Spænski boltinn Rijkaard hættir og Guardiola tekur við Barcelona hefur nú staðfest að Frank Rijkaard muni láta af störfum hjá félaginu í sumar og að Josep Guardiola muni taka við starfinu hans. Fótbolti 8.5.2008 18:53 Vann báða leikina gegn Barcelona í fyrsta skipti í 24 ár Spánarmeistarar Real Madrid hafa góða ástæðu til að fagna þessa dagana. Liðið vann á dögunum annan meistaratitil sinn í röð og með 4-1 sigri á Barcelona í gær vann liðið þar með báða deildarleiki sína gegn Barcelona í fyrsta sinn í 24 ár. Fótbolti 8.5.2008 11:46 Tottenham á eftir Eto´o Spænska blaðið Marca fullyrðir að Tottenham hafi gert Barcelona formlega fyrirspurn í framherjann Samuel Eto´o og hefur fengið þau svör að hann sé falur fyrir 35 milljónir evra. Enski boltinn 8.5.2008 10:19 Eriksson í viðræðum við Benfica Fréttastofa BBC greinir frá því í kvöld að Sven-Göran Eriksson sé í viðræðum við Benfica. Fótbolti 7.5.2008 22:58 Eiður Smári bað um skiptingu Eiður Smári Guðjohnsen bað um skiptingu snemma í leik Real Madrid og Barcelona í kvöld vegna meiðsla. Fótbolti 7.5.2008 22:52 Real Madrid kjöldró Barcelona Real Madrid vann 4-1 stórsigur á Barcelona á heimavelli sínum í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen mátti þola að vera skipt út af á 24. mínútu leiksins. Fótbolti 7.5.2008 21:53 Eiður Smári tekinn út af á 24. mínútu Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, tók Eið Smára Guðjohnsen af velli strax á 24. mínútu í leik Real Madrid og Barcelona sem nú stendur yfir. Fótbolti 7.5.2008 20:24 Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld. Fótbolti 7.5.2008 19:25 Eiður ekki í framtíðarplönum Guardiola? Fjölmiðlar í Katalóníu eru þegar farnir að horfa til næstu leiktíðar og fullyrt er að Josep Guardiola muni taka við starfi Frank Rikjaard sem þjálfari Barcelona á næstu leiktíð. Fótbolti 7.5.2008 15:07 Joaquin til Everton? Joaquin gæti farið til Everton í sumar. Þessi vængmaður Valencia vill yfirgefa spænska liðið eftir tímabil vonbrigða og David Moyes vill fá hann. Joaquin er einnig á óskalista ítalska liðsins Roma. Fótbolti 6.5.2008 21:09 Guardiola líklegastur til að taka við Barcelona Josep Guardiola, fyrrum fyrirliði Barcelona, er talinn líklegastur til að taka við sem þjálfari liðsins í sumar. Reiknað er með að Frank Rijkaard muni taka pokann sinn eftir tímabilið. Fótbolti 6.5.2008 18:17 Galliani segir að ekkert verði af kaupum á Ronaldinho Adriano Galliani, varaforseti AC Milan á Ítalíu, segir að ekkert verði af því að félagið kaupi Brasilíumanninn Ronaldinho frá Barcelona vegna ágreinings um kaupverðið. Fótbolti 5.5.2008 11:02 Real Madrid Spánarmeistari Real Madrid varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 dramatískan sigur á Osasuna á útivelli. Fótbolti 4.5.2008 22:09 Barcelona kláraði Valencia á korteri Barcelona vann í dag 6-0 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 4.5.2008 18:52 David Villa er eftirsóttur Spænski landsliðsframherjinn David Villa er gríðarlega eftirsóttur þessa dagana ef marka má spænska fjölmiðla. Talið er líklegt að hann fari frá Valencia í sumar og hefur hann m.a. verið orðaður við félög á Englandi og Ítalíu. Fótbolti 2.5.2008 20:35 Spænska pressan rífur Barcelona í sig Spænskir fjölmiðlar eru allt annað en sáttir við að Barcelona hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 30.4.2008 11:18 Ronaldinho ekki ódýr Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Ronaldinho fari ekki á minna en 40 milljónir evra eða 4,6 milljarða króna. Fótbolti 29.4.2008 13:36 Barcelona tapaði fyrir Deportivo Barcelona tapaði 2-0 fyrir Deportivo í spænsku deildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona, en Frank Rijkaard þjálfari hvíldi nokkra af lykilmönnum liðsins vegna leiksins við Manchester United í næstu viku. Fótbolti 26.4.2008 19:54 Eiður í byrjunarliðinu gegn Deportivo Leikur Deportivo og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í kvöld, en liðið verður án nokkurra fastamanna sem eru hvíldir fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í næstu viku. Fótbolti 26.4.2008 17:54 Fartölvu forsetans stolið Þjófur lét greipar sópa um höfuðstöðvar knattspyrnufélagsins Barcelona eftir leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Hann hafði á brott með sér fartölvum forseta félagsins Joan Laporta og hefur félagið tilkynnt að mál verði tafarlaust höfðað á hendur hverjum þeim sem misnotar upplýsingar sem þar er að finna. Fótbolti 25.4.2008 18:40 Koeman rekinn frá Valencia Ronald Koeman var í dag rekinn frá spænska úrvalsdeildarliðinu Valencia eftir 5-1 tap liðsins fyrir Athletic Bilbao í gær. Fótbolti 21.4.2008 22:56 Ósætti um kaupverðið á Ronaldinho? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að fyrirhuguð félagaskipti Ronaldinho hjá Barcelona yfir til AC Milan gætu verið komin í salt vegna verðmiðans sem spænska félagið hefur skellt á Brasilíumanninn. Fótbolti 21.4.2008 16:31 Eto´o ætlar til hæstbjóðanda Framherjinn Samuel Eto´o fer ekki leynt með framtíðaráform sín hjá liði Barcelona. Hann er orðinn leiður á þeirri mögru tíð sem hefur verið hjá liðinu undanfarið og ætlar að fara frá liðinu til hæstbjóðanda utan Spánar ef liðið fer ekki að vinna titla. Fótbolti 21.4.2008 14:43 Tíu stiga forysta Real Madrid Real Madrid er komið með tíu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Racing Santander á útivelli í kvöld. Fótbolti 20.4.2008 20:54 Enn eitt jafnteflið hjá Barcelona Real Madrid gæti náð ellefu stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar á morgun eftir að Barcelona gerði markalaust jafntefli við Espanyol á heimavelli. Fótbolti 19.4.2008 20:00 Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.4.2008 18:00 Eiður Smári í hópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir grannliði sínu í Espanyol í Barcelona í kvöld. Fótbolti 19.4.2008 14:30 Calderon: Schuster fer hvergi Ramon Calderon sagði í útvarpsviðtali að Bernd Schuster verði áfram knattspyrnustjóri Real Madrid á næsta keppnistímabili. Fótbolti 18.4.2008 12:23 Mark Romario kjörið hið besta í sögu Barcelona (myndbönd) Á dögunum stóð spænska dagblaðið El Mundo Deportivo fyrir kosningu á heimasíðu sinni um hvert væri besta mark Barcelona frá upphafi. Brasilíumaðurinn Romario hafði vinninginn. Fótbolti 18.4.2008 10:56 Messi vill halda Ronaldinho Argentínumaðurinn Leo Messi hjá Barcelona segist helst vilja halda félaga sínum Ronaldinho í herbúðum Barcelona áfram, en Brasilíumaðurinn er nú orðaður við AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 17.4.2008 20:10 « ‹ 225 226 227 228 229 230 231 232 233 … 268 ›
Rijkaard hættir og Guardiola tekur við Barcelona hefur nú staðfest að Frank Rijkaard muni láta af störfum hjá félaginu í sumar og að Josep Guardiola muni taka við starfinu hans. Fótbolti 8.5.2008 18:53
Vann báða leikina gegn Barcelona í fyrsta skipti í 24 ár Spánarmeistarar Real Madrid hafa góða ástæðu til að fagna þessa dagana. Liðið vann á dögunum annan meistaratitil sinn í röð og með 4-1 sigri á Barcelona í gær vann liðið þar með báða deildarleiki sína gegn Barcelona í fyrsta sinn í 24 ár. Fótbolti 8.5.2008 11:46
Tottenham á eftir Eto´o Spænska blaðið Marca fullyrðir að Tottenham hafi gert Barcelona formlega fyrirspurn í framherjann Samuel Eto´o og hefur fengið þau svör að hann sé falur fyrir 35 milljónir evra. Enski boltinn 8.5.2008 10:19
Eriksson í viðræðum við Benfica Fréttastofa BBC greinir frá því í kvöld að Sven-Göran Eriksson sé í viðræðum við Benfica. Fótbolti 7.5.2008 22:58
Eiður Smári bað um skiptingu Eiður Smári Guðjohnsen bað um skiptingu snemma í leik Real Madrid og Barcelona í kvöld vegna meiðsla. Fótbolti 7.5.2008 22:52
Real Madrid kjöldró Barcelona Real Madrid vann 4-1 stórsigur á Barcelona á heimavelli sínum í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen mátti þola að vera skipt út af á 24. mínútu leiksins. Fótbolti 7.5.2008 21:53
Eiður Smári tekinn út af á 24. mínútu Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, tók Eið Smára Guðjohnsen af velli strax á 24. mínútu í leik Real Madrid og Barcelona sem nú stendur yfir. Fótbolti 7.5.2008 20:24
Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld. Fótbolti 7.5.2008 19:25
Eiður ekki í framtíðarplönum Guardiola? Fjölmiðlar í Katalóníu eru þegar farnir að horfa til næstu leiktíðar og fullyrt er að Josep Guardiola muni taka við starfi Frank Rikjaard sem þjálfari Barcelona á næstu leiktíð. Fótbolti 7.5.2008 15:07
Joaquin til Everton? Joaquin gæti farið til Everton í sumar. Þessi vængmaður Valencia vill yfirgefa spænska liðið eftir tímabil vonbrigða og David Moyes vill fá hann. Joaquin er einnig á óskalista ítalska liðsins Roma. Fótbolti 6.5.2008 21:09
Guardiola líklegastur til að taka við Barcelona Josep Guardiola, fyrrum fyrirliði Barcelona, er talinn líklegastur til að taka við sem þjálfari liðsins í sumar. Reiknað er með að Frank Rijkaard muni taka pokann sinn eftir tímabilið. Fótbolti 6.5.2008 18:17
Galliani segir að ekkert verði af kaupum á Ronaldinho Adriano Galliani, varaforseti AC Milan á Ítalíu, segir að ekkert verði af því að félagið kaupi Brasilíumanninn Ronaldinho frá Barcelona vegna ágreinings um kaupverðið. Fótbolti 5.5.2008 11:02
Real Madrid Spánarmeistari Real Madrid varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 dramatískan sigur á Osasuna á útivelli. Fótbolti 4.5.2008 22:09
Barcelona kláraði Valencia á korteri Barcelona vann í dag 6-0 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 4.5.2008 18:52
David Villa er eftirsóttur Spænski landsliðsframherjinn David Villa er gríðarlega eftirsóttur þessa dagana ef marka má spænska fjölmiðla. Talið er líklegt að hann fari frá Valencia í sumar og hefur hann m.a. verið orðaður við félög á Englandi og Ítalíu. Fótbolti 2.5.2008 20:35
Spænska pressan rífur Barcelona í sig Spænskir fjölmiðlar eru allt annað en sáttir við að Barcelona hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 30.4.2008 11:18
Ronaldinho ekki ódýr Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Ronaldinho fari ekki á minna en 40 milljónir evra eða 4,6 milljarða króna. Fótbolti 29.4.2008 13:36
Barcelona tapaði fyrir Deportivo Barcelona tapaði 2-0 fyrir Deportivo í spænsku deildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona, en Frank Rijkaard þjálfari hvíldi nokkra af lykilmönnum liðsins vegna leiksins við Manchester United í næstu viku. Fótbolti 26.4.2008 19:54
Eiður í byrjunarliðinu gegn Deportivo Leikur Deportivo og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í kvöld, en liðið verður án nokkurra fastamanna sem eru hvíldir fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í næstu viku. Fótbolti 26.4.2008 17:54
Fartölvu forsetans stolið Þjófur lét greipar sópa um höfuðstöðvar knattspyrnufélagsins Barcelona eftir leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Hann hafði á brott með sér fartölvum forseta félagsins Joan Laporta og hefur félagið tilkynnt að mál verði tafarlaust höfðað á hendur hverjum þeim sem misnotar upplýsingar sem þar er að finna. Fótbolti 25.4.2008 18:40
Koeman rekinn frá Valencia Ronald Koeman var í dag rekinn frá spænska úrvalsdeildarliðinu Valencia eftir 5-1 tap liðsins fyrir Athletic Bilbao í gær. Fótbolti 21.4.2008 22:56
Ósætti um kaupverðið á Ronaldinho? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að fyrirhuguð félagaskipti Ronaldinho hjá Barcelona yfir til AC Milan gætu verið komin í salt vegna verðmiðans sem spænska félagið hefur skellt á Brasilíumanninn. Fótbolti 21.4.2008 16:31
Eto´o ætlar til hæstbjóðanda Framherjinn Samuel Eto´o fer ekki leynt með framtíðaráform sín hjá liði Barcelona. Hann er orðinn leiður á þeirri mögru tíð sem hefur verið hjá liðinu undanfarið og ætlar að fara frá liðinu til hæstbjóðanda utan Spánar ef liðið fer ekki að vinna titla. Fótbolti 21.4.2008 14:43
Tíu stiga forysta Real Madrid Real Madrid er komið með tíu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Racing Santander á útivelli í kvöld. Fótbolti 20.4.2008 20:54
Enn eitt jafnteflið hjá Barcelona Real Madrid gæti náð ellefu stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar á morgun eftir að Barcelona gerði markalaust jafntefli við Espanyol á heimavelli. Fótbolti 19.4.2008 20:00
Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.4.2008 18:00
Eiður Smári í hópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir grannliði sínu í Espanyol í Barcelona í kvöld. Fótbolti 19.4.2008 14:30
Calderon: Schuster fer hvergi Ramon Calderon sagði í útvarpsviðtali að Bernd Schuster verði áfram knattspyrnustjóri Real Madrid á næsta keppnistímabili. Fótbolti 18.4.2008 12:23
Mark Romario kjörið hið besta í sögu Barcelona (myndbönd) Á dögunum stóð spænska dagblaðið El Mundo Deportivo fyrir kosningu á heimasíðu sinni um hvert væri besta mark Barcelona frá upphafi. Brasilíumaðurinn Romario hafði vinninginn. Fótbolti 18.4.2008 10:56
Messi vill halda Ronaldinho Argentínumaðurinn Leo Messi hjá Barcelona segist helst vilja halda félaga sínum Ronaldinho í herbúðum Barcelona áfram, en Brasilíumaðurinn er nú orðaður við AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 17.4.2008 20:10