Síðasti leikmaður rússneska íshokkíliðsins lést af sárum sínum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. september 2011 11:30 Galimov er hér til hægri á myndinni, í leik með rússneska landsliðinu. Nordic Photos / Getty Images Hinn 26 ára gamli Alexander Galimov, síðasti leikmaður rússneska íshokkíliðsins Lokomotiv Jaroslavl, lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í dag. Á miðvikudaginn síðastliðinn fórst flugvél rétt utan rússnesku borgarinnar Jaroslavl með íshokkílið borgarinnar um borð. Allir leikmenn og starfsmenn liðsins létust samstundis, nema Galimov og einn meðlimur áhafnarinnar. Galimov var með slæm brunasár á 90 prósentum líkamans og lést á sjúkrahúsi í Rússlandi í morgun. Hann var einn af fáum leikmönnum liðsins sem er fæddur og uppalinn í borginni og gekk upp í gegnum allra yngri flokka félagsins. Um 100 þúsund manns voru viðstödd minningarathöfn um hina látnu í Jaroslavl á laugardaginn. Forsætisráðherra Rússlands, Vladimir Putin, var einnig viðstaddur. Alexander Sizov, starfsmaður í áhöfn flugvélarinnar, er nú sá eini sem lifði slysið af en hann var fluttur af gjörgæsludeild í morgun. Þá hafa fjölmiðlar ytra greint frá því að móðir eins leikmannsins, Sergei Ostapchukhs, lést af völdum hjartaáfalls eftir að hafa heyrt af láti sonar síns. Erlendar Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Alexander Galimov, síðasti leikmaður rússneska íshokkíliðsins Lokomotiv Jaroslavl, lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í dag. Á miðvikudaginn síðastliðinn fórst flugvél rétt utan rússnesku borgarinnar Jaroslavl með íshokkílið borgarinnar um borð. Allir leikmenn og starfsmenn liðsins létust samstundis, nema Galimov og einn meðlimur áhafnarinnar. Galimov var með slæm brunasár á 90 prósentum líkamans og lést á sjúkrahúsi í Rússlandi í morgun. Hann var einn af fáum leikmönnum liðsins sem er fæddur og uppalinn í borginni og gekk upp í gegnum allra yngri flokka félagsins. Um 100 þúsund manns voru viðstödd minningarathöfn um hina látnu í Jaroslavl á laugardaginn. Forsætisráðherra Rússlands, Vladimir Putin, var einnig viðstaddur. Alexander Sizov, starfsmaður í áhöfn flugvélarinnar, er nú sá eini sem lifði slysið af en hann var fluttur af gjörgæsludeild í morgun. Þá hafa fjölmiðlar ytra greint frá því að móðir eins leikmannsins, Sergei Ostapchukhs, lést af völdum hjartaáfalls eftir að hafa heyrt af láti sonar síns.
Erlendar Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sjá meira