Handbolti

Fréttamynd

Naumt tap hjá Fyllingen

Andri Stefan skroaði tvö mörk fyrir norsku meistarana í Fyllingen sem töpuðu í gær fyrir Drammen á heimavelli, 37-36. Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Naumt tap í úrslitaleiknum hjá stelpunum hans Þóris

Norska kvennalandsliðið tapaði 27-28 fyrir Rúmeníu í úrslitaleik Heimsbikarsins í gær en þetta var fyrsta tap liðsins síðan að Íslendingurinn Þórir Hergeirsson tók við liðinu í sumar. Rúmenía byrjaði leikinn mjög vel og var sex mörkum yfir í hálfleik en gat þakkað fyrir sigurinn í lokin.

Handbolti
Fréttamynd

GOG enn með fullt hús stiga

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG Svendborg eru enn með fullt hús stiga eftir að hafa unnið sinn fjórða leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Sigur hjá stelpunum hans Þóris í fyrsta leik í Heimsbikarnum

Þórir Hergeirsson er kominn á fulla ferð með norska kvennalandsliðið í handbolta og liðið er nú að taka þátt í Heimsbikarnum sem fer fram í Árósum í Danmörku. Norsku stelpurnar unnu 29-24 sigur á Frakklandi í fyrsta leik sem jafnframt var fyrsti keppnisleikurinn undir stjórn Þóris.

Handbolti
Fréttamynd

Björgvin og félagar sátu eftir

Björgvin Páll Gústavsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen urðu að sætta sig við að komast ekki í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Handbolti
Fréttamynd

Sigur á Katar

Íslenska U-21 landsliðið í handbolta vann í dag öruggan sigur á Katar, 35-23, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM sem fer fram í Egyptalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Fá fimm ára bann fyrir að reyna að múta dönsku dómurum

Rúmenskur landsliðsþjálfari og varaformaður rúmenska sambandsins, sem buðu dönsku dómurunum Martin Gjeding og Mads Hansen mútur fyrir leik í undankeppni HM 2009, hafa verið dæmdur í fimm ára bann af evrópska handboltasambandinu. Leikurinn fór fram 14. júní 2008 og var seinni umspilsleikurinn á milli Rúmeníu og Svartfjallalands.

Handbolti
Fréttamynd

Dönsku landsliðsmennirnir vilja rétta fram sáttarhönd

Dönsku landsliðsmennirnir í handbolta hafa stigið fyrsta skrefið í átt að lausn launadeilu sinnar við danska handboltasambandið. Þeir segist vilja koma til móts við sambandið ef að forráðamenn þessu séu tilbúnir að hitta þá á miðri leið.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur: Óneitanlega skrýtið að mæta Íslendingum

Fyrrum landsliðsfyrirliðinn Dagur Sigurðsson verður í þeirri sérstöku aðstöðu á lokakeppni EM í handbolta í janúar á næsta ári að stýra landsliði Austurríkis gegn Íslandi en bæði lið drógust í b-riðil mótsins í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Pólverjar á EM

Pólland tryggði sér í dag sæti á EM í handbolta eftir öruggan sigur á Rúmeníu á heimavelli í dag, 34-22.

Handbolti
Fréttamynd

Þrjú lið til viðbótar komin inn á EM

Aðeins þrjú sæti eru nú laus í úrslitakeppni EM í handbolta sem fer fram í Austurríki á næsta ári. Þrjú lið til viðbótar tryggðu sig inn á fimmtudaginn til viðbótar við þau tíu sem höfðu þegar komist áfram í lokaúrslitin.

Handbolti