Ástin á götunni Yakubu að finna fjölina sína Framherjinn öflugi Yakubu hjá Middlesbrough er sannfærður um að hann sé nú búinn að vinna bug á markaleysinu sem hefur hrjáð hann að undanförnu og lofar að nú fari mörkin að koma. Sport 14.10.2005 06:42 Tevez sektaður fyrir klæðaburð Carlos Tevez, framherji Corinthians í Brasilíu, hefur verið sektaður um sem samsvarar 20% mánaðarlauna sinna, fyrir að mæta á blaðamannafund liðs síns klæddur búningi Manchester United. Þetta þótti forráðamönnum liðsins vera mikil vanvirðing við klúbb sinn, en leikmaðurinn sjálfur skildi hvorki upp né niður í þessum hörðu viðbrögðum. Sport 14.10.2005 06:42 O´Leary æfur út í sína menn David O´Leary, knattspyrnustjóri Aston Villa, vandaði leikmönnum sínum ekki kveðjurnar eftir tapið stóra gegn West Ham í úrvalsdeildinni í gærkvöldi og sagði að betra liðið hefði farið með sigur af hólmi. Sport 14.10.2005 06:42 Harewood heppinn að fá að byrja Alan Pardew, stjóri West Ham, hefur viðurkennt að hann hafi verið lengi að velta því fyrir sér hvort hann ætti að velja Marlon Harewood í byrjunarlið West Ham fyrir leikinn gegn Aston Villa í gærkvöld, en eins og kom á daginn, átti stjórinn ekki eftir að sjá eftir því. Sport 14.10.2005 06:42 Owen segir mörkin á næsta leiti Michael Owen hjá Newcastle segir að stutt sé í að hann og Alan Shearer fari að raða inn mörkunum í ensku úrvalsdeildinni og spáir því að þeir félagar eigi eftir að verða öflugt framherjapar. Sport 14.10.2005 06:41 Benitez ekki smeykur við Betis Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hvergi banginn við landa sína í Real Betis, en liðin mætast á Spáni í Meistaradeildinni annað kvöld. Benitez segir að þekking sín á spænska boltanum muni koma sínum mönnum að góðu gagni í leiknum. Sport 14.10.2005 06:41 Vieira hefur ekki trú á Arsenal Patrick Vieira, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Juventus á Ítalíu, hefur ekki mikla trú á sínum gömlu félögum í Lundúnum og segist fagna því að eiga miklu betri möguleika á því að vinna Meistaradeildina í röðum þeirra. Sport 14.10.2005 06:42 Reid hefur ekki áhuga á Plymouth Fyrrum knattspyrnustjórinn Peter Reid segist ekki vera rétti maðurinn til að taka við liði Bjarna Guðjónssonar í ensku fyrstu deildinni, en hann er einn þeirra sem orðaður er við stöðu knattspyrnustjóra félagsins. Sport 14.10.2005 06:42 Lyon ætlar að sigra Real Madrid Forsvarsmenn frönsku meistaranna í Lyon ætlast til sigurs þegar liðið mætir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu annað kvöld, en það eykur vonir Frakkanna að spænska liðið verður án þeirra Zinedine Zidane og Ronaldo í leiknum. Sport 14.10.2005 06:41 Áfall fyrir Arsenal Lið Arsenal fékk ekki góðar fréttir í morgun, því þá kom í ljós að framherji þeirra og fyrirliði, Thierry Henry, verður frá keppni í allt að fjórar vikur vegna nárameiðsla sem hrjá hann um þessar mundir og er það mun lengri tími en búist var við í upphafi. Sport 14.10.2005 06:41 Kári og félagar í góðum málum Kári Árnason lék allan leikinn með Djurgårdens IF sem vann 2-0 sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og náði þar með þriggja stiga forskot á toppnum þegar aðeins fimm umferðir eru eftir. Djurgårdens IF hefur 43 stig, þremur stigum meira IFK Göteborg sem gerði markalaust jafntefli í kvöld. Sport 14.10.2005 06:42 Makaay klár með Bayern Hollenska markamaskínan Roy Makaay verður í liði Bayern Munchen sem sækir Rapid Vín heim í Meistaradeildinni á miðvikudag. Makaay varð fyrir því óláni að meiðast á hné fyrir nokkru og missti af leik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Sport 14.10.2005 06:42 Leik Lokeren aflýst í gær Leik Íslendingaliðs Lokeren gegn Lierse í belgísku deildinni í gær var frestað vegna hættuástands sem myndaðist á vellinum í kjölfar ausandi rigningar og þrumuveðurs. Sport 14.10.2005 06:41 Juventust burstaði Empoli Juventus, Livorno og Udinese eru einu liðin með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í ítölsku fyrstu deildinni í knattspyrnu. Juve burstaði Empoli 4-0 í gær. Frakkinn Patrick Viera skoraði fyrsta mark sitt fyrir Juve og landi hans, David Trezeguet, skoraði tvívegis. Sport 14.10.2005 06:42 Þrenna frá Marlon Harewood Marlon Harewood skoraði þrennu í kvöld fyrir West ham í 4-0 sigri á Aston Villa í lokaleik 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Með sigrinum komust nýliðarnir upp í 7. sæti deildarinnar. Harewood skoraði mörkin á 25 mínútna kafla, tvö á stuttum tíma um miðjan fyrri hálfleik og það síðasta á upphafsmínútum þess seinni. Sport 14.10.2005 06:42 Barcelona lagði Real Mallorca Barcelona bar sigurorð af Real Mallorca með tveimur gegn engu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Samuel Eto´o skoraði bæði mörk meistaranna gegn sínum gömlu félögum. Celta Vigo, sem vann Real Madrid á laugardag, og Deportivo La Coruna eru efst og jöfn með sex stig eftir tvær umferðir. Sport 14.10.2005 06:42 Pardew skorar á leikmenn sína Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Ham, hefur skorað á framherja sína að sanna fyrir sér að hann þurfi ekki á kröftum Suður-Afríkumannsins Benny McCarthy að halda, með því að raða inn mörkum fyrir liðið. Sport 14.10.2005 06:41 Cole saknar Vieira Varnarmaðurinn Ashley Cole hjá Arsenal segir að leikmenn liðsins sakni fyrirliða síns Patrick Vieira og segir að skarð hans verði ekki fyllt á miðjunni hjá Arsenal, enda sé liðið í bullandi vandræðum það sem af er leiktíðinni. Sport 14.10.2005 06:41 Milan-menn muna eftir Istanbul Andriy Shevchenko hefur varað félaga sína í liði AC Milan við því að vera of fljótir að gleyma martröðinni í Istanbul í vor, þegar liðið glutraði niður þriggja marka forystu og tapaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sport 14.10.2005 06:41 Óvænt úrslit á Spáni og Ítalíu Óvænt úrslit urðu í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær þegar Real Madríd tapaði á heimavelli fyrir nýliðum Celta de Vigo. Þá mátti Internazionale þola ósigur gegn Palermo á Ítalíu. Sport 14.10.2005 06:41 Ronaldo fær frí á miðvikudag Ungstirnið Cristiano Ronaldo fær frí frá leik Manchester United og Villareal á Spáni á miðvikudagskvöldið, vegna fráfalls föður hans á dögunum. Ronaldo var ekki með liði sínu í jafnteflinu gegn grannaliðinu Manchester City á laugardaginn og Alex Ferguson ætlar að gefa honum lengri tíma til að jafna sig. Sport 14.10.2005 06:41 Áform KR heilluðu Teit Teitur Þórðarson, nýráðinn þjálfari KR í knattspyrnu, sagði að ekki hefði staðið til að koma strax aftur heim til Íslands, en sagði tilboð KR hafa freistað sín vegna þeirra áætlana sem þeir hafi uppi um uppbyggingarstarf á næstu árum. Sport 14.10.2005 06:41 Benitez vill skerpa sóknina Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, er ánægður með leik sinna manna það sem af er leiktíðinni, en segist þó vilja skerpa á sóknarleik liðsins, sem hefur ekki verið upp á marga fiska í undanförnum leikjum. Sport 14.10.2005 06:41 Bolton og Blackburn skildu jöfn Nú rétt í þessu lauk sunnudagsleiknum í enska boltanum, en það var viðureign Bolton og Blackburn á Reebok Stadium í Bolton. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og fyrir vikið er Bolton í 5. sæti deildarinnar með átta stig úr fimm leikjum, en Blackburn, sem fékk sitt fyrsta stig á útivelli í dag, er með fimm stig í 12. sætinu. Sport 14.10.2005 06:41 Gunnar Heiðar tryggði sigurinn Íslenski landsliðsframherjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson heldur áfram að minna á sig í sænska boltanum, en nú fyrir stundu var að ljúka leik Hacken og Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 1-0 sigri Halmstad og það var Gunnar Heiðar sem skoraði sigurmarkið á 70. mínútu leiksins. Sport 14.10.2005 06:41 Jenas vill Evrópusæti Jermaine Jenas, sem lék sinn fyrsta leik fyrir Tottenham Hotspurs í jafntefli liðsins við Liverpool í gær, segir að liðið eigi raunhæfa möguleika á að ná Meistaradeildarsæti í úrvalsdeildinni í ár. Sport 14.10.2005 06:41 Guðjón æfur út í dómara Guðjón Þórðarson lét dómarann sem dæmdi leik Notts County og Chester City í gær, hafa það óþvegið í viðtali við heimasíðu Notts County eftir leikinn, sem endaði 1-1. Guðjón sagði sorglegt að jafn óreyndur dómari fengi að dæma leiki af þessu tagi. Sport 14.10.2005 06:41 Hartley skaut Hearts á toppinn Markahrókurinn Paul Hartley skoraði tvívegis þegar lið hans Hearts frá Edinborg lagði botnliði Livingston 4-1 í skosku úrvalsdeildinni í dag og því hefur liðið nú fimm stiga forystu á Glasgow Celtic á toppi úrvalsdeildarinnar þegar sex umferðir hafa verið leiknar. Sport 14.10.2005 06:41 Luque frá í sex vikur Sóknarmaðurinn Alberto Luque hjá Newcastle verður frá keppni í allt að sex vikur eftir að hann var borin af velli í leik liðsins gegn Fulham í gær, en hann er meiddur á læri. Sport 14.10.2005 06:41 Best vill reka Eriksson Knattspyrnugoðsögnin George Best, sem gerði garðinn frægan hjá Manchester United á sínum tíma, liggur ekki á skoðunum sínum þegar kemur að málum enska landsliðsins í knattspyrnu og segir að reka ætti Eriksson úr starfi hið snarasta. Sport 14.10.2005 06:41 « ‹ 302 303 304 305 306 307 308 309 310 … 334 ›
Yakubu að finna fjölina sína Framherjinn öflugi Yakubu hjá Middlesbrough er sannfærður um að hann sé nú búinn að vinna bug á markaleysinu sem hefur hrjáð hann að undanförnu og lofar að nú fari mörkin að koma. Sport 14.10.2005 06:42
Tevez sektaður fyrir klæðaburð Carlos Tevez, framherji Corinthians í Brasilíu, hefur verið sektaður um sem samsvarar 20% mánaðarlauna sinna, fyrir að mæta á blaðamannafund liðs síns klæddur búningi Manchester United. Þetta þótti forráðamönnum liðsins vera mikil vanvirðing við klúbb sinn, en leikmaðurinn sjálfur skildi hvorki upp né niður í þessum hörðu viðbrögðum. Sport 14.10.2005 06:42
O´Leary æfur út í sína menn David O´Leary, knattspyrnustjóri Aston Villa, vandaði leikmönnum sínum ekki kveðjurnar eftir tapið stóra gegn West Ham í úrvalsdeildinni í gærkvöldi og sagði að betra liðið hefði farið með sigur af hólmi. Sport 14.10.2005 06:42
Harewood heppinn að fá að byrja Alan Pardew, stjóri West Ham, hefur viðurkennt að hann hafi verið lengi að velta því fyrir sér hvort hann ætti að velja Marlon Harewood í byrjunarlið West Ham fyrir leikinn gegn Aston Villa í gærkvöld, en eins og kom á daginn, átti stjórinn ekki eftir að sjá eftir því. Sport 14.10.2005 06:42
Owen segir mörkin á næsta leiti Michael Owen hjá Newcastle segir að stutt sé í að hann og Alan Shearer fari að raða inn mörkunum í ensku úrvalsdeildinni og spáir því að þeir félagar eigi eftir að verða öflugt framherjapar. Sport 14.10.2005 06:41
Benitez ekki smeykur við Betis Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hvergi banginn við landa sína í Real Betis, en liðin mætast á Spáni í Meistaradeildinni annað kvöld. Benitez segir að þekking sín á spænska boltanum muni koma sínum mönnum að góðu gagni í leiknum. Sport 14.10.2005 06:41
Vieira hefur ekki trú á Arsenal Patrick Vieira, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Juventus á Ítalíu, hefur ekki mikla trú á sínum gömlu félögum í Lundúnum og segist fagna því að eiga miklu betri möguleika á því að vinna Meistaradeildina í röðum þeirra. Sport 14.10.2005 06:42
Reid hefur ekki áhuga á Plymouth Fyrrum knattspyrnustjórinn Peter Reid segist ekki vera rétti maðurinn til að taka við liði Bjarna Guðjónssonar í ensku fyrstu deildinni, en hann er einn þeirra sem orðaður er við stöðu knattspyrnustjóra félagsins. Sport 14.10.2005 06:42
Lyon ætlar að sigra Real Madrid Forsvarsmenn frönsku meistaranna í Lyon ætlast til sigurs þegar liðið mætir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu annað kvöld, en það eykur vonir Frakkanna að spænska liðið verður án þeirra Zinedine Zidane og Ronaldo í leiknum. Sport 14.10.2005 06:41
Áfall fyrir Arsenal Lið Arsenal fékk ekki góðar fréttir í morgun, því þá kom í ljós að framherji þeirra og fyrirliði, Thierry Henry, verður frá keppni í allt að fjórar vikur vegna nárameiðsla sem hrjá hann um þessar mundir og er það mun lengri tími en búist var við í upphafi. Sport 14.10.2005 06:41
Kári og félagar í góðum málum Kári Árnason lék allan leikinn með Djurgårdens IF sem vann 2-0 sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og náði þar með þriggja stiga forskot á toppnum þegar aðeins fimm umferðir eru eftir. Djurgårdens IF hefur 43 stig, þremur stigum meira IFK Göteborg sem gerði markalaust jafntefli í kvöld. Sport 14.10.2005 06:42
Makaay klár með Bayern Hollenska markamaskínan Roy Makaay verður í liði Bayern Munchen sem sækir Rapid Vín heim í Meistaradeildinni á miðvikudag. Makaay varð fyrir því óláni að meiðast á hné fyrir nokkru og missti af leik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Sport 14.10.2005 06:42
Leik Lokeren aflýst í gær Leik Íslendingaliðs Lokeren gegn Lierse í belgísku deildinni í gær var frestað vegna hættuástands sem myndaðist á vellinum í kjölfar ausandi rigningar og þrumuveðurs. Sport 14.10.2005 06:41
Juventust burstaði Empoli Juventus, Livorno og Udinese eru einu liðin með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í ítölsku fyrstu deildinni í knattspyrnu. Juve burstaði Empoli 4-0 í gær. Frakkinn Patrick Viera skoraði fyrsta mark sitt fyrir Juve og landi hans, David Trezeguet, skoraði tvívegis. Sport 14.10.2005 06:42
Þrenna frá Marlon Harewood Marlon Harewood skoraði þrennu í kvöld fyrir West ham í 4-0 sigri á Aston Villa í lokaleik 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Með sigrinum komust nýliðarnir upp í 7. sæti deildarinnar. Harewood skoraði mörkin á 25 mínútna kafla, tvö á stuttum tíma um miðjan fyrri hálfleik og það síðasta á upphafsmínútum þess seinni. Sport 14.10.2005 06:42
Barcelona lagði Real Mallorca Barcelona bar sigurorð af Real Mallorca með tveimur gegn engu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Samuel Eto´o skoraði bæði mörk meistaranna gegn sínum gömlu félögum. Celta Vigo, sem vann Real Madrid á laugardag, og Deportivo La Coruna eru efst og jöfn með sex stig eftir tvær umferðir. Sport 14.10.2005 06:42
Pardew skorar á leikmenn sína Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Ham, hefur skorað á framherja sína að sanna fyrir sér að hann þurfi ekki á kröftum Suður-Afríkumannsins Benny McCarthy að halda, með því að raða inn mörkum fyrir liðið. Sport 14.10.2005 06:41
Cole saknar Vieira Varnarmaðurinn Ashley Cole hjá Arsenal segir að leikmenn liðsins sakni fyrirliða síns Patrick Vieira og segir að skarð hans verði ekki fyllt á miðjunni hjá Arsenal, enda sé liðið í bullandi vandræðum það sem af er leiktíðinni. Sport 14.10.2005 06:41
Milan-menn muna eftir Istanbul Andriy Shevchenko hefur varað félaga sína í liði AC Milan við því að vera of fljótir að gleyma martröðinni í Istanbul í vor, þegar liðið glutraði niður þriggja marka forystu og tapaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sport 14.10.2005 06:41
Óvænt úrslit á Spáni og Ítalíu Óvænt úrslit urðu í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær þegar Real Madríd tapaði á heimavelli fyrir nýliðum Celta de Vigo. Þá mátti Internazionale þola ósigur gegn Palermo á Ítalíu. Sport 14.10.2005 06:41
Ronaldo fær frí á miðvikudag Ungstirnið Cristiano Ronaldo fær frí frá leik Manchester United og Villareal á Spáni á miðvikudagskvöldið, vegna fráfalls föður hans á dögunum. Ronaldo var ekki með liði sínu í jafnteflinu gegn grannaliðinu Manchester City á laugardaginn og Alex Ferguson ætlar að gefa honum lengri tíma til að jafna sig. Sport 14.10.2005 06:41
Áform KR heilluðu Teit Teitur Þórðarson, nýráðinn þjálfari KR í knattspyrnu, sagði að ekki hefði staðið til að koma strax aftur heim til Íslands, en sagði tilboð KR hafa freistað sín vegna þeirra áætlana sem þeir hafi uppi um uppbyggingarstarf á næstu árum. Sport 14.10.2005 06:41
Benitez vill skerpa sóknina Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, er ánægður með leik sinna manna það sem af er leiktíðinni, en segist þó vilja skerpa á sóknarleik liðsins, sem hefur ekki verið upp á marga fiska í undanförnum leikjum. Sport 14.10.2005 06:41
Bolton og Blackburn skildu jöfn Nú rétt í þessu lauk sunnudagsleiknum í enska boltanum, en það var viðureign Bolton og Blackburn á Reebok Stadium í Bolton. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og fyrir vikið er Bolton í 5. sæti deildarinnar með átta stig úr fimm leikjum, en Blackburn, sem fékk sitt fyrsta stig á útivelli í dag, er með fimm stig í 12. sætinu. Sport 14.10.2005 06:41
Gunnar Heiðar tryggði sigurinn Íslenski landsliðsframherjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson heldur áfram að minna á sig í sænska boltanum, en nú fyrir stundu var að ljúka leik Hacken og Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 1-0 sigri Halmstad og það var Gunnar Heiðar sem skoraði sigurmarkið á 70. mínútu leiksins. Sport 14.10.2005 06:41
Jenas vill Evrópusæti Jermaine Jenas, sem lék sinn fyrsta leik fyrir Tottenham Hotspurs í jafntefli liðsins við Liverpool í gær, segir að liðið eigi raunhæfa möguleika á að ná Meistaradeildarsæti í úrvalsdeildinni í ár. Sport 14.10.2005 06:41
Guðjón æfur út í dómara Guðjón Þórðarson lét dómarann sem dæmdi leik Notts County og Chester City í gær, hafa það óþvegið í viðtali við heimasíðu Notts County eftir leikinn, sem endaði 1-1. Guðjón sagði sorglegt að jafn óreyndur dómari fengi að dæma leiki af þessu tagi. Sport 14.10.2005 06:41
Hartley skaut Hearts á toppinn Markahrókurinn Paul Hartley skoraði tvívegis þegar lið hans Hearts frá Edinborg lagði botnliði Livingston 4-1 í skosku úrvalsdeildinni í dag og því hefur liðið nú fimm stiga forystu á Glasgow Celtic á toppi úrvalsdeildarinnar þegar sex umferðir hafa verið leiknar. Sport 14.10.2005 06:41
Luque frá í sex vikur Sóknarmaðurinn Alberto Luque hjá Newcastle verður frá keppni í allt að sex vikur eftir að hann var borin af velli í leik liðsins gegn Fulham í gær, en hann er meiddur á læri. Sport 14.10.2005 06:41
Best vill reka Eriksson Knattspyrnugoðsögnin George Best, sem gerði garðinn frægan hjá Manchester United á sínum tíma, liggur ekki á skoðunum sínum þegar kemur að málum enska landsliðsins í knattspyrnu og segir að reka ætti Eriksson úr starfi hið snarasta. Sport 14.10.2005 06:41