Spænski boltinn

Fréttamynd

Eto'o boðinn nýr samningur

Umboðsmaður Samuel Eto'o segir að Barcelona hafi boðið skjólstæðingi sínum nýjan samning sem gildir til næstu tveggja ára.

Fótbolti
Fréttamynd

Fabiano gæti yfirgefið Sevilla

Umboðsmaður framherjans Luis Fabiano hjá Sevilla viðurkennir að skjólstæðingur sinn gæti mjög hugsanlega yfirgefið Sevilla í sumar. Mörg af stærstu félögum Evrópu eru sögð hafa áhuga á Brasilíumanninum.

Fótbolti
Fréttamynd

Xavi: Ronaldo er óstjórnanlegur

Þó svo að Cristiano Ronaldo sé ekki enn formlega genginn í raðir Real Madrid hefur Xavi Hernandez, leikmaður erkifjendanna í Barcelona, látið Portúgalann sykursæta heyra það í fjölmiðlum.

Fótbolti
Fréttamynd

Engin tilboð í Benzema

Forráðamenn franska úrvalsdeildarfélagsins Lyon halda því fram að félagið hafi ekki móttekið nein tilboð frá Manchester United, Arsenal eða Real Madrid í sóknarmanninn Karim Benzema.

Enski boltinn
Fréttamynd

Kaká: Enska landsliðið mun eiga gott HM

Brasilíumaðurinn Kaká telur að enska landsliðið gæti verið einn af helstu keppinautum landa sinna á Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á næsta ári. Brasilía mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik Álfukeppninnar annað kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Xavi ánægður með eyðslu Real

Miðjumaðurinn magnaði Xavi, leikmaður Barcelona, er ánægður með eyðsluna í Real Madrid. Barcelona vann deildina, bikarinn og Meistaradeildina á síðasta tímabili en Real ekki neitt. Á breyting að verða þar á.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona að kaupa brasilískan markahrók

Palmeiras hefur staðfest að Barcelona hafi boðið í brasilíska framherjann Keirrison. „Í morgun sendi Barcelona frá Spáni tilboð vegna leikmannsins,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Heiðursmannasamkomulag við Barcelona á enda

Jorge Valdano framkvæmdarstjóri Real Madrid segir að félagið muni hiklaust kaupa leikmenn frá erkifjendunum í Barcelona ef svo beri við. Hann segir að meint heiðursmannasamkomulag sem ríkti í stjórnartíð Ramon Calderon hjá Real Madrid um að Madridingar og Börsungar myndu ekki stunda leikmannakaup -eða skipti sín í milli væri á enda.

Fótbolti
Fréttamynd

Saviola á leiðinni til Benfica

Einn af þeim leikmönnum sem búist er við að muni týnast í stjörnuflóðinu sem skolast hefur inn um dyr Real Madrid er framherjinn Javier Saviola og nú er útlit fyrir að Argentínumaðurinn sé á leiðinni til Portúgals á lánssamningi til Benfica.

Fótbolti
Fréttamynd

Albiol til Real Madrid

Real Madrid hefur fest kaup á varnarmanninum Raul Albiol frá Valencia en félagið staðfesti það nú í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi umtalaðasti leikmaður heims

Nýleg könnun háskólans í Navarra hefur leitt í ljós að Lionel Messi er orðinn umtalaðasti knattspyrnumaður heims. Hann hefur tekið við þeim kyndli af Cristiano Ronaldo.

Fótbolti
Fréttamynd

Rossi bíður eftir símtali frá Ítalíu

Umboðsmaður ítalska landsliðsframherjans Giuseppe Rossi hjá Villarreal viðurkennir að skjólstæðingur sinn myndi hugsa sér til hreyfings ef eitthvað af stóru félögunum á Ítalíu kæmu kallandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi kallar á Mascherano

Lionel Messi heldur áfram að kynda undir landa sínum, Javier Mascherano, með því að lýsa því enn og aftur yfir hversu mikið hann vill fá hann til félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Real gefst upp á David Villa

Jorge Valdano, framkvæmdastjóri Real Madrid, hefur staðfest að félagið sé ekki lengur á höttunum eftir spænska framherjanum David Villa.

Fótbolti
Fréttamynd

Nakamura til Espanyol

Japaninn skemmtilegi, Shunsuke Nakamura, hefur ákveðið að ganga í raðir spænska liðsins Espanyol frá skoska liðinu Celtic.

Fótbolti
Fréttamynd

Kaká elskar Backstreet Boys

Robinho gerði félaga sínum í brasilíska landsliðinu, Kaká, mikinn grikk þegar hann greindi fjölmiðlamönnum frá tónlistarsmekk landa síns.

Fótbolti
Fréttamynd

Ajax vill frá Drenthe

Hollenska úrvalsdeildarfélagið Ajax er sagt áhugasamt að fá Royston Drenthe sem er sagður á leið frá Real Madrid nú í sumar.

Fótbolti