Héðan og þaðan Stormur í vatnsglasi „Ég held að þetta sé stormur í vatnsglasi, ef ég á að segja eins og er,“ segir Gísli Ásgeirsson, veiðiáhugamaður og stjórnarformaður Lax ehf. Vísar hann þar til áhyggna af því að alþjóðlegi auðmannaklúbburinn Everlands ætli að sölsa undir sig laxveiðiár hér á landi og loka fyrir aðgengi annarra en meðlima klúbbsins. Viðskipti innlent 20.11.2007 16:21 Slökkt á hugsuninni Að sigrast á fjallstindum í sameiningu mun vera ein besta aðferð hópeflingar sem völ er á. Stjórnendur íslenskra fyrirtækja leggja aukna áherslu á góða heilsu starfsmanna sinna. Viðskipti innlent 20.11.2007 16:21 Nýr forstjóri fer fyrir útrás Símans Sævar Freyr Þráinsson, nýr forstjóri Símans, segir spennandi tíma fram undan hjá félaginu. Hann nefnir meðal annars stóraukið samstarf við hugbúnaðarrisann Microsoft og áætlanir um að ná leiðandi markaðsstöðu í Bretlandi og á Norðurlöndunum. Viðskipti innlent 13.11.2007 16:54 Útrásin eykur álagið Starfsemi Fjármálaeftirlitsins (FME) erlendis hefur stóraukist á innan við tveimur árum samfara útrás íslenskra fjármálafyrirtækja. Fjármálafyrirtækin starfa nú í tuttugu og einu landi en fyrir aðeins tveimur árum voru löndin tólf. Starfsemin fer ýmist fram í útibúum, dótturfélögum eða á umboðsskrifstofum. FME fylgist með þessari starfsemi. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:07 Hvíld frá amstri fjármálaheimsins Frá blautu barnsbeini hefur Helga Hlín Hákonardóttir, framkvæmdastjóri lögfræðisviðs hjá Saga Capital Fjárfestingarbanka, verið viðloðandi vélhjól. Sem krakki lék hún sér á vélsleðum og fjórhjólum og hún var ekki lengi að fá sér mótorhjólapróf um leið og hún hafði aldur til. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:07 Sparisjóðirnir ná aftur fyrsta sætinu Ánægja viðskiptavina íslenska bankakerfisins hefur aukist frá því í fyrra. Þetta sýna niðurstöður íslensku ánægjuvogarinnar á bankamarkaði sem birtar voru á mánudag. Þetta er í fyrsta sinn frá því mælingar á ánægjuvoginni hófust árið 1999 sem ánægjan eykst milli ára. Hún mælist nú 72,6 stig og er hærri en síðustu tvö ár. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:07 Punga út milljón fyrir fjármálafötin „Það væri bókstaflega asnalegt ef margir væru í eins fötum í mötuneytinu," segir einn viðmælenda Markaðarins um fataval fólks í fjármálageiranum. Heimildarmaðurinn, líkt og fjölmargir sem Markaðurinn ræddi við, forðaðist að koma fram undir nafni um fataval og fatakaup sín. Nokkrir sögðust eyða hálfri til einni milljón króna í föt og fylgihluti á ári. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:07 Gósentíð fyrir íslenska listamenn Velmegun og aukinn listáhugi landans hefur þrýst verði íslenskra verka upp á skömmum tíma. Bragi Guðlaugsson listaverkasafnari hefur notið góðs af því, rétt eins og listamennirnir sjálfir. Viðskipti innlent 30.10.2007 16:32 Lífsstíll fremur en áhugamál Í hátt í tuttugu ár hefur Ásgeir Margeirsson, forstjóri Geysis Green Energy, stundað hestamennsku af miklu kappi. Hann kynntist henni sem unglingur í sveit og keypti sér sinn fyrsta hest þegar hann var ekki nema sextán ára. „Hestamennskan var mér alltaf mjög nærri, þrátt fyrir að mitt fólk vissi ekki hvað sneri fram og hvað aftur á hestum. Hún togaði hins vegar alltaf í mig, allt frá þessum tíma.“ Viðskipti innlent 23.10.2007 17:12 Engin kreppa á toppnum Á meðan sala á „venjulegum“ bílum dregst saman eykst sala á bílum sem kosta yfir fimm milljónir króna. Bílasalar merkja engan samdrátt í eftirspurn. Viðskipti innlent 23.10.2007 17:12 Er hæstánægður með höfuðstöðvarnar Einar Einarssson, forstjóri Marel Food Systems í Bandaríkjunum, var hæstánægður með nýju höfuðstöðvarnar þegar hann settist niður með Jóni Aðalsteini Bergsveinssyni á meðan viðskiptavinir virtu fyrir sér nýjustu tækin frammi í sýningarsalnum. Viðskipti innlent 2.10.2007 16:36 AppliCon gullvottað Þýski hugbúnaðarframleiðandinn SAP hefur veitt fyrirtækinu AppliCon gullvottun, en af um þrjátíu samstarfsfyrirtækjum SAP á Norðurlöndum hafa aðeins tvö náð þeim áfanga áður. Viðskipti innlent 2.10.2007 16:36 Nýir í stjórn Seed Forum Skipt var um stjórnarformann í Seed Forum á Íslandi auk þess sem þrír nýir stjórnarmenn komu inn á aðalfundi félagsins á fimmtudag í síðustu viku. Seed Forum velur og þjálfar íslensk nýsköpunar- og frumkvöðlafyrirtæki til að kynna sig fyrir fjárfestum hér heima og erlendis. Viðskipti innlent 11.9.2007 16:23 Stór markmið hjá Straumi Með innri vexti og fyrirtækjakaupum ætla stjórnendur Straums að skapa leiðandi fjárfestingarbanka í Norður- og Mið-Evrópu fyrir árið 2010. William Fall, forstjóri Straums, kynnti leiðirnar að því marki á blaðamannafundi á mánudag. Viðskipti innlent 11.9.2007 16:22 Samið um samstarf vegna Kaupþings Fjármálaeftirlitið (FME) og Kredittilsynet í Noregi hafa gert með sér samning um samstarf vegna starfsemi útibús Kaupþings í Noregi. Í tilkynningu FME kemur fram að ástæða samningsins sé að Kaupþing hafi sótt um aðild að innistæðutryggingasjóði norskra banka, en það sé gert til að tryggja að viðskiptavinir bankans í Noregi njóti sömu innistæðutryggingar og viðskiptavinir norskra innlánsstofnana. Viðskipti innlent 11.9.2007 16:23 Bankar í krísu Mjög hefur dregið úr millibankalánum evrópskra fjármálafyrirtækja, að sögn breska vikuritsins Economist í vikunni. Blaðið segir ástæðuna mikla óvissu á fjármálamarkaði. Viðskipti innlent 11.9.2007 16:23 Greiða allan hagnaðinn út til hluthafa Íslensk verðbréf er sérhæft eignastýringarfyrirtæki sem er starfrækt á Akureyri og fagnar tuttugu ára afmæli um þessar mundir. Eggert Þór Aðalsteinsson ræddi við Sævar Helgason, framkvæmdastjóra ÍV, sem segir markið sett á að eignir í stýringu fari yfir 100 milljarða á árinu. Viðskipti innlent 4.9.2007 16:42 Nýr forstjóri stýrir fjöreggi Marel Food Systems Sigsteinn P. Grétarsson hefur verið ráðinn forstjóri Marels ehf., einnar af fjórum meginstoðum Marel Food Systems. Forstjórinn segir þessa einingu fyrirtækisins fjöreggið sem hafi sinnt nýsköpun í matvælavinnslu frá fyrstu tíð. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson ræddi við Sigstein um starfið hjá Marel og þýðinguna sem samþætting og skipulagsbreytingar hjá fyrirtækinu fela í sér. Viðskipti innlent 4.9.2007 16:42 Fasteignatoppinum náð Samdráttur á fasteignamarkaði einskorðast ekki við Bandaríkin því vísbendingar eru um að nú hægi á fasteignamarkaði í Bretlandi. Breska dagblaðið Telegraph segir fasteignaverð í Lundúnum hafa lækkað um 0,1 prósent á milli mánaða í ágúst en þetta mun vera fyrsta verðlækkun ársins. Viðskipti innlent 21.8.2007 16:06 Blanda súkkulaðis og lakkríss vekur athygli Blanda af súkkulaði og lakkrís er meðal þess sem mesta athygli hefur vakið af tilraunaútflutningi Nóa Síríusar til Danmerkur. Í síðasta mánuði hófst útflutningur til Danmerkur fyrir verslunarkeðjuna IRMA. Viðskipti innlent 21.8.2007 16:06 Íslandsdeild útskriftarnema London Business School Stofnaður hefur verið London Business School Alumni Club Iceland, sem nefna mætti Íslandsdeild útskriftarnema LBS. Stofnfundur fór fram í Þjóðmenningarhúsinu í síðustu viku að viðstöddum hagfræðingnum Sir James Ball og eiginkonu hans Lady Lindsay Ball, auk hóps fyrrum nemenda skólans héðan. Viðskipti innlent 21.8.2007 16:07 Betware nemur land á Spáni Undirritaður hefur verið samningur íslenska hugbúnaðar- og þjónustufyrirtækisins Betware og Spænska ríkislottósins um að Betware þjónusti lottóið á sviði gagnvirkra leikja. Samningurinn er gerður við STL (Sistemas Técnicos de Loterías del Estado) sem er að fullu í eigu ríkislottósins. Viðskipti innlent 14.8.2007 15:39 Glitnisáheit SOS til Sómalíu SOS-barnaþorpin hafa ákveðið að senda þá fjármuni sem safnast vegna Reykjavíkurmaraþons Glitnis, sem fram fer næsta laugardag, til Sómalíu. Þrjátíu og átta einstaklingar hafa skráð sig í maraþonið með það að markmiði að safna fé handa SOS-barnaþorpunum. Viðskipti innlent 14.8.2007 15:38 Samskip auka siglingar innan Evrópu Siglingar Samskipa milli Zeebrugge í Belgíu og hafna í Skandinavíu og Eystrasaltslöndunum, með viðkomu í Rotterdam og á Bretlandseyjum, hefjast 17. ágúst næstkomandi. Um er að ræða vikulegar áætlunarsiglingar og aukast með þeim nokkuð umsvif í Evrópusiglingum félagsins. Viðskipti innlent 14.8.2007 15:38 Enginn nýgræðingur í bankaheiminum Birna Einarsdóttir, sem nýverið tók við starfi framkvæmdastjóra viðskiptabankasviðs Glitnis á Íslandi, hefur lengi verið viðriðin fjármálaheiminn. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir hitti Birnu að máli og fékk að heyra sögur úr bankanum. Viðskipti innlent 7.8.2007 15:42 Kapítalskt nirvana The Guardian segir Moskvuborg hafa náð enn einum áfanganum á leiðinni að kapítalísku algleymi, eða nirvana eins og það heitir upp á ensku. Samkvæmt nýrri könnun er hvergi í veröldinni meiri hagnaður af hótelrekstri heldur en einmitt í Moskvu, þar sem hagnaður á fyrri helmingi árs nam 12.650 krónum á hvert herbergi að meðaltali. Viðskipti erlent 7.8.2007 15:42 Eik Group kaupir fyrirtæki í Danmörku Eik Group hefur fest kaup á fjárfestingarráðgjafarfyrirtækinu Privestor Fondsmæglerselskab A/S og tímaritinu Tidsskriftet FinansNyt A/S. Eik Banki er skráður á markað í Kauphöllinni hér, en það er Eik Bank Danmark A/S sem samið hefur um kaupin á fyrirtækjunum tveimur. Viðskipti innlent 7.8.2007 15:42 Skattar hvetji fremur en letji til vinnu Edward C. Prescott, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, segir Ísland eiga þess kost að vera fyrirmynd ríkjum beggja vegna Atlantshafsins. Óli Kristján Ármannsson sat ráðstefnu Félagsvísindastofnunar í síðustu viku þar sem Prescott sagði Bandaríkin helst geta lært af lífeyriskerfi okkar og Evrópulönd af stefnu í skattamálum. Viðskipti innlent 31.7.2007 16:17 Fasteignabólan tútnar Sextíu prósent af heildareignum Breta samanstanda af fasteignum, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar þar í landi. Fram kemur í The Guardian að gríðarleg þensla hafi verið á húsnæðismarkaði í Bretlandi undanfarin ár. Viðskipti innlent 24.7.2007 15:23 Strákarnir taka við af Sævari Í nýjum eigendahópi Sævars Karls eru þrautreyndir starfsmenn verslunarinnar. Kaupverðið er um sex hundruð milljónir króna. Viðskipti innlent 24.7.2007 15:23 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 11 ›
Stormur í vatnsglasi „Ég held að þetta sé stormur í vatnsglasi, ef ég á að segja eins og er,“ segir Gísli Ásgeirsson, veiðiáhugamaður og stjórnarformaður Lax ehf. Vísar hann þar til áhyggna af því að alþjóðlegi auðmannaklúbburinn Everlands ætli að sölsa undir sig laxveiðiár hér á landi og loka fyrir aðgengi annarra en meðlima klúbbsins. Viðskipti innlent 20.11.2007 16:21
Slökkt á hugsuninni Að sigrast á fjallstindum í sameiningu mun vera ein besta aðferð hópeflingar sem völ er á. Stjórnendur íslenskra fyrirtækja leggja aukna áherslu á góða heilsu starfsmanna sinna. Viðskipti innlent 20.11.2007 16:21
Nýr forstjóri fer fyrir útrás Símans Sævar Freyr Þráinsson, nýr forstjóri Símans, segir spennandi tíma fram undan hjá félaginu. Hann nefnir meðal annars stóraukið samstarf við hugbúnaðarrisann Microsoft og áætlanir um að ná leiðandi markaðsstöðu í Bretlandi og á Norðurlöndunum. Viðskipti innlent 13.11.2007 16:54
Útrásin eykur álagið Starfsemi Fjármálaeftirlitsins (FME) erlendis hefur stóraukist á innan við tveimur árum samfara útrás íslenskra fjármálafyrirtækja. Fjármálafyrirtækin starfa nú í tuttugu og einu landi en fyrir aðeins tveimur árum voru löndin tólf. Starfsemin fer ýmist fram í útibúum, dótturfélögum eða á umboðsskrifstofum. FME fylgist með þessari starfsemi. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:07
Hvíld frá amstri fjármálaheimsins Frá blautu barnsbeini hefur Helga Hlín Hákonardóttir, framkvæmdastjóri lögfræðisviðs hjá Saga Capital Fjárfestingarbanka, verið viðloðandi vélhjól. Sem krakki lék hún sér á vélsleðum og fjórhjólum og hún var ekki lengi að fá sér mótorhjólapróf um leið og hún hafði aldur til. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:07
Sparisjóðirnir ná aftur fyrsta sætinu Ánægja viðskiptavina íslenska bankakerfisins hefur aukist frá því í fyrra. Þetta sýna niðurstöður íslensku ánægjuvogarinnar á bankamarkaði sem birtar voru á mánudag. Þetta er í fyrsta sinn frá því mælingar á ánægjuvoginni hófust árið 1999 sem ánægjan eykst milli ára. Hún mælist nú 72,6 stig og er hærri en síðustu tvö ár. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:07
Punga út milljón fyrir fjármálafötin „Það væri bókstaflega asnalegt ef margir væru í eins fötum í mötuneytinu," segir einn viðmælenda Markaðarins um fataval fólks í fjármálageiranum. Heimildarmaðurinn, líkt og fjölmargir sem Markaðurinn ræddi við, forðaðist að koma fram undir nafni um fataval og fatakaup sín. Nokkrir sögðust eyða hálfri til einni milljón króna í föt og fylgihluti á ári. Viðskipti innlent 6.11.2007 16:07
Gósentíð fyrir íslenska listamenn Velmegun og aukinn listáhugi landans hefur þrýst verði íslenskra verka upp á skömmum tíma. Bragi Guðlaugsson listaverkasafnari hefur notið góðs af því, rétt eins og listamennirnir sjálfir. Viðskipti innlent 30.10.2007 16:32
Lífsstíll fremur en áhugamál Í hátt í tuttugu ár hefur Ásgeir Margeirsson, forstjóri Geysis Green Energy, stundað hestamennsku af miklu kappi. Hann kynntist henni sem unglingur í sveit og keypti sér sinn fyrsta hest þegar hann var ekki nema sextán ára. „Hestamennskan var mér alltaf mjög nærri, þrátt fyrir að mitt fólk vissi ekki hvað sneri fram og hvað aftur á hestum. Hún togaði hins vegar alltaf í mig, allt frá þessum tíma.“ Viðskipti innlent 23.10.2007 17:12
Engin kreppa á toppnum Á meðan sala á „venjulegum“ bílum dregst saman eykst sala á bílum sem kosta yfir fimm milljónir króna. Bílasalar merkja engan samdrátt í eftirspurn. Viðskipti innlent 23.10.2007 17:12
Er hæstánægður með höfuðstöðvarnar Einar Einarssson, forstjóri Marel Food Systems í Bandaríkjunum, var hæstánægður með nýju höfuðstöðvarnar þegar hann settist niður með Jóni Aðalsteini Bergsveinssyni á meðan viðskiptavinir virtu fyrir sér nýjustu tækin frammi í sýningarsalnum. Viðskipti innlent 2.10.2007 16:36
AppliCon gullvottað Þýski hugbúnaðarframleiðandinn SAP hefur veitt fyrirtækinu AppliCon gullvottun, en af um þrjátíu samstarfsfyrirtækjum SAP á Norðurlöndum hafa aðeins tvö náð þeim áfanga áður. Viðskipti innlent 2.10.2007 16:36
Nýir í stjórn Seed Forum Skipt var um stjórnarformann í Seed Forum á Íslandi auk þess sem þrír nýir stjórnarmenn komu inn á aðalfundi félagsins á fimmtudag í síðustu viku. Seed Forum velur og þjálfar íslensk nýsköpunar- og frumkvöðlafyrirtæki til að kynna sig fyrir fjárfestum hér heima og erlendis. Viðskipti innlent 11.9.2007 16:23
Stór markmið hjá Straumi Með innri vexti og fyrirtækjakaupum ætla stjórnendur Straums að skapa leiðandi fjárfestingarbanka í Norður- og Mið-Evrópu fyrir árið 2010. William Fall, forstjóri Straums, kynnti leiðirnar að því marki á blaðamannafundi á mánudag. Viðskipti innlent 11.9.2007 16:22
Samið um samstarf vegna Kaupþings Fjármálaeftirlitið (FME) og Kredittilsynet í Noregi hafa gert með sér samning um samstarf vegna starfsemi útibús Kaupþings í Noregi. Í tilkynningu FME kemur fram að ástæða samningsins sé að Kaupþing hafi sótt um aðild að innistæðutryggingasjóði norskra banka, en það sé gert til að tryggja að viðskiptavinir bankans í Noregi njóti sömu innistæðutryggingar og viðskiptavinir norskra innlánsstofnana. Viðskipti innlent 11.9.2007 16:23
Bankar í krísu Mjög hefur dregið úr millibankalánum evrópskra fjármálafyrirtækja, að sögn breska vikuritsins Economist í vikunni. Blaðið segir ástæðuna mikla óvissu á fjármálamarkaði. Viðskipti innlent 11.9.2007 16:23
Greiða allan hagnaðinn út til hluthafa Íslensk verðbréf er sérhæft eignastýringarfyrirtæki sem er starfrækt á Akureyri og fagnar tuttugu ára afmæli um þessar mundir. Eggert Þór Aðalsteinsson ræddi við Sævar Helgason, framkvæmdastjóra ÍV, sem segir markið sett á að eignir í stýringu fari yfir 100 milljarða á árinu. Viðskipti innlent 4.9.2007 16:42
Nýr forstjóri stýrir fjöreggi Marel Food Systems Sigsteinn P. Grétarsson hefur verið ráðinn forstjóri Marels ehf., einnar af fjórum meginstoðum Marel Food Systems. Forstjórinn segir þessa einingu fyrirtækisins fjöreggið sem hafi sinnt nýsköpun í matvælavinnslu frá fyrstu tíð. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson ræddi við Sigstein um starfið hjá Marel og þýðinguna sem samþætting og skipulagsbreytingar hjá fyrirtækinu fela í sér. Viðskipti innlent 4.9.2007 16:42
Fasteignatoppinum náð Samdráttur á fasteignamarkaði einskorðast ekki við Bandaríkin því vísbendingar eru um að nú hægi á fasteignamarkaði í Bretlandi. Breska dagblaðið Telegraph segir fasteignaverð í Lundúnum hafa lækkað um 0,1 prósent á milli mánaða í ágúst en þetta mun vera fyrsta verðlækkun ársins. Viðskipti innlent 21.8.2007 16:06
Blanda súkkulaðis og lakkríss vekur athygli Blanda af súkkulaði og lakkrís er meðal þess sem mesta athygli hefur vakið af tilraunaútflutningi Nóa Síríusar til Danmerkur. Í síðasta mánuði hófst útflutningur til Danmerkur fyrir verslunarkeðjuna IRMA. Viðskipti innlent 21.8.2007 16:06
Íslandsdeild útskriftarnema London Business School Stofnaður hefur verið London Business School Alumni Club Iceland, sem nefna mætti Íslandsdeild útskriftarnema LBS. Stofnfundur fór fram í Þjóðmenningarhúsinu í síðustu viku að viðstöddum hagfræðingnum Sir James Ball og eiginkonu hans Lady Lindsay Ball, auk hóps fyrrum nemenda skólans héðan. Viðskipti innlent 21.8.2007 16:07
Betware nemur land á Spáni Undirritaður hefur verið samningur íslenska hugbúnaðar- og þjónustufyrirtækisins Betware og Spænska ríkislottósins um að Betware þjónusti lottóið á sviði gagnvirkra leikja. Samningurinn er gerður við STL (Sistemas Técnicos de Loterías del Estado) sem er að fullu í eigu ríkislottósins. Viðskipti innlent 14.8.2007 15:39
Glitnisáheit SOS til Sómalíu SOS-barnaþorpin hafa ákveðið að senda þá fjármuni sem safnast vegna Reykjavíkurmaraþons Glitnis, sem fram fer næsta laugardag, til Sómalíu. Þrjátíu og átta einstaklingar hafa skráð sig í maraþonið með það að markmiði að safna fé handa SOS-barnaþorpunum. Viðskipti innlent 14.8.2007 15:38
Samskip auka siglingar innan Evrópu Siglingar Samskipa milli Zeebrugge í Belgíu og hafna í Skandinavíu og Eystrasaltslöndunum, með viðkomu í Rotterdam og á Bretlandseyjum, hefjast 17. ágúst næstkomandi. Um er að ræða vikulegar áætlunarsiglingar og aukast með þeim nokkuð umsvif í Evrópusiglingum félagsins. Viðskipti innlent 14.8.2007 15:38
Enginn nýgræðingur í bankaheiminum Birna Einarsdóttir, sem nýverið tók við starfi framkvæmdastjóra viðskiptabankasviðs Glitnis á Íslandi, hefur lengi verið viðriðin fjármálaheiminn. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir hitti Birnu að máli og fékk að heyra sögur úr bankanum. Viðskipti innlent 7.8.2007 15:42
Kapítalskt nirvana The Guardian segir Moskvuborg hafa náð enn einum áfanganum á leiðinni að kapítalísku algleymi, eða nirvana eins og það heitir upp á ensku. Samkvæmt nýrri könnun er hvergi í veröldinni meiri hagnaður af hótelrekstri heldur en einmitt í Moskvu, þar sem hagnaður á fyrri helmingi árs nam 12.650 krónum á hvert herbergi að meðaltali. Viðskipti erlent 7.8.2007 15:42
Eik Group kaupir fyrirtæki í Danmörku Eik Group hefur fest kaup á fjárfestingarráðgjafarfyrirtækinu Privestor Fondsmæglerselskab A/S og tímaritinu Tidsskriftet FinansNyt A/S. Eik Banki er skráður á markað í Kauphöllinni hér, en það er Eik Bank Danmark A/S sem samið hefur um kaupin á fyrirtækjunum tveimur. Viðskipti innlent 7.8.2007 15:42
Skattar hvetji fremur en letji til vinnu Edward C. Prescott, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, segir Ísland eiga þess kost að vera fyrirmynd ríkjum beggja vegna Atlantshafsins. Óli Kristján Ármannsson sat ráðstefnu Félagsvísindastofnunar í síðustu viku þar sem Prescott sagði Bandaríkin helst geta lært af lífeyriskerfi okkar og Evrópulönd af stefnu í skattamálum. Viðskipti innlent 31.7.2007 16:17
Fasteignabólan tútnar Sextíu prósent af heildareignum Breta samanstanda af fasteignum, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar þar í landi. Fram kemur í The Guardian að gríðarleg þensla hafi verið á húsnæðismarkaði í Bretlandi undanfarin ár. Viðskipti innlent 24.7.2007 15:23
Strákarnir taka við af Sævari Í nýjum eigendahópi Sævars Karls eru þrautreyndir starfsmenn verslunarinnar. Kaupverðið er um sex hundruð milljónir króna. Viðskipti innlent 24.7.2007 15:23