsliðið
Olís deild karla í handbolta er komin af stað á ný eftir langt hlé vegna Evrópumótsins þar sem íslenska landsliðið náði frábærum árangri. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu fyrir sér hvaða leikmenn í Olís deildinni eru næstir inn í íslenska landsliðið.

Reikna með að strákarnir okkar fái undanþágu til að spila á Íslandi
Íslenska karlalandsliðið í handbolta fær sennilega að spila heimaleik sinn á Íslandi, í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í byrjun næsta árs.