Spænski boltinn Enrique: Þurfum að útrýma ofbeldi Knattspyrnuáhugamaður á Spáni lést um helgina eftir átök á milli stuðningsmanna. Fótbolti 1.12.2014 11:24 Nú er tækifærið fyrir Alfreð Slæmar fréttir fyrir spænska framherjann Imanol Agirretxe gætu verið góðar fréttir fyrir íslenska framherjann Alfreð Finnbogason í baráttunni um sæti í fremstu línu spænska liðsins Real Sociedad. Fótbolti 1.12.2014 10:28 Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Framkvæmdastjóri Atlético Madrid getur ekki orða bundist yfir ofbeldinu sem kostaði stuðningsmann Deportivo La Coruna lífið. Fótbolti 30.11.2014 21:17 Spánarmeistararnir halda pressunni á Real Madrid Atletico Madrid komst upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Deportivo La Coruna á Vicente Calderon í dag. Fótbolti 30.11.2014 13:19 Real Madrid setti nýtt met - 16 sigurleikir í röð Real Madrid hefur verið á mikilli siglingu að undanförnu og í gær liðið setti nýtt met þegar það lagði Málaga að velli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.11.2014 23:17 Busquets bjargaði Barcelona Barcelona beið fram á síðustu með að skora gegn Valencia á Mestalla, en Sergio Busquets skoraði eina mark leiksins á 93. mínútu. Fótbolti 28.11.2014 12:46 Benzema og Bale skoruðu í sigri Real Madrid á Málaga Liðsmenn Real Madrid voru óvenjurólegir þegar þeir sóttu Málaga heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og létu tvö mörk nægja að þessu sinni. Fótbolti 28.11.2014 12:45 Einn heppinn fær að gista hjá Iniesta á vínekrunni hans Þegar Andres Iniesta er ekki að sparka bolta með Barcelona þá nýtur hann lífsins á vínekrunni sinni. Fótbolti 28.11.2014 12:30 Alfreð á bekknum hjá Moyes Fær ekki í tækifæri í byrjunarliðinu er Real Sociead mætir Elche í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.11.2014 18:48 Vela með þrennu | Alfreð spilaði í sigurleik Real Sociedad hafði betur gegn Elche í fyrsta heimaleik sínum undir stjórn David Moyes. Fótbolti 28.11.2014 13:04 Hvíslar Billy McKinlay „Finnbogason“ í eyra David Moyes? David Moyes nýr þjálfari Alfreðs Finnbogasonar hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu er búinn að finna sér aðstoðarmann en það er Billy McKinlay, fyrrum knattspyrnustjóri Watford. Fótbolti 28.11.2014 07:57 Vermaelen frá í fimm mánuði til viðbótar Hefur enn ekki spilað leik með Barcelona. Fótbolti 27.11.2014 22:56 Þessir koma til greina í lið ársins hjá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið út hvaða 40 fótboltamenn koma til greina í valinu á liði ársins á knattspyrnuárinu 2014. Fótbolti 27.11.2014 08:29 Cruyff: Út í hött að halda að Ronaldo fari til Barcelona Fyrrverandi forseti Katalóníurisans hitti umboðsmann Cristiano Ronaldo fyrr í þessum mánuði. Fótbolti 25.11.2014 10:40 Forseti Barcelona: Messi er besti leikmaður allra tíma Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er ekki í neinum vafa um það að Lionel Messi sé besti fótboltamaður allra tíma. Fótbolti 25.11.2014 08:36 Pellegrini: Bara orðrómur um Messi Gerir lítið úr þeim orðrómi að Lionel Messi kunni að vera á leið til Englands. Enski boltinn 24.11.2014 21:43 Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. Fótbolti 23.11.2014 14:02 Sjáið Messi slá markametið | Myndband Lionel Messi sló markametið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri Barcelona á Sevilla. Fótbolti 22.11.2014 21:29 Real Madrid leiðir slaginn um norska ungstirnið Norski táningurinn Martin Odegaard er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára gamall. Flest stærstu lið Evrópu eru á höttunum eftir honum. Fótbolti 22.11.2014 09:32 Messi sló markametið í sigri Barcelona Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld. Fótbolti 21.11.2014 14:20 Auðvelt hjá Real Madrid | Ronaldo með tvö Real Madrid átti ekki í vandræðum með að leggja Eibar að velli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid vann leikinn 4-0 en liðið var 2-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 21.11.2014 14:17 Markalaust í fyrsta leik David Moyes | Alfreð lék síðustu mínúturnar David Moyes horfði á lið sitt Real Sociedad gera markalaust jafntefli á útivelli gegn Deportivo La Coruna í fyrsta leik sínum við stjórnvölinn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 21.11.2014 14:24 Dómstóll ógildir þjálfarabann Zidane Zinedine Zidane, einn fremsti knattspyrnumaður sögunnar, er ekki lengur í banni eftir að dómstóll á Spáni dæmdi þriggja mánaða þjálfarabann Frakkans ógilt. Zinedine Zidane má því þjálfa varalið Real Madrid á þessu tímabili. Fótbolti 21.11.2014 17:59 Krkic: Of mikið lagt á sautján ára strák Bojan Krkic vill koma sér á beinu brautina hjá Stoke eftir að hafa þótt einn efnilegasti leikmaður heims á sínum tíma. Enski boltinn 21.11.2014 12:23 Ronaldo skorað gegn öllum liðum nema einu Ótrúlegur árangur Cristiano Ronaldo með Real Madrid. Fótbolti 21.11.2014 13:45 Batman kærir Valencia Leðurblökurnar sagðar of líkar í merki rökkurriddarans og spænska knattspyrnuliðsins. Fótbolti 21.11.2014 10:26 Skandall ef Ronaldo verður ekki kosinn bestur í heimi Samherji Portúgalans segir hann vera þann besta í sögunni og menn megi skammast sín vinni hann ekki gullboltann. Fótbolti 21.11.2014 07:45 Moyes hrósað fyrir góðar æfingar David Moyes stýrir liði Real Sociedad í fyrsta skipti á laugardagskvöld. Þá sækir liðið Deportivo la Coruna heim en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Fótbolti 20.11.2014 16:40 Moyes: Fékk mörg tilboð úr ensku úrvalsdeildinni Fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton og Manchester United segir verkefnið hjá Real Sociedad það stærsta sem hann hefur tekið sér fyrir hendur. Fótbolti 13.11.2014 19:06 Ronaldo neitar því að hann uppnefni Messi Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports í spænska boltanum Guillem Balague, heldur því fram í nýrri bók að Cristiano Ronaldo uppnefni Lionel Messi. Fótbolti 12.11.2014 10:57 « ‹ 131 132 133 134 135 136 137 138 139 … 270 ›
Enrique: Þurfum að útrýma ofbeldi Knattspyrnuáhugamaður á Spáni lést um helgina eftir átök á milli stuðningsmanna. Fótbolti 1.12.2014 11:24
Nú er tækifærið fyrir Alfreð Slæmar fréttir fyrir spænska framherjann Imanol Agirretxe gætu verið góðar fréttir fyrir íslenska framherjann Alfreð Finnbogason í baráttunni um sæti í fremstu línu spænska liðsins Real Sociedad. Fótbolti 1.12.2014 10:28
Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Framkvæmdastjóri Atlético Madrid getur ekki orða bundist yfir ofbeldinu sem kostaði stuðningsmann Deportivo La Coruna lífið. Fótbolti 30.11.2014 21:17
Spánarmeistararnir halda pressunni á Real Madrid Atletico Madrid komst upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Deportivo La Coruna á Vicente Calderon í dag. Fótbolti 30.11.2014 13:19
Real Madrid setti nýtt met - 16 sigurleikir í röð Real Madrid hefur verið á mikilli siglingu að undanförnu og í gær liðið setti nýtt met þegar það lagði Málaga að velli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.11.2014 23:17
Busquets bjargaði Barcelona Barcelona beið fram á síðustu með að skora gegn Valencia á Mestalla, en Sergio Busquets skoraði eina mark leiksins á 93. mínútu. Fótbolti 28.11.2014 12:46
Benzema og Bale skoruðu í sigri Real Madrid á Málaga Liðsmenn Real Madrid voru óvenjurólegir þegar þeir sóttu Málaga heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og létu tvö mörk nægja að þessu sinni. Fótbolti 28.11.2014 12:45
Einn heppinn fær að gista hjá Iniesta á vínekrunni hans Þegar Andres Iniesta er ekki að sparka bolta með Barcelona þá nýtur hann lífsins á vínekrunni sinni. Fótbolti 28.11.2014 12:30
Alfreð á bekknum hjá Moyes Fær ekki í tækifæri í byrjunarliðinu er Real Sociead mætir Elche í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.11.2014 18:48
Vela með þrennu | Alfreð spilaði í sigurleik Real Sociedad hafði betur gegn Elche í fyrsta heimaleik sínum undir stjórn David Moyes. Fótbolti 28.11.2014 13:04
Hvíslar Billy McKinlay „Finnbogason“ í eyra David Moyes? David Moyes nýr þjálfari Alfreðs Finnbogasonar hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu er búinn að finna sér aðstoðarmann en það er Billy McKinlay, fyrrum knattspyrnustjóri Watford. Fótbolti 28.11.2014 07:57
Vermaelen frá í fimm mánuði til viðbótar Hefur enn ekki spilað leik með Barcelona. Fótbolti 27.11.2014 22:56
Þessir koma til greina í lið ársins hjá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið út hvaða 40 fótboltamenn koma til greina í valinu á liði ársins á knattspyrnuárinu 2014. Fótbolti 27.11.2014 08:29
Cruyff: Út í hött að halda að Ronaldo fari til Barcelona Fyrrverandi forseti Katalóníurisans hitti umboðsmann Cristiano Ronaldo fyrr í þessum mánuði. Fótbolti 25.11.2014 10:40
Forseti Barcelona: Messi er besti leikmaður allra tíma Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er ekki í neinum vafa um það að Lionel Messi sé besti fótboltamaður allra tíma. Fótbolti 25.11.2014 08:36
Pellegrini: Bara orðrómur um Messi Gerir lítið úr þeim orðrómi að Lionel Messi kunni að vera á leið til Englands. Enski boltinn 24.11.2014 21:43
Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. Fótbolti 23.11.2014 14:02
Sjáið Messi slá markametið | Myndband Lionel Messi sló markametið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri Barcelona á Sevilla. Fótbolti 22.11.2014 21:29
Real Madrid leiðir slaginn um norska ungstirnið Norski táningurinn Martin Odegaard er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára gamall. Flest stærstu lið Evrópu eru á höttunum eftir honum. Fótbolti 22.11.2014 09:32
Messi sló markametið í sigri Barcelona Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld. Fótbolti 21.11.2014 14:20
Auðvelt hjá Real Madrid | Ronaldo með tvö Real Madrid átti ekki í vandræðum með að leggja Eibar að velli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid vann leikinn 4-0 en liðið var 2-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 21.11.2014 14:17
Markalaust í fyrsta leik David Moyes | Alfreð lék síðustu mínúturnar David Moyes horfði á lið sitt Real Sociedad gera markalaust jafntefli á útivelli gegn Deportivo La Coruna í fyrsta leik sínum við stjórnvölinn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 21.11.2014 14:24
Dómstóll ógildir þjálfarabann Zidane Zinedine Zidane, einn fremsti knattspyrnumaður sögunnar, er ekki lengur í banni eftir að dómstóll á Spáni dæmdi þriggja mánaða þjálfarabann Frakkans ógilt. Zinedine Zidane má því þjálfa varalið Real Madrid á þessu tímabili. Fótbolti 21.11.2014 17:59
Krkic: Of mikið lagt á sautján ára strák Bojan Krkic vill koma sér á beinu brautina hjá Stoke eftir að hafa þótt einn efnilegasti leikmaður heims á sínum tíma. Enski boltinn 21.11.2014 12:23
Ronaldo skorað gegn öllum liðum nema einu Ótrúlegur árangur Cristiano Ronaldo með Real Madrid. Fótbolti 21.11.2014 13:45
Batman kærir Valencia Leðurblökurnar sagðar of líkar í merki rökkurriddarans og spænska knattspyrnuliðsins. Fótbolti 21.11.2014 10:26
Skandall ef Ronaldo verður ekki kosinn bestur í heimi Samherji Portúgalans segir hann vera þann besta í sögunni og menn megi skammast sín vinni hann ekki gullboltann. Fótbolti 21.11.2014 07:45
Moyes hrósað fyrir góðar æfingar David Moyes stýrir liði Real Sociedad í fyrsta skipti á laugardagskvöld. Þá sækir liðið Deportivo la Coruna heim en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Fótbolti 20.11.2014 16:40
Moyes: Fékk mörg tilboð úr ensku úrvalsdeildinni Fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton og Manchester United segir verkefnið hjá Real Sociedad það stærsta sem hann hefur tekið sér fyrir hendur. Fótbolti 13.11.2014 19:06
Ronaldo neitar því að hann uppnefni Messi Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports í spænska boltanum Guillem Balague, heldur því fram í nýrri bók að Cristiano Ronaldo uppnefni Lionel Messi. Fótbolti 12.11.2014 10:57