Erlent Íslendingur leiðir hjálparstarf Microsoft í Búrma Íslendingi hefur verið falið að leiða hjálparstarf bandarískra tölvurisans Microsoft á hamfarasvæðunum í Búrma. Hans verkefni verður að tengja hjálparsamtök á vettvangi og nærri honum saman með nýjustu tækni. Erlent 12.5.2008 18:09 Óttast að tugir þúsunda hafi farist Óttast er að tugir þúsunda hafi farist þegar öflugur jarðskjálfti skók suð-vesturhluta Kína í morgun. Skjálftinn fannst alla leið til Peking í rúmlega 1500 kílómetra fjarlægð. Íslenskur námsmaður þar segir íbúð sína á 16. hæð hafa sveiflast til og frá. Hún náði síðdegis sambandi við vinkonu sína á skjálftasvæðinu. Ekkert amaði að henni eða fjölskyldu hennar. Erlent 12.5.2008 17:46 Fá að lenda á mánudaginn Herforingjastjórnin í Búrma hefur heimilað Bandaríkjamönnum að fljúga með hjálpargögn til landsins en flugvélar þeirra fá þó ekki að lenda fyrr en á mánudag. Erlent 9.5.2008 18:59 Hætta á borgarastyrjöld í Líbanon Hætta er á að borgarastyrjöld brjótist aftur út í Líbanon. Hizbollah-skæruliðar hafa lagt undir sig megnið af höfuðborginni Beirút. Erlent 9.5.2008 18:24 Frakkar senda herskip til Burma Frakkar ætla að senda herskip með hjálpargögn til Burma þrátt fyrir að stjórnvöld þar í landi vilji ekki hleypa erlendum hjálparsveitum inn í landið. Erlent 9.5.2008 14:20 Skar sig á háls til þess að bjarga lífinu Þegar Steve Wilder sem býr í Nebraska vaknaði við það í síðustu viku að hann gat ekki andað, sá hann framá að hjálpin myndist ekki berast nógu fljótt þótt hann hringdi í neyðarlínuna. Erlent 9.5.2008 11:48 Þrjú tungl á braut um jörðu Vísindamenn Geimferðastofnunar Bandaríkjanna telja að jörðin hafi upphaflega átt sér þrjú tungl. Erlent 9.5.2008 11:30 Skikkuð til að læra sund Þýskur dómstóll hefur úrskurðað að tólf ára gömul múslimatelpa geti ekki sleppt sundkennslu vegna trúar sinnar. Erlent 8.5.2008 16:25 Rauða ljósið á skattstofunni Finnska skattavesenið krefst þess nú að tveir stjórnendur útibúsins í Rovainemi geri grein fyrir ástarleikjum sínum í fundarherbergi útibúsins. Erlent 8.5.2008 14:59 Löggan leggur lúða í einelti Innanríkisráðherra Bretlands vill að lögreglan leggi götudólga í einelti. Erlent 8.5.2008 10:22 Búrma: Talið að rúmlega 100 þúsund hafi farist Bandarískir sendifulltrúar segjast hafa heimildir fyrir því að rúmlega hundrað þúsund manns hafi farist þegar fellibylur gekk yfir Búrma um síðustu helgi. Ómar Valdimarsson, sendifulltrúi Rauða kross Íslands, var í Búrma 2003. Hann óttast að mun fleiri hafi farist en herforingjastjórnin í landinu hefur viðurkennt. Erlent 7.5.2008 18:13 Papparassar sitja um kjallarafjölskylduna Ásókn ljósmyndara í kjallarafjölskylduna í Austurríki er slík að sérsveit lögreglunnar hefur sett til þess að gæta dótturinnar Kerstin. Hún liggur helsjúk á sjúkrahúsi. Erlent 7.5.2008 16:00 Hættulegustu Evrópulöndin að keyra í -Ísland númer 17 Ísland er sautjánda hættulegasta land í Evrópu að keyra í, samkvæmt samantekt norsku vegagerðarinnar. Erlent 7.5.2008 15:04 300 kettir í frystikistu Maður í Sacramento í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn eftir að 300 kettir fundust í fyrstikistum hans. Í íbúðinni voru einnig 30 lifandi kettir. Erlent 7.5.2008 14:30 Hillary lánaði sjálfri sér hálfan milljarð Hillary Clinton lánaði sjálf kosningasjóði sínum 6,4 milljónir dollara í síðasta mánuði. Það er tæplega hálfur milljarður íslenskra króna. Erlent 7.5.2008 13:59 Vilja neyða aðstoð upp á herforingjastjórn Burma Frakkar hafa lagt til að alþjóðasamfélagið veiti þá aðstoð sem þarf í Burma, hvort sem herforingjastjórninni líkar betur eða verr. Erlent 7.5.2008 13:32 Búrma: 22 þúsund látnir, 43 þúsund saknað Afleiðingar fellibylsins í Búrma verða stöðugt hryllilegri eftir því sem frá líður en nú er talið að 65 þúsund manns hafi farist í hamförunum. Ekki er útlokað að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Íslendingur sem var í Búrma lýsir hrikalegum veðurofsa á bloggsíðu sinni. Rauði kross Íslands hefur veitt 5 milljónum króna úr hjálparsjóði sínum til neyðaraðstoðar. Erlent 6.5.2008 17:39 Gas Gas í Noregi Mikil götuslagsmál urðu í Osló í gærkvöldi þegar lögreglan lenti í átökum við hústökufólk. Erlent 6.5.2008 13:44 Lík í frystikistunni Þýska lögreglan handtók í morgun konu eftir að lík þriggja kornabarna fundust í frystikistu á heimili hennar. Erlent 5.5.2008 17:47 Til hamingju með daginn....kabúmm Ísraelar minnast þess að sextíu ár eru liðin frá stofnun ríkisins. Hátíðahöld vegna þess hefjast á miðvikudagskvöld og standa fram á föstudag. Erlent 5.5.2008 16:38 Skosk atkvæðagreiðsla um sambandið við England Útlit er fyrir að gengið verði til þjóðaratkvæðagreiðslu í Skotlandi um hvort landið eigi að lýsa yfir sjálfstæði eða halda sambandinu við England. Erlent 5.5.2008 16:00 Yfir 10 þúsund fórust í Burma Tala látinna í Burma er komin upp í 10 þúsund manns og þrjúþúsund til viðbótar er saknað. Erlent 5.5.2008 15:26 Tugir fanga skotnir til bana í Burma Hermenn skutu 36 fanga til bana í illræmdasta fangelsinu í Burma, í kjölfar óveðursins sem þar gekk yfir um helgina. Erlent 5.5.2008 14:00 Vilja setja takmörk á akstur ungmenna Þrjú ungmenni létu lífið í bílslysi í Noregi í gær. Þau keyrðu á ofsahraða á tré. Áreksturinn var svo harður að tréð endaði inni í miðju bílflakinu. Erlent 5.5.2008 11:07 Mamma Mia Leikkonan Mia Farrow var mætt til Hong Kong þegar ólympíukyndillinn var fluttur þar um götur og síki í dag. Erlent 3.5.2008 18:16 Geir Haarde er grænastur leiðtoga í Newsweek Í Newsweek er tíu síðna umfjöllum um umhverfis og orkumál og meðal annars sagt að smáeyjan Ísland geti kennt Bandaríkjunum dýrmæta lexíu í orkumálum. Innlent 3.5.2008 17:30 Smávegis kaldhæðni Það hefur hægt á viðskiptalífinu í Bandaríkjunum eins og annarsstaðar, undanfarnar vikur. Erlent 3.5.2008 18:06 Abbas reynir að styrkja sig í sessi Mahmoud Abbas stjórnar frekar litlu. Í júní á síðasta ári ráku Hamas samtökin hann með allt sitt lið frá Gaza ströndinni, eftir harða bardaga. Erlent 3.5.2008 17:22 Þúsundum forðað undan eldgosi í Chile Yfirvöld í Chile eru að flytja þúsundir manna burt frá heimilum sínum sem eru í nágrenni við eldfjall í suðurhluta landsins. Erlent 3.5.2008 17:18 Harðir bardagar í Sadr City Bandarískir og íraskir hermenn halda áfram sókn sinni inn í Sadr City utan við Bagdad. Erlent 3.5.2008 11:48 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 334 ›
Íslendingur leiðir hjálparstarf Microsoft í Búrma Íslendingi hefur verið falið að leiða hjálparstarf bandarískra tölvurisans Microsoft á hamfarasvæðunum í Búrma. Hans verkefni verður að tengja hjálparsamtök á vettvangi og nærri honum saman með nýjustu tækni. Erlent 12.5.2008 18:09
Óttast að tugir þúsunda hafi farist Óttast er að tugir þúsunda hafi farist þegar öflugur jarðskjálfti skók suð-vesturhluta Kína í morgun. Skjálftinn fannst alla leið til Peking í rúmlega 1500 kílómetra fjarlægð. Íslenskur námsmaður þar segir íbúð sína á 16. hæð hafa sveiflast til og frá. Hún náði síðdegis sambandi við vinkonu sína á skjálftasvæðinu. Ekkert amaði að henni eða fjölskyldu hennar. Erlent 12.5.2008 17:46
Fá að lenda á mánudaginn Herforingjastjórnin í Búrma hefur heimilað Bandaríkjamönnum að fljúga með hjálpargögn til landsins en flugvélar þeirra fá þó ekki að lenda fyrr en á mánudag. Erlent 9.5.2008 18:59
Hætta á borgarastyrjöld í Líbanon Hætta er á að borgarastyrjöld brjótist aftur út í Líbanon. Hizbollah-skæruliðar hafa lagt undir sig megnið af höfuðborginni Beirút. Erlent 9.5.2008 18:24
Frakkar senda herskip til Burma Frakkar ætla að senda herskip með hjálpargögn til Burma þrátt fyrir að stjórnvöld þar í landi vilji ekki hleypa erlendum hjálparsveitum inn í landið. Erlent 9.5.2008 14:20
Skar sig á háls til þess að bjarga lífinu Þegar Steve Wilder sem býr í Nebraska vaknaði við það í síðustu viku að hann gat ekki andað, sá hann framá að hjálpin myndist ekki berast nógu fljótt þótt hann hringdi í neyðarlínuna. Erlent 9.5.2008 11:48
Þrjú tungl á braut um jörðu Vísindamenn Geimferðastofnunar Bandaríkjanna telja að jörðin hafi upphaflega átt sér þrjú tungl. Erlent 9.5.2008 11:30
Skikkuð til að læra sund Þýskur dómstóll hefur úrskurðað að tólf ára gömul múslimatelpa geti ekki sleppt sundkennslu vegna trúar sinnar. Erlent 8.5.2008 16:25
Rauða ljósið á skattstofunni Finnska skattavesenið krefst þess nú að tveir stjórnendur útibúsins í Rovainemi geri grein fyrir ástarleikjum sínum í fundarherbergi útibúsins. Erlent 8.5.2008 14:59
Löggan leggur lúða í einelti Innanríkisráðherra Bretlands vill að lögreglan leggi götudólga í einelti. Erlent 8.5.2008 10:22
Búrma: Talið að rúmlega 100 þúsund hafi farist Bandarískir sendifulltrúar segjast hafa heimildir fyrir því að rúmlega hundrað þúsund manns hafi farist þegar fellibylur gekk yfir Búrma um síðustu helgi. Ómar Valdimarsson, sendifulltrúi Rauða kross Íslands, var í Búrma 2003. Hann óttast að mun fleiri hafi farist en herforingjastjórnin í landinu hefur viðurkennt. Erlent 7.5.2008 18:13
Papparassar sitja um kjallarafjölskylduna Ásókn ljósmyndara í kjallarafjölskylduna í Austurríki er slík að sérsveit lögreglunnar hefur sett til þess að gæta dótturinnar Kerstin. Hún liggur helsjúk á sjúkrahúsi. Erlent 7.5.2008 16:00
Hættulegustu Evrópulöndin að keyra í -Ísland númer 17 Ísland er sautjánda hættulegasta land í Evrópu að keyra í, samkvæmt samantekt norsku vegagerðarinnar. Erlent 7.5.2008 15:04
300 kettir í frystikistu Maður í Sacramento í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn eftir að 300 kettir fundust í fyrstikistum hans. Í íbúðinni voru einnig 30 lifandi kettir. Erlent 7.5.2008 14:30
Hillary lánaði sjálfri sér hálfan milljarð Hillary Clinton lánaði sjálf kosningasjóði sínum 6,4 milljónir dollara í síðasta mánuði. Það er tæplega hálfur milljarður íslenskra króna. Erlent 7.5.2008 13:59
Vilja neyða aðstoð upp á herforingjastjórn Burma Frakkar hafa lagt til að alþjóðasamfélagið veiti þá aðstoð sem þarf í Burma, hvort sem herforingjastjórninni líkar betur eða verr. Erlent 7.5.2008 13:32
Búrma: 22 þúsund látnir, 43 þúsund saknað Afleiðingar fellibylsins í Búrma verða stöðugt hryllilegri eftir því sem frá líður en nú er talið að 65 þúsund manns hafi farist í hamförunum. Ekki er útlokað að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Íslendingur sem var í Búrma lýsir hrikalegum veðurofsa á bloggsíðu sinni. Rauði kross Íslands hefur veitt 5 milljónum króna úr hjálparsjóði sínum til neyðaraðstoðar. Erlent 6.5.2008 17:39
Gas Gas í Noregi Mikil götuslagsmál urðu í Osló í gærkvöldi þegar lögreglan lenti í átökum við hústökufólk. Erlent 6.5.2008 13:44
Lík í frystikistunni Þýska lögreglan handtók í morgun konu eftir að lík þriggja kornabarna fundust í frystikistu á heimili hennar. Erlent 5.5.2008 17:47
Til hamingju með daginn....kabúmm Ísraelar minnast þess að sextíu ár eru liðin frá stofnun ríkisins. Hátíðahöld vegna þess hefjast á miðvikudagskvöld og standa fram á föstudag. Erlent 5.5.2008 16:38
Skosk atkvæðagreiðsla um sambandið við England Útlit er fyrir að gengið verði til þjóðaratkvæðagreiðslu í Skotlandi um hvort landið eigi að lýsa yfir sjálfstæði eða halda sambandinu við England. Erlent 5.5.2008 16:00
Yfir 10 þúsund fórust í Burma Tala látinna í Burma er komin upp í 10 þúsund manns og þrjúþúsund til viðbótar er saknað. Erlent 5.5.2008 15:26
Tugir fanga skotnir til bana í Burma Hermenn skutu 36 fanga til bana í illræmdasta fangelsinu í Burma, í kjölfar óveðursins sem þar gekk yfir um helgina. Erlent 5.5.2008 14:00
Vilja setja takmörk á akstur ungmenna Þrjú ungmenni létu lífið í bílslysi í Noregi í gær. Þau keyrðu á ofsahraða á tré. Áreksturinn var svo harður að tréð endaði inni í miðju bílflakinu. Erlent 5.5.2008 11:07
Mamma Mia Leikkonan Mia Farrow var mætt til Hong Kong þegar ólympíukyndillinn var fluttur þar um götur og síki í dag. Erlent 3.5.2008 18:16
Geir Haarde er grænastur leiðtoga í Newsweek Í Newsweek er tíu síðna umfjöllum um umhverfis og orkumál og meðal annars sagt að smáeyjan Ísland geti kennt Bandaríkjunum dýrmæta lexíu í orkumálum. Innlent 3.5.2008 17:30
Smávegis kaldhæðni Það hefur hægt á viðskiptalífinu í Bandaríkjunum eins og annarsstaðar, undanfarnar vikur. Erlent 3.5.2008 18:06
Abbas reynir að styrkja sig í sessi Mahmoud Abbas stjórnar frekar litlu. Í júní á síðasta ári ráku Hamas samtökin hann með allt sitt lið frá Gaza ströndinni, eftir harða bardaga. Erlent 3.5.2008 17:22
Þúsundum forðað undan eldgosi í Chile Yfirvöld í Chile eru að flytja þúsundir manna burt frá heimilum sínum sem eru í nágrenni við eldfjall í suðurhluta landsins. Erlent 3.5.2008 17:18
Harðir bardagar í Sadr City Bandarískir og íraskir hermenn halda áfram sókn sinni inn í Sadr City utan við Bagdad. Erlent 3.5.2008 11:48
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent