Spænski boltinn

Fréttamynd

Reynt að koma Laporta frá völdum

Tæplega tíu þúsund meðlimir Barcelona hafa skrifað undir tillögu þess efnis að allsherjarkosningar verði haldnar hjá félaginu í sumar um hvort boða eigi til nýrra forsetakosninga.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona semur við Keita

Barcelona hefur samið til fjögurra ára við Seydou Keita sem félagið keypti frá Sevilla fyrir fjórtán milljónir evra.

Fótbolti
Fréttamynd

Úrvalslið ársins á Spáni

Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú birt úrvalslið leiktíðarinnar á Spáni sem valið var í könnun á heimasíðu sambandsins. Þar eru aðeins fimm leikmenn úr landsliðshópi Luis Aragones fyrir EM í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona nálgast Keita

Börsungar eru sagðir á góðri leið með að tryggja sér þjónustu miðvallarleikmannsins Seydou Keita á næstu dögum eftir því sem kemur fram í spænskum fjölmiðlum.

Fótbolti
Fréttamynd

Sylvinho vill vera um kyrrt hjá Barca

Brasilíski bakvörðurinn Sylvinho vill ólmur vera áfram í herbúðum Barcelona en hann er einn þeirra fjölmörgu leikmanna sem er sagður vera á leið frá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Laporta: Ronaldinho þarf nýja áskorun

Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho þurfi líklega að fara frá félaginu til að ná sér á strik á ný eftir dapra leiktíð þar sem hann átti í erfiðleikum vegna meiðsla.

Fótbolti
Fréttamynd

Levante mun ekki eyðileggja sigurhátið Real Madrid

Leikmenn Levante hafa ákveðið að mæta til leiks í kvöld í lokaleik sinn á tímabilinu gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðsmenn Levante höfðu hótað að fara í verkfall af því þeir hafa ekki fengið greidd laun frá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður í leikmannahópi Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen hefur náð að hrista af sér meiðsli og er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Deco á leið frá Barcelona

Portúgalski miðjumaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann ætli að fara frá Barcelona í sumar. Stuðningsmenn Barcelona bauluðu á hann í tapinu gegn Mallorca um síðustu helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn tapar Barcelona

Barcelona tapaði í kvöld lokaleik sínum á heimavelli undir stjórn Frank Rijkaard. Barcelona hefur unnið einn leik í deildinni síðan í maí.

Fótbolti