Spænski boltinn

Fréttamynd

Leikmaður sem enginn vill lengur

Sóknarmaðurinn magnaði Gareth Bale hefur látið umboðsmann sinn sjá um að svara Zidane sem vill hann burt. Mun hann sitja á bekknum með ofurlaun eða þorir eitthvert lið að taka sénsinn á meiðslahrjáðum líkama hans?

Fótbolti
Fréttamynd

Zinedine Zidane hefur áhyggjur

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli.

Fótbolti