Box

Fréttamynd

Frank Warren: Haye er væluskjóða

Frank Warren, skipuleggjandi bardagans milli Wladimir Klitschko og David Haye fer ekki fögrum orðum um þann síðarnefnda, en Klitschko vann Haye á stigum í bardaga ársins.

Sport
Fréttamynd

Klitschko: Hefði viljað rota Haye

Wladimir Klitschko var alls ekki sáttur við hegðun David Haye í kvöld en Bretinn labbaði ekki í hringinn fyrr en rúmum tíu mínútum eftir að hann var kallaður á svið.

Sport
Fréttamynd

Klitschko þaggaði niður í Haye

Úkraínumaðurinn Wladimir Klitschko vann sigur á Bretanum David Haye í kvöld er þeir mættust í þungarvigtarbardaga í Hamburg. Haye hefur rifið stólpakjaft við Klitschko-bræðurna í nokkur ár en tókst ekki að standa við stóru orðin í kvöld þó svo hann hefði byrjað bardagann vel.

Sport
Fréttamynd

Haye ætlar að ganga frá Klitschko

Fjölmiðlastríðið er búið og nú þarf að láta hendurnar tala. David Haye og Wladimir Klitschko mætast í þungavigtarbardaga í kvöld þar sem þrjú heimsmeistarabelti eru í boði.

Sport
Fréttamynd

Pacquiao mætir Mosley í maí

Það verður risabardagi í Las Vegas þann 7. maí á næsta ári er þeir Manny Pacquiao og Shane Mosley mætast í hringnum.

Sport
Fréttamynd

Haye rotaði Harrison í þriðju lotu

Hnefaleikakappinn David Haye þarf ekki að flýja land því hann vann auðveldan sigur á Audley Harrison í þungavigtarbardaga þeirra í gær. Haye sagðist ætla að flytja frá Englandi ef hann myndi tapa. Hann myndi neyðast til þess því skömmin væri of mikil að tapa fyrir Harrison.

Sport
Fréttamynd

Haye mun flýja land ef hann tapar í kvöld

Það er hörkuþungavigtarbardagi í Bretlandi í kvöld þegar hinn kjaftfori David Haye mætir Audley Harrison í hringnum. Haye hefur verið yfirlýsingaglaður eins og venjulega fyrir bardagann.

Sport
Fréttamynd

Mayweather gæti fengið 34 ára fangelsisdóm

Dómstólar í Las Vegas hafa meinað hnefaleikakappanum Floyd Mayweather yngri að umgangast syni sína tvo sem eru í umsjá fyrrverandi unnustu hans. Hann má reyndar ekki koma nálægt henni heldur.

Sport
Fréttamynd

Tyson segir að Haye sé flottur

Járnkarlinn Mike Tyson hefur gríðarlega trú á breska boxaranum David Haye og spáir því að hann verði næsta stórstjarna hnefaleikaheimsins.

Sport
Fréttamynd

Hatton á leið í meðferð

Hnefaleikakappinn breski, Ricky Hatton, hefur verið mikið í kastljósinu í heimalandinu síðustu daga eftir að það komu myndir af honum í bresku blöðunum þar sem hann var að nota kókaín.

Sport
Fréttamynd

Ósigraður boxari á hraðri uppleið framdi sjálfsmorð

Boxaranum Edwin Valero frá Venúsúela var spáð bjartri framtíð í boxinu en af því verður aldrei eftir að hinn 28 ára gamli Valero framdi sjálfsmorð aðeins 24 tímum eftir að hafa viðurkennt að hafa myrt eiginkonu sína.

Sport
Fréttamynd

Mike Tyson keppir í dúfu-kappflugi

Animal Planet sjónvarpsstöðin mun taka til sýninga athyglisverðan raunveruleikaþátt. Þar er í aðalhlutverki hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson en hann hnýtir bagga sína ekki sömu hnútum og samferðarmennirnir.

Sport
Fréttamynd

Bandaríkjamennirnir Mayweather og Mosley mætast

Nú er búið að staðfesta að næsti bardagi hins ósigraða Floyd Mayweather verður gegn Shane Mosley 1. maí í Las Vegas. Það er því ljóst að í bili að minnsta kosti verður ekkert af óskaeinvígi flestra hnefaleikaaðdáanda á milli Mayweather og Manny Pacquiao en viðræður áttu sér þó stað á milli þeirra.

Sport
Fréttamynd

Haye: Mun ekki bara vinna heldur einnig rota hann

Bretinn David Haye, WBA-þungavigtarmeistari í hnefaleikum, býr sig nú undir að verja titil sinn í fyrsta skiptið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum John Ruiz í MEN Arena í Manchester á Englandi 3. apríl næstkomandi.

Sport