Innlent Mótmæla uppsögnum Starfsmenn Álversins í Straumsvík fjölmenntu á fund í Bæjarbíó í dag til að mótmæla uppsögnum reyndra starfsmanna fyrirtækisins sem þeir segja tilefnislausar Innlent 12.10.2006 19:03 Yfirmaður Landsíma staðfestir hlerun, segir Jón Baldvin Að sögn Jóns Baldvins Hannibalssonar staðfesti fyrrverandi yfirmaður hjá Landssímanum í gærkvöld að sími Jóns var hleraður í ráðherratíð hans. Áður hafi Jón Baldvin talið víst að bandarískir njósnarar stæðu að baki og til lítils að greina samráðherrum í Sjálfstæðisflokknum frá málinu. Hann hafi ekki þá vitað af tilvist íslensku leyniþjónustunnar. Innlent 12.10.2006 18:44 4 bíla árekstur við Smáralind Reykjanesbraut var lokað til suðurs í nokkra stund síðdegis í dag þegar 4 bílar lentu í árekstri við Smáralind í Kópavogi skömmu fyrir kl. 18. Innlent 12.10.2006 18:39 Ríkisendurskoðun stendur við stjórnsýsluúttekt á Umhverfisstofnun Ríkisendurskoðun stendur við stjórnsýsluúttekt sína á starfsemi Umhverfisstofnunar. Þetta kemur fram í svari Ríkisendurskoðunar við gagnrýni Davíðs Egilssonar, forstjóra Umhverfisstofnunar, þar sem hann gerði verulega athugasemdir við aðferðir og framkvæmd stjórnsýsluúttektarinnar. Skýrslan hafi verið unnin af heilindum og samviskusemi og án þess að láta annarleg og ómálefnaleg sjónarmið hafa áhrif á niðurstöður. Innlent 12.10.2006 17:22 Heimsókn forsætisráðherra í Washington senn á enda Geir H. Haarde forsætisráðherra átti í gær fund með Richard G. Lugar, formanni utanríkismálanefndar öldungadeildar bandaríska þingsins. Þar gerði forsætisráðherra þingmanninum grein fyrir nýgerðu samkomulagi Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál og ræddu þeir framtíðarsamskipti ríkjanna. Innlent 12.10.2006 16:52 Lífeyrissjóðir hefja viðræður um sameiningu Lífeyrissjóðir Norðurlands og Austurlands hafa ákveðið að hefja formlegar viðræðu um sameiningu sjóðanna. Þetta var á ákveðið á stjórnarfundum þeirra í vikunni. Innlent 12.10.2006 16:21 Mótmæla sölu á Fríkirkjuvegi 11 Vinstri - grænir í Reykjavík mótmæla sölu á Fríkirkjuvegi 11, sem áður var einbýlishús athafnamannsins Thors Jensens. Borgarráð samþykkti í dag að undirbúa sölu þess en í bókun Árna Þórs Sigurðssonar, fulltrúa Vinstri - grænna í borgarráði, segir segja að það eigi áfram að vera í eigu borgarinnar enda um eina fegurstu húseign borgarinnar að ræða. Innlent 12.10.2006 16:00 Hey handa hungruðum úlföldum í Arabíu Vilhjálmur Þórarinsson bóndi í Litlu-Tungu, sem er einn afkastamesti heyútflutningsbóndinn á landinu, hefur fengið fyrirspurnir frá Jórdaníu og Dubai um hey handa úlföldum. Innlent 12.10.2006 15:52 Jón Gunnarsson vill 4. sæti í Suðvesturkjördæmi Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi, sækist eftir 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Prófkjör fer fram 11. nóvember næstkomandi. Innlent 12.10.2006 15:53 Amish-skóli jafnaður við jörðu Erlent 12.10.2006 15:37 40 bílum lagt ólöglega Þeir sem lögðu bílum sínum á gangstéttum við Reykjaveg í gær, á meðan landsleikur Íslendinga og Svía stóð yfir, þurfa greiða stöðubrotsgjald. Alls voru gefnar út 40 sektir fyrir þá sem þar stöðvuðu bifreiðar sínar. Innlent 12.10.2006 14:55 Barr með 90 prósent í Pliva Bandaríska samheitalyfjafyrirtækið Barr hefur tryggt sér rúmlega 90 prósent hlutabréfa í króatíska lyfjafyrirtækinu Pliva, að eigin sögn. Tilboðsfrestur í Pliva rann út á miðnætti. Viðskipti innlent 12.10.2006 15:09 Fjármálaráðherra ætlar ekki að víkja sæti Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, hefur hafnað kröfu Öryrkjabandalags Íslands um að hann, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og aðrir starfsmenn ráðuneytisins víki sæti við meðferð á máli sem lýtur að staðfestingu á breytingum á samþykktum Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda. Innlent 12.10.2006 15:01 Borgarráð samþykkir að selja Fríkirkjuveg 11 Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að selja húsið að Fríkirkjuvegi 11, sem áður var einbýlishús Thors Jensens athafnamanns. Þar hafa um árabil verið höfuðstöðvar Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar en í tillögunni sem lögð var fyrir á fundi borgarráðs er gert ráð fyrir því að fundið verði nýtt húsnæði fyrir þá starfsemi. Innlent 12.10.2006 14:35 Skattbyrðin hækkaði langmest á Íslandi á síðasta ári Skattbyrðin á Íslandi miðað við landsframleiðslu, hækkaði meira á síðasta ári en í nokkru öðru OECD landi, samkvæmt nýrri úttekt OECD. Innlent 12.10.2006 14:25 Gorbatsjov aftur í Höfða eftir tuttugu ár Míkhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtogi Svoétríkjanna, sneri aftur í Höfða nú í hádeginu, tuttugu árum eftir að hann og Ronald Reagan, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, komu þar saman til fundar til að ræða afvopnunarmál stóveldanna tveggja. Innlent 12.10.2006 14:20 Ekið á mann á Akureyri Ekið var á mann við bílaleigu á Akureyri rétt eftir hádegi í dag. Maðurinn var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri en hann var með áverka á fæti. Innlent 12.10.2006 14:03 83 teknir fyrir hraðakstur í borginni í gær Lögreglan í Reykjavík tók í gær 83 ökumenn fyrir hraðakstur í borginni. Lögregla var víða við hraðamælingar og nýtti meðal annars myndavélabíl sinn óspart eftir því sem fram kemur á vef hennar. Innlent 12.10.2006 13:49 Innflutt vinnuafl aldrei eins mikið Innflutningur á erlendu vinnuafli hefur aldrei mælst eins mikil og í september eða tæplega eitt þúsund manns. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs hafa um 4.400 nýir erlendir starfsmenn verið skráðir á íslenskum vinnumarkaði. Allt árið í fyrra voru 3.900 erlendir starfsmenn skráðir. Innlent 12.10.2006 13:44 Himnesk hollusta innkallar döðlur vegn mítla Fyrirtækið Himnesk hollusta hefur innkallað lífrænt ræktaðar döðlur sem það selur vegna svokallaðra mítla sem fundist hafa í þeim. Um er að ræða 250 og 400 gramma bakka með döðlum sem eru bestar fyrir 30.05.07 og 31.07.07. Innlent 12.10.2006 13:33 Ólöf Nordal sækist eftir 2. sæti í Norðausturkjördæmi Ólöf Nordal, framkvæmdastjóri á Egilsstöðum, hefur ákveðið að sækjast eftir öðru sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningum í vor. Innlent 12.10.2006 12:26 Hinar tvær stíflurnar að klárast Ein risastífla við Kárahnjúka dugar ekki til að stöðva Jöklu. Þær verða þrjár stíflurnar sem mynda munu Hálslón, og allar eru þegar komnar í flokk stærstu mannvirkja hérlendis, því tvær hliðarstíflur eru að verða tilbúnar. Innlent 12.10.2006 12:12 Svigrúm til hækkunar hámarkslána að myndast Félagsmálaráðherra telur að innan skamms verði hámarkslán Íbúðalánasjóðs hækkuð í 90%. Frá þessu er greint í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis. Innlent 12.10.2006 12:24 Tekið tillit til matarskattslækkunar við vaxtaákvörðun Tekið verður tillit til lækkunar matarskatts við næstu vaxtaákvörðun Seðlabankans um mánaðamótin, segir Davíð Oddsson seðlabankastjóri. Hann segir að skattalækkunin auki spennu en það sé þó til bóta að lækkunin komi ekki til framkvæmda fyrr en næsta vor þegar væntingar séu um að verðbólgan hafi hjaðnað töluvert. Innlent 12.10.2006 12:19 Hefja morgunflug til Bandaríkjanna Icelandair ætlar að fljúga á þrjá nýja staði og hefja morgunflug til Bandaríkjanna á næsta ári, en leggja niður flug til San Fransisco. Innlent 12.10.2006 12:03 Hvalreki í Hrútafirði Hvalreka er að finna í landi Stóru-Hvalsár í Hrútafirði, í nágrenni við réttina. Á myndinni má sjá hvalinn liggjandi á flúru skammt frá landi. Innlent 12.10.2006 11:33 Styrktaruppboð fyrir Ómar Ragnarsson Innlent 12.10.2006 11:52 Standa saman að frumvarpi um að gefa megi samkynhneigða saman Frumvarp sem heimilar prestum og forstöðumönnum skráðra trúfélaga sem hafa vígsluheimild, að gefa saman samkynhneigða í staðfesta samvist hefur verið lagt fram á Alþingi. Sem kunnugt er náðist ekki samkomulag um þetta atriði þegar samstaða var um umtalsverðar réttarbætur í málefnum samkynhneigðra í vor vegna andstöðu kirkjunnar. Innlent 12.10.2006 11:46 Björgólfur Thor kemur hvergi nærri tilboðinu í West Ham Innlent 12.10.2006 11:25 Harma að fjármagn sé ekki eyrnamerkt leiknu íslensku sjónvarpsefni Stjórn Félags leikskálda og handritshöfunda fagnar nýjum samingi milli Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins um aukinn hlut íslensks dagskrárefnis í Ríkissjónvarpinu á næstu fimm árum. Í ályktun frá stjórninni er það hins vegar harmað að í samningnum sé hvorki fjármagn né útsendingarhlutfall eyrnamerkt leiknu íslensku sjónvarpsefni. Innlent 12.10.2006 11:05 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 334 ›
Mótmæla uppsögnum Starfsmenn Álversins í Straumsvík fjölmenntu á fund í Bæjarbíó í dag til að mótmæla uppsögnum reyndra starfsmanna fyrirtækisins sem þeir segja tilefnislausar Innlent 12.10.2006 19:03
Yfirmaður Landsíma staðfestir hlerun, segir Jón Baldvin Að sögn Jóns Baldvins Hannibalssonar staðfesti fyrrverandi yfirmaður hjá Landssímanum í gærkvöld að sími Jóns var hleraður í ráðherratíð hans. Áður hafi Jón Baldvin talið víst að bandarískir njósnarar stæðu að baki og til lítils að greina samráðherrum í Sjálfstæðisflokknum frá málinu. Hann hafi ekki þá vitað af tilvist íslensku leyniþjónustunnar. Innlent 12.10.2006 18:44
4 bíla árekstur við Smáralind Reykjanesbraut var lokað til suðurs í nokkra stund síðdegis í dag þegar 4 bílar lentu í árekstri við Smáralind í Kópavogi skömmu fyrir kl. 18. Innlent 12.10.2006 18:39
Ríkisendurskoðun stendur við stjórnsýsluúttekt á Umhverfisstofnun Ríkisendurskoðun stendur við stjórnsýsluúttekt sína á starfsemi Umhverfisstofnunar. Þetta kemur fram í svari Ríkisendurskoðunar við gagnrýni Davíðs Egilssonar, forstjóra Umhverfisstofnunar, þar sem hann gerði verulega athugasemdir við aðferðir og framkvæmd stjórnsýsluúttektarinnar. Skýrslan hafi verið unnin af heilindum og samviskusemi og án þess að láta annarleg og ómálefnaleg sjónarmið hafa áhrif á niðurstöður. Innlent 12.10.2006 17:22
Heimsókn forsætisráðherra í Washington senn á enda Geir H. Haarde forsætisráðherra átti í gær fund með Richard G. Lugar, formanni utanríkismálanefndar öldungadeildar bandaríska þingsins. Þar gerði forsætisráðherra þingmanninum grein fyrir nýgerðu samkomulagi Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál og ræddu þeir framtíðarsamskipti ríkjanna. Innlent 12.10.2006 16:52
Lífeyrissjóðir hefja viðræður um sameiningu Lífeyrissjóðir Norðurlands og Austurlands hafa ákveðið að hefja formlegar viðræðu um sameiningu sjóðanna. Þetta var á ákveðið á stjórnarfundum þeirra í vikunni. Innlent 12.10.2006 16:21
Mótmæla sölu á Fríkirkjuvegi 11 Vinstri - grænir í Reykjavík mótmæla sölu á Fríkirkjuvegi 11, sem áður var einbýlishús athafnamannsins Thors Jensens. Borgarráð samþykkti í dag að undirbúa sölu þess en í bókun Árna Þórs Sigurðssonar, fulltrúa Vinstri - grænna í borgarráði, segir segja að það eigi áfram að vera í eigu borgarinnar enda um eina fegurstu húseign borgarinnar að ræða. Innlent 12.10.2006 16:00
Hey handa hungruðum úlföldum í Arabíu Vilhjálmur Þórarinsson bóndi í Litlu-Tungu, sem er einn afkastamesti heyútflutningsbóndinn á landinu, hefur fengið fyrirspurnir frá Jórdaníu og Dubai um hey handa úlföldum. Innlent 12.10.2006 15:52
Jón Gunnarsson vill 4. sæti í Suðvesturkjördæmi Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi, sækist eftir 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Prófkjör fer fram 11. nóvember næstkomandi. Innlent 12.10.2006 15:53
40 bílum lagt ólöglega Þeir sem lögðu bílum sínum á gangstéttum við Reykjaveg í gær, á meðan landsleikur Íslendinga og Svía stóð yfir, þurfa greiða stöðubrotsgjald. Alls voru gefnar út 40 sektir fyrir þá sem þar stöðvuðu bifreiðar sínar. Innlent 12.10.2006 14:55
Barr með 90 prósent í Pliva Bandaríska samheitalyfjafyrirtækið Barr hefur tryggt sér rúmlega 90 prósent hlutabréfa í króatíska lyfjafyrirtækinu Pliva, að eigin sögn. Tilboðsfrestur í Pliva rann út á miðnætti. Viðskipti innlent 12.10.2006 15:09
Fjármálaráðherra ætlar ekki að víkja sæti Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, hefur hafnað kröfu Öryrkjabandalags Íslands um að hann, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og aðrir starfsmenn ráðuneytisins víki sæti við meðferð á máli sem lýtur að staðfestingu á breytingum á samþykktum Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda. Innlent 12.10.2006 15:01
Borgarráð samþykkir að selja Fríkirkjuveg 11 Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að selja húsið að Fríkirkjuvegi 11, sem áður var einbýlishús Thors Jensens athafnamanns. Þar hafa um árabil verið höfuðstöðvar Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar en í tillögunni sem lögð var fyrir á fundi borgarráðs er gert ráð fyrir því að fundið verði nýtt húsnæði fyrir þá starfsemi. Innlent 12.10.2006 14:35
Skattbyrðin hækkaði langmest á Íslandi á síðasta ári Skattbyrðin á Íslandi miðað við landsframleiðslu, hækkaði meira á síðasta ári en í nokkru öðru OECD landi, samkvæmt nýrri úttekt OECD. Innlent 12.10.2006 14:25
Gorbatsjov aftur í Höfða eftir tuttugu ár Míkhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtogi Svoétríkjanna, sneri aftur í Höfða nú í hádeginu, tuttugu árum eftir að hann og Ronald Reagan, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, komu þar saman til fundar til að ræða afvopnunarmál stóveldanna tveggja. Innlent 12.10.2006 14:20
Ekið á mann á Akureyri Ekið var á mann við bílaleigu á Akureyri rétt eftir hádegi í dag. Maðurinn var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri en hann var með áverka á fæti. Innlent 12.10.2006 14:03
83 teknir fyrir hraðakstur í borginni í gær Lögreglan í Reykjavík tók í gær 83 ökumenn fyrir hraðakstur í borginni. Lögregla var víða við hraðamælingar og nýtti meðal annars myndavélabíl sinn óspart eftir því sem fram kemur á vef hennar. Innlent 12.10.2006 13:49
Innflutt vinnuafl aldrei eins mikið Innflutningur á erlendu vinnuafli hefur aldrei mælst eins mikil og í september eða tæplega eitt þúsund manns. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs hafa um 4.400 nýir erlendir starfsmenn verið skráðir á íslenskum vinnumarkaði. Allt árið í fyrra voru 3.900 erlendir starfsmenn skráðir. Innlent 12.10.2006 13:44
Himnesk hollusta innkallar döðlur vegn mítla Fyrirtækið Himnesk hollusta hefur innkallað lífrænt ræktaðar döðlur sem það selur vegna svokallaðra mítla sem fundist hafa í þeim. Um er að ræða 250 og 400 gramma bakka með döðlum sem eru bestar fyrir 30.05.07 og 31.07.07. Innlent 12.10.2006 13:33
Ólöf Nordal sækist eftir 2. sæti í Norðausturkjördæmi Ólöf Nordal, framkvæmdastjóri á Egilsstöðum, hefur ákveðið að sækjast eftir öðru sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningum í vor. Innlent 12.10.2006 12:26
Hinar tvær stíflurnar að klárast Ein risastífla við Kárahnjúka dugar ekki til að stöðva Jöklu. Þær verða þrjár stíflurnar sem mynda munu Hálslón, og allar eru þegar komnar í flokk stærstu mannvirkja hérlendis, því tvær hliðarstíflur eru að verða tilbúnar. Innlent 12.10.2006 12:12
Svigrúm til hækkunar hámarkslána að myndast Félagsmálaráðherra telur að innan skamms verði hámarkslán Íbúðalánasjóðs hækkuð í 90%. Frá þessu er greint í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis. Innlent 12.10.2006 12:24
Tekið tillit til matarskattslækkunar við vaxtaákvörðun Tekið verður tillit til lækkunar matarskatts við næstu vaxtaákvörðun Seðlabankans um mánaðamótin, segir Davíð Oddsson seðlabankastjóri. Hann segir að skattalækkunin auki spennu en það sé þó til bóta að lækkunin komi ekki til framkvæmda fyrr en næsta vor þegar væntingar séu um að verðbólgan hafi hjaðnað töluvert. Innlent 12.10.2006 12:19
Hefja morgunflug til Bandaríkjanna Icelandair ætlar að fljúga á þrjá nýja staði og hefja morgunflug til Bandaríkjanna á næsta ári, en leggja niður flug til San Fransisco. Innlent 12.10.2006 12:03
Hvalreki í Hrútafirði Hvalreka er að finna í landi Stóru-Hvalsár í Hrútafirði, í nágrenni við réttina. Á myndinni má sjá hvalinn liggjandi á flúru skammt frá landi. Innlent 12.10.2006 11:33
Standa saman að frumvarpi um að gefa megi samkynhneigða saman Frumvarp sem heimilar prestum og forstöðumönnum skráðra trúfélaga sem hafa vígsluheimild, að gefa saman samkynhneigða í staðfesta samvist hefur verið lagt fram á Alþingi. Sem kunnugt er náðist ekki samkomulag um þetta atriði þegar samstaða var um umtalsverðar réttarbætur í málefnum samkynhneigðra í vor vegna andstöðu kirkjunnar. Innlent 12.10.2006 11:46
Harma að fjármagn sé ekki eyrnamerkt leiknu íslensku sjónvarpsefni Stjórn Félags leikskálda og handritshöfunda fagnar nýjum samingi milli Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins um aukinn hlut íslensks dagskrárefnis í Ríkissjónvarpinu á næstu fimm árum. Í ályktun frá stjórninni er það hins vegar harmað að í samningnum sé hvorki fjármagn né útsendingarhlutfall eyrnamerkt leiknu íslensku sjónvarpsefni. Innlent 12.10.2006 11:05