Körfubolti

Fréttamynd

Svona á að vinna troðslukeppni

Doug Anderson tryggði sér í fyrrinótt titilinn troðslukóngur bandaríska háskólaboltans en þetta er árleg keppni í tengslum við lokaúrslit háskólaboltans sem fara að þessu sinni fram í Atlanta. Sigurvegarinn í troðslukeppninni fær að bera stórt og mikið belti eins og venja er hjá boxurum.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena með 21 stig í sigri Englanna

Helena Sverrisdóttir átti mjög flottan leik þegar Good Angeles Kosice komst í 2-0 á móti SKBD Rücon Spisská Nová Ves í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Slóvakíu í gær. Englana vantar nú aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum og næsti leikur er á heimavelli um helgina.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena með fimmtán stig og Englarnir 1-0 yfir

Helena Sverrisdóttir skoraði fimmtán stig og var í hópi stigahæstu leikmanna Good Angels Kosice þegar liðið vann 104-58 sigur á SKBD Rücon Spisská Nová Ves í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í slóvakíska kvennakörfuboltanum.

Körfubolti
Fréttamynd

Tróð þrisvar í sama leiknum

Brittney Griner setti nýtt met í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún tróð boltanum þrisvar sinnum í 85-47 sigri Baylor á Florida State. Griner var einnig með 33 stig og 22 fráköst í leiknum.

Körfubolti
Fréttamynd

Pavel mætir Hlyni og Jakobi

Það verður Íslendingaslagur í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir sigur Norrköping Dolphins á Borås Basket í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Marsgeðveikin í algleymingi | Myndband

Hin svokallaða marsgeðveiki stendur nú sem hæst en nú er úrslitakeppnin í háskólakörfuboltanum í fullum gangi. Íþróttalífið í Bandaríkjunum fer nánast á hliðina þegar 64 bestu háskólarnir í körfuboltanum hefja keppni í landsúrslitum.

Körfubolti
Fréttamynd

Drekunum tókst ekki að sópa 08-liðinu

Sundsvall Dragons átti möguleika á að tryggja sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni sænska körfuboltans með sigri á 08 Stockholm HR á heimavelli. Drekarnir voru búnir að vinna tvo fyrstu leiki einvígisins en 08 Stockholm HR tókst að minnka muninn í 2-1 með 74-70 í kvöld. Norrköping Dolphins komst á sama tíma í 2-1 í sínu einvígi.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena og félagar komust ekki í úrslitaleikinn

Helena Sverrisdóttir og félagar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitaleik Euroleague en liðið tapaði með tólf stiga mun á móti tyrkneska liðinu Fenerbahce, 56-68, í undanúrslitleiknum í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena og félagar komust í undanúrslitin

Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice halda áfram að skrifa sögu félagsins því í dag tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum Euroleague en úrslitakeppnina fer fram þessa dagana í Rússlandi.

Körfubolti
Fréttamynd

Drekarnir einum sigri frá undanúrslitunum

Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson áttu báðir flottan leik þegar Sundsvall Dragons komst í 2-0 á móti 08 Stockholm HR í átta liða úrslitum sænska körfuboltans. Drekarnir geta tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri á heimavelli í næsta leik. Það er hinsvegar jafnt í einvígi Pavel Ermolinskij og félaga í Norrköping Dolphins.

Körfubolti
Fréttamynd

Stórt tap hjá Helenu og félögum

Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Galatasaray í gær þegar liði steinlá á móti UMMC Ekaterinburg í öðrum leik sínum í úrslitakeppni Euroleague. Ekaterinburg er á heimavelli í úrslitakeppni og sýndi styrk sinn með 31 stigs sigri á Good Angels Kosice, 72-41.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena stigahæst í sigurleik Góðu englanna

Helena Sverrisdóttir átti mjög góðan leik þegar Good Angeles Kosice vann öruggan 39 stiga sigur á ungverska liðinu UNIQA Euroleasing Sopron, 96-57, í slóvakísku-ungversku deildinni í gær. Good Angeles Kosice vann þar með alla leiki sína í deildinni en fjögur efstu liðin komust í úrslitakeppnina.

Körfubolti
Fréttamynd

Þarf að bíta í tunguna

Helgi Már Magnússon, spilandi þjálfari KR, segir stundum erfitt að vera báðum megin við línuna. Nýverið voru gerðar breytingar á þjálfarateyminu og leikmanninum Helga gefið meira svigrúm í liði KR-inga.

Körfubolti
Fréttamynd

Hrannar réð Finna á danska landsliðið

Finninn Pieti Poikola verður næsti þjálfari danska landsliðsins í körfubolta en það var tilkynnt í gær. Hinn 35 ára gamli Poikola fékk fjögurra ára samning eða fram yfir EM 2017. Hann tekur við liðinu af Peter Hofmann.

Körfubolti
Fréttamynd

Fimmtándi heimasigurinn í röð hjá Hlyni og Jakobi

Sundsvall Dragons hélt áfram sigurgöngu sinni á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með því að vinna 23 stiga sigur á Borås Basket, 111-88, sem er í 4. sæti deildarinnar. Drekarnir eru áfram með sex stiga forskot á toppnum.

Körfubolti
Fréttamynd

Riðillinn klár hjá liði Helenu

Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska félaginu Good Angels Kosice komust eins og kunnugt er í átta liða úrslitakeppni Euroleague á dögunum og nú er ljóst hvaða lið verða í riðli með Góðu englunum á úrslitahelginni.

Körfubolti