Erlendar Djokovic: Hef breytt nálgun minni á stórmótum Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic sagði eftir úrslitaviðureignina gegn Rafael Nadal á opna bandaríska meistaramótinu í gær að áræðni hefði verið lykilþáttur í sigrinum. Sport 13.9.2011 10:54 Brady var óstöðvandi og setti persónulegt met Bandaríski leikstjórnandinn Tom Brady fór hreinlega á kostum í NFL-deildinni í gærkvöld þegar lið hans New England Patriots sigraði Miami Dolphins 38-24. Sport 13.9.2011 10:20 Djokovic hafði betur gegn Nadal Serbinn Novak Djokovic sigraði Rafael Nadal frá Spáni í úrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem lauk í gærkvöldi. Úrslitin fóru fram á Flushing Meadows vellinum í New York. Sport 13.9.2011 08:45 Serena sektuð fyrir kjaftbrúk Tenniskonan Serena Williams hefur verið sektuð um tæplega 240 þúsund krónur fyrir að láta dómarann heyra það í úrslitaleik US Open. Sport 12.9.2011 19:37 Síðasti leikmaður rússneska íshokkíliðsins lést af sárum sínum Hinn 26 ára gamli Alexander Galimov, síðasti leikmaður rússneska íshokkíliðsins Lokomotiv Jaroslavl, lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í dag. Sport 12.9.2011 11:00 Eyleifur einn af þremur sundþjálfurum ársins í Danmörku Eyleifur Ísak Jóhannesson var um helgina valinn einn af þremur þjálfurum ársins hjá samtökum sundþjálfara í Danmörku. Eyleifur var valinn unglingaþjálfari ársins en hann var einnig tilnefndur sem þjálfari ársins. Sport 12.9.2011 10:15 Sam Stosur vann opna bandaríska meistaramótið Ástralska tenniskonan Samantha Stosur vann í gær sitt fyrsta stórmót þegar hún sigraði Serena Williams í úrslitum á opna bandaríska meistaramótinu. Sport 12.9.2011 01:45 Nadal eyðilagði enn einu sinni titilvonir Murray Rafael Nadal bar sigur úr býtum gegn Andy Murray í undanúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis og komst þar með í úrslit þar sem hann mætir Novak Djokovic. Sport 11.9.2011 15:26 Serena Williams fór létt með Wozniacki og er komin í úrslit Serena Williams er komin í úrslitaleikinn á opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á dönsku stelpunni Carolinu Wozniacki í nótt. Wozniacki er í efsta sæti á heimslistanum en bið hennar eftir fyrsta sigrinum á risamóti lengist því enn. Sport 11.9.2011 09:49 Djokovic reis upp frá dauðum og sló út Federer Serbinn Novak Djokovic kom til baka úr nánast vonlausri stöðu og tryggði sér sæti í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins með 3-2 sigri á Svisslendingnum Roger Federer. Roger Federer var kominn í 2-0 en tókst ekki að slá út Serbann snjalla sem er á eftir sínum fyrsta sigri á opna bandaríska meistaramótinu. Sport 10.9.2011 22:49 Byssubrandurinn Burress brjálaður út í Eli Manning NFL-leikmaðurinn Plaxico Burress, sem varð heimsfrægur fyrir að skjóta sjálfan sig í fótinn á næturklúbbi í New York, er enn foxillur út í þjálfara og aðalstjörnu NY Giants. Burress fékk engan stuðning frá þeim er hann lenti í atvikinu en hann var í kjölfarið dæmdur til þess að sitja í steininum í tvö ár. Sport 9.9.2011 15:48 Nadal og Murray mætast í undanúrslitum Það verða sannkallaðar draumaviðureignir í undanúrslitum í einliðaleik karla á opna bandaríska meistaramótinu í tennis á morgun. Sport 9.9.2011 22:15 Fyrrum Ólympíumeistari í fimleikum lamdi leigubílstjóra Paul Hamm, fyrrum Ólympíumeistari í fimleikum, hefur verið kærður fyrir líkamsárás. Honum er gefið að sök að hafa lamið og sparkað í leigubílstjóra í Bandaríkjunum. Sport 9.9.2011 15:37 Djokovic og Federer mættast í fjórða sinn í röð í undanúrslitum Novak Djokovic og Roger Federer munu mætast í undanúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis og er þetta fjórða mótið í röð þar sem leiðir þessara frábæru tennisspilara liggja saman í undanúrslitum en ekki í úrslitum. Sport 9.9.2011 08:25 NFL-meistararnir í Green Bay byrjuðu á flottum sigri Green Bay Packers liðið vann Ofurskál ameríska fótboltans (Super Bowl) í upphafi ársins og byrjaði nýtt NFL-tímabil í nótt á góðum 42-34 heimasigri á New Orleans Saints í þessu uppgjöri NFL-meistara undanfarinna tveggja ára. Sport 9.9.2011 09:10 US Open klárast á mánudaginn Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í tennis hafa ákveðið að úrslitaleikirnir í einliðaleik karla og kvenna fari fram degi síðar en áætlað var. Sport 8.9.2011 22:52 Carl Lewis meinað að bjóða sig fram Alríkisdómstóll í Bandaríkjunum hefur meinað fyrrum frjálsíþróttakappanum Carl Lewis að bjóða sig fram í kosningum til öldungadeildar New Jersey-fylkis. Sport 7.9.2011 22:44 Manning missir af sínum fyrsta leik í 13 ár Eftir að hafa verið í byrjunarliði Indianapolis Colts í 227 leikjum í röð þarf Peyton Manning að sætta sig við að horfa á leik Colts úr stúkunni um helgina. Manning hefur ekki misst úr leik í 13 ár eða síðan hann komst í liðið þann 6. september árið 1998. Sport 8.9.2011 16:15 Tímabilið í NFL hefst á stórleik Tímabilið í NFL-deildinni hefst í kvöld með sannkölluðum stórleik liðanna sem hafa unnið Super Bowl síðustu tvö ár. Meistarar Green Bay Packers taka þá á móti New Orleans Saints. Sport 8.9.2011 16:13 Var Arturo Gatti myrtur? Sérfræðingar segja nú líkur á því að hnefaleikakappinn Arturo Gatti, sem lést árið 2009, hafi ekki framið sjálfsmorð. Rannsóknir sýna að höfuðhögg hafi líklega leitt hann til dauða. Sport 7.9.2011 22:42 Nadal og fleiri tennisstjörnur neita að spila í bleytunni Tennisstjörnurnar Rafael Nadal, Andy Murray og Andy Roddick hafa sameinast í baráttu fyrir því að tennisfólk þurfi ekki að keppa á blautum völlum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 8.9.2011 08:40 Wozniacki gerði grín að Nadal á blaðamannfundi Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þekkt fyrir skemmtilega framkomu og hún tók sig til og gerði grín að Spánverjanum Rafael Nadal þegar hún settist í stólinn sinn á blaðamannafund í gær. Sport 7.9.2011 12:29 Sænskur landsliðsmaður fórst í flugslysinu í Rússlandi Sænski landsliðsmarkvörðurinn í íshokkí, Stefan Liv, var einn þeirra sem fórst í flugslysinu rétt utan Jaroslavl í Rússlandi í dag. Alls voru 45 umborð í vélinni og aðeins tveir komust lífs af. Sport 7.9.2011 16:37 Wozniacki þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum Caroline Wozniacki frá Danmörku þurfti að hafa mikið fyrir því að komast í átta manna úrslit opna bandaríska meistaramótsins í tennis í gær. Wozniacki, sem er efst á heimslistanum, rétt marði Svetlana Kuznetsova frá Rússlandi í leik sem stóð yfir í rúmlega þrjá tíma. Sport 6.9.2011 12:44 Federer og Tsonga eigast við í átta manna úrslitum Stærstu nöfnin í tennisíþróttinni í karla – og kvennaflokki halda sínu striki á opna bandaríska meistaramótinu. Frakkinn Jo-Wilfried Tsonga lagði Mardy Fish frá Bandaríkjunum, 6-4, 6-7 (5), 3-6, 6-4, 6-2, og komst þar með í átta manna úrslit þar sem hann mætir Roger Federer frá Sviss. Federer hefur unnið 16 stórmót á ferlinum og er þetta í 30. skipti sem hann kemst í átta manna úrslit á stórmóti. Sport 6.9.2011 11:21 Úr fangelsi í NFL-deildina Fyrir rúmum tveimur árum sat Jimmy Wilson í fangelsi ákærður fyrir morð. Í dag er hann á mála hjá Miami Dolphins og mun keppa í NFL-deildinni í vetur. Sport 5.9.2011 23:13 Nadal hrundi í gólfið á blaðamannafundi Tennisstjarnan Rafael Nadal er á fullri ferð í titilvörn sinni á bandaríska meistaramótinu og vann síðast Argentínumanninn örugglega í þriðju umferð. Atvik á blaðamannafundinum eftir leikinn vakti þó nokkurn óhug meðal fjölmiðlafólksins á staðnum. Sport 5.9.2011 09:17 Heimsmet hjá Bolt og félögum Usain Bolt og félagar í sprettsveit Jamaíka gerðu sér lítið fyrir og settu í dag heimsmet í 4x100 metra hlaupi karla. Þeir komu í mark á 37,04 sekúndum. Sport 4.9.2011 12:27 Bolt: Sýndi heiminum að ég er enn bestur Fótfráasti maður jarðarinnar, Jamaíkumaðurinn Usain Bolt, vann öruggan sigur í 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í dag. Bolt kom í mark á 19,40 sekúndum sem er þriðja besti tími Bolt í greininni. Sport 3.9.2011 13:39 Ótrúlegur sigur hjá Murray Andy Murray var afar létt eftir að honum hafði tekist að vinna nauman sigur á Hollendingnum Robin Haase í fimm settum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 3.9.2011 11:19 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 264 ›
Djokovic: Hef breytt nálgun minni á stórmótum Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic sagði eftir úrslitaviðureignina gegn Rafael Nadal á opna bandaríska meistaramótinu í gær að áræðni hefði verið lykilþáttur í sigrinum. Sport 13.9.2011 10:54
Brady var óstöðvandi og setti persónulegt met Bandaríski leikstjórnandinn Tom Brady fór hreinlega á kostum í NFL-deildinni í gærkvöld þegar lið hans New England Patriots sigraði Miami Dolphins 38-24. Sport 13.9.2011 10:20
Djokovic hafði betur gegn Nadal Serbinn Novak Djokovic sigraði Rafael Nadal frá Spáni í úrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem lauk í gærkvöldi. Úrslitin fóru fram á Flushing Meadows vellinum í New York. Sport 13.9.2011 08:45
Serena sektuð fyrir kjaftbrúk Tenniskonan Serena Williams hefur verið sektuð um tæplega 240 þúsund krónur fyrir að láta dómarann heyra það í úrslitaleik US Open. Sport 12.9.2011 19:37
Síðasti leikmaður rússneska íshokkíliðsins lést af sárum sínum Hinn 26 ára gamli Alexander Galimov, síðasti leikmaður rússneska íshokkíliðsins Lokomotiv Jaroslavl, lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í dag. Sport 12.9.2011 11:00
Eyleifur einn af þremur sundþjálfurum ársins í Danmörku Eyleifur Ísak Jóhannesson var um helgina valinn einn af þremur þjálfurum ársins hjá samtökum sundþjálfara í Danmörku. Eyleifur var valinn unglingaþjálfari ársins en hann var einnig tilnefndur sem þjálfari ársins. Sport 12.9.2011 10:15
Sam Stosur vann opna bandaríska meistaramótið Ástralska tenniskonan Samantha Stosur vann í gær sitt fyrsta stórmót þegar hún sigraði Serena Williams í úrslitum á opna bandaríska meistaramótinu. Sport 12.9.2011 01:45
Nadal eyðilagði enn einu sinni titilvonir Murray Rafael Nadal bar sigur úr býtum gegn Andy Murray í undanúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis og komst þar með í úrslit þar sem hann mætir Novak Djokovic. Sport 11.9.2011 15:26
Serena Williams fór létt með Wozniacki og er komin í úrslit Serena Williams er komin í úrslitaleikinn á opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á dönsku stelpunni Carolinu Wozniacki í nótt. Wozniacki er í efsta sæti á heimslistanum en bið hennar eftir fyrsta sigrinum á risamóti lengist því enn. Sport 11.9.2011 09:49
Djokovic reis upp frá dauðum og sló út Federer Serbinn Novak Djokovic kom til baka úr nánast vonlausri stöðu og tryggði sér sæti í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins með 3-2 sigri á Svisslendingnum Roger Federer. Roger Federer var kominn í 2-0 en tókst ekki að slá út Serbann snjalla sem er á eftir sínum fyrsta sigri á opna bandaríska meistaramótinu. Sport 10.9.2011 22:49
Byssubrandurinn Burress brjálaður út í Eli Manning NFL-leikmaðurinn Plaxico Burress, sem varð heimsfrægur fyrir að skjóta sjálfan sig í fótinn á næturklúbbi í New York, er enn foxillur út í þjálfara og aðalstjörnu NY Giants. Burress fékk engan stuðning frá þeim er hann lenti í atvikinu en hann var í kjölfarið dæmdur til þess að sitja í steininum í tvö ár. Sport 9.9.2011 15:48
Nadal og Murray mætast í undanúrslitum Það verða sannkallaðar draumaviðureignir í undanúrslitum í einliðaleik karla á opna bandaríska meistaramótinu í tennis á morgun. Sport 9.9.2011 22:15
Fyrrum Ólympíumeistari í fimleikum lamdi leigubílstjóra Paul Hamm, fyrrum Ólympíumeistari í fimleikum, hefur verið kærður fyrir líkamsárás. Honum er gefið að sök að hafa lamið og sparkað í leigubílstjóra í Bandaríkjunum. Sport 9.9.2011 15:37
Djokovic og Federer mættast í fjórða sinn í röð í undanúrslitum Novak Djokovic og Roger Federer munu mætast í undanúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis og er þetta fjórða mótið í röð þar sem leiðir þessara frábæru tennisspilara liggja saman í undanúrslitum en ekki í úrslitum. Sport 9.9.2011 08:25
NFL-meistararnir í Green Bay byrjuðu á flottum sigri Green Bay Packers liðið vann Ofurskál ameríska fótboltans (Super Bowl) í upphafi ársins og byrjaði nýtt NFL-tímabil í nótt á góðum 42-34 heimasigri á New Orleans Saints í þessu uppgjöri NFL-meistara undanfarinna tveggja ára. Sport 9.9.2011 09:10
US Open klárast á mánudaginn Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í tennis hafa ákveðið að úrslitaleikirnir í einliðaleik karla og kvenna fari fram degi síðar en áætlað var. Sport 8.9.2011 22:52
Carl Lewis meinað að bjóða sig fram Alríkisdómstóll í Bandaríkjunum hefur meinað fyrrum frjálsíþróttakappanum Carl Lewis að bjóða sig fram í kosningum til öldungadeildar New Jersey-fylkis. Sport 7.9.2011 22:44
Manning missir af sínum fyrsta leik í 13 ár Eftir að hafa verið í byrjunarliði Indianapolis Colts í 227 leikjum í röð þarf Peyton Manning að sætta sig við að horfa á leik Colts úr stúkunni um helgina. Manning hefur ekki misst úr leik í 13 ár eða síðan hann komst í liðið þann 6. september árið 1998. Sport 8.9.2011 16:15
Tímabilið í NFL hefst á stórleik Tímabilið í NFL-deildinni hefst í kvöld með sannkölluðum stórleik liðanna sem hafa unnið Super Bowl síðustu tvö ár. Meistarar Green Bay Packers taka þá á móti New Orleans Saints. Sport 8.9.2011 16:13
Var Arturo Gatti myrtur? Sérfræðingar segja nú líkur á því að hnefaleikakappinn Arturo Gatti, sem lést árið 2009, hafi ekki framið sjálfsmorð. Rannsóknir sýna að höfuðhögg hafi líklega leitt hann til dauða. Sport 7.9.2011 22:42
Nadal og fleiri tennisstjörnur neita að spila í bleytunni Tennisstjörnurnar Rafael Nadal, Andy Murray og Andy Roddick hafa sameinast í baráttu fyrir því að tennisfólk þurfi ekki að keppa á blautum völlum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 8.9.2011 08:40
Wozniacki gerði grín að Nadal á blaðamannfundi Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þekkt fyrir skemmtilega framkomu og hún tók sig til og gerði grín að Spánverjanum Rafael Nadal þegar hún settist í stólinn sinn á blaðamannafund í gær. Sport 7.9.2011 12:29
Sænskur landsliðsmaður fórst í flugslysinu í Rússlandi Sænski landsliðsmarkvörðurinn í íshokkí, Stefan Liv, var einn þeirra sem fórst í flugslysinu rétt utan Jaroslavl í Rússlandi í dag. Alls voru 45 umborð í vélinni og aðeins tveir komust lífs af. Sport 7.9.2011 16:37
Wozniacki þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum Caroline Wozniacki frá Danmörku þurfti að hafa mikið fyrir því að komast í átta manna úrslit opna bandaríska meistaramótsins í tennis í gær. Wozniacki, sem er efst á heimslistanum, rétt marði Svetlana Kuznetsova frá Rússlandi í leik sem stóð yfir í rúmlega þrjá tíma. Sport 6.9.2011 12:44
Federer og Tsonga eigast við í átta manna úrslitum Stærstu nöfnin í tennisíþróttinni í karla – og kvennaflokki halda sínu striki á opna bandaríska meistaramótinu. Frakkinn Jo-Wilfried Tsonga lagði Mardy Fish frá Bandaríkjunum, 6-4, 6-7 (5), 3-6, 6-4, 6-2, og komst þar með í átta manna úrslit þar sem hann mætir Roger Federer frá Sviss. Federer hefur unnið 16 stórmót á ferlinum og er þetta í 30. skipti sem hann kemst í átta manna úrslit á stórmóti. Sport 6.9.2011 11:21
Úr fangelsi í NFL-deildina Fyrir rúmum tveimur árum sat Jimmy Wilson í fangelsi ákærður fyrir morð. Í dag er hann á mála hjá Miami Dolphins og mun keppa í NFL-deildinni í vetur. Sport 5.9.2011 23:13
Nadal hrundi í gólfið á blaðamannafundi Tennisstjarnan Rafael Nadal er á fullri ferð í titilvörn sinni á bandaríska meistaramótinu og vann síðast Argentínumanninn örugglega í þriðju umferð. Atvik á blaðamannafundinum eftir leikinn vakti þó nokkurn óhug meðal fjölmiðlafólksins á staðnum. Sport 5.9.2011 09:17
Heimsmet hjá Bolt og félögum Usain Bolt og félagar í sprettsveit Jamaíka gerðu sér lítið fyrir og settu í dag heimsmet í 4x100 metra hlaupi karla. Þeir komu í mark á 37,04 sekúndum. Sport 4.9.2011 12:27
Bolt: Sýndi heiminum að ég er enn bestur Fótfráasti maður jarðarinnar, Jamaíkumaðurinn Usain Bolt, vann öruggan sigur í 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í dag. Bolt kom í mark á 19,40 sekúndum sem er þriðja besti tími Bolt í greininni. Sport 3.9.2011 13:39
Ótrúlegur sigur hjá Murray Andy Murray var afar létt eftir að honum hafði tekist að vinna nauman sigur á Hollendingnum Robin Haase í fimm settum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 3.9.2011 11:19
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent