Spænski boltinn Forlan vill ekki fara frá Atletico Diego Forlan hefur heldur betur verið eftirsóttur eftir stórkostlega frammistöðu með Úrúgvæ á HM en hann var valinn besti leikmaður mótsins. Fótbolti 16.8.2010 17:41 Benzema lofar mörkum í vetur Franski framherjinn Karim Benzema náði sér engan veginn á strik með Real Madrid í fyrra og spilaði það illa að hann var ekki valinn í franska landsliðið fyrir HM. Hann var samt líklega feginn að hafa ekki verið valinn eftir mótið. Fótbolti 16.8.2010 17:40 Guardiola hvíldi átta landsliðsmenn og Barcelona tapaði 3-1 Spænsku bikarmeistararnir í Sevilla eru í góðum málum í Meistarakeppninni á Spáni eftir 3-1 sigur á Spánarmeisturum Barcelona í fyrri leiknum sem fram fór í Sevilla í gær. Seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Barcelona. Fótbolti 14.8.2010 23:52 Mourinho: Werder Bremen hafnaði tilboði Real í Ozil Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sagði eftir leik Real Madrid í Beckenbauer-bikarnum í gær að Werder Bremen hafi hafnað tilboði Real Madrid í Mesut Ozil. Fótbolti 14.8.2010 11:03 Iker Casillas varði þrjár vítaspyrnur frá Bæjurum Iker Casillas, markvörður og nýr aðalfyrirliði Real Madrid, var í miklu stuði þegar Real Madrid vann 4-2 sigur á Bayern Munchen í vítakeppni í gær. Casillas afrekaði þetta í árlegum leik til heiðurs Franz Beckenbauer sem fram fór í Munchen í gær. Fótbolti 14.8.2010 10:19 Iniesta spenntur fyrir því að fá Özil til Barca Spænski miðjumaðurinn Andrés Iniesta er spenntur fyrir því að fá þýska landsliðsmanninn Mesut özil til Barcelona. Fótbolti 12.8.2010 17:29 Carvalho kominn til Real Madrid Spænska stórliðið Real Madrid hefur formlega gengið frá kaupunum á portúgalska miðverðinum Ricardo Carvalho frá Chelsea. Fótbolti 12.8.2010 17:27 Barcelona býður Liverpool Hleb og pening fyrir Mascherano Það verður ekkert úr því að Javier Mascherano fari frá Liverpool til ítalska liðsins Internazionale en argentínski landsliðsmaðurinn er þess í stað orðaður sterklega við spænsku meistarana í Barcelona í spænska blaðinu El Mundo Deportivo í dag. Enski boltinn 10.8.2010 12:42 Barcelona búið að ná samkomulagi við Bremen um Mesut Ozil Spænska blaðið El Pais segir frá því í morgun að FC Barcelona sé búið að ná samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Mesut Ozil. Fótbolti 10.8.2010 09:55 Ævintýraleg eyðsla hjá Real Madrid Það er ekkert félag í heiminum eins duglegt að eyða peningum og Real Madrid. Samkvæmt spænska blaðinu Marca hefur Real eytt yfir 1.000 milljónum evra í leikmenn síðasta áratuginn. Fótbolti 9.8.2010 17:44 Moratti, forseti Inter: Maicon verður áfram hjá okkur Massimo Moratti, forseti ítalska félagsins Internaztionale, segir að Real Madrid sé ekki tilbúið að gera nóg til þess að fá brasiliska bakvörðinn Maicon. Maicon hefur verið á óskalista Jose Mourinho síðan hann fór yfir á Santiago Bernabeu. Fótbolti 9.8.2010 13:12 Guardiola: Rétt hjá Arsenal að hafna tilboði Barcelona í Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur nú eftir allt sem á undan er gengið, látið það frá sér að það hafi verið rétt hjá Arsenal að neita tilboði Barcelona í fyrirliða sinn Cesc Fabregas. Enski boltinn 9.8.2010 08:41 Jose Mourinho er búinn að gefast upp á Gerrard og Carvalho Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er búinn að gefa upp vonina um að fá þá Steven Gerrard og Ricardo Carvalho til sín á Bernebeu en leikmennirnir tveir voru orðaðir við Madridar-liðið í allt sumar. Fótbolti 9.8.2010 08:51 Royston Drenthe með karatespark - myndband Royston Drenthe var í sviðsljósinu er Real Madrid og Los Angeles Galaxy mættust í Kaliforníu í vináttuleik á laugardagskvöldið fyrir framan 85.000 manns. Fótbolti 8.8.2010 16:28 Mourinho segir Ashley Cole úr sögunni Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir ljóst að Ashley Cole komi ekki til félagsins frá Chelsea. Fótbolti 8.8.2010 15:13 Öruggur sigur Barcelona í æfingaleik - myndband Barcelona tefldi fram ansi ungu byrjunarliði þegar liðið lék æfingaleik í dag við Beijing Guoan. Þrátt fyrir það var spænska stórliðið með mikla yfirburði og vann á endanum 3-0. Fótbolti 8.8.2010 14:41 Fabregas: Barcelona heillar en ég verð áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas mun ekki yfirgefa Arsenal og ganga til liðs við Barcelona fyrir tímabilið, það er nú orðið endanlega ljóst. Arsene Wenger varð að ósk sinni en Fabregas steig fram og tilkynnti að hann væri ekki á förum. Enski boltinn 6.8.2010 13:29 Kaka á leið í aðgerð - frá í tvo mánuði Útlit er fyrir að Brasilíumaðurinn Kaka verði frá í allt að tvo mánuði þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla. Fótbolti 5.8.2010 11:35 Maicon við þröskuldinn hjá Real Madrid Brasilíski bakvörðurinn Maicon hjá Inter hefur loks náð samkomulagi við Real Madrid um kaup og kjör. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar. Fótbolti 3.8.2010 17:40 Iniesta: Allir hér vilja fá Fabregas „Við viljum ólmir fá hann. Hann myndi gera mikið fyrir liðið," segir Andrés Iniesta, leikmaður Barcelona. Hann er sá nýjasti til að taka þátt í samráðinu í að reyna að fá Cesc Fabregas til liðsins. Fótbolti 3.8.2010 12:27 Marquez farinn til Bandaríkjanna Rafael Marquez er genginn til liðs við New York Red Bulls frá Barcelona á Spáni. Hann fylgir þar með fótspor Thierry Henry en þeir voru liðsfélgar hjá Barcelona. Fótbolti 3.8.2010 10:21 Er Lionel Messi orðinn gítarleikari í hljómsveit til heiðurs Oasis? Áhugi Lionel Messi, besta knattspyrnumanns heims, á bresku hljómsveitinni Oasis fékk góða umfjöllun í heimspressunni á meðan á HM í Suður-Afríku stóð. Nú þykist breska slúðurblaðið The Sun hafa komist að því að Messi sé líka tónlistamaður. Fótbolti 2.8.2010 20:34 Fabregas felldi tár - Vill hann fara til Barcelona? Áfram heldur fjölmiðlaumfjöllun um Cesc Fabregas og hugsanleg félagaskipti hans frá Arsenal til Barcelona. Spænskir fjölmiðlar komu í morgun með nýja hlið á málinu. Fótbolti 2.8.2010 11:13 Wenger vill að Fabregas hreinsi andrúmsloftið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er orðinn meira en lítið þreyttur á stöðugum fréttaflutningi varðandi Cesc Fabregas. Miðjumaðurinn spænski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í allt sumar. Enski boltinn 1.8.2010 13:24 Sál Real Madrid fór með Raul Raul, fyrrum fyrirliði Real Madrid, gekk frá vistaskiptum sínum til þýska liðsins Schalke á dögunum. Fótbolti 31.7.2010 16:12 Real Madrid hefur enn áhuga á Maicon Forráðamenn Real Madrid segjast enn hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Maicon í raðir félagsins frá Inter á Ítalíu. Maicon var þrefaldur meistari með Inter á síðasta tímabili og var svo valinn í lið mótsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 30.7.2010 20:20 Khedira gerði fimm ára samning við Real Þjóðverjinn Sami Khedira gerði í dag fimm ára samning við spænska stórliðið Real Madrid. Fótbolti 30.7.2010 20:34 Khedira í læknisskoðun hjá Real Madrid Sami Khedira er í leiðinni í læknisskoðun hjá Real Madrid. Þetta staðfesti Stuttgart í yfirlýsingu í dag. Fótbolti 30.7.2010 13:52 Zlatan: Ég verð áfram hjá Barcelona Zlatan Ibrahimovic segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið frá Barcelona á Spáni. Fótbolti 29.7.2010 17:09 Ekki á hverjum degi sem við fáum svona tilboð frá Real Madrid Það lítur allt út fyrir það að Sami Khedira spili með spænska liðinu Real Madrid á næsta tímabili en yfirmaður íþróttamála hjá Stuttgart, Fredi Bobic, staðfesti þetta við þýska blaðið Bild í morgun. Fótbolti 29.7.2010 12:18 « ‹ 190 191 192 193 194 195 196 197 198 … 268 ›
Forlan vill ekki fara frá Atletico Diego Forlan hefur heldur betur verið eftirsóttur eftir stórkostlega frammistöðu með Úrúgvæ á HM en hann var valinn besti leikmaður mótsins. Fótbolti 16.8.2010 17:41
Benzema lofar mörkum í vetur Franski framherjinn Karim Benzema náði sér engan veginn á strik með Real Madrid í fyrra og spilaði það illa að hann var ekki valinn í franska landsliðið fyrir HM. Hann var samt líklega feginn að hafa ekki verið valinn eftir mótið. Fótbolti 16.8.2010 17:40
Guardiola hvíldi átta landsliðsmenn og Barcelona tapaði 3-1 Spænsku bikarmeistararnir í Sevilla eru í góðum málum í Meistarakeppninni á Spáni eftir 3-1 sigur á Spánarmeisturum Barcelona í fyrri leiknum sem fram fór í Sevilla í gær. Seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Barcelona. Fótbolti 14.8.2010 23:52
Mourinho: Werder Bremen hafnaði tilboði Real í Ozil Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sagði eftir leik Real Madrid í Beckenbauer-bikarnum í gær að Werder Bremen hafi hafnað tilboði Real Madrid í Mesut Ozil. Fótbolti 14.8.2010 11:03
Iker Casillas varði þrjár vítaspyrnur frá Bæjurum Iker Casillas, markvörður og nýr aðalfyrirliði Real Madrid, var í miklu stuði þegar Real Madrid vann 4-2 sigur á Bayern Munchen í vítakeppni í gær. Casillas afrekaði þetta í árlegum leik til heiðurs Franz Beckenbauer sem fram fór í Munchen í gær. Fótbolti 14.8.2010 10:19
Iniesta spenntur fyrir því að fá Özil til Barca Spænski miðjumaðurinn Andrés Iniesta er spenntur fyrir því að fá þýska landsliðsmanninn Mesut özil til Barcelona. Fótbolti 12.8.2010 17:29
Carvalho kominn til Real Madrid Spænska stórliðið Real Madrid hefur formlega gengið frá kaupunum á portúgalska miðverðinum Ricardo Carvalho frá Chelsea. Fótbolti 12.8.2010 17:27
Barcelona býður Liverpool Hleb og pening fyrir Mascherano Það verður ekkert úr því að Javier Mascherano fari frá Liverpool til ítalska liðsins Internazionale en argentínski landsliðsmaðurinn er þess í stað orðaður sterklega við spænsku meistarana í Barcelona í spænska blaðinu El Mundo Deportivo í dag. Enski boltinn 10.8.2010 12:42
Barcelona búið að ná samkomulagi við Bremen um Mesut Ozil Spænska blaðið El Pais segir frá því í morgun að FC Barcelona sé búið að ná samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Mesut Ozil. Fótbolti 10.8.2010 09:55
Ævintýraleg eyðsla hjá Real Madrid Það er ekkert félag í heiminum eins duglegt að eyða peningum og Real Madrid. Samkvæmt spænska blaðinu Marca hefur Real eytt yfir 1.000 milljónum evra í leikmenn síðasta áratuginn. Fótbolti 9.8.2010 17:44
Moratti, forseti Inter: Maicon verður áfram hjá okkur Massimo Moratti, forseti ítalska félagsins Internaztionale, segir að Real Madrid sé ekki tilbúið að gera nóg til þess að fá brasiliska bakvörðinn Maicon. Maicon hefur verið á óskalista Jose Mourinho síðan hann fór yfir á Santiago Bernabeu. Fótbolti 9.8.2010 13:12
Guardiola: Rétt hjá Arsenal að hafna tilboði Barcelona í Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur nú eftir allt sem á undan er gengið, látið það frá sér að það hafi verið rétt hjá Arsenal að neita tilboði Barcelona í fyrirliða sinn Cesc Fabregas. Enski boltinn 9.8.2010 08:41
Jose Mourinho er búinn að gefast upp á Gerrard og Carvalho Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er búinn að gefa upp vonina um að fá þá Steven Gerrard og Ricardo Carvalho til sín á Bernebeu en leikmennirnir tveir voru orðaðir við Madridar-liðið í allt sumar. Fótbolti 9.8.2010 08:51
Royston Drenthe með karatespark - myndband Royston Drenthe var í sviðsljósinu er Real Madrid og Los Angeles Galaxy mættust í Kaliforníu í vináttuleik á laugardagskvöldið fyrir framan 85.000 manns. Fótbolti 8.8.2010 16:28
Mourinho segir Ashley Cole úr sögunni Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir ljóst að Ashley Cole komi ekki til félagsins frá Chelsea. Fótbolti 8.8.2010 15:13
Öruggur sigur Barcelona í æfingaleik - myndband Barcelona tefldi fram ansi ungu byrjunarliði þegar liðið lék æfingaleik í dag við Beijing Guoan. Þrátt fyrir það var spænska stórliðið með mikla yfirburði og vann á endanum 3-0. Fótbolti 8.8.2010 14:41
Fabregas: Barcelona heillar en ég verð áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas mun ekki yfirgefa Arsenal og ganga til liðs við Barcelona fyrir tímabilið, það er nú orðið endanlega ljóst. Arsene Wenger varð að ósk sinni en Fabregas steig fram og tilkynnti að hann væri ekki á förum. Enski boltinn 6.8.2010 13:29
Kaka á leið í aðgerð - frá í tvo mánuði Útlit er fyrir að Brasilíumaðurinn Kaka verði frá í allt að tvo mánuði þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla. Fótbolti 5.8.2010 11:35
Maicon við þröskuldinn hjá Real Madrid Brasilíski bakvörðurinn Maicon hjá Inter hefur loks náð samkomulagi við Real Madrid um kaup og kjör. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar. Fótbolti 3.8.2010 17:40
Iniesta: Allir hér vilja fá Fabregas „Við viljum ólmir fá hann. Hann myndi gera mikið fyrir liðið," segir Andrés Iniesta, leikmaður Barcelona. Hann er sá nýjasti til að taka þátt í samráðinu í að reyna að fá Cesc Fabregas til liðsins. Fótbolti 3.8.2010 12:27
Marquez farinn til Bandaríkjanna Rafael Marquez er genginn til liðs við New York Red Bulls frá Barcelona á Spáni. Hann fylgir þar með fótspor Thierry Henry en þeir voru liðsfélgar hjá Barcelona. Fótbolti 3.8.2010 10:21
Er Lionel Messi orðinn gítarleikari í hljómsveit til heiðurs Oasis? Áhugi Lionel Messi, besta knattspyrnumanns heims, á bresku hljómsveitinni Oasis fékk góða umfjöllun í heimspressunni á meðan á HM í Suður-Afríku stóð. Nú þykist breska slúðurblaðið The Sun hafa komist að því að Messi sé líka tónlistamaður. Fótbolti 2.8.2010 20:34
Fabregas felldi tár - Vill hann fara til Barcelona? Áfram heldur fjölmiðlaumfjöllun um Cesc Fabregas og hugsanleg félagaskipti hans frá Arsenal til Barcelona. Spænskir fjölmiðlar komu í morgun með nýja hlið á málinu. Fótbolti 2.8.2010 11:13
Wenger vill að Fabregas hreinsi andrúmsloftið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er orðinn meira en lítið þreyttur á stöðugum fréttaflutningi varðandi Cesc Fabregas. Miðjumaðurinn spænski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í allt sumar. Enski boltinn 1.8.2010 13:24
Sál Real Madrid fór með Raul Raul, fyrrum fyrirliði Real Madrid, gekk frá vistaskiptum sínum til þýska liðsins Schalke á dögunum. Fótbolti 31.7.2010 16:12
Real Madrid hefur enn áhuga á Maicon Forráðamenn Real Madrid segjast enn hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Maicon í raðir félagsins frá Inter á Ítalíu. Maicon var þrefaldur meistari með Inter á síðasta tímabili og var svo valinn í lið mótsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 30.7.2010 20:20
Khedira gerði fimm ára samning við Real Þjóðverjinn Sami Khedira gerði í dag fimm ára samning við spænska stórliðið Real Madrid. Fótbolti 30.7.2010 20:34
Khedira í læknisskoðun hjá Real Madrid Sami Khedira er í leiðinni í læknisskoðun hjá Real Madrid. Þetta staðfesti Stuttgart í yfirlýsingu í dag. Fótbolti 30.7.2010 13:52
Zlatan: Ég verð áfram hjá Barcelona Zlatan Ibrahimovic segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið frá Barcelona á Spáni. Fótbolti 29.7.2010 17:09
Ekki á hverjum degi sem við fáum svona tilboð frá Real Madrid Það lítur allt út fyrir það að Sami Khedira spili með spænska liðinu Real Madrid á næsta tímabili en yfirmaður íþróttamála hjá Stuttgart, Fredi Bobic, staðfesti þetta við þýska blaðið Bild í morgun. Fótbolti 29.7.2010 12:18