Íslenski körfuboltinn 700 þúsund söfnuðust í góðgerðarleiknum í Njarðvík | Teitur var heitur Um 700 þúsund krónur söfnuðust í góðgerarleik sem körfuknattleiksdeild Njarðvíkur stóð fyrir í gærkvöldi til styrktar Líknarsjóði Njarðvíkurkirkna. Körfubolti 22.12.2012 00:11 Ingi Þór: Langaði að mæta Þór í báðum flokkum Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Snæfells, var að sjálfsögðu mættur í Laugardalinn í gær þegar dregið var í átta liða úrslit Powerade-bikarsins. Körfubolti 19.12.2012 09:27 Keflavík tekur á móti Njarðvík | Búið að draga í átta liða úrslit bikarsins Bikarmeistarar Keflavíkur mæta Njarðvík í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla. Dregið var í karla- og kvennaflokki í dag. Körfubolti 18.12.2012 13:19 Jón Arnór og Helena valin körfuknattleiksfólk ársins 2012 Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2012 af KKÍ. Þetta er í níunda sinn sem Jón Arnór er valinn en Helena hefur nú alls átta sinnum verð valin og það átta sinnum í röð. Körfuknattleikskona og maður ársins 2012 voru valin af stjórn, starfsmönnum, afreksnefnd og landsliðþjálfurum (yngri landsliða og A-landsliða) KKÍ en samtals voru 22 einstaklingar sem komu að valinu. Körfubolti 14.12.2012 15:20 Aldrei áður þurft að sitja á bekknum Helena Sverrisdóttir er farin að spila stærra hlutverk hjá liði sínu Good Angels Kosice í Slóvakíu eftir að hafa fengið fá tækifæri framan af tímabili. Helena er ein af bestu þriggja stiga skyttunum í Euroleague eftir fyrstu sjö umferðirnar og liðið er í góum málum í sínum riðli. Körfubolti 13.12.2012 21:51 Toppslagur í Stykkishólmi – spilað um montréttinn í Reykjanesbæ Heil umferð fer fram í Dominos-deild karla í kvöld í körfuknattleik og er þetta síðasta umferðin fyrir jólafrí. Keppni hefst á ný 4. janúar. Þrjú lið eru efst og jöfn með 14 stig að loknum 9 leikjum, Þór Þ., Grindavík og Snæfell hafa öll unnið sjö leiki og tapað tveimur. Innlent 13.12.2012 09:50 Poweradebikarinn: Snæfell fær Þór í heimsókn Dregið var í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni KKÍ í karlaflokki í dag. Úrvalsdeildarliðin Snæfell og Þór frá Þorlákshöfn mætast í Stykkishólmi og Grindavík tekur á móti Fjölni. B-lið KR heldur uppi heiðri félagsins í þessari umferð en liðið gerði sér lítið fyrir og lagði 1. deildarlið Breiðabliks í 32-liða úrslitum. Valur, sem er í efsta sæti 1. deildar, fær KR-b í heimsókn í 16-liða úrslitum. Körfubolti 5.12.2012 14:04 Keflavík, Stjarnan og Snæfell áfram | Myndir úr Vesturbænum Keflavík, Stjarnan, Snæfell og Haukar eru komin í sextán liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir leiki kvöldsins í 32ja liða úrslitum. Þrjú úrvalsdeildarlið féllu úr leik, Skallagrímur, KR og Tindastóll féllu úr leik. Körfubolti 2.12.2012 21:21 Einar Ingi spáir að Ingi og Benni mætist í úrslitaleik Það verður körfuboltaveisla í Stykkishólmi í kvöld og á morgun þegar úrslitahelgi Lengjubikarsins fer í fyrsta sinn fram utan suðvesturshornsins. Snæfellingar eru í hlutverki gestgjafans en þeir eiga möguleika á að vinna þessa keppni í þriðja sinn frá 2007. Körfubolti 22.11.2012 23:17 Stjörnusigur ekki nógu stór | Þór og Tindastóll áfram Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 19.11.2012 21:19 Damon Johnson búinn að skipta í Keflavík Damon S. Johnson, margfaldur Íslandsmeistari með Keflavík, hefur skipt aftur í Keflavík en þetta kemur fram á lista yfir nýjustu félagsskipti á heimasíðu KKÍ. Damon er búinn að vera með íslenskt ríkisfang í áratug en hefur ekki spilað hér á landi síðan tímabilið 2002-2003. Körfubolti 15.11.2012 18:58 Harlem Globetrotters kemur til Íslands Hið heimsfræga sýningar- og skemmtilið Harlem Globetrotters mun halda sannkallaðan fjölskyldudag á Íslandi í maí en þessir körfuboltasnillingar ætla að mæta í Kaplakrika í Hafnarfirði 5. maí 2013. Körfubolti 12.11.2012 16:02 Háspenna í Seljaskóla þegar ÍR lagði Þór Þ. í Lengjubikarnum Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfuknattleik í kvöld og mikil spenna var í þeim. Keflvíkingar unnu nokkuð öruggan sigur á Haukum 90-79 en leikurinn fór fram að Ásvöllum í kvöld. Michael Craion var atkvæðamestur í liði Keflvíkingar og skoraði 26 stig og tók 18 fráköst. Keflavík er í efsta sæti A-riðils. Körfubolti 11.11.2012 21:21 Helena stigahæst í sigurleik í Euroleague Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice unnu þriggja stiga sigur á franska liðinu Arras Pays d'Artois í Euroleague í kvöld, 70-67 en leikurinn fór fram í Frakklandi. Körfubolti 7.11.2012 20:47 Keflavík lagði Grindavík í Lengjubikarnum Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld. Keflavík hafði betur gegn Grindavík á heimavelli, 99-91. Körfubolti 29.10.2012 21:34 Stjarnan hafði betur gegn Fjölni Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar sigur Stjörnunnar á Fjölni í Grafarvoginum. Körfubolti 21.10.2012 21:15 Taphrina Keflavíkur heldur áfram Lengjubikarinn í körfubolta hófst í kvöld með fjórum leikjum. Skallagrímur skellti Keflavík á heimavelli 107-98 en Keflavík hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Þessum leik og tveimur fyrstu leikjunum í Dominos deildinni. Körfubolti 14.10.2012 20:59 Marvin með stórleik í sigri Stjörnunnar | Myndir Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Keflvíkingu á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld, 101-83. Keflvíkingar eru þó enn án stiga eftir fyrstu tvo leiki tímabilsins. Körfubolti 11.10.2012 22:46 Logi heitur í Frakklandi Logi Gunnarsson hefur byrjað tímabilið vel með Angers í Frakklandi en hann skoraði 23 stig í öruggum sigri liðsins í gær. Logi er með 20 stig að meðaltali í fyrstu þremur leikjunum og er eins og er stigahæsti leikmaður frönsku C-deildarinnar. Körfubolti 10.10.2012 09:03 Annar titill til Snæfells Snæfell er meistari meistaranna í körfuboltakvenna eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Meistarakeppni KKÍ í kvöld, 84-60. Körfubolti 30.9.2012 20:50 Hrannar Hólm orðinn íþróttastjóri hjá KKÍ þeirra Dana - hættir með SISU í vor Hrannar Hólm hefur verið ráðinn íþróttastjóri hjá danska körfuboltasambandinu og með ráðningu Hrannars mun starfið breytast og stór hluti þess snúast um að finna og efla efnilegustu körfuboltamenn og konur Danmerkur. Þetta kemur fram á heimasíðu SISU. Körfubolti 17.9.2012 08:27 Leik lokið: Eistland - Ísland 80-58 | 22 stiga tap í lokaleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 22 stiga mun fyrir Eistlandi í kvöld, 58-80, í lokaleik sínum í undankeppni EM í körfubolta. Íslenska liðið tapaði níu af tíu leikjum sínum í riðlinum og endaði í næstneðsta sætinu í riðlinum. Körfubolti 11.9.2012 14:16 Hlynur: Leikjafyrirkomulagið yfirmáta heimskulegt Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi, 101-92, þrátt fyrir hetjulega baráttu. Ísland skoraði 61 stig í fyrri hálfleik og var með 22ja stiga forystu að honum loknum. Körfubolti 9.9.2012 20:05 Hlynur: Gjörspillt apparat "Þetta er nú með því mest svekkjandi sem ég hef lent í,“ sagði Hlynur Bæringsson eftir tap Íslands fyrir Svartfjallalandi í dag. Körfubolti 8.9.2012 18:55 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svartfjallaland 92-101 | Hetjuleg barátta ekki nóg Ísland tapaði naumlega fyrir ógnarsterku liði Svartfjallalands í Laugardalshöllinni í dag. Strákarnir spiluðu ótrúlega í fyrri hálfleik en náðu ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. Körfubolti 8.9.2012 15:21 Snæfell vann tvöfalt um helgina Karla- og kvennalið Snæfells báru um helgina sigur úr býtum á æfingamótum sem þau tóku þátt í. Karlaliðið fagnaði sigri á Reykjanes Cup og konurnar í Ljósanæturmóti Njarðvíkur. Körfubolti 3.9.2012 09:40 Vinna strákarnir fyrsta sigurinn í Höllinni í fjögur ár? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Slóvakíu í undankeppni EM í körfubolta í Laugardalshöllinni klukkan 15.45 í dag. Íslenska liðið vann 81-75 sigur í fyrri leik þjóðanna í Slóvakíu og því eiga strákarnir góða möguleika á því að landa sínum fyrsta heimasigri í dag. Körfubolti 1.9.2012 23:13 Jón Arnór og Hlynur leika báðir sextugasta landsleikinn sinn í Serbíu í kvöld Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson munu báðir leika 60. A-landsleikinn sinn í kvöld þegar Ísland sækir Serbíu heim í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fer fram í Cair Sports Center í Nis og hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. Körfubolti 30.8.2012 10:35 Hlynur frákastahæstur í riðli Íslands - Jón Arnór í 2. sæti í stigum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, tók flest fráköst í fyrri umferðinni í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins en seinni umferðin hefst á morgun með leik Íslands á móti Serbum í Nis. Körfubolti 29.8.2012 11:49 Strákarnir fá enn á ný lið í sárum - Ísrael vann Serbíu Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Serbíu í Nis á morgun í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta en strákarnir hafa tapað þremur síðustu leikjum sínum og unnu aðeins einn af fimm leikjum í fyrri umferð riðilsins. Körfubolti 29.8.2012 11:16 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 82 ›
700 þúsund söfnuðust í góðgerðarleiknum í Njarðvík | Teitur var heitur Um 700 þúsund krónur söfnuðust í góðgerarleik sem körfuknattleiksdeild Njarðvíkur stóð fyrir í gærkvöldi til styrktar Líknarsjóði Njarðvíkurkirkna. Körfubolti 22.12.2012 00:11
Ingi Þór: Langaði að mæta Þór í báðum flokkum Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Snæfells, var að sjálfsögðu mættur í Laugardalinn í gær þegar dregið var í átta liða úrslit Powerade-bikarsins. Körfubolti 19.12.2012 09:27
Keflavík tekur á móti Njarðvík | Búið að draga í átta liða úrslit bikarsins Bikarmeistarar Keflavíkur mæta Njarðvík í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla. Dregið var í karla- og kvennaflokki í dag. Körfubolti 18.12.2012 13:19
Jón Arnór og Helena valin körfuknattleiksfólk ársins 2012 Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2012 af KKÍ. Þetta er í níunda sinn sem Jón Arnór er valinn en Helena hefur nú alls átta sinnum verð valin og það átta sinnum í röð. Körfuknattleikskona og maður ársins 2012 voru valin af stjórn, starfsmönnum, afreksnefnd og landsliðþjálfurum (yngri landsliða og A-landsliða) KKÍ en samtals voru 22 einstaklingar sem komu að valinu. Körfubolti 14.12.2012 15:20
Aldrei áður þurft að sitja á bekknum Helena Sverrisdóttir er farin að spila stærra hlutverk hjá liði sínu Good Angels Kosice í Slóvakíu eftir að hafa fengið fá tækifæri framan af tímabili. Helena er ein af bestu þriggja stiga skyttunum í Euroleague eftir fyrstu sjö umferðirnar og liðið er í góum málum í sínum riðli. Körfubolti 13.12.2012 21:51
Toppslagur í Stykkishólmi – spilað um montréttinn í Reykjanesbæ Heil umferð fer fram í Dominos-deild karla í kvöld í körfuknattleik og er þetta síðasta umferðin fyrir jólafrí. Keppni hefst á ný 4. janúar. Þrjú lið eru efst og jöfn með 14 stig að loknum 9 leikjum, Þór Þ., Grindavík og Snæfell hafa öll unnið sjö leiki og tapað tveimur. Innlent 13.12.2012 09:50
Poweradebikarinn: Snæfell fær Þór í heimsókn Dregið var í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni KKÍ í karlaflokki í dag. Úrvalsdeildarliðin Snæfell og Þór frá Þorlákshöfn mætast í Stykkishólmi og Grindavík tekur á móti Fjölni. B-lið KR heldur uppi heiðri félagsins í þessari umferð en liðið gerði sér lítið fyrir og lagði 1. deildarlið Breiðabliks í 32-liða úrslitum. Valur, sem er í efsta sæti 1. deildar, fær KR-b í heimsókn í 16-liða úrslitum. Körfubolti 5.12.2012 14:04
Keflavík, Stjarnan og Snæfell áfram | Myndir úr Vesturbænum Keflavík, Stjarnan, Snæfell og Haukar eru komin í sextán liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir leiki kvöldsins í 32ja liða úrslitum. Þrjú úrvalsdeildarlið féllu úr leik, Skallagrímur, KR og Tindastóll féllu úr leik. Körfubolti 2.12.2012 21:21
Einar Ingi spáir að Ingi og Benni mætist í úrslitaleik Það verður körfuboltaveisla í Stykkishólmi í kvöld og á morgun þegar úrslitahelgi Lengjubikarsins fer í fyrsta sinn fram utan suðvesturshornsins. Snæfellingar eru í hlutverki gestgjafans en þeir eiga möguleika á að vinna þessa keppni í þriðja sinn frá 2007. Körfubolti 22.11.2012 23:17
Stjörnusigur ekki nógu stór | Þór og Tindastóll áfram Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 19.11.2012 21:19
Damon Johnson búinn að skipta í Keflavík Damon S. Johnson, margfaldur Íslandsmeistari með Keflavík, hefur skipt aftur í Keflavík en þetta kemur fram á lista yfir nýjustu félagsskipti á heimasíðu KKÍ. Damon er búinn að vera með íslenskt ríkisfang í áratug en hefur ekki spilað hér á landi síðan tímabilið 2002-2003. Körfubolti 15.11.2012 18:58
Harlem Globetrotters kemur til Íslands Hið heimsfræga sýningar- og skemmtilið Harlem Globetrotters mun halda sannkallaðan fjölskyldudag á Íslandi í maí en þessir körfuboltasnillingar ætla að mæta í Kaplakrika í Hafnarfirði 5. maí 2013. Körfubolti 12.11.2012 16:02
Háspenna í Seljaskóla þegar ÍR lagði Þór Þ. í Lengjubikarnum Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfuknattleik í kvöld og mikil spenna var í þeim. Keflvíkingar unnu nokkuð öruggan sigur á Haukum 90-79 en leikurinn fór fram að Ásvöllum í kvöld. Michael Craion var atkvæðamestur í liði Keflvíkingar og skoraði 26 stig og tók 18 fráköst. Keflavík er í efsta sæti A-riðils. Körfubolti 11.11.2012 21:21
Helena stigahæst í sigurleik í Euroleague Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice unnu þriggja stiga sigur á franska liðinu Arras Pays d'Artois í Euroleague í kvöld, 70-67 en leikurinn fór fram í Frakklandi. Körfubolti 7.11.2012 20:47
Keflavík lagði Grindavík í Lengjubikarnum Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld. Keflavík hafði betur gegn Grindavík á heimavelli, 99-91. Körfubolti 29.10.2012 21:34
Stjarnan hafði betur gegn Fjölni Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar sigur Stjörnunnar á Fjölni í Grafarvoginum. Körfubolti 21.10.2012 21:15
Taphrina Keflavíkur heldur áfram Lengjubikarinn í körfubolta hófst í kvöld með fjórum leikjum. Skallagrímur skellti Keflavík á heimavelli 107-98 en Keflavík hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Þessum leik og tveimur fyrstu leikjunum í Dominos deildinni. Körfubolti 14.10.2012 20:59
Marvin með stórleik í sigri Stjörnunnar | Myndir Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Keflvíkingu á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld, 101-83. Keflvíkingar eru þó enn án stiga eftir fyrstu tvo leiki tímabilsins. Körfubolti 11.10.2012 22:46
Logi heitur í Frakklandi Logi Gunnarsson hefur byrjað tímabilið vel með Angers í Frakklandi en hann skoraði 23 stig í öruggum sigri liðsins í gær. Logi er með 20 stig að meðaltali í fyrstu þremur leikjunum og er eins og er stigahæsti leikmaður frönsku C-deildarinnar. Körfubolti 10.10.2012 09:03
Annar titill til Snæfells Snæfell er meistari meistaranna í körfuboltakvenna eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Meistarakeppni KKÍ í kvöld, 84-60. Körfubolti 30.9.2012 20:50
Hrannar Hólm orðinn íþróttastjóri hjá KKÍ þeirra Dana - hættir með SISU í vor Hrannar Hólm hefur verið ráðinn íþróttastjóri hjá danska körfuboltasambandinu og með ráðningu Hrannars mun starfið breytast og stór hluti þess snúast um að finna og efla efnilegustu körfuboltamenn og konur Danmerkur. Þetta kemur fram á heimasíðu SISU. Körfubolti 17.9.2012 08:27
Leik lokið: Eistland - Ísland 80-58 | 22 stiga tap í lokaleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 22 stiga mun fyrir Eistlandi í kvöld, 58-80, í lokaleik sínum í undankeppni EM í körfubolta. Íslenska liðið tapaði níu af tíu leikjum sínum í riðlinum og endaði í næstneðsta sætinu í riðlinum. Körfubolti 11.9.2012 14:16
Hlynur: Leikjafyrirkomulagið yfirmáta heimskulegt Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi, 101-92, þrátt fyrir hetjulega baráttu. Ísland skoraði 61 stig í fyrri hálfleik og var með 22ja stiga forystu að honum loknum. Körfubolti 9.9.2012 20:05
Hlynur: Gjörspillt apparat "Þetta er nú með því mest svekkjandi sem ég hef lent í,“ sagði Hlynur Bæringsson eftir tap Íslands fyrir Svartfjallalandi í dag. Körfubolti 8.9.2012 18:55
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svartfjallaland 92-101 | Hetjuleg barátta ekki nóg Ísland tapaði naumlega fyrir ógnarsterku liði Svartfjallalands í Laugardalshöllinni í dag. Strákarnir spiluðu ótrúlega í fyrri hálfleik en náðu ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. Körfubolti 8.9.2012 15:21
Snæfell vann tvöfalt um helgina Karla- og kvennalið Snæfells báru um helgina sigur úr býtum á æfingamótum sem þau tóku þátt í. Karlaliðið fagnaði sigri á Reykjanes Cup og konurnar í Ljósanæturmóti Njarðvíkur. Körfubolti 3.9.2012 09:40
Vinna strákarnir fyrsta sigurinn í Höllinni í fjögur ár? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Slóvakíu í undankeppni EM í körfubolta í Laugardalshöllinni klukkan 15.45 í dag. Íslenska liðið vann 81-75 sigur í fyrri leik þjóðanna í Slóvakíu og því eiga strákarnir góða möguleika á því að landa sínum fyrsta heimasigri í dag. Körfubolti 1.9.2012 23:13
Jón Arnór og Hlynur leika báðir sextugasta landsleikinn sinn í Serbíu í kvöld Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson munu báðir leika 60. A-landsleikinn sinn í kvöld þegar Ísland sækir Serbíu heim í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fer fram í Cair Sports Center í Nis og hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. Körfubolti 30.8.2012 10:35
Hlynur frákastahæstur í riðli Íslands - Jón Arnór í 2. sæti í stigum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, tók flest fráköst í fyrri umferðinni í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins en seinni umferðin hefst á morgun með leik Íslands á móti Serbum í Nis. Körfubolti 29.8.2012 11:49
Strákarnir fá enn á ný lið í sárum - Ísrael vann Serbíu Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Serbíu í Nis á morgun í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta en strákarnir hafa tapað þremur síðustu leikjum sínum og unnu aðeins einn af fimm leikjum í fyrri umferð riðilsins. Körfubolti 29.8.2012 11:16
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent