Spænski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Stuðningsmenn spænska knattspyrnufélagsins Real Betis hafa skapað fallega jólahefð sem felst í því að gleðja bágstödd börn með gjöfum. Fótbolti 23.12.2024 12:02 Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Meistarar Real Madrid tóku á móti Sevilla í sínum síðasta leik á annasömu ári, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gestirnir máttu síns lítils gegn meisturunum sem fóru með 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 22.12.2024 14:45 Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Ótrúleg uppákoma varð eftir leik Real Zaragoza og Racing de Ferrol í spænsku B-deildinni í gær þar sem Cristobal Parralo, þjálfara Racing, skallaði kollega sinn David Navarro eftir að leik lauk. Fótbolti 22.12.2024 08:31 Atletico rændi sigrinum í blálokin Allt stefndi í 1-1 jafntefli í toppslag Barcelona og Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Norðmaðurinn Alexander Sorloth var með önnur plön. Fótbolti 21.12.2024 19:31 „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Vinícius Júnior lét gagnrýnendur sína heyra það eftir að hann fékk verðlaunin sem besti fótboltamaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 18.12.2024 22:31 Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Real Madrid er álfumeistari félagsliða eftir sigur á mexíkanska félaginu Mexico Pachuca í úrslitaleik í nýrri Álfukeppni FIFA. Fótbolti 18.12.2024 18:50 Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Spænska undrabarnið Lamine Yamal tékkaði i enn eitt boxið í vikunni þegar nýir skór sérhannaðir í hans nafni voru settir á markað. Fótbolti 17.12.2024 20:30 Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Lamine Yamal hefur verið óheppinn með meiðsli á þessu tímabili og er nú enn á ný kominn á meiðslalistann. Fótbolti 16.12.2024 20:17 Barcelona áfram í brasi Slakt gengi Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið beið lægri hlut gegn smáliði Leganes. Barcelona hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum. Fótbolti 15.12.2024 19:33 Real mistókst að fara á toppinn Real Madrid missti af tækifærinu að skella sér á topp spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hafa gert jafntefli í markaleik gegn Rayo Vallecano í kvöld. Fótbolti 14.12.2024 19:30 Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir Wolfsburg í Þýskalandi í vetur og það breyttist ekki í dag, þrátt fyrir fernuna sem hún skoraði gegn Roma á metttíma í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni. Fótbolti 14.12.2024 14:59 Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Lionel Messi ýtti undir samanburð sinn við Barcelona strákinn Lamine Yamal. Fótbolti 14.12.2024 07:01 Rannsókn felld niður í máli Mbappé Saksóknari í Svíþjóð staðfesti í dag að rannsókn hefði verið hætt í máli franska fótboltamannsins Kylian Mbappé, sem grunaður var um nauðgun í Stokkhólmi í október. Fótbolti 12.12.2024 09:19 Mourinho daðrar við Real Madrid José Mourinho, þjálfari tyrkneska félagsins Fenerbahce, útilokar það ekki að taka aftur við spænska stórliðinu Real Madrid. Hvort félagið hafi áhuga á því er samt allt önnur saga. Fótbolti 12.12.2024 06:31 Barcelona í kapphlaupi við tímann Barcelona þarf að gera ráðstafanir og helst sem allra fyrst ætli félagið að geta notað eina af stærstu stjörnum liðsins eftir áramót. Fótbolti 10.12.2024 23:03 Missti tönn en fann hana á vellinum Evrópumeistarinn Dani Olmo missti tönn í baráttu við Marc Bartra, í leik Barcelona og Real Betis í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 10.12.2024 08:00 Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Hildur Antonsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Madrid CFF í 2-1 sigri gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.12.2024 17:11 Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Real Madrid bætti upp fyrir slæmt tap í vikunni með öruggum 3-0 sigri á útivelli gegn Girona. Erkifjendur þeirra frá Barcelona misstigu sig fyrr í dag og Madrídingar geta tekið toppsætið af þeim með sigri í leiknum sem þeir eiga til góða. Fótbolti 7.12.2024 19:31 Í beinni: Real Betis - Barcelona | Barca ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Vísir er með beina textalýsingu frá leik Real Betis og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.12.2024 14:47 Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Real Madrid mistókst að minnka forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig þegar liðið tapaði fyrir Athletic Bilbao, 2-1, í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 19:31 Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Eftir þrjá leiki í röð án sigurs styrkti Barcelona stöðu sína á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld með frábærum sigri gegn Mallorca á útivelli, 5-1. Fótbolti 3.12.2024 17:30 Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Jude Bellingham og Kylian Mbappé sáu um markaskorun Real Madrid er liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.12.2024 17:18 Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli á móti Las Palmas í spænsku deildinni í fótbolta í dag. Þeir hefðu náð sjö stiga forskoti með sigri en nú getur Real Madrid minnkað forskot þeirra i eitt stig. Fótbolti 30.11.2024 12:30 Messi segist sakna Barcelona Lionel Messi mætti ekki á 125 ára afmælishátíð Barcelona en nýtt viðtal við hann var aftur á móti sýnt á hátíðinni í gær. Fótbolti 30.11.2024 11:31 Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Franska stórblaðið L'Équipe hefur miklar áhyggjur af besta fótboltamanni Frakka, það er manninum sem átti að vera einn sá besti í heimi en hefur hvorki verið fugl né fiskur á síðustu vikum. Fótbolti 29.11.2024 08:21 Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Lamine Yamal, leikmaður Barcelona og spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur hlotið nafnbótina Gulldrengur (e. Golden Boy) ársins eftir vasklega frammistöðu sína á liðnu ári. Fótbolti 27.11.2024 20:00 Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Real Madrid heldur pressunni áfram á topplið Barcelone í spænsku úrvalsdeildinni en liðið vann þægilegan 0-3 sigur á Leganés í kvöld. Fótbolti 24.11.2024 19:23 Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Barcelona missteig sig annan leikinn í röð þegar liðið missti unninn leik niður í 2-2 jafntefli gegn Celta Vigo. Fótbolti 23.11.2024 19:32 Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 22:14 Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. Fótbolti 19.11.2024 08:54 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 268 ›
Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Stuðningsmenn spænska knattspyrnufélagsins Real Betis hafa skapað fallega jólahefð sem felst í því að gleðja bágstödd börn með gjöfum. Fótbolti 23.12.2024 12:02
Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Meistarar Real Madrid tóku á móti Sevilla í sínum síðasta leik á annasömu ári, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gestirnir máttu síns lítils gegn meisturunum sem fóru með 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 22.12.2024 14:45
Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Ótrúleg uppákoma varð eftir leik Real Zaragoza og Racing de Ferrol í spænsku B-deildinni í gær þar sem Cristobal Parralo, þjálfara Racing, skallaði kollega sinn David Navarro eftir að leik lauk. Fótbolti 22.12.2024 08:31
Atletico rændi sigrinum í blálokin Allt stefndi í 1-1 jafntefli í toppslag Barcelona og Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Norðmaðurinn Alexander Sorloth var með önnur plön. Fótbolti 21.12.2024 19:31
„Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Vinícius Júnior lét gagnrýnendur sína heyra það eftir að hann fékk verðlaunin sem besti fótboltamaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 18.12.2024 22:31
Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Real Madrid er álfumeistari félagsliða eftir sigur á mexíkanska félaginu Mexico Pachuca í úrslitaleik í nýrri Álfukeppni FIFA. Fótbolti 18.12.2024 18:50
Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Spænska undrabarnið Lamine Yamal tékkaði i enn eitt boxið í vikunni þegar nýir skór sérhannaðir í hans nafni voru settir á markað. Fótbolti 17.12.2024 20:30
Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Lamine Yamal hefur verið óheppinn með meiðsli á þessu tímabili og er nú enn á ný kominn á meiðslalistann. Fótbolti 16.12.2024 20:17
Barcelona áfram í brasi Slakt gengi Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið beið lægri hlut gegn smáliði Leganes. Barcelona hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum. Fótbolti 15.12.2024 19:33
Real mistókst að fara á toppinn Real Madrid missti af tækifærinu að skella sér á topp spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hafa gert jafntefli í markaleik gegn Rayo Vallecano í kvöld. Fótbolti 14.12.2024 19:30
Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir Wolfsburg í Þýskalandi í vetur og það breyttist ekki í dag, þrátt fyrir fernuna sem hún skoraði gegn Roma á metttíma í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni. Fótbolti 14.12.2024 14:59
Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Lionel Messi ýtti undir samanburð sinn við Barcelona strákinn Lamine Yamal. Fótbolti 14.12.2024 07:01
Rannsókn felld niður í máli Mbappé Saksóknari í Svíþjóð staðfesti í dag að rannsókn hefði verið hætt í máli franska fótboltamannsins Kylian Mbappé, sem grunaður var um nauðgun í Stokkhólmi í október. Fótbolti 12.12.2024 09:19
Mourinho daðrar við Real Madrid José Mourinho, þjálfari tyrkneska félagsins Fenerbahce, útilokar það ekki að taka aftur við spænska stórliðinu Real Madrid. Hvort félagið hafi áhuga á því er samt allt önnur saga. Fótbolti 12.12.2024 06:31
Barcelona í kapphlaupi við tímann Barcelona þarf að gera ráðstafanir og helst sem allra fyrst ætli félagið að geta notað eina af stærstu stjörnum liðsins eftir áramót. Fótbolti 10.12.2024 23:03
Missti tönn en fann hana á vellinum Evrópumeistarinn Dani Olmo missti tönn í baráttu við Marc Bartra, í leik Barcelona og Real Betis í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 10.12.2024 08:00
Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Hildur Antonsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Madrid CFF í 2-1 sigri gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.12.2024 17:11
Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Real Madrid bætti upp fyrir slæmt tap í vikunni með öruggum 3-0 sigri á útivelli gegn Girona. Erkifjendur þeirra frá Barcelona misstigu sig fyrr í dag og Madrídingar geta tekið toppsætið af þeim með sigri í leiknum sem þeir eiga til góða. Fótbolti 7.12.2024 19:31
Í beinni: Real Betis - Barcelona | Barca ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Vísir er með beina textalýsingu frá leik Real Betis og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.12.2024 14:47
Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Real Madrid mistókst að minnka forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig þegar liðið tapaði fyrir Athletic Bilbao, 2-1, í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 19:31
Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Eftir þrjá leiki í röð án sigurs styrkti Barcelona stöðu sína á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld með frábærum sigri gegn Mallorca á útivelli, 5-1. Fótbolti 3.12.2024 17:30
Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Jude Bellingham og Kylian Mbappé sáu um markaskorun Real Madrid er liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.12.2024 17:18
Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli á móti Las Palmas í spænsku deildinni í fótbolta í dag. Þeir hefðu náð sjö stiga forskoti með sigri en nú getur Real Madrid minnkað forskot þeirra i eitt stig. Fótbolti 30.11.2024 12:30
Messi segist sakna Barcelona Lionel Messi mætti ekki á 125 ára afmælishátíð Barcelona en nýtt viðtal við hann var aftur á móti sýnt á hátíðinni í gær. Fótbolti 30.11.2024 11:31
Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Franska stórblaðið L'Équipe hefur miklar áhyggjur af besta fótboltamanni Frakka, það er manninum sem átti að vera einn sá besti í heimi en hefur hvorki verið fugl né fiskur á síðustu vikum. Fótbolti 29.11.2024 08:21
Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Lamine Yamal, leikmaður Barcelona og spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur hlotið nafnbótina Gulldrengur (e. Golden Boy) ársins eftir vasklega frammistöðu sína á liðnu ári. Fótbolti 27.11.2024 20:00
Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Real Madrid heldur pressunni áfram á topplið Barcelone í spænsku úrvalsdeildinni en liðið vann þægilegan 0-3 sigur á Leganés í kvöld. Fótbolti 24.11.2024 19:23
Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Barcelona missteig sig annan leikinn í röð þegar liðið missti unninn leik niður í 2-2 jafntefli gegn Celta Vigo. Fótbolti 23.11.2024 19:32
Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 22:14
Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. Fótbolti 19.11.2024 08:54