Lengjudeild karla Fyrirliða ÍBV sagt að hann sé ekki í framtíðarplönum liðsins Víðir Þorvarðarson, einn reynslumesti leikmaður ÍBV, fékk þau skilaboð í gær að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá liðinu. Íslenski boltinn 31.10.2020 11:30 „Auðvitað munu alltaf einhverjir sitja eftir með sárt ennið“ KSÍ tók þá erfiðu ákvörðun í gær að flauta af Íslandsmótið í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflur gilda. Sú ákvörðun kemur sér misvel fyrir knattspyrnulið á Íslandi, sum þeirra njóta góðs af á meðan önnur sem sáu fram á að bæta stöðu sína með góðum lokaspretti sitja eftir í súpunni. Íslenski boltinn 31.10.2020 10:12 Framarar segja þetta „sorgardag í sögu fótboltans á Íslandi“ Fram situr eftir með sárt ennið í Lengjudeild karla eftir að KSÍ tilkynnti í dag að allt mótahald yrði blásið af vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 30.10.2020 22:06 Magnamenn ætla að leita réttar síns Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna Grenivíkur í Lengjudeild karla var eðlilega manna ósáttastur með ákvörðun KSÍ. Magni fellur úr Lengjudeildinni á markatölu, einu marki munar á liði Magna og Þrótti Reykjavíkur. Íslenski boltinn 30.10.2020 21:34 „Auðvitað er þetta ákveðinn léttir“ Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.10.2020 19:20 Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. Íslenski boltinn 30.10.2020 17:50 Úr Pepsi Max Mörkunum á hliðarlínuna á Kópavogsvelli Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 29.10.2020 23:00 KSÍ frestar leikjum helgarinnar Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Íslenski boltinn 29.10.2020 14:57 Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn Það styttist vonandi í það að íslenski fótboltinn, íslenski handboltinn og íslenski körfuboltinn geti farið að spila leiki aftur og íslenskt íþróttaáhugafólk fær smá forskot á sæluna um helgina. Sport 28.10.2020 13:30 Leikmaður Þórs með kórónuveiruna Smit hefur greinst í leikmannahópi Þórs sem leikur í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 28.10.2020 13:19 Vestramenn búnir að ráða eftirmann Bjarna Jó Lengjudeildarlið Vestra er búið að ráða nýjan þjálfara sem mun taka við liðinu þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Íslenski boltinn 25.10.2020 17:46 Velgengni fótboltastelpnanna á Sauðárkróki kallar á stúkubyggingu Stúka verður byggð við fótboltavöllinn á Sauðárkróki eftir að Tindastólskonur tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 23.10.2020 13:31 Gary og Bjarni Ólafur klára ekki tímabilið með ÍBV Eyjamenn hafa kvatt þrjá leikmenn, í bili að minnsta kosti, en þetta staðfestir Fótbolti.net í kvöld. Íslenski boltinn 22.10.2020 21:50 Ný Gróttunýlenda hjá fótboltafélaginu Apulia Trani á Suður-Ítalíu Íslenskar knattspyrnukonur af Seltjarnarnesi streyma þessa dagana til Suður-Ítalíu til að spila fótbolta. Fótbolti 22.10.2020 17:00 KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 21.10.2020 17:06 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. Íslenski boltinn 21.10.2020 13:53 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 20.10.2020 16:23 Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Gaupi ræddi við Magnús Má Einarsson, ritstjóra Fótbolta.net, fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Magnús Már hefur starfað lengi í bransanum og er nú í rauninni báðum megin við borðið. Íslenski boltinn 18.10.2020 18:45 Níu félög skora á KSÍ að klára Íslandsmótið Níu félög hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau hvetja KSÍ til að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2020 14:08 Magnamenn vilja klára mótið og ætla ekki að senda útlendingana heim Magni er í harðri fallbaráttu í Lengjudeild karla. Þar á bæ vilja menn ólmir klára Íslandsmótið. Íslenski boltinn 16.10.2020 09:00 „Ekki sanngjarnara að klára mótið en að blása það af“ „Þetta er farið að verða eitthvað annað en mótið sem við byrjuðum á,“ segir Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis Reykjavík. Hann dregur í efa að sanngjarnara sé að klára Íslandsmótið í fótbolta en að blása það af núna. Íslenski boltinn 15.10.2020 15:31 Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. Íslenski boltinn 15.10.2020 07:01 KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. Íslenski boltinn 9.10.2020 13:15 Formaður knd. Hauka segir ummæli Þorsteins grafa undan uppbyggingu annarra félaga Halldór Jón Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Hauka, vandar Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, ekki kveðjurnar í pistli sem hann skrifar á fésbókarsíðu Hauka. Íslenski boltinn 6.10.2020 21:21 Lokastaðan ef ekki verður meira spilað: Blikar sleppa inn í Evrópukeppni Valur verður Íslandsmeistari karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna í fótbolta ef að ekki verða spilaðir fleiri leikir í Pepsi Max-deildunum á leiktíðinni. Íslenski boltinn 6.10.2020 13:50 Dagskráin: Pepsi Max Stúkan og Lengjudeild kvenna Eftir ótrúlega helgi er heldur rólegt um að litast hjá okkur í dag. Við bjóðum samt upp á leik í Lengjudeild kvenna, Gummi Ben mætir með Pepsi Max Stúkuna, hver veit hvaða slúður bíður upp á í dag. Sport 5.10.2020 06:01 Dramatík og mörk fyrir norðan þegar Þór sigraði Magna Þór vann Magna 4-3 í Eyjafjarðarslagnum í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti 4.10.2020 16:04 Sjáðu mörkin úr leik ÍBV og Vestra Draumur Eyjamanna um að leika í efstu deild á næsta ári er úr sögunni. Það varð ljóst eftir 1-3 tap gegn Vestra í Vestmannaeyjum í gær. Íslenski boltinn 4.10.2020 11:01 Lengjudeildin: Hart barist á toppnum Fram og Leiknir Reykjavík eru í harðri baráttu um að komast upp í Pepsi Max deild karla en bæði lið unnu sína leiki í dag. Íslenski boltinn 3.10.2020 16:15 Þrenna Murielle tryggði toppsætið Tindastóll tryggði endanlega toppsætið í Lengjudeild kvenna eftir sigur á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 2.10.2020 20:32 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Fyrirliða ÍBV sagt að hann sé ekki í framtíðarplönum liðsins Víðir Þorvarðarson, einn reynslumesti leikmaður ÍBV, fékk þau skilaboð í gær að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá liðinu. Íslenski boltinn 31.10.2020 11:30
„Auðvitað munu alltaf einhverjir sitja eftir með sárt ennið“ KSÍ tók þá erfiðu ákvörðun í gær að flauta af Íslandsmótið í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflur gilda. Sú ákvörðun kemur sér misvel fyrir knattspyrnulið á Íslandi, sum þeirra njóta góðs af á meðan önnur sem sáu fram á að bæta stöðu sína með góðum lokaspretti sitja eftir í súpunni. Íslenski boltinn 31.10.2020 10:12
Framarar segja þetta „sorgardag í sögu fótboltans á Íslandi“ Fram situr eftir með sárt ennið í Lengjudeild karla eftir að KSÍ tilkynnti í dag að allt mótahald yrði blásið af vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 30.10.2020 22:06
Magnamenn ætla að leita réttar síns Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna Grenivíkur í Lengjudeild karla var eðlilega manna ósáttastur með ákvörðun KSÍ. Magni fellur úr Lengjudeildinni á markatölu, einu marki munar á liði Magna og Þrótti Reykjavíkur. Íslenski boltinn 30.10.2020 21:34
„Auðvitað er þetta ákveðinn léttir“ Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.10.2020 19:20
Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. Íslenski boltinn 30.10.2020 17:50
Úr Pepsi Max Mörkunum á hliðarlínuna á Kópavogsvelli Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 29.10.2020 23:00
KSÍ frestar leikjum helgarinnar Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Íslenski boltinn 29.10.2020 14:57
Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn Það styttist vonandi í það að íslenski fótboltinn, íslenski handboltinn og íslenski körfuboltinn geti farið að spila leiki aftur og íslenskt íþróttaáhugafólk fær smá forskot á sæluna um helgina. Sport 28.10.2020 13:30
Leikmaður Þórs með kórónuveiruna Smit hefur greinst í leikmannahópi Þórs sem leikur í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 28.10.2020 13:19
Vestramenn búnir að ráða eftirmann Bjarna Jó Lengjudeildarlið Vestra er búið að ráða nýjan þjálfara sem mun taka við liðinu þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Íslenski boltinn 25.10.2020 17:46
Velgengni fótboltastelpnanna á Sauðárkróki kallar á stúkubyggingu Stúka verður byggð við fótboltavöllinn á Sauðárkróki eftir að Tindastólskonur tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 23.10.2020 13:31
Gary og Bjarni Ólafur klára ekki tímabilið með ÍBV Eyjamenn hafa kvatt þrjá leikmenn, í bili að minnsta kosti, en þetta staðfestir Fótbolti.net í kvöld. Íslenski boltinn 22.10.2020 21:50
Ný Gróttunýlenda hjá fótboltafélaginu Apulia Trani á Suður-Ítalíu Íslenskar knattspyrnukonur af Seltjarnarnesi streyma þessa dagana til Suður-Ítalíu til að spila fótbolta. Fótbolti 22.10.2020 17:00
KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 21.10.2020 17:06
Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. Íslenski boltinn 21.10.2020 13:53
KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 20.10.2020 16:23
Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Gaupi ræddi við Magnús Má Einarsson, ritstjóra Fótbolta.net, fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Magnús Már hefur starfað lengi í bransanum og er nú í rauninni báðum megin við borðið. Íslenski boltinn 18.10.2020 18:45
Níu félög skora á KSÍ að klára Íslandsmótið Níu félög hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau hvetja KSÍ til að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2020 14:08
Magnamenn vilja klára mótið og ætla ekki að senda útlendingana heim Magni er í harðri fallbaráttu í Lengjudeild karla. Þar á bæ vilja menn ólmir klára Íslandsmótið. Íslenski boltinn 16.10.2020 09:00
„Ekki sanngjarnara að klára mótið en að blása það af“ „Þetta er farið að verða eitthvað annað en mótið sem við byrjuðum á,“ segir Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis Reykjavík. Hann dregur í efa að sanngjarnara sé að klára Íslandsmótið í fótbolta en að blása það af núna. Íslenski boltinn 15.10.2020 15:31
Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. Íslenski boltinn 15.10.2020 07:01
KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. Íslenski boltinn 9.10.2020 13:15
Formaður knd. Hauka segir ummæli Þorsteins grafa undan uppbyggingu annarra félaga Halldór Jón Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Hauka, vandar Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, ekki kveðjurnar í pistli sem hann skrifar á fésbókarsíðu Hauka. Íslenski boltinn 6.10.2020 21:21
Lokastaðan ef ekki verður meira spilað: Blikar sleppa inn í Evrópukeppni Valur verður Íslandsmeistari karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna í fótbolta ef að ekki verða spilaðir fleiri leikir í Pepsi Max-deildunum á leiktíðinni. Íslenski boltinn 6.10.2020 13:50
Dagskráin: Pepsi Max Stúkan og Lengjudeild kvenna Eftir ótrúlega helgi er heldur rólegt um að litast hjá okkur í dag. Við bjóðum samt upp á leik í Lengjudeild kvenna, Gummi Ben mætir með Pepsi Max Stúkuna, hver veit hvaða slúður bíður upp á í dag. Sport 5.10.2020 06:01
Dramatík og mörk fyrir norðan þegar Þór sigraði Magna Þór vann Magna 4-3 í Eyjafjarðarslagnum í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti 4.10.2020 16:04
Sjáðu mörkin úr leik ÍBV og Vestra Draumur Eyjamanna um að leika í efstu deild á næsta ári er úr sögunni. Það varð ljóst eftir 1-3 tap gegn Vestra í Vestmannaeyjum í gær. Íslenski boltinn 4.10.2020 11:01
Lengjudeildin: Hart barist á toppnum Fram og Leiknir Reykjavík eru í harðri baráttu um að komast upp í Pepsi Max deild karla en bæði lið unnu sína leiki í dag. Íslenski boltinn 3.10.2020 16:15
Þrenna Murielle tryggði toppsætið Tindastóll tryggði endanlega toppsætið í Lengjudeild kvenna eftir sigur á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 2.10.2020 20:32