Stjórnun

Fréttamynd

Í kjölfar kórónuveirunnar: Leitin að leiðtogum er hafin

Opin samskipti, gegnsæi og traust eru meðal þeirra lykilatriða sem þrír álitsgjafar Atvinnulífsins nefna sérstaklega aðspurðir um þau atriði sem miklu máli að leiðtogar í atvinnulífinu hafi til að bera nú þegar endurreisn atvinnulífsins þarf að hefjast.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Erfiðast að hitta ekki starfsfólk

„Því miður vitum við lítið um framhaldið og eigum erfitt með að sjá hvað gerist næstu mánuði,“ segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Kynnisferða í viðtali um upplýsingamiðlun til starfsfólks á erfiðum tímum.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Sjö ráð fyrir smærri fyrirtæki á krepputímum

Í smærri fyrirtækjum mæðir mikið á eigandanum sem í flestum tilfellum ber nokkra hatta í fyrirtækinu: Er framkvæmdastjóri, fjármálastjóri, markaðstjóri, sölustjóri, starfsmannastjóri, innkaupastjóri, framleiðslustjóri og svo mætti lengi telja.

Atvinnulíf