Spænski boltinn Carlos Tevez orðaður við báða spænsku risana Ensku blöðin eru uppfull af allskonar sögum af argentínska sóknarmanninum Carlos Tevez sem virðist vera á leið frá Manchester City. Þrátt fyrir að City vilji halda Tevez er leikmaðurinn ákveðinn í því að yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. Fótbolti 13.12.2010 11:28 Barcelona hélt enn eina skrautsýninguna gegn Sociedad Börsungar halda áfram að raða inn mörkum í spænska boltanum. Þeir unnu í kvöld stórsigur 5-0 gegn Real Sociedad. Fótbolti 12.12.2010 21:50 Ronaldo með lúxusmark í öruggum sigri Real Madrid - myndband Real Madrid átti ekki í vandræðum með botnliðið Real Zaragoza í spænska boltanum í kvöld. Madrídarliðið vann 3-1 útisigur. Fótbolti 12.12.2010 19:50 Sergio Ramos ekki meira með Real Madrid á árinu 2010 Sergio Ramos, spænski landsliðsmaðurinn hjá Real Madrid verður ekki með liðinu á móti Real Zaragoza í kvöld og mun væntanlega missa af öllum leikjunum sem eru eftir á þessu ári. Fótbolti 12.12.2010 11:14 Dýrmætt sigurmark en dýrkeyptur fögnuður Juan Angel Albin tryggði Getafe 1-0 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en markið skoraði hann á 90. mínútu leiksins og tryggði sínu liði þar sem þriðja sigurinn í röð. Fótbolti 12.12.2010 12:35 Auglýsing á treyjum Barcelona í fyrsta sinn Spænski risinn Barcelona hefur gert auglýsingasamning við Katar-stofnunina (Quatar Foundation). Vörumerki stofnunarinnar verður á treyjum Barcelona. Fótbolti 10.12.2010 20:11 Dómari segir að Ronaldo sé svindlari Cristiano Ronaldo, stórstjarna Real Madrid, er óheiðarlegur leikmaður. Þetta segir danski dómarinn Claus Bo Larsen sem dæmdi í vikunni sinn síðasta leik í Meistaradeildinni þegar Ajax vann AC Milan á San Siro. Fótbolti 10.12.2010 17:27 Dudek fékk loksins að spila en kjálkabrotnaði í fyrri hálfleik Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Real Madrid enda að berjast um sæti í aðalliðinu við Iker Casillas, fyrirliða Heims- og Evrópumeistara Spánverja. Fótbolti 9.12.2010 10:34 Mascherano hamingusamur á bekknum Argentínumaðurinn Javier Mascherano hefur lítið fengið að spila með Barcelona síðan hann kom til félagsins frá Liverpool síðasta sumar. Þrátt fyrir það er leikmaðurinn í góðum anda. Fótbolti 8.12.2010 16:49 Kaka byrjaður að æfa á ný Brasilíumaðurinn Kaka hefur ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili vegna hnéaðgerðar sem hann gekkst undir í sumar. Hann er þó farinn að geta æft með félögum sínum á nýjan leik. Fótbolti 5.12.2010 14:08 Real Madrid á eftir Milito Svo gæti farið að framherjinn Diego Milito leiki aftur undir stjórn José Mourinho því ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid ætli sér að gera tilboð í leikmanninn í janúar. Fótbolti 5.12.2010 13:29 Sigrar hjá Real og Barca Það er óbreytt staða á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki gærkvöldsins. Bæði Barcelona og Real Madrid unnu leiki sína. Fótbolti 5.12.2010 03:20 Leikur Osasuna og Barcelona fer fram Leikur Osasuna og Barcelona fór fram eftir allt saman. Eftir dramatískan dag fór leikurinn af stað 50 mínútum síðar en áætlað var. Börsungar fengu ekki beint fullkominn undirbúning fyrir leikinn og hafa oftar en ekki fengið betri upphitun en í kvöld. Fótbolti 4.12.2010 19:05 Búið að fresta leik Barcelona í kvöld Ekkert verður af leik Barcelona og Osasuna í kvöld þar sem flugvallarstarfsmenn fóru óvænt í verkfall. Leikmenn Barcelona enduðu sem strandaglópar á flugvellinum og komust ekki með flugi til Pamplona. Fótbolti 4.12.2010 12:50 Guardiola hefur ekki rætt við önnur félög Orðrómurinn um að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sé á leið til Chelsea næsta sumar neitar að deyja og nú hefur umboðsmaður þjálfarans ákveðið að skerast í leikinn. Fótbolti 3.12.2010 15:54 Hef aldrei tapað fyrir Messi í Playstation Argentínumaðurinn Javier Pastore er eftirsóttur af mörgum félögum og verður ekki mikið lengur hjá ítalska liðinu Palermo ef að líkum lætur. Fótbolti 2.12.2010 11:46 Higuain líklega frá í tvo mánuði Svo gæti farið að argentínski framherjinn Gonzalo Higuain spili ekki með Real Madrid næstu mánuðina en hann er slæmur í bakinu. Fótbolti 2.12.2010 10:04 Ronaldo spilar líklega um helgina Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, varð fyrir meiðslum í leiknum gegn Barcelona síðasta mánudag og var óttast að hann myndi missa af einhverjum leikjum. Fótbolti 2.12.2010 11:35 Inter vill líka fá Guardiola Orðrómurinn um að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, muni hætta með liðið næsta sumar verður sífellt háværari þó svo hann sé samningsbundinn Barcelona til ársins 2012. Fótbolti 1.12.2010 11:30 Alves vill framlengja við Barcelona Það er ekki langt síðan brasilíski bakvörðurinn Dani Alves var sagður á förum frá Barcelona þar sem ekkert gekk að ganga frá nýjum samningi. Einn leikur getur aftur á móti breytt miklu. Fótbolti 30.11.2010 10:13 „Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid“ Fjölmiðlar í Evrópu og víðar hrósa Barcelona liðinu mikið í dag í umfjöllun sinni um stórleik gærkvöldsins í spænsku knattspyrnunni þar sem Börsungar gjörsigruðu Real Madrid, 5-0, í hinum eina sanna El Clásico. Fótbolti 30.11.2010 11:40 Guardiola: Munum njóta sigursins í nokkra daga Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var að vonum himinlifandi með órúlegan sigur sinna manna á Real Madrid í gær sem skaut Barcelona á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.11.2010 09:25 Mourinho: Við vorum ekki niðurlægðir José Mourinho, þjálfari Real Madrid, mátti þola sitt versta tap á ferlinum í gær er hann mætti með lið sitt á Nou Camp. Barcelona hreinlega kjöldró Madridarliðið og vann 5-0. Fótbolti 30.11.2010 09:22 Barcelona sundurspilaði Real Madrid - myndir Börsungar fóru illa með erkifjendur sína í Real Madrid í El Clasico leiknum í Katalóníu í kvöld en Barcelona sundurspilaði lærsveina Jose Mourinho og vann leikinn 5-0. Þetta var stærsti sigurinn í El Clasico í síðan Real Madrid vann 5-0 sigur á Barcelona í janúar 1995. Fótbolti 29.11.2010 22:53 Í fyrsta sinn sem lið Jose Mourinho tapar með meira en 3 mörkum Stórsigur Börsunga á Real Madrid á Camp Nou í kvöld var sögulegur því þetta var í fyrsta sinn í tíu ára þjálfaratíð Jose Mourinho þar sem lið hans tapar með meira en þriggja marka mun. Fótbolti 29.11.2010 22:33 Niðurlæging á Nou Camp José Mourinho mátti þola sitt fyrsta tap með Real Madrid í kvöld og tapinu í kvöld mun hann aldrei gleyma. Barcelona niðurlægði þá Madridarliðið frá fyrstu mínútu og vann verðskuldaðan stórsigur, 5-0. Fótbolti 29.11.2010 21:54 Tipsbladet segir Ronaldo vera betri en Messi Danska Tipsbladet tók sig til í tilefni af risaleiknum í spænska fótboltanum í kvöld og bar saman snillingana Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem eru í huga margra tvær bestu fótboltamenn heims í dag. Fótbolti 29.11.2010 17:13 Munurinn á Ronaldo og Messi - hvað segir tölfræðin Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 29.11.2010 15:23 Real Madrid gegn Barcelona er stærsti leikur heims Steve McManaman, fyrrum leikmaður Real Madrid og Liverpool, segir að hann myndi velja Lionel Messi fram yfir Cristiano Ronaldo ef hann þyrfti að velja. Hann býst þó við sigri Real Madrid á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 29.11.2010 10:02 Guardiola: Við ætlum að sækja af krafti Rétt eins og aðrir Katalóníubúar þá bíður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, spenntur eftir leiknum gegn Real Madrid í kvöld. Þó svo andstæðingurinn sé sterkur mun Barcelona spila sóknarbolta eins og alltaf. Fótbolti 29.11.2010 08:42 « ‹ 184 185 186 187 188 189 190 191 192 … 268 ›
Carlos Tevez orðaður við báða spænsku risana Ensku blöðin eru uppfull af allskonar sögum af argentínska sóknarmanninum Carlos Tevez sem virðist vera á leið frá Manchester City. Þrátt fyrir að City vilji halda Tevez er leikmaðurinn ákveðinn í því að yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. Fótbolti 13.12.2010 11:28
Barcelona hélt enn eina skrautsýninguna gegn Sociedad Börsungar halda áfram að raða inn mörkum í spænska boltanum. Þeir unnu í kvöld stórsigur 5-0 gegn Real Sociedad. Fótbolti 12.12.2010 21:50
Ronaldo með lúxusmark í öruggum sigri Real Madrid - myndband Real Madrid átti ekki í vandræðum með botnliðið Real Zaragoza í spænska boltanum í kvöld. Madrídarliðið vann 3-1 útisigur. Fótbolti 12.12.2010 19:50
Sergio Ramos ekki meira með Real Madrid á árinu 2010 Sergio Ramos, spænski landsliðsmaðurinn hjá Real Madrid verður ekki með liðinu á móti Real Zaragoza í kvöld og mun væntanlega missa af öllum leikjunum sem eru eftir á þessu ári. Fótbolti 12.12.2010 11:14
Dýrmætt sigurmark en dýrkeyptur fögnuður Juan Angel Albin tryggði Getafe 1-0 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en markið skoraði hann á 90. mínútu leiksins og tryggði sínu liði þar sem þriðja sigurinn í röð. Fótbolti 12.12.2010 12:35
Auglýsing á treyjum Barcelona í fyrsta sinn Spænski risinn Barcelona hefur gert auglýsingasamning við Katar-stofnunina (Quatar Foundation). Vörumerki stofnunarinnar verður á treyjum Barcelona. Fótbolti 10.12.2010 20:11
Dómari segir að Ronaldo sé svindlari Cristiano Ronaldo, stórstjarna Real Madrid, er óheiðarlegur leikmaður. Þetta segir danski dómarinn Claus Bo Larsen sem dæmdi í vikunni sinn síðasta leik í Meistaradeildinni þegar Ajax vann AC Milan á San Siro. Fótbolti 10.12.2010 17:27
Dudek fékk loksins að spila en kjálkabrotnaði í fyrri hálfleik Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Real Madrid enda að berjast um sæti í aðalliðinu við Iker Casillas, fyrirliða Heims- og Evrópumeistara Spánverja. Fótbolti 9.12.2010 10:34
Mascherano hamingusamur á bekknum Argentínumaðurinn Javier Mascherano hefur lítið fengið að spila með Barcelona síðan hann kom til félagsins frá Liverpool síðasta sumar. Þrátt fyrir það er leikmaðurinn í góðum anda. Fótbolti 8.12.2010 16:49
Kaka byrjaður að æfa á ný Brasilíumaðurinn Kaka hefur ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili vegna hnéaðgerðar sem hann gekkst undir í sumar. Hann er þó farinn að geta æft með félögum sínum á nýjan leik. Fótbolti 5.12.2010 14:08
Real Madrid á eftir Milito Svo gæti farið að framherjinn Diego Milito leiki aftur undir stjórn José Mourinho því ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid ætli sér að gera tilboð í leikmanninn í janúar. Fótbolti 5.12.2010 13:29
Sigrar hjá Real og Barca Það er óbreytt staða á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki gærkvöldsins. Bæði Barcelona og Real Madrid unnu leiki sína. Fótbolti 5.12.2010 03:20
Leikur Osasuna og Barcelona fer fram Leikur Osasuna og Barcelona fór fram eftir allt saman. Eftir dramatískan dag fór leikurinn af stað 50 mínútum síðar en áætlað var. Börsungar fengu ekki beint fullkominn undirbúning fyrir leikinn og hafa oftar en ekki fengið betri upphitun en í kvöld. Fótbolti 4.12.2010 19:05
Búið að fresta leik Barcelona í kvöld Ekkert verður af leik Barcelona og Osasuna í kvöld þar sem flugvallarstarfsmenn fóru óvænt í verkfall. Leikmenn Barcelona enduðu sem strandaglópar á flugvellinum og komust ekki með flugi til Pamplona. Fótbolti 4.12.2010 12:50
Guardiola hefur ekki rætt við önnur félög Orðrómurinn um að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sé á leið til Chelsea næsta sumar neitar að deyja og nú hefur umboðsmaður þjálfarans ákveðið að skerast í leikinn. Fótbolti 3.12.2010 15:54
Hef aldrei tapað fyrir Messi í Playstation Argentínumaðurinn Javier Pastore er eftirsóttur af mörgum félögum og verður ekki mikið lengur hjá ítalska liðinu Palermo ef að líkum lætur. Fótbolti 2.12.2010 11:46
Higuain líklega frá í tvo mánuði Svo gæti farið að argentínski framherjinn Gonzalo Higuain spili ekki með Real Madrid næstu mánuðina en hann er slæmur í bakinu. Fótbolti 2.12.2010 10:04
Ronaldo spilar líklega um helgina Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, varð fyrir meiðslum í leiknum gegn Barcelona síðasta mánudag og var óttast að hann myndi missa af einhverjum leikjum. Fótbolti 2.12.2010 11:35
Inter vill líka fá Guardiola Orðrómurinn um að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, muni hætta með liðið næsta sumar verður sífellt háværari þó svo hann sé samningsbundinn Barcelona til ársins 2012. Fótbolti 1.12.2010 11:30
Alves vill framlengja við Barcelona Það er ekki langt síðan brasilíski bakvörðurinn Dani Alves var sagður á förum frá Barcelona þar sem ekkert gekk að ganga frá nýjum samningi. Einn leikur getur aftur á móti breytt miklu. Fótbolti 30.11.2010 10:13
„Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid“ Fjölmiðlar í Evrópu og víðar hrósa Barcelona liðinu mikið í dag í umfjöllun sinni um stórleik gærkvöldsins í spænsku knattspyrnunni þar sem Börsungar gjörsigruðu Real Madrid, 5-0, í hinum eina sanna El Clásico. Fótbolti 30.11.2010 11:40
Guardiola: Munum njóta sigursins í nokkra daga Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var að vonum himinlifandi með órúlegan sigur sinna manna á Real Madrid í gær sem skaut Barcelona á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.11.2010 09:25
Mourinho: Við vorum ekki niðurlægðir José Mourinho, þjálfari Real Madrid, mátti þola sitt versta tap á ferlinum í gær er hann mætti með lið sitt á Nou Camp. Barcelona hreinlega kjöldró Madridarliðið og vann 5-0. Fótbolti 30.11.2010 09:22
Barcelona sundurspilaði Real Madrid - myndir Börsungar fóru illa með erkifjendur sína í Real Madrid í El Clasico leiknum í Katalóníu í kvöld en Barcelona sundurspilaði lærsveina Jose Mourinho og vann leikinn 5-0. Þetta var stærsti sigurinn í El Clasico í síðan Real Madrid vann 5-0 sigur á Barcelona í janúar 1995. Fótbolti 29.11.2010 22:53
Í fyrsta sinn sem lið Jose Mourinho tapar með meira en 3 mörkum Stórsigur Börsunga á Real Madrid á Camp Nou í kvöld var sögulegur því þetta var í fyrsta sinn í tíu ára þjálfaratíð Jose Mourinho þar sem lið hans tapar með meira en þriggja marka mun. Fótbolti 29.11.2010 22:33
Niðurlæging á Nou Camp José Mourinho mátti þola sitt fyrsta tap með Real Madrid í kvöld og tapinu í kvöld mun hann aldrei gleyma. Barcelona niðurlægði þá Madridarliðið frá fyrstu mínútu og vann verðskuldaðan stórsigur, 5-0. Fótbolti 29.11.2010 21:54
Tipsbladet segir Ronaldo vera betri en Messi Danska Tipsbladet tók sig til í tilefni af risaleiknum í spænska fótboltanum í kvöld og bar saman snillingana Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem eru í huga margra tvær bestu fótboltamenn heims í dag. Fótbolti 29.11.2010 17:13
Munurinn á Ronaldo og Messi - hvað segir tölfræðin Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 29.11.2010 15:23
Real Madrid gegn Barcelona er stærsti leikur heims Steve McManaman, fyrrum leikmaður Real Madrid og Liverpool, segir að hann myndi velja Lionel Messi fram yfir Cristiano Ronaldo ef hann þyrfti að velja. Hann býst þó við sigri Real Madrid á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 29.11.2010 10:02
Guardiola: Við ætlum að sækja af krafti Rétt eins og aðrir Katalóníubúar þá bíður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, spenntur eftir leiknum gegn Real Madrid í kvöld. Þó svo andstæðingurinn sé sterkur mun Barcelona spila sóknarbolta eins og alltaf. Fótbolti 29.11.2010 08:42