Ítalski boltinn

Fréttamynd

Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi

Alþjóðaknattspyrnsambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA.

Fótbolti
Fréttamynd

Hellas Verona áfram í bikarnum

Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska B-deildarliðinu Hellas Verona tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Parma.

Fótbolti
Fréttamynd

Mancini dæmdur í fangelsi í Mílanó

Mancini, fyrrum leikmaður brasilíska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tveggja ára og átta mánaða fangelsi af dómara í Mílanó fyrir að nauðga brasilískri stúlku í partý á vegum Ronaldinho sem fram fór í desember í fyrra.

Fótbolti
Fréttamynd

Simone Pepe skaut Juventus á toppinn

Juventus skellti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er "gamla konan" vann sterkan útisigur á Parma, 0-1. Það var Simone Pepe sem skoraði eina mark leiksins á 33. mínútu.

Fótbolti
Fréttamynd

Udinese og Gladbach komust bæði á toppinn í kvöld

Udinese og Borussia Mönchengladbach komust bæði á toppinn í sínum deildum eftir sigra í kvöld. Udinese vann 2-0 sigur á Roma á heimavelli og náði tveggja stiga forskot í ítölsku deildinni en Borussia Mönchengladbach vann 3-0 útisigur á Köln og náði eins stigs forskoti í þýsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan byrjað að tala við umboðsmann Tevez

Ítalskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að forráðamenn AC Milan séu farnir að vinna markvisst að því fá Carlos Tevez til liðsins eftir áramót. Tevez hefur skrópað á allar æfingar hjá Manchester City að undanförnu og heldur sig hjá fjölskyldu sinni í Argentínu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Juventus á toppinn á Ítalíu

Juventus komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-0 sigri á Palermo á heimavelli en alls er sex leikjum í deildinni lokið í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter vann langþráðan sigur

Inter vann í dag 2-1 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni og fékk þar með dýrmæt stig í botnbaráttunni. Með sigrinum komst Inter upp í ellefu stig.

Fótbolti
Fréttamynd

Aquilani verður áfram hjá AC Milan

Umboðsmaður Alberto Aquilani segir það aðeins formsatriði að ganga frá því að leikmaðurinn verði áfram í herbúðum AC Milan þegar að lánssamningur félagsins við Liverpool rennur út.

Enski boltinn
Fréttamynd

AC Milan vill fá Drogba

Ítalska félagið AC Milan hefur lýst yfir áhuga á að fá framherjann Didier Drogba lánaðan frá Chelsea í janúar. Það eru framherjavandræði í Mílanó þar sem Antonio Cassano verður lengi frá eftir að hafa farið í hjartaaðgerð.

Fótbolti
Fréttamynd

Hamsik semur við Napoli á morgun

Sögusagnirnar um framtíð Marek Hamsik taka væntanlega enda á morgun þegar hann mun skrifa undir nýjan samning við Napoli. Svo segir Aurelio De Laurentis, forseti Napoli.

Fótbolti
Fréttamynd

Udinese á toppinn á Ítalíu

Udinese stökk upp í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag er það vann heimasigur á Siena. AC Milan er í öðru sæti eftir stórsigur á Catania.

Fótbolti
Fréttamynd

Krkic kom Roma í gang

AS Roma stökk í kvöld upp í sjöunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er það vann fínan útisigur á Novara, 0-2.

Fótbolti