Erlendar Mayweather lét lífverðina lemja mann í Las Vegas Maður á þrítugsaldri hefur kært hnefaleikakappann Floyd Mayweather Jr. Boxarinn var ósáttur við manninn og lét lífverði sína lemja hann hraustlega. Sport 28.6.2011 12:28 Nadal ekki alvarlega meiddur Spánverjinn Rafael Nadal mun geta spilað í næstu umferð á Wimbledon-mótinu í tennis. Rannsóknir hafa leitt í ljós að meiðsli sem hann varð fyrir í síðustu umferð eru ekki alvarleg. Sport 28.6.2011 12:51 Hápunktar úr leikjum dagsins á Wimbledonmótinu í tennis Það var mikið um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna þegar að 16-manna úrslitin hófust á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hin danska Caroline Wozniacki, efsta kona heimslistans, féll úr leik sem og báðar Williams-systurnar. Serena Williams átti titil að verja á mótinu en hún tapaði fyrir Marion Bartoli frá Frakklandi í tveimur settum, 6-3 og 7-6. Þetta var fyrsta mót Serenu í tæpt ár vegna meiðlsa og veikinda sem hafði ef til vill sitt að segja. Sport 28.6.2011 00:09 Ekkert óvænt í karlaflokki á Wimbledon Allir fjórir efstu á heimslistanum í tennis komust í dag áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í dag. Fátt var um óvænt úrslit í 16-manna úrslitunum sem fóru öll fram í dag. Sport 27.6.2011 20:54 Williams-systur og Wozniacki úr leik Það var mikið um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna þegar að 16-manna úrslitin hófust á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hin danska Caroline Wozniacki, efsta kona heimslistans, féll úr leik sem og báðar Williams-systurnar. Sport 27.6.2011 16:31 Haye: Verður fyndið að sjá vélmennið bila Það er farin að myndast mikil stemning fyrir þungavigtarbardaga þeirra David Haye og wladimir Klitschko sem mætast á laugardag. Sport 27.6.2011 14:15 Nadal og Federer áfram - Söderling úr leik Rafael Nadal og Roger Federer komust báðir áfram í 16-manna úrslit í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Öllum viðureignum í 32-manna úrslitum í kvenna- og karlaflokki er lokið. Sport 25.6.2011 18:28 Enn flytja keppnislið sig milli borga vestanhafs Oklahoma City Thunder, Tennessee Titans, Los Angeles Clippers og Baltimore Ravens eru aðeins nokkur dæmi um bandarísk atvinnumannalið sem hafa flutt sig um set í Bandaríkjunum. Sport 22.6.2011 00:23 Veitingahúsið þar sem Serena Williams skar sig enn ónafngreint Allra augu eru á tenniskonunni Serenu Williams á Wimbledon-mótinu í tennis sem er nýhafið. Williams hefur verið frá keppni í tæpt ár þegar hún skar sig illa á báðum fótum á veitingahúsi í München. Sport 22.6.2011 00:16 Boris Becker rífst við móður Andy Murray Þjóðverjinn Boris Becker lét hafa eftir sér fyrr á árinu að Skotinn Andy Murray ætti að rjúfa samband sitt við móður sína meðan á keppnisferðalagi hans stæði. Óhætt að segja að ummælin hafi vakið litla hrifningu hjá mömmunni Judy Murray. Sport 22.6.2011 00:04 Ekkert óvænt hjá körlunum á Wimbledon Stærstu stjörnurnar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með andstæðinga sína í 1. umferð Wimbledon mótsins í tennis sem lauk gær. Sport 21.6.2011 23:54 Serena Williams á langt í land eftir langa fjarveru Serena Williams hóf titilvörn sína á Wimbledon meistaramótinu í tennis í dag með því að leggja Aravane Rezai að velli í fyrstu umferð. Williams hefur ekkert keppt í heilt ár vegna meiðsla og veikinda og á hún töluvert langt í land með að ná fyrri styrk. Sport 21.6.2011 14:46 Dæmdir úr leik á EM fyrir að reykja í laumi Það er ekki á hverjum degi sem að íþróttamenn eru dæmdir úr leik í miðri keppni á stórmóti vegna notkunar á ólöglegum efnum. Það gerðist hinsvegar á Evrópumeistaramótinu í keilu sem fram fer í München í Þýskalandi. Þrír keppendur voru dæmdir úr leik eftir að þeir voru staðnir að því að reykja fyrir utan keppnishöllina en keppendurnir komu frá Finnlandi, Slóvakíu og Rúmeníu. Sport 21.6.2011 09:53 Nadal hóf titilvörnina á Wimbledon með sigri Rafael Nadal frá Spáni hóf titilvörnina í gær á Wimbledon stórmótinu í tennis með því að leggja Bandaríkjamanninn Michael Russell í þremur settum í fyrstu umferð. Hinn 25 ára gamli Nadal var nokkuð lengi í gang en hann sigraði 6-4, 6-2 og 6-2. Nadal er efstur á heimslistanum og líklegur til afreka á mótinu. Sport 21.6.2011 09:39 Tvöfaldur sigur hjá Brasilíu á HM í strandblaki, myndir Heimsmeistaramótinu í strandblaki í karla og – kvennaflokki lauk í Róm á Ítalíu um helgina. Larissa Franca og Juliana Felisberta Silva frá Brasilíu sigruðu í kvennaflokknum og Brasilía fagnaði einnig sigri í karlaflokknum þar sem að Emanuel Rego og Alison Cerutti stóðu uppi sem sigurvegarar. Sport 20.6.2011 10:53 Líbía fær enga miða á Ólympíuleikana í London 2012 Alþjóða Ólympíunefndin hefur ákveðið að veita Líbíu enga miða á ólympíuleikana í London 2012 þar til ástandið í landinu verður ljósara. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá nefndinni. Sport 16.6.2011 12:52 Óeirðir í Vancouver eftir sigur Bruins í Stanley Cup Boston Bruins sigraði Vancouver Canucks 4-0 í oddaleik um Stanley-bikarinn í íshokkí í Vancouver í nótt. Það er óhætt að segja að stuðningsmenn heimaliðsins hafi tekið tapinu illa. Slagsmál brutust út á götum Vancouver og þurfti að kalla til óeirðarlögreglu sem beitti táragasi. Sport 16.6.2011 11:06 Clijsters hættir við keppni á Wimbledon Belgíska tenniskonan Kim Clijsters hefur dregið sig út úr Wimbledon-mótinu í tennis sem hefst um helgina. Clijsters sem er önnur á heimslistanum glímir við meiðsli á fæti. Hún segir það mikil vonbrigði að þurfa að hætta við þátttöku. Sport 15.6.2011 15:52 Sigur hjá Serenu eftir árs fjarveru Serena Williams sneri aftur á tennisvöllinn í dag eftir 12 mánaða fjarveru frá íþróttinni. Hún sigraði hina búlgörsku Tsvetana Pironkova í þremur settum í Eastbourne mótinu á Englandi í dag. Sport 14.6.2011 16:53 Murray slátraði Roddick Skotinn Andy Murray fór illa með nafna sinn Andy Roddick í undanúrslitum á AEGON Meistaramótinu í tennis í Queen í Englandi í dag. Bandaríkjamaðurinn Roddick átti ekkert svar við stórleik Murrey sem sigraði í tveimur settum 6-3 og 6-1. Sport 11.6.2011 14:26 Ragna leikur til úrslita í Litháen Ragna Ingólfsdóttir vann í dag glæsilegan sigur í undanúrslitum á alþjóðlega litháenska mótinu í badminton. Ragna sigraði Svisslendinginn Jeanine Cicognini í tveimur lotum 21-18 og 25-23. Ragna leikur til úrslita á morgun. Sport 11.6.2011 14:44 Ragna komin í undanúrslit í Litháen Ragna Ingólfsdóttir er komin í undanúrslit á alþjóðlega litháenska mótinu í badminton. Ragna sigraði heimakonuna Akvile Stapusaityte í þremur lotum 17-21, 21-14 og 21-5. Leikurinn tók 47 mínútur. Sport 11.6.2011 11:38 Burress sleppur úr steininum í dag Vandræðagemsinn Plaxico Burress sleppur úr steininum í dag en hann hefur mátt dúsa þar síðustu 20 mánuði fyrir að skjóta af byssu á næturklúbbi í New York. Sport 6.6.2011 10:10 Nadal enn konungur leirsins Rafael Nadal vann í dag sigur á opna franska meistaramótinu í tennis í sjötta sinn á ferlinum. Hann lagði Roger Federer í úrslitaviðureiginni með þremur settum gegn einu. Sport 5.6.2011 17:08 Úrslitin í opna franska: Federer gegn Nadal Draumaúrslitaleikur Roger Federer og Rafael Nadal á opna franska meistaramótinu í tennis hefst klukkan eitt. Með sigri jafnar Nadal með Svíans Björn Borg sem stóð uppi sem sigurvegari á mótinu sex sinnum á sínum tíma. Sport 5.6.2011 12:47 Na Li fyrst Kínverja til að vinna risamót Hin kínverska Na Li vann í dag sigur á opna franska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Francescu Schiavone frá Ítalíu í úrslitaleiknum, 6-4 og 7-6. Sport 4.6.2011 15:23 Nadal og Federer mætast í úrslitum á opna franska Það verða Roger Federer og Rafael Nadal sem mætast í úrslitum opna franska meistaramótsins í tennis á Roland Garros. Sport 3.6.2011 22:07 Li í úrslitin í París Li Na frá Kína komst í dag í úrslit einliðaleiks kvenna á opna franska meistaramótinu í París eftir sigur á Mariu Sharapovu í undanúrslitum. Sport 2.6.2011 14:30 Djokovic komst í undanúrslit án þess að spila Novak Djokovic, sem enn hefur ekki tapað tennisviðureign á árinu, er kominn áfram í undanúrslitin á opna franska meistaramótinu vegna þess að andstæðingur hans í fjórðungsúrslitunum dró sig úr leik vegna meiðsla. Sport 30.5.2011 12:09 Ótrúleg mistök á lokahring Indy-500 kappakstursins Bandaríkjamaðurinn J.R. Hildebrand fór illa að ráði sínu í Indianapolis-500 kappakstrinum sem lfram fór í gær. Hinn 23 ára nýliði hafði gott forskot á keppinauta sína á lokahringnum þegar hann missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann keyrði á vegg. Sport 30.5.2011 00:25 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 264 ›
Mayweather lét lífverðina lemja mann í Las Vegas Maður á þrítugsaldri hefur kært hnefaleikakappann Floyd Mayweather Jr. Boxarinn var ósáttur við manninn og lét lífverði sína lemja hann hraustlega. Sport 28.6.2011 12:28
Nadal ekki alvarlega meiddur Spánverjinn Rafael Nadal mun geta spilað í næstu umferð á Wimbledon-mótinu í tennis. Rannsóknir hafa leitt í ljós að meiðsli sem hann varð fyrir í síðustu umferð eru ekki alvarleg. Sport 28.6.2011 12:51
Hápunktar úr leikjum dagsins á Wimbledonmótinu í tennis Það var mikið um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna þegar að 16-manna úrslitin hófust á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hin danska Caroline Wozniacki, efsta kona heimslistans, féll úr leik sem og báðar Williams-systurnar. Serena Williams átti titil að verja á mótinu en hún tapaði fyrir Marion Bartoli frá Frakklandi í tveimur settum, 6-3 og 7-6. Þetta var fyrsta mót Serenu í tæpt ár vegna meiðlsa og veikinda sem hafði ef til vill sitt að segja. Sport 28.6.2011 00:09
Ekkert óvænt í karlaflokki á Wimbledon Allir fjórir efstu á heimslistanum í tennis komust í dag áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í dag. Fátt var um óvænt úrslit í 16-manna úrslitunum sem fóru öll fram í dag. Sport 27.6.2011 20:54
Williams-systur og Wozniacki úr leik Það var mikið um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna þegar að 16-manna úrslitin hófust á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hin danska Caroline Wozniacki, efsta kona heimslistans, féll úr leik sem og báðar Williams-systurnar. Sport 27.6.2011 16:31
Haye: Verður fyndið að sjá vélmennið bila Það er farin að myndast mikil stemning fyrir þungavigtarbardaga þeirra David Haye og wladimir Klitschko sem mætast á laugardag. Sport 27.6.2011 14:15
Nadal og Federer áfram - Söderling úr leik Rafael Nadal og Roger Federer komust báðir áfram í 16-manna úrslit í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Öllum viðureignum í 32-manna úrslitum í kvenna- og karlaflokki er lokið. Sport 25.6.2011 18:28
Enn flytja keppnislið sig milli borga vestanhafs Oklahoma City Thunder, Tennessee Titans, Los Angeles Clippers og Baltimore Ravens eru aðeins nokkur dæmi um bandarísk atvinnumannalið sem hafa flutt sig um set í Bandaríkjunum. Sport 22.6.2011 00:23
Veitingahúsið þar sem Serena Williams skar sig enn ónafngreint Allra augu eru á tenniskonunni Serenu Williams á Wimbledon-mótinu í tennis sem er nýhafið. Williams hefur verið frá keppni í tæpt ár þegar hún skar sig illa á báðum fótum á veitingahúsi í München. Sport 22.6.2011 00:16
Boris Becker rífst við móður Andy Murray Þjóðverjinn Boris Becker lét hafa eftir sér fyrr á árinu að Skotinn Andy Murray ætti að rjúfa samband sitt við móður sína meðan á keppnisferðalagi hans stæði. Óhætt að segja að ummælin hafi vakið litla hrifningu hjá mömmunni Judy Murray. Sport 22.6.2011 00:04
Ekkert óvænt hjá körlunum á Wimbledon Stærstu stjörnurnar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með andstæðinga sína í 1. umferð Wimbledon mótsins í tennis sem lauk gær. Sport 21.6.2011 23:54
Serena Williams á langt í land eftir langa fjarveru Serena Williams hóf titilvörn sína á Wimbledon meistaramótinu í tennis í dag með því að leggja Aravane Rezai að velli í fyrstu umferð. Williams hefur ekkert keppt í heilt ár vegna meiðsla og veikinda og á hún töluvert langt í land með að ná fyrri styrk. Sport 21.6.2011 14:46
Dæmdir úr leik á EM fyrir að reykja í laumi Það er ekki á hverjum degi sem að íþróttamenn eru dæmdir úr leik í miðri keppni á stórmóti vegna notkunar á ólöglegum efnum. Það gerðist hinsvegar á Evrópumeistaramótinu í keilu sem fram fer í München í Þýskalandi. Þrír keppendur voru dæmdir úr leik eftir að þeir voru staðnir að því að reykja fyrir utan keppnishöllina en keppendurnir komu frá Finnlandi, Slóvakíu og Rúmeníu. Sport 21.6.2011 09:53
Nadal hóf titilvörnina á Wimbledon með sigri Rafael Nadal frá Spáni hóf titilvörnina í gær á Wimbledon stórmótinu í tennis með því að leggja Bandaríkjamanninn Michael Russell í þremur settum í fyrstu umferð. Hinn 25 ára gamli Nadal var nokkuð lengi í gang en hann sigraði 6-4, 6-2 og 6-2. Nadal er efstur á heimslistanum og líklegur til afreka á mótinu. Sport 21.6.2011 09:39
Tvöfaldur sigur hjá Brasilíu á HM í strandblaki, myndir Heimsmeistaramótinu í strandblaki í karla og – kvennaflokki lauk í Róm á Ítalíu um helgina. Larissa Franca og Juliana Felisberta Silva frá Brasilíu sigruðu í kvennaflokknum og Brasilía fagnaði einnig sigri í karlaflokknum þar sem að Emanuel Rego og Alison Cerutti stóðu uppi sem sigurvegarar. Sport 20.6.2011 10:53
Líbía fær enga miða á Ólympíuleikana í London 2012 Alþjóða Ólympíunefndin hefur ákveðið að veita Líbíu enga miða á ólympíuleikana í London 2012 þar til ástandið í landinu verður ljósara. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá nefndinni. Sport 16.6.2011 12:52
Óeirðir í Vancouver eftir sigur Bruins í Stanley Cup Boston Bruins sigraði Vancouver Canucks 4-0 í oddaleik um Stanley-bikarinn í íshokkí í Vancouver í nótt. Það er óhætt að segja að stuðningsmenn heimaliðsins hafi tekið tapinu illa. Slagsmál brutust út á götum Vancouver og þurfti að kalla til óeirðarlögreglu sem beitti táragasi. Sport 16.6.2011 11:06
Clijsters hættir við keppni á Wimbledon Belgíska tenniskonan Kim Clijsters hefur dregið sig út úr Wimbledon-mótinu í tennis sem hefst um helgina. Clijsters sem er önnur á heimslistanum glímir við meiðsli á fæti. Hún segir það mikil vonbrigði að þurfa að hætta við þátttöku. Sport 15.6.2011 15:52
Sigur hjá Serenu eftir árs fjarveru Serena Williams sneri aftur á tennisvöllinn í dag eftir 12 mánaða fjarveru frá íþróttinni. Hún sigraði hina búlgörsku Tsvetana Pironkova í þremur settum í Eastbourne mótinu á Englandi í dag. Sport 14.6.2011 16:53
Murray slátraði Roddick Skotinn Andy Murray fór illa með nafna sinn Andy Roddick í undanúrslitum á AEGON Meistaramótinu í tennis í Queen í Englandi í dag. Bandaríkjamaðurinn Roddick átti ekkert svar við stórleik Murrey sem sigraði í tveimur settum 6-3 og 6-1. Sport 11.6.2011 14:26
Ragna leikur til úrslita í Litháen Ragna Ingólfsdóttir vann í dag glæsilegan sigur í undanúrslitum á alþjóðlega litháenska mótinu í badminton. Ragna sigraði Svisslendinginn Jeanine Cicognini í tveimur lotum 21-18 og 25-23. Ragna leikur til úrslita á morgun. Sport 11.6.2011 14:44
Ragna komin í undanúrslit í Litháen Ragna Ingólfsdóttir er komin í undanúrslit á alþjóðlega litháenska mótinu í badminton. Ragna sigraði heimakonuna Akvile Stapusaityte í þremur lotum 17-21, 21-14 og 21-5. Leikurinn tók 47 mínútur. Sport 11.6.2011 11:38
Burress sleppur úr steininum í dag Vandræðagemsinn Plaxico Burress sleppur úr steininum í dag en hann hefur mátt dúsa þar síðustu 20 mánuði fyrir að skjóta af byssu á næturklúbbi í New York. Sport 6.6.2011 10:10
Nadal enn konungur leirsins Rafael Nadal vann í dag sigur á opna franska meistaramótinu í tennis í sjötta sinn á ferlinum. Hann lagði Roger Federer í úrslitaviðureiginni með þremur settum gegn einu. Sport 5.6.2011 17:08
Úrslitin í opna franska: Federer gegn Nadal Draumaúrslitaleikur Roger Federer og Rafael Nadal á opna franska meistaramótinu í tennis hefst klukkan eitt. Með sigri jafnar Nadal með Svíans Björn Borg sem stóð uppi sem sigurvegari á mótinu sex sinnum á sínum tíma. Sport 5.6.2011 12:47
Na Li fyrst Kínverja til að vinna risamót Hin kínverska Na Li vann í dag sigur á opna franska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Francescu Schiavone frá Ítalíu í úrslitaleiknum, 6-4 og 7-6. Sport 4.6.2011 15:23
Nadal og Federer mætast í úrslitum á opna franska Það verða Roger Federer og Rafael Nadal sem mætast í úrslitum opna franska meistaramótsins í tennis á Roland Garros. Sport 3.6.2011 22:07
Li í úrslitin í París Li Na frá Kína komst í dag í úrslit einliðaleiks kvenna á opna franska meistaramótinu í París eftir sigur á Mariu Sharapovu í undanúrslitum. Sport 2.6.2011 14:30
Djokovic komst í undanúrslit án þess að spila Novak Djokovic, sem enn hefur ekki tapað tennisviðureign á árinu, er kominn áfram í undanúrslitin á opna franska meistaramótinu vegna þess að andstæðingur hans í fjórðungsúrslitunum dró sig úr leik vegna meiðsla. Sport 30.5.2011 12:09
Ótrúleg mistök á lokahring Indy-500 kappakstursins Bandaríkjamaðurinn J.R. Hildebrand fór illa að ráði sínu í Indianapolis-500 kappakstrinum sem lfram fór í gær. Hinn 23 ára nýliði hafði gott forskot á keppinauta sína á lokahringnum þegar hann missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann keyrði á vegg. Sport 30.5.2011 00:25
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent