Lög og regla Miðast við lög og dómafordæmi Bogi Nilsson ríkissaksóknari segir að saksóknarar embættisins fari yfir rannsóknargögn hvers máls og það þurfi að vera líklegt eða verulega líklegt að ákæra leiði til sakfellingar til að málið leiði til ákæru. Innlent 13.10.2005 15:23 Snjóblásari utan í bíl Árekstur varð á Seyðisfirði um tvöleytið í gær þegar snjóblásari fór utan í fólksbíl. Snjóblásarinn var að aka inn á veg rétt fyrir utan bæinn og sá ekki bíl sem kom þar aðvífandi. Innlent 13.10.2005 15:23 Frjáls fjölmiðlun til rannsóknar Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, segir fjölda mála vera til rannsóknar sem tengist gjaldþroti Frjálsrar fjölmiðlunar, fyrirtækinu og forsvarsmönnum þess. Innlent 13.10.2005 15:23 Trúa börnunum en vantar sannanir Saksóknari fellir niður rúmlega helming mála vegna meints kynferðisbrots á börnum þar sem ekki þykir líklegt að ákæra leiði til sakfellingar. Oftast vantar frekari sannanir. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:23 Sprengdu þakskyggni Þrír tvítugir piltar voru handteknir í Reykjavík klukkan kortér fyrir eitt í fyrrinótt eftir að hafa sprengt rakettu fyrir utan veitingastaðinn American Style í Skipholti. Innlent 13.10.2005 15:23 Eldur í eldgömlu húsi Elds varð vart í eldgömlu húsi á Svalbarðseyri um hádegisbil í gær, laugardag, en greiðlega gekk að ráða niðurlögum hans. Innlent 13.10.2005 15:22 Á slysadeild með reykeitrun Slökkvilið á Akureyri var kallað út í bruna í íbúðarhúsi við Hafnarstræti laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöld. Íbúi á efri hæð hússins hafði orðið var við eld á neðstu hæðinni þar sem áður var skemmtistaðurinn H-100. Ung stúlka var flutt á slysadeild með reykeitrun. Innlent 13.10.2005 15:22 Þyrla kom til hjálpar 55 ára karlmaður hlaut skurði á höfði og brotið hné er honum varð fótaskortur í klettabelti í Esjunni í gær og hrapaði um 20 metra. Hann var sóttur á þyrlu. Innlent 13.10.2005 15:22 Fjögur ungmenni handtekin Tvö minni háttar fíkniefnamál komu upp á Selfossi aðfaranótt laugardags. Innlent 13.10.2005 15:22 Bjargaði stúlku úr brennandi íbúð Hinrik Ingi Guðbjargarson á Akureyri sýndi snarræði er hann bjargaði stúlku út úr brennandi íbúð í kjallaranum að Hafnarstræti 100 kl. 20.30 á föstudagskvöldið. </font /> Innlent 13.10.2005 15:22 Skemmdarverk unnin á níu bílum Unnin voru skemmdarverk á níu bifreiðum í Keflavík í nótt. Brotnir voru speglar á þremur þeirra, hægra afturljós var brotið á tveimur, hliðarrúða brotin í einum bíl, framrúða í einum og afturrúður voru brotnar í tveimur bílum. Bílarnir stóðu allir við Hátún og Sóltún í Keflavík. Innlent 13.10.2005 15:22 60 milljóna skaðabótakrafa Hæstiréttur fyrirskipaði í gær Héraðsdómi Vesturlands að taka til meðferðar sextíu milljóna króna skaðabótakröfu Sigurjóns Sighvatssonar á hendur Hótel Búðum og fleirum. Innlent 13.10.2005 15:22 Keyrði næstum undir flutningavagn Litlu mátti muna að alvarlegt umferðarslys yrði á Selfossi á hádegi í gær þegar malarflutningavagn rann þvert á móti umferð. Innlent 13.10.2005 15:22 Árekstur jeppa og fólksbíls Rétt fyrir klukkan tíu síðasta miðvikudagsmorgun lentu saman hvítur Toyota Land Cruiser jeppi og grár VW Golf fólksbíll á mótum Arnarnesvegar og Bæjarbrautar í Garðabæ. Innlent 13.10.2005 15:22 Engin beiðni frá þýsku lögreglunni Engin beiðni hefur enn borist frá þýsku fíkniefnalögreglunni um aðstoð starfsbræðra hennar á Íslandi við að upplýsa smyglmálið sem tengist togaranum Hauki. Fíkniefnadeild Lögreglunnar í Reykjavík hefst því ekkert sérstakt að í málinu að svo komnu. Innlent 13.10.2005 15:22 Þarf að greiða þrjátíu milljónir Maður á sextugsaldri var, í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, dæmdur til að greiða rúmar þrjátíu milljónir í sekt og í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda og brotum um virðisaukaskatt. Eins árs fangelsi kemur í stað sektarinnar verði hún ekki greidd. Innlent 13.10.2005 15:22 Eldsvoði í Mosfellsbæ Slökkvilið var fyrir stundu kallað að Tröllateig í Mosfellsbæ. Tilkynnt var um talsverðan eld í íbúð í nýbyggingu. Bílar frá tveimur stöðvum voru sendir á staðinn en ekki var frekari upplýsingar að hafa um eldsvoðann. Innlent 13.10.2005 15:22 Sakfelling í 155 málum Sakfellt hefur verið í 155 af 176 skattsvikamálum efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra á árunum 1998-2004, samkvæmt upplýsingum frá embættinu. Tuttugu mál eru nú til meðferðar fyrir dómstólum og í einu tilviki var fallið frá ákæru fyrir aðalmeðferð. Samanlögð vanframtalin velta er talin nema um þremur milljöðrum króna í málunum 176 en heildarfjárhæð skattsvikanna er talin vera um 1,3 milljarðar króna. Innlent 13.10.2005 15:21 Nöfnin fari hugsanlega á Netið Samtök lögmanna í Noregi og Danmörku birta á Netinu nöfn þeirra lögmanna sem verða uppvísir að afglöpum í starfi. Slíkt er ekki gert hér á landi en formaður Lögmannafélagsins útilokar ekki að þessu fordæmi verði fylgt. Innlent 13.10.2005 15:22 Ríkissaksóknari vill frekari gögn Að ósk ríkissaksóknara er sýslumannsembættið á Seyðisfirði að afla viðbótargagna vegna banaslyssins á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka aðfaranótt 15. mars í fyrra. Að þeim gögnum fengnum mun ríkissaksóknari taka ákvörðun um hvort ákært verður í málinu. Innlent 13.10.2005 15:21 Stórmeistari fékk nálgunarbann Fertugur maður kemur fyrir dóm í dag, ákærður fyrir að hafa rofið nálgunarbann. Hann hefur haft í hótunum við Helga Áss Grétarsson stórmeistara í skák, sem á í sambandi við barnsmóður hans. Innlent 13.10.2005 15:22 Tveir í 30 daga fangelsi Tveir Eþíópíumenn voru í gær dæmdir í 30 daga fangelsi hvor um sig í Héraðsdómi Reykjaness. Þriðji maðurinn, sænskur ríkisborgari af eþíópískum uppruna, var úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á miðvikudag í næstu viku. Innlent 13.10.2005 15:22 Áttu annað erindi á heimilið Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir lögregluna hafa farið að heimili konu á þrítugsaldri rétt eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags vegna kvartana nágranna um hávaða. Vegna útkallsins hafi lögreglan átt erindi á heimili konunnar aftur aðfaranótt þriðjudags. Innlent 13.10.2005 15:21 Úr gæslu fyrir mistök Maður sem er þekktur af líkamsmeiðingum og hótunum gengur nú laus vegna mistaka lögreglu. Í janúar í fyrra var manninum gert að sæta nálgunarbanni og honum bannað að koma í námunda við heimili fólks sem hann hafði sýnt ógnandi tilburði. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til klukkan tólf þann 3. janúar vegna brota á nálgunarbanninu. Innlent 13.10.2005 15:22 Sýslumaður skilar Muggsmyndum Sýslumaðurinn á Patreksfirði hefur fellt niður kæru á stuldi þriggja teikninga Muggs. Kærufrestur vegna ákvörðunarinnar rennur út á mánudag. Innlent 13.10.2005 15:22 Ungar konur spenna beltin rangt Lögreglan í Keflavík hefur orðið vör við ranga notkun bílbelta meðal ökumanna og er algengast að beltið sé ekki látið liggja yfir öxl heldur sett undir vinstri handarkrika. Innlent 13.10.2005 15:21 Hlupu uppi tölvuþjóf Skjót viðbrögð lögreglunnar á Akureyri við boðum frá þjófavarnakerfi í verslun Office One í bænum urðu til þess að hún gómaði þjóf sem stolið hafði fjórum fartölvum að andvirði um níu hundruð þúsund krónur. Þegar lögregla kom á vettvang sást til þjófsins á harðahlaupum og tóku lögreglumenn þá líka til fótanna og eltu hann. Innlent 13.10.2005 15:21 Bíll fastur í snjóflóði Ökumaður keyrði inn í snjóflóð rétt norðan við Sauðanes í Ólafsfjarðarmúla um hádegi í gær. Innlent 13.10.2005 15:21 Fylgjast með ferðum til Íslands Sérstaklega er leitað í skipum og flugvélum á leið til Íslands, að sögn upplýsingafulltrúa hjá tollinum í Bremerhaven, en tveir Íslendingar sitja í gæsluvarðhaldi í Þýskalandi eftir að sjö kíló af fíkniefnum fundust um borð í Hauki ÍS. Innlent 13.10.2005 15:21 Kannabisefni í bíl og heima Um hundrað grömm af kannabisefnum fundust hjá manni sem stöðvaður var á bíl sínum í vesturborginni undir kvöld í gær. Kannabisefni fundust í bílnum og síðan við húsleit heima hjá honum. Megninu hafði verið pakkað í litlar umbúðir eins og seldar eru á götunni og er maðurinn grunaður um að hafa ætlað að selja efnið. Innlent 13.10.2005 15:21 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 120 ›
Miðast við lög og dómafordæmi Bogi Nilsson ríkissaksóknari segir að saksóknarar embættisins fari yfir rannsóknargögn hvers máls og það þurfi að vera líklegt eða verulega líklegt að ákæra leiði til sakfellingar til að málið leiði til ákæru. Innlent 13.10.2005 15:23
Snjóblásari utan í bíl Árekstur varð á Seyðisfirði um tvöleytið í gær þegar snjóblásari fór utan í fólksbíl. Snjóblásarinn var að aka inn á veg rétt fyrir utan bæinn og sá ekki bíl sem kom þar aðvífandi. Innlent 13.10.2005 15:23
Frjáls fjölmiðlun til rannsóknar Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, segir fjölda mála vera til rannsóknar sem tengist gjaldþroti Frjálsrar fjölmiðlunar, fyrirtækinu og forsvarsmönnum þess. Innlent 13.10.2005 15:23
Trúa börnunum en vantar sannanir Saksóknari fellir niður rúmlega helming mála vegna meints kynferðisbrots á börnum þar sem ekki þykir líklegt að ákæra leiði til sakfellingar. Oftast vantar frekari sannanir. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:23
Sprengdu þakskyggni Þrír tvítugir piltar voru handteknir í Reykjavík klukkan kortér fyrir eitt í fyrrinótt eftir að hafa sprengt rakettu fyrir utan veitingastaðinn American Style í Skipholti. Innlent 13.10.2005 15:23
Eldur í eldgömlu húsi Elds varð vart í eldgömlu húsi á Svalbarðseyri um hádegisbil í gær, laugardag, en greiðlega gekk að ráða niðurlögum hans. Innlent 13.10.2005 15:22
Á slysadeild með reykeitrun Slökkvilið á Akureyri var kallað út í bruna í íbúðarhúsi við Hafnarstræti laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöld. Íbúi á efri hæð hússins hafði orðið var við eld á neðstu hæðinni þar sem áður var skemmtistaðurinn H-100. Ung stúlka var flutt á slysadeild með reykeitrun. Innlent 13.10.2005 15:22
Þyrla kom til hjálpar 55 ára karlmaður hlaut skurði á höfði og brotið hné er honum varð fótaskortur í klettabelti í Esjunni í gær og hrapaði um 20 metra. Hann var sóttur á þyrlu. Innlent 13.10.2005 15:22
Fjögur ungmenni handtekin Tvö minni háttar fíkniefnamál komu upp á Selfossi aðfaranótt laugardags. Innlent 13.10.2005 15:22
Bjargaði stúlku úr brennandi íbúð Hinrik Ingi Guðbjargarson á Akureyri sýndi snarræði er hann bjargaði stúlku út úr brennandi íbúð í kjallaranum að Hafnarstræti 100 kl. 20.30 á föstudagskvöldið. </font /> Innlent 13.10.2005 15:22
Skemmdarverk unnin á níu bílum Unnin voru skemmdarverk á níu bifreiðum í Keflavík í nótt. Brotnir voru speglar á þremur þeirra, hægra afturljós var brotið á tveimur, hliðarrúða brotin í einum bíl, framrúða í einum og afturrúður voru brotnar í tveimur bílum. Bílarnir stóðu allir við Hátún og Sóltún í Keflavík. Innlent 13.10.2005 15:22
60 milljóna skaðabótakrafa Hæstiréttur fyrirskipaði í gær Héraðsdómi Vesturlands að taka til meðferðar sextíu milljóna króna skaðabótakröfu Sigurjóns Sighvatssonar á hendur Hótel Búðum og fleirum. Innlent 13.10.2005 15:22
Keyrði næstum undir flutningavagn Litlu mátti muna að alvarlegt umferðarslys yrði á Selfossi á hádegi í gær þegar malarflutningavagn rann þvert á móti umferð. Innlent 13.10.2005 15:22
Árekstur jeppa og fólksbíls Rétt fyrir klukkan tíu síðasta miðvikudagsmorgun lentu saman hvítur Toyota Land Cruiser jeppi og grár VW Golf fólksbíll á mótum Arnarnesvegar og Bæjarbrautar í Garðabæ. Innlent 13.10.2005 15:22
Engin beiðni frá þýsku lögreglunni Engin beiðni hefur enn borist frá þýsku fíkniefnalögreglunni um aðstoð starfsbræðra hennar á Íslandi við að upplýsa smyglmálið sem tengist togaranum Hauki. Fíkniefnadeild Lögreglunnar í Reykjavík hefst því ekkert sérstakt að í málinu að svo komnu. Innlent 13.10.2005 15:22
Þarf að greiða þrjátíu milljónir Maður á sextugsaldri var, í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, dæmdur til að greiða rúmar þrjátíu milljónir í sekt og í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda og brotum um virðisaukaskatt. Eins árs fangelsi kemur í stað sektarinnar verði hún ekki greidd. Innlent 13.10.2005 15:22
Eldsvoði í Mosfellsbæ Slökkvilið var fyrir stundu kallað að Tröllateig í Mosfellsbæ. Tilkynnt var um talsverðan eld í íbúð í nýbyggingu. Bílar frá tveimur stöðvum voru sendir á staðinn en ekki var frekari upplýsingar að hafa um eldsvoðann. Innlent 13.10.2005 15:22
Sakfelling í 155 málum Sakfellt hefur verið í 155 af 176 skattsvikamálum efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra á árunum 1998-2004, samkvæmt upplýsingum frá embættinu. Tuttugu mál eru nú til meðferðar fyrir dómstólum og í einu tilviki var fallið frá ákæru fyrir aðalmeðferð. Samanlögð vanframtalin velta er talin nema um þremur milljöðrum króna í málunum 176 en heildarfjárhæð skattsvikanna er talin vera um 1,3 milljarðar króna. Innlent 13.10.2005 15:21
Nöfnin fari hugsanlega á Netið Samtök lögmanna í Noregi og Danmörku birta á Netinu nöfn þeirra lögmanna sem verða uppvísir að afglöpum í starfi. Slíkt er ekki gert hér á landi en formaður Lögmannafélagsins útilokar ekki að þessu fordæmi verði fylgt. Innlent 13.10.2005 15:22
Ríkissaksóknari vill frekari gögn Að ósk ríkissaksóknara er sýslumannsembættið á Seyðisfirði að afla viðbótargagna vegna banaslyssins á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka aðfaranótt 15. mars í fyrra. Að þeim gögnum fengnum mun ríkissaksóknari taka ákvörðun um hvort ákært verður í málinu. Innlent 13.10.2005 15:21
Stórmeistari fékk nálgunarbann Fertugur maður kemur fyrir dóm í dag, ákærður fyrir að hafa rofið nálgunarbann. Hann hefur haft í hótunum við Helga Áss Grétarsson stórmeistara í skák, sem á í sambandi við barnsmóður hans. Innlent 13.10.2005 15:22
Tveir í 30 daga fangelsi Tveir Eþíópíumenn voru í gær dæmdir í 30 daga fangelsi hvor um sig í Héraðsdómi Reykjaness. Þriðji maðurinn, sænskur ríkisborgari af eþíópískum uppruna, var úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á miðvikudag í næstu viku. Innlent 13.10.2005 15:22
Áttu annað erindi á heimilið Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir lögregluna hafa farið að heimili konu á þrítugsaldri rétt eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags vegna kvartana nágranna um hávaða. Vegna útkallsins hafi lögreglan átt erindi á heimili konunnar aftur aðfaranótt þriðjudags. Innlent 13.10.2005 15:21
Úr gæslu fyrir mistök Maður sem er þekktur af líkamsmeiðingum og hótunum gengur nú laus vegna mistaka lögreglu. Í janúar í fyrra var manninum gert að sæta nálgunarbanni og honum bannað að koma í námunda við heimili fólks sem hann hafði sýnt ógnandi tilburði. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til klukkan tólf þann 3. janúar vegna brota á nálgunarbanninu. Innlent 13.10.2005 15:22
Sýslumaður skilar Muggsmyndum Sýslumaðurinn á Patreksfirði hefur fellt niður kæru á stuldi þriggja teikninga Muggs. Kærufrestur vegna ákvörðunarinnar rennur út á mánudag. Innlent 13.10.2005 15:22
Ungar konur spenna beltin rangt Lögreglan í Keflavík hefur orðið vör við ranga notkun bílbelta meðal ökumanna og er algengast að beltið sé ekki látið liggja yfir öxl heldur sett undir vinstri handarkrika. Innlent 13.10.2005 15:21
Hlupu uppi tölvuþjóf Skjót viðbrögð lögreglunnar á Akureyri við boðum frá þjófavarnakerfi í verslun Office One í bænum urðu til þess að hún gómaði þjóf sem stolið hafði fjórum fartölvum að andvirði um níu hundruð þúsund krónur. Þegar lögregla kom á vettvang sást til þjófsins á harðahlaupum og tóku lögreglumenn þá líka til fótanna og eltu hann. Innlent 13.10.2005 15:21
Bíll fastur í snjóflóði Ökumaður keyrði inn í snjóflóð rétt norðan við Sauðanes í Ólafsfjarðarmúla um hádegi í gær. Innlent 13.10.2005 15:21
Fylgjast með ferðum til Íslands Sérstaklega er leitað í skipum og flugvélum á leið til Íslands, að sögn upplýsingafulltrúa hjá tollinum í Bremerhaven, en tveir Íslendingar sitja í gæsluvarðhaldi í Þýskalandi eftir að sjö kíló af fíkniefnum fundust um borð í Hauki ÍS. Innlent 13.10.2005 15:21
Kannabisefni í bíl og heima Um hundrað grömm af kannabisefnum fundust hjá manni sem stöðvaður var á bíl sínum í vesturborginni undir kvöld í gær. Kannabisefni fundust í bílnum og síðan við húsleit heima hjá honum. Megninu hafði verið pakkað í litlar umbúðir eins og seldar eru á götunni og er maðurinn grunaður um að hafa ætlað að selja efnið. Innlent 13.10.2005 15:21
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent